Morgunblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980 Helgi Geirsson: Reykjavik 28.8. '80. Það er gott aö heilbrigðar umræð- ur um varnir fslands eru viðhafðar opinberlega og er því að fagna að knáir strákar á borð við Björn Bjarnason og Ara T. Guðmundsson, koma fram á ritvöllinn. Morgunblað- ið 21. og 27. ágúst 1980. Ég leyfi mér að taka lítillega þátt í þessari ríkjamanna og Breta gagnvart ís- lendingum eftir stríðið að íslend- ingar þökkuðu þeim ekki einu sinni fyrir sig, eflaust varð því áform þeirra Bandamanna, að kenna ís- lendingum þá mannasiði sem dygðu. Því ættum við stöðugt að spyrja sjálfa okkur hvort við höfum nokkuð lært í þessum efnum, ef við teljum Stríðið er haf ið umræðu með eftirfarandi orðum. Það er rétt að þetta lífsnauðsynlega mál fyrir íslensku þjóðina verður að hætta að vera feimnismál, það verð- ur að skoða frá öllum hliðum. 1. Til þess að svo sé hægt, verður að losa málið við pólitískan áróður og heift og aðgreina skýrt íslenska hagsmuni og hagsmuni annarra og benda þá á hvar þeir geta verið sameiginlegir. 2. Það þarf að taka til greina í þessum umræðum hvort menn séu að tala um varnir fyrir ísland eða íslensku þjóðina. í fljótu bragði eru íslenskir menn auðvitað þeirrar skoðunar að þetta sé eitt og það sama sem það í raun er, EN frá sjónarmiði erlendra manna getur þetta haft allt aðra meiningu, því þeirra hagsmunir byggjast á yfir- ráðum og afnotum af íslandi, og áhrif og yfirráð yfir þjóðinni sjálfri eru aðeins til þess að tryggja sér þessa landfræðilegu hagsmuni. Is- lenskir menn sem lesa mikið um hermál sem snerta Islendinga, á erlendu tungumáli, tala oft um varnir landsins eins og útlend- ingarnir hugsa málið, sem sé varnir landsins burt séð fra þjóðinni. Ég veit að þessi ályktun er ekki alveg rétt, en nógu rétt til að benda mönnum á að varast þessa gildru. Því það er auðvitað íslenska þjóðin sem skiptir máli. 3. Menn mega heldur ekki um of einblína á hefðbundnar hervarnir með hefðbundið stríð í huga, í þessu sambandi skoða ég allt vél-vopnað stríð hefðbqndið, þar með kjarnorku, geislavopn og efna- og sýklanotkun. Menn eru sífellt að tala um að stríð sé yfirvofandi, líkurnar að aukast og einn eða annar aðilinn að ná yfir- höndinni á einn eða annan hátt, samt bendir allt til þess að stríðið sé byrjað fyrir löngu og þá á óhefð- bundinn hátt. Ekki með vélvopnum eins og við þekkjum frá fyrri stríð- um, heldur er áróður, skoðanamynd- un og bein stjórn á hagsmunum og framferði eintaklinga og heiiia þjóða aðferðin. Að nota áróður og ýmsar þjóðfélagslegar þvinganir er ekkert nýtt í samskiptum þjóða, líklegast er það eins gamalt og samfélagið sjálft. Það sem hefur breyst er að áður fyrr var um óreglulegt fyrirbrigði að ræða sem var notað til hjálpar fyrir vélvopnaðan hernað. I þá tíð var stríð með vélvopnum aðal stríðsþátt- urinn þó reynt hafi verið að æsa og ljúga að fólki, þá lágu staðreyndirn- ar nokkuð Ijósar fyrir þegar æs- ingarnar og slátranirnar voru yfir- staðnar, þó svo að það tæki sannleik- ann mismunandi langan tíma að komast á yfirborðið. í dag eru vélvopnin aukaatriði sem ekki eru notuð nema við frumstæðutu að- stæður. Aðal vopnin í dag eru: áróður, hugsana og skoðana inn- prentun og reynt er að koma þjóðfé- lögum og einstaklingum í þá aðstöðu að þeim sé sem best stjórnað í þágu stjórnandans. Nú eru vélvopnin al- gjör hjálpartæki. Menn geta ímynd- að sér hversu miklu hagkvæmara og afdrifaríkara það er að sigra án eyðileggingar og nýta þá sigruðu án þess að þeir viti að þeir eru ekkert annað en sigruð peð í höndum annarra. Það hefur ekki orðið önnur eins þróun í neinum þætti í sam- jk.intum þjóða eins og á þessum sviðum. Þetta er siíkí ZZZÍ]?