Morgunblaðið - 16.10.1980, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR
229. tbl. fi8. árg.
FIMMTUDAGUR lfi. OKTÓBER 1980
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
1000 írakar féllu í
fallhlífaárás Irana
Hcirút. 15. októhcr. — AI\
íltANSKIR fallhlífahormonn folldu rúmlona 1.000 íranska hormonn í
nokkrum „loifturárásum" í da>; á Ilam-víKstöðvunum í Vostur-íran ok
lo>;ðu undir sík tvær stoðvar íraka. oyðihiKÖu 11 skriðdroka ok íraska
fjarskiptastoð í árásunum aO swxn Tohoran-útvarpsins.
íranar Korðu loftárásir á Ba>;dad
annan daginn í röð og 14 bor>;arar
biðu bana ok 25 særðust að so>;n
Iraka. Flugvélar írana róðust einnÍK
á bor>;ir í Norður-lrak. írakar sö>;ðu,
að tvær iranskar þotur hefðu verið
skotnar niður nálæ>;t Ba>;dad.
Skriðdrekalið íraka réðst til at-
Iöku KeKn olíubor>;inni Abadan með
stuðnin>;i stórskotaliðs ok lauk við
að einan>;ra bor>;ina að sö>;n íraka.
írakar sögðust hafa tekið 100 ír-
anska hermenn til fan>;a.
íranar sö(tðu, að flu>;her þeirra
hefði stöðvað sókn íraka 8 km
norðaustur af bor>;inni ok ne.vtt þá
til að hörfa.
íranar sö>;ðu að írakar hefðu hafið
stórskotaárásir á Abadan sem bor>;-
arbúar hefðu breytt í virki.
Írakar sö>;ðu, að þeir hefðu svarað
loftárásum Írana með loftárás á
olíuhreinsunarstöð í borginni
Tabriz aðeins 112 km frá sovézku
landamærunum. írakar sö>;ðust
einnig sækja til írönsku setuliðs-
Rússar einangra
herfylki í Kabul
Islamahad. 15. októln’r. — AP.
SOVÉZKIR skriðdrekar hafa lok-
að hliðum stórrar afghanskrar
herstöðvar í austur-útjöðrum Kab-
ul og þar með í raun og veru
innikróað tvo brynvaMÍd herfylki.
sem munu vera undir forystu
liðsforingja. sem eru andvígir
Rabraj Karmal forseta að sögn
vestrænna dipiómata.
Afghanskir og sovézkir hermenn
Úreltur her4k
ef stríð yrði
London. 15. októbcr. — AP.
Y'FIRMAÐUR Bandarfkja-
hers í Evrópu, Frederiek
Kroesen hershöfðingi sagði i
dag. að _ef við færum í stríð á
morgum færum við með úrelt-
an her.“
Hann sagði, að „hermenn
okkar ættu það skilið, að ný-
tízkulegur útbúnaður yrði tek-
inn í notkun." Herinn í Vest-
ur-Þýzkalandi væri aðallega
búinn hergögnum af eldra
tæknistigi eins og M-60
skriðdrekum, sem voru teknir
upp eftir 1960, og stórskota-
vopnum, „sem væru lítið skárri
en þau sem við höfðum í síðari
heimsstyrjöldinni."
í herstöðinni Pul-I-Charkhi, um 12
km frá höfuðborginni, hafa skipzt á
skotum næstum því á hverju
kvöldi, en ekki er vitað um mann-
fall.
Mikill fjöldi yfirmanna fjórða og
15. herfylkisins er sagður fylgja að
málum svokölluðum „Khalq“-armi
marxistaflokksins, sem er andvígur
„Parcham“-arminum undir forystu
Karmals. Karmal hefur rekið and-
stæðinga sína úr helztu stöðum í
flokknum og stjórninni á síðustu
vikum.
