Morgunblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980 31 Veitt í klak í Elliðaánum Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiði- og fiskiræktarráð stóðu fyrir laxatekju í klak í Elliðaánum á laugardag og sunnudag. 175 hrygnur náðust að þessu sinni en um 140 hæng- ar. Því náðust um 315 fiskar að þessu sinni. Það er árlegur viðburður að laxar úr Elliðaán- um eru fangaðir með þessu hætti og síðan kreist úr þeim hrogn og svil og þau klakin út. Seiðin sem fást með þessum hætti eru sett í Elliðaárnar sem kviðpokaseiði en einnig er hluti alinn lengur og settur í ýmsar ár sem sumaralin seiði eða sjógönguseiði. Tíu til fimmtán sjálfboðaliðar frá Stangaveiðifélagi Reykjavík- ur tóku þátt í þessum „veiðum", en nú verður breyting þar á, þar sem Veiði- og fiskiræktarráð er að yfirtaka þessa starfsemi Stangaveiðifélagsins og verður vinna við þessa laxatöku hér eftir greidd af Reykjavíkurborg. Ljósm. a.s. p? GAR UPPLYSINGAR ígóöubandi Tölvuútskrif tir og listar eru nauðsynlegur upplýsingabrunnur á mörgum vinnustöðum. En verða fyrst þægilegar og aðgengilegar í meðf örum þegar þær eru komnar í gott band, tölvumöppuna frá Múlalúndi. Stærðir ef tir þörfum hvers og eins - og verðið hvergi hagstæðara. j Hafið samband við sölumann. Múlalundur Armúla34 - Símar 38400 og 38401 - 105 Reykjavík EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.