**- v0Pn að tveim hugsjónar bræðralögum, alþjóða kommúnismanum og alþjóða auðvaldinu, hefur nær tekist að skipta heiminum á milli sín og þeim tekst enn að halda honum í hrömm- um sínum án þess svo mikið að hleypa af byssu. Fórnarlömbin telja jafnvel ófrelsi sitt til oryggis síns. Því var það eitt mesta áfall Banda- svo vera þá er okkur hætta búin. Það er enginn efi að íslendingar eru undir árásum og að siðferðilegt og efnahagslegt hrun þeirra eru einar afleiðingar þess. Við erum að mínu viti með engar skipulagðar varnir á þessu sviði þó við þyrftum ekki bryndreka til og þó að uppbygging íslenskrar þjóðar sé slík að við gætum vel varist á þessu sviði. Hvað við getum lengi búið við þessa sérstöðu íslenskrar þjóðar er óvíst, því það er ráðist á okkur þar sem við erum hvað viðkvæmust, en það er þá þjóðernið. Sterkasta vörn hverrar þjóðar í þessu stríði án vélvopna er, ef svo má að orði komast, styrkleiki þjóðernistilfinningar hennar. Ef þjóðernistilfinningin er háþróuð meðal þjóðar þá er henni borgið. Því er staðreyndin sú að á meðan stóru þjóðirnar eyða miklum kröftum sín- um og fjármagni í að þróa þjóðern- istilfinningu' meðal þjóða sinna, þá láta þær áróðurinn dynja á þeim þjóðum sem þær vilja stjórna, um villu og skaðsemi þjóðernistilfinn- ingar. Það er reynt að láta skína í að það sé eitthvað frumlegt og lítt gáfulegt eða jafnvel hættulegt að vera þjóðernissinni. Þessi boðskaður er borinn á borð af allskonar mönnum í öllu formi, flestir skilja ekki þann skaða sem íslensku þjóð- inni er gerður með þessum látlausu árásum á tilveru shennar. En það þjónar fullkomlega þeim sem viJja stjórna henni. Markmiðið er að gera þjóðina að þjóðernislega tilfinn- ingalausu viðrini. Þær forsendur sem þarf til að þjóð sé vel til þess fallin að vera þjóðernislega heilbrigð er að: 1. Vera af sameiginlegum kyn- þætti. 2. Eiga sameiginlega sögu. 3. Búa saman á ættjörð sinni. 4.7Að eiga sameiginlegt tungumál. 5. Að eiga fjárhagslega möguleika fyrir eðlilegu lífsf ramfæri. 6. Að eiga greind og gæfu til að skilja kröfur sinar og skyldur, og hugrekki til að vernda hagsmuni sina. Allir þessir ofangreindu liðir eru undir árás á íslandi og sumir eru í fallhættu, þá hrynja hinir fljótt. Ég óska þess að hver einstaklingur sem les þessi orð hugsi málið í hrein- skilni og geri sér grein fyrir hvernig er verið að vinna bug á íslensku þjóðinni og hvernig íslendingar sjálfir eru aðal verkfærin í þessum harmleik, flestir án vitundar. Hugs- ið t.d. hvernig verið er að menga og veikja íslenska kynstofninn, aðal stoð íslensks þjóðernis og þá tilveru þjóðarinnar. Huglausir veikgeðja ís- lenskir menn í yfirskini góðmennsku í samvinnu við erlendar stofnanir flytja inn fólk til íslands af gjörólík- um kynstofnum en íslendingar eru, það er besta sönnun hversu lágt við höfum lagst. í þokkabót er svo þessi lágkúrulega starfsemi fjármögnuð með betli, opinberum^ styrkjum og innleiðslu forhertrar fjárhættuspila- mennsku sem þekkist á vegum „Mafíunnar" erlendis ... Svo ég leyfi mér að taka aftur þátt í umræðu Björns og Ara um stöðu íslands eins og þeir ræða hana. Nú er að mínu viti biðstaða þar sem enginn fullvita maður óskar allsherjar vélvædds stríðs og slátrunar, nema