A laugardaginn neitaði sovézka
herliðið að leyfa herfylkjum undir
forystu Khalq-manna að senda
umbeðinn liðsauka, til afghanskrar
eldflaugaliðssveitar, sem skærulið-
ar gerðu árás á í Butkhak í
nokkurra kílómetra fjarlægð í
austurátt. Árás ættflokka stríðs-
manna var hrundið eftir um
tveggja klukkustunda viðureign að
því er virðist með stuðningi frá
sovézkum fallbyssuþyrlum.
Borgarskæruliðar í Kabul hafa
síðustu daga ráðizt á afghanska og
sovézka leitarflokka, tvær lög-
reglustöðvar og afghanska her-
menn sem hafa verið atverði við
brú í miðborginni og kennslumála-
ráðuneytið. Minnst einn afghansk-
ur hermaður beið bana í árás sem
mun hafa verið gerð á stjórnarrað-
ið.
borgarinnar. Dezful og kváðu bar-
daga geisa í úthverfunum.
I New York tilkynnti sendinefnd
Irans hjá SÞ, að Mohammad Ali
Rajai forsætisráðherra mundi kynna
málstað landsins á fundi Oryggis-
ráðsins um stríð Iran og íraka ásamt
þremur öðrum fulltrúum. Samtök
múhameðstrúarríkja og Frelsis-
samtök Palestínu (PLO) kváðust
hafa hafið nýjar tilraunir til að
binda endi á stríðið.
Engin opinber viðbrögð komu
fram frá Saudi-Arabíu eða öðrum
ríkjum við Persaflóa við síðustu
hótun írana um að loka Hormuz-
sundi, sem um 60 af hundraði olíu
Vesturlanda er flutt um. Yfirmaður
íranska sjóhersins sagði í blaðavið-
tali: „Við munum koma fyrir tundur-
duflum í Hormuz-sundi og Persaflóa
ef það reynist nauðsynlegt." Banda-
ríkin hafa lofað að halda sundinu
opnu.
iranar sögðu jafnframt, að þeir
hefðu sökkt íröskum eldflaugabát og
laskað annan í árás á írösku
höfnina Um-al-Qasr. lranar segja,
að Irakar hafi tekið sér stööu
„nálægt úthverfum Abadan", þar
sem þeir mæti hörðum stórskotaár-
ásum Irana, og þremur tilraunum
þeirra til að gera loftárásir á
Abadan í dag hafi verið hrundið^
Bardagar eru einnig sagðir halda
áfram í útjöðrum Khorramshahr.
James Callaghan fer frá brezka þinghúsinu eftir að hann tilkynnti
nánum samstarfsmónnum á þingi þá ákvorðun sína að segja af sér
sem leiðtogi Verkamannaflokksins.
Healey sennilegasti
arftaki Callaghans
London. 15. októher. — AP.
JAMES Callaghan fyrrverandi forsa'tisráðherra tilkynnti í dag. að hann
hefði sagt af sér sem leiðtogi Verkamannaflokksins og þar með er í
uppsiglingu harátta um vfirráð yfir flokknum milli vinstri og ha'gri arms
hans.
Callaghan sagði af sér að áeggjan
hægriarmsins, sem er ákveðinn í að
kjósa nýjan hófsaman leiðtoga áður
en reglum um kjör nýs leiðtoga
verður breytt vinstri arminum í vil
snemma á næsta ári. Denis Healey
fyrrum fjármálaráðherra er talinn
nær öruggur um að verða kosinn
flokksleiðtogi samkvæmt gömlu
reglunum í b.vrjun nóvember.
Callaghan tilkynnti ákvörðun
sína á fundi með samstarfsmönnum
á þingi í skrifstofu sinni í þinginu.
Hann kvaðst hafa ráðlagt þing-
mönnum að kjósa nýjan leiðtoga hið
fyrsta, áður en þing kemur saman
13. nóvember. Hann kvaðst telja, að
val nýs leiðtoga mundi vekja nýjan
áhuga á flokknum.
Hann kvaðst hafa viljað hætta
eftir kosningaósigur flokksins fyrir
17 mánuðum, en haldið áfram vegna
Hótun frá Honecker
um íhlutun í Póllandi
AUSTUR-þýzki kommúnistaleiðtoginn Erich Ilonecker hefur varað
Pólverja eindregið við því, að valdahlokk kommúnista muni ekki láta
viðgangast að nokkrar meiriháttar breytingar verði gerðar í
frjálsræðisátt á stjórnmálakerfi þeirra og kunni að gera ráðstafanir
til að koma stjórn á ástandið.