er vera skyldi að Kínverjar teldu sig hafa hagnað af því. Vit og hræðsla kemur í veg fyrir að Sovétríkin og Banda- nkin íári l íír saman. Því ættu þeir að berjast? Þeir eiga nú þegar nnm til jörðina og gæði hennar, sín á milli. Allt sem þeir þurfa að gera þegar okuðu þjóðirnar gerast óþekk- ar er að skekja svolítið vopnin og bíta í skjaldarendur og hóta hvor öðrum stríði, þá hrökkva yfirleitt þeir óþægu í kút. Styrkleiki beggja aðila er eflaust ein ástæðan til þess að stríð er ekki og ísland er hlekkur í styrkleik annars aðilans og má þannig álykta að ísland leggi af mörkum í þágu friðarins, þó ég telji þetta langsótt... íslendingar verða að skilja hags- muni sína RÉTT, bæði í stríði og friði. I friði verður að gæta allra hagsmuna íslendinga, fyrst og fremst að skilja RÉTT samskipti vor við bandamenn vora. Ég held því hreinskilningslega fram að Banda- ríkjamenn séu fyrst og fremst og eingóngu á íslandi hagsmuna sinna vegna og að þeir leggi litla eða enga áherslu á að verja íslensku þjóðina, lengra en hagsmunir þeirra (Banda- ríkjanna) ná. Ég vil benda á nokkrar ástæður til að rökstyðja þessa skoð- un mína. íslendingar eru fáir með engin stjórnmálaleg eða fjárhagsleg ítök í Bandaríkjunum. Bandaríkin hafa látið gott heita ok annarra evrópuþjóða undir hrammi Sovét- ríkjanna. Vegna hagsmuna sinna hafa þeir jafnvel samið skammar- lega um landamæri í Evrópu til að þóknast sínum og sovéskum hags- munum. Ef til kæmi, þá mundu þeir líta önnur verkefni alvarlegri augum en að eyða vélum, mönnum og tíma í það ómögulega verkefni að verja íslenskt land og þjóð umfram stríðs- fræðilega hagsmuni sína. Sam- kvæmt bandarískum lögum, þá er Bandaríkjunum óheimilt að skuld- binda sig hernaðarlega nema að því marki sem það eru þeirra eigin hagsmunir. Því sé ég ekki hvernig Bandaríkin geta varið ísland ef sú staða kæmi upp að þeir teldu það ekki hagsmuni sína. Það getur eng- inn sagt að sú staða geti ekki komi upp. Við getum litið t.d. til Víet- nams, Kóreu, og Formósu. Ekkert er gert í byggingu loft- varnarbyrgja á íslandi, á meðan aðrar þjóðir og þá ekki síst Banda- ríkin kappkosta að byggja loftvarn- arbyrgi til að vernda þegna sína ef til stríðs kæmi. í sumum tilfellum er bannað að byggja íbúðarhús nema að loftvarnarbyrgi séu einnig byggð, I öðrum tilfellum veita yfirvöld fjárstyrki til þessara framkvæmda. Nú tel ég þessa stöðu Bandaríkjun- um ekki til lasts, eingöngu stað- reynd. Það sem við íslendingar eigum að varast er að svokölluð vernd Bandaríkjanna fari okkur ekki að voða, en það er ekkert fráleitt að Bandaríkin séu vinveitt okkur og að við séum vinir þeirra, eins og annarra þjóða. Það er af þeim ástæðum ekki fráleitt að við veitum Bandaríkjamönnum aðstoð á ís- lensku landi ef það er beinn hagur þeirra og óbeinn hagur annara þjóða (jafnvel Rússa), ef það hjálpar eitthvað til að koma í veg fyrir styrjöld. Þetta er bein fórn íslend- inga í friði og bein hætta í stríði. Því verða íslendingar að standa að þessari aðstoð sem uppréttir og ábyrgir menn. Fyrst og fremst verða Bandaríkin að fá að vera hér á föstum samningum í minnst 10 ár í senn, óháð öidum íslensks stjórn- málalífs. Vera Bandaríkjanna verð- ur að vera óháð stjórnmálabaráttu íslendinga. Öryggistilfinning Banda- ríkjanna ætti að verða til þess að þjóðfélagslegur þrýstingur og undir- róðurs-starfsemi af þeirra hálfu minnkaði eða hyrfi á íslandi. Það verður að færa starfsemi herstöðv- arinnar suður fyrir flugbrautirnar í Keflavík, þar sem þær yrðu AL- GJÖRLEGA eingangraðar frá ís- Jonaku þjóðfélagi, bæði þjóðfélags- íega og landfræöÍi'ÍKa. Pj^J^f8" lega fengjum við þá að þróast í friði sem íslensk þjóð og landfræðilega væri hugsanlegt að í stríði gæti árásaraðilinn eyðiiagt herstöðina án þess að tortím.a íslensku þjóðinni um leið. Það er engan veginn réttlætan legt að herstöðin skuli vera byggð í skjóli berskjaldaðra óbreyttra ís- lenskra borgara. Þetta hefur verið herbragð bandamanna áður. Fólk minnist þess að setuliðið byggði bragga sína á milli íbúðarhúsa íslendinga sér til skjóls, í síðasta striði. Þetta megum við Islendingar ekki leyfa, ef við megum sjálfir ráða í okkar landi. Bandaríkjamenn þyrftu að hafa sína eigin höfn og getað athafnað sig frjálslega án íslenskra afskipta, nema um um- samin takmörk. Allur rekstur yrði í höndum Bandaríkjamanna með nokkra íslenska hersérfræðinga sem meðstarfsmenn. Fyrir þessa aðstöðu yrðu Bandaríkin látin greiða BEINT LEIGUGJALD sem byggðist á þeirra eigin verslunarlögmáli þ.e. framboði og eftirspurn. Við mundum meta gjaldið frá okkar sjónarmiði, eftir því hversu við virðum land vort og taka inn í dæmið þá áhættu sem herstöð fylgir í stríði og þær ráðstaf- anir sem við þurfum að gera til að vernda íslenska þegna og atvinnu- tæki þeirra, en þar eru neðanjarðar- byggingar og samgöngur ekki lítill þáttur. Það liggur í augum uppi að íslendingar verða að eignast einvala og vel þjálfað lið íslenskra hernaðar- sérfræðinga sem þekktu hverja laut °K gjótu á íslandi og sem gætu alla vega varið okkur gegn áreitni ævin- týra- og hryðjuverkamanna. Þessir sömu sérfræðingar mundu anna beinni íslenskri hernaðarþörf á frið- artímum. I hefðbundnu stríði er stóra spurningin, hvort það sé í íslendinga eða annarra þágu að landið yrði í raun varið, stríðið sjálft yrði ekki ráðið eftir hvaða erlend þjóð næði yfirráðum yfir íslandi. Að verja tsland er að mínu mati óvið- ráðanlegt verkefni og tilraun til þess mundi ríða landi og þjóð að fullu. Það eru æ fleiri en ég sem halda það sama, þar sem engin tilraun hefur verið gerð hingað til að undirbúa raunverulegar varnir lands og þjóð- ar, ekki einu sinni loftvarnarbyrgi og samgöngur fyrir þessa fámennu og einstöku þjóð. Ari leggur til að við göngum í röð hins þriðja heims, sem kallar sig óháðan. Þetta finnst mér afleit hugmynd, við eigum ekkert sameig- inlegt með þeim þjóðum sem eru kúgarar af verstu tegund heima fyrir og algjörir villimenn í sam- skiptum við aðra. íslensk þjóð er stolt evrópsk þjóð sem stendur og fellur með sínum kynbræðrum. Að Atlantshafsbandalagið og Bandarík- in séu verndarar vestrænnar menn- ingar er aftur á mót spursmál, þar sem þeim er ekki stjórna að vest- rænum hagsmunum eingöngu og svo hefur kynþáttarmengunin orðið svo gífurleg í þessum löndum og þá sérstaklega í Bandaríkjunum að það er orðið raunveruleg spurning um getu þeirra til að halda á þessu fjöreggi. Ég er ósammála Birni og Ara í því að ekki yrði varpað kjarnorkusprengju á bandarísku herstöðina á íslandi í byrjun stríðs- ins. Þeir gefa þau rök fyrir þessari skoðun sinni að óvinurinn mundi ekki eyðileggja með kjarnorku- sprengju það sem hann ætlaði sér síðan til afnota. Þessi rök eru mjög ósannfærandi. 1. Það sem lægi fyrir óvininum væri að stöðva notkun óvinar síns á herstöðinni. 2. Ein kjarnorkusprengja á suð- vestur horni landsins væri hag- kvæmasta lausnin. 