Þetta er harðasta árásin til
þessa á umbæturnar, sem pólskir
verkfallsmenn knúðu fram í
sumar, og kom fram í ræðu til
flokksmanna sem var birt í öllum
blöðum í gær.
Honecker sagði, að „andsósíal-
istísk gagnbyltingaröfl", sem
ógnuðu kommúnistakerfinu,
hefðu skotið upp kollinum í Pól-
landi og átti greinilega við óháð
verkalýðsfélög. En hann sagði að
Ijóst væri, að „Pólland væri og
yrði kommúnistaríki", að landið
væri óaðskiljanlegt frá heimi
sósíalismans og „enginn gæti snú-
ið við hjólum sögunnar".
„Við munum sjá til þess ásamt
vinum okkar,“ bætti hann við, en
þessari athugasemd var sleppt í
dagblöðunum, þótt hún heyrðist
greinilega í útvarpi og sjónvarpi.
Vestrænir diplómatar segja, að
athugasemdin virtist vera dulbúin
hótun um íhlutun, ef kommún-
istaríkin teldu að þróunin í Pól-
landi væri stjórnlaus.
Honecker kvað það sérstakt
hagsmunamál Austur-Þjóðverja,
að jafnvægi ríkti í Póllandi vegna
náinna samskipta þjóðanna og
gaf þar með í skyn, að valdhaf-
arnir óttuðust að umbótaáhuginn
í Póllandi breiddist út til Austur-
Þýzkalands.
Hann sagði, að gagnbyltingar-
öfl reyndu með stuðningi aftur-
haldsafla á Vesturlöndum að nota
vandamál Póllands sér til fram-
dráttar og leysa hina sovézku
fyrirmynd kommúnismans af
hólmi með pólskri fyrirmynd.
Svipaðar árásir voru notaðar til
að réttlæta innrásina í Tékkó-
slóvakíu 1968. Honecker kvað alla
Pólverja vita, að vinátta við
Rússa væri trygging fyrir „frið-
samlegri framtíð í hamingju og
velsæld".
„margra vandamála" flokksins. „Ég
a'tla ekki að horfa til baka,“ sagði
hann. „Ég hef ekki haldið dagbók."
Healey á visan stuðning þing-
manna, sem velja leiðtogann í næsta
mánuði. Ákvörðun Callaghans er
talin áfall fyrir Tony Benn leiðtoga
vinstri armsins, sem knúði frarn
róttækar hreytingar á þingi flokks-
ins á dögunum og svipti þingmenn
þeirn rétti að velja einir flokksleið-
toga.
Reglunum verður breytt þannig á
aukaflokksþingi 24. janúar, að leið-
togann velur kjörmannasamkunda
þingmanna, verkalýðsleiðtoga og
vinstrisinnaðra flokksstarfsmanna.
Óöld brýzt
út í Soweto
Sowcto. 15. októbcr. — AP.
ÓEIRÐIR og skemmdarverk hrut-
ust út í hlökkumannahænum Sow-
eto í dag þegar Piet KtHtrnhof. sem
fer með mál hlökkumanna í stjórn
hvíta minnihlutans. var gerður
heiðursborgari.
Okyrrðin hófst með því, að
skemntdir voru unnar nteð sprengi-
efni á járnbrautinni milli Soweto og
Jóhannesborgar með þeim afleiðing-
um, að 150.000 til 200.000 blökku-
menn, sem fara daglega til Jóhann-
esarborgar til vinnu, komust ekki.
Minnst 15 blökkumenn voru hand-
teknir og ótiltekinn fjöldi blökku-
manna slasaðist þegar lögregla
leysti upp setuverkfall við ráðhúsið.
Hópur blökkumanna æddi um
göturnar, kveikti í nokkrum bifreið-
um og grýtti almenningsvagna.