3. Ef óvinurinn ætlaði sér land- festu á landinu, sem væri ólíklegt vegna tíma og kostnaðar, þá er nóg eftir af landinu sem hann gæti tekið og hinir þá varpað sprengjum á. 4. Ef það vekti fyrir mönnum að nota ekki kjarnorkuvopn á þá staði sem þer ætluðu sér til afnota, þá yrðu þau vopn hvorki notuð í Evr- ópu, Norður Afríku eða í Ameríku. 5. Bandaríkjamenn hafa áætlanir um óhamið stríð sem er aðeins framhald aðgerða Englendinga og síðar annarra bandamanna í heims- styrjöldinni síðar og voru kallaðar „The Lindeman plan" og endaði með fjöldamorðunum í Dresden. Enginn getur ímyndað sér að Sovétríkin hafi eitthvað mannúðlegri áform. 6. Tími, viðkvæmur og flókinn stríðsútbúnaður gerir innrás í ísland með hersetu í huga eftir að hefð- bundið stríð er hafið, ólíklegt. Það er herseta fyrir stríð eins og nú er og herseta eftir stríð, eins og gæti orðið sem hefur við rök að styðjast. Það eru margir sem missa þolin- mæðina þegar menn nefna hlutleysi sem lausn fyrir ísland í varnarmál- um í friði og í stríði. Það er jafnan bent á að hlutleysi hafi verið hald- lítið í síðari heimstyrjöldinni. Til dæmis hafi Englendingar hertekið íslendinga hlutlausa og varnarlausa. Það er rétt að Englendingar, svokall- aðir vinir okkar í dag hertóku okkur og hafa ekki borgað eyri í skapabæt- ur. Ekki einn einasti af stríðsglæpa- mönnum þeirra hefur þurft að svara til saka. Auðvitað er það vesaldómur okkar íslendinga að sækja ekki þetta mál. En sannleikurinn er sá að þau einu tvö lönd sem sluppu við hernað- arátök síðari heimstyrjaldarinnar voru hlutlausu rikin Svíþjóð og Sviss. Þegar Þjóðverjar reyndu að frelsa hluta Þýskalands sem búið var að innlima í Pólland notuðu Englendingar tækifærið vegna hern- aðarbandalags þeirra við Pólland að segja stríð á hendur Þjóðverjum og var þar með hafin heimstyrjöldin síðari. Menn geta svo spurt sjálfa sig hvernig gekk að tryggja frelsi Pól- lands. Sú aburðarás segir ekki mikið fyrir hernaðarbandalög. Því má hiklaust segja þegar allt er á botn- inn hvolft, að HLUTLEYSIS stefnan utan hernaðarbandlaga er síður en svo verri fyrir íslendinga, en það sem nú er. Allavega fengjum við að vera í friði á friðartímum, það er þegar ekki er verið að vega menn með vél-vopnum, og staðan væri óbreytt ef til vélvædds ófriðar kæmi... ísland er á yfirráðasvæði vest- rænna þjóða samkvæmt Yalta samningnum og er ég sammála Birni ef ég skil hann rétt, að bandamenn mundu verja hagsmuni sína á ís- landi í stríði. hvort sem við íslend- ingar bæðum þá um það eða ekki. Þá hvort sem þeir hefðu hersetu í landinu eða ekki. Því ættum við hiklaust að velja HLUTLEYSIS- STEFNU, ef við fáum ekki núver- andi hersetu ALGJÖRLEGA EIN- ANGRAÐA og viðunandi bætur fyrir þá aðstöðu em við sköffum henni... Ég ætla ekki í ímyndaðan tindáta- leik með hugsanlegar fyrirætlanir hugsanlegra stríðsaðila, eða með hvaða hætti þeir mundu hugsanlega drepa hvorn annan, og önnur sak- laus fórnarlömb, því þeir vita það ekki sjálfir frá degi til dag. Eitt er þó víst að það er ekki seinna að vænta að íslendingar hífi upp um sig, bíti á jaxlin og leggist einhuga á eitt, — að tryggja hagsmuni íslend- inga um aldur og ævi, á ÖLLUM vígstöðvum. Bíðum ekki eftir stríð- inu, það er þegar hafið ... VESTUR á Seltjarnarnesi efndu þessar siöl\'£, *v* Sigvaldadótt- ir og Guðbjörg Rut Kristjánsdóttir, til hlutaveltu að Nesbaia i, til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Þœr söfnuðu 9200 krOnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.