Morgunblaðið - 16.10.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.10.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1980 atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna - - atvinna Stórt fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar aö ráða duglega, hugmyndaríka konu til starfa við útgáfu og vörukynninga. Fjöl- breytt og skemmtilegt starf fyrir réttan aðila. Tilboö sendist Mbl. fyrir 22. okt. merkt: „Hugmyndarík — 4328“. Óskum að ráöa nú þegar nokkra góða verkamenn til slippvinnu. DAIMIEL 0OPSTEIIMSSON & CO. HF. SKIPASMÍOASTÖÐ NVLENOUGÖTU 30 PEVKJAWÍK SlMAB 2S9BB OO 1 2B 73 Viðskiptafræðingur Útflutningsstofnun óskar að ráða viðskipta- fræðing til starfa sem fyrst. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli. Góð laun í boði fyrir hæfan starfsmann. Handskrifaðar umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Morgunblað- inu sem fyrst, merktar: „Ú — 4327“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál, sé þess óskaö. Sölumaður Vegna skipulagsbreytinga þurfum viö að ráða til starfa sem fyrst duglegan sölumann í véla- og bíladeild. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í sölu á traktorum og bílum. Enskukunnátta nauð- synleg. Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri störfum, sendist í pósthólf 555 fyrir 21. þ.m. G/obus? LAGMÚLI 5, SlMI 81555 Garðabær Morgunblaðið óskar eftir að ráða blaðbera í Grundir. Sími 44146. Matreiðslumaður Hótel Esja óskar að ráða matreiðslumann. Upplýsingar gefnar hjá yfirmatreiðslumanni. Hótel Esja, sími 82200. Vélritunarstarf ásamt umsjón með telex laust til umsóknar strax. Umsóknir sendist Mbl. fyrir nk. mánudags- kvöld merkt: „V — 4329“. Frá Strætisvögnum Reykjavfkur Óskum að ráða starfsmann til starfa á hjólbaröaverkstæði SVR á Kirkjusandi. Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverkstjóri í síma 82533, mánudaginn 20. okt. kl. 13—14, eða á staðnum. Framkvæmdastjori saltfisk- og skreiðarframleiðslu í Kanada N.B. Nickerson & Sons. Limited. er leiöandi fiskveiöafélag í Kanada. sem veiöir. verkar og selur framleiöslu sína á alþjóöamarkaöi. Þar til nýveriö hefur framleiösla og sala bolfisks í salt og skreiö veriö veigalítill þáttur í viöskiþtum okkar. En á yfirstandandi ári höfum viö lagt mun meiri áherslu á þennan þátt starfsemi okkar. Viljum viö auka framleiöslu og sölu þessara vörutegunda mun meira. Viö þurfum aö fá fullkomlega hæfan og reyndan framkvæmdastjóra til aö taka algjörlega aö sér rekstur núverandi viöskipta okkar og skipulega aukningu þeirra. Ef þér tefjiö yöur vera þann einstaka aöila, sem viö erum aö leita aö. biöjum viö yöur aö hafa samband viö: Peter B. Tait, P.O. Box 130, North Sydney, Nova Scotia, B2A 3 M2, CANADA. Góðfúslega svarið á ensku. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Byggingarvinna Óskum eftir að ráða menn nú þegar byggingavinnu og til fleiri starfa. Smjörlíki h.f., Þverholti 21. Óskum að taka nokkra nema í skipasmíði nú þegar. OAþjÍEL ÞORBTEINSSON & CO. HF. SKIPASMÍOASTÖQ rjVLEMOUCSÖTU 30 PEVKJAVIK SÍfVIAP: 2 99 88 OG T 2B 79 Félagsstofnun stúdenta óskar að ráða tvo starfsmenn: A. Viö kökubakstur hálfan daginn. B. í afleysingar á kaffistofu og í eldhúsi. Uppl. á skrifstofunni í síma 16482. Starfsmaður óskast strax við ýmis störf úti og inni. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar á skrifstofu Elli- og hjúkrunar- heimilisins Grundar kl. 8—12 f.h. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Kvenstúdentar Hádegisverðarfundur verður haldinn nk. laugardag 18. okt. í veitingahúsinu Torfunni viö Lækjargötu og hefst kl. 12.30. Vilborg Harðardóttir, fréttastjóri, segir frá kvenna- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Mexíkó áriö 1975 og nú í sumar í Kaupmannahöfn. Stjórnin. bátar Bátur til sölu 87 tonna (nýmæling) eikarbátur til sölu. í bátnum er nýleg aðalvél og Ijósavél og er báturinn í mjög góðu ásigkomulagi. Allar upplýsingar gefur Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Suðurlandsbraut 6, sími 81335. tilboö — útboð | Útboð Sveitarstjóri Súðavíkurhrepps óskar eftir tilboðum í að grafa afrennslisskurö ofan við byggöina í Súðavík. Tilboðum skal skilað til sveitarstjóra Súöavíkurhrepps, eigi síöar en mánudaginn 3. nóv. 1980 kl. 17.00 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra umbjóöenda, er viðstaddir munu verða. Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofu Súðavíkurhrepps, Verk- fræöistofu Sigurðar Thoroddsen, Armúla 4, Reykjavík og Fjarðarstræti 11, ísafirði, gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Sveitarstjóri Súöarvíkurhrepps. | nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1980 á eigninni Kópur ÍS-10, þinglesinni eign Þorbjörns Gissurarsonar og Jóhanns Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös íslands á skrifstofu bæjarfógeta, Póigötu 2, ísafiröi, föstudaginn 17. október 1980 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í ísafjaröarsýslu, bæjarfógetinn á ísafiröi, Jón Ól. Þóröarson ftr. Orðsending til sauðfjáreigenda Athygli sauðfjáreigenda er hér með vakin á því að samkvæmt lögum um sauöfjárbaðan- ir, nr. 22, 10. maí 1977, er skylt að baða allt sauðfé og geitfé á komandi vetri. Skal böðun fara fram á tímabilinu 1. nóvember til 15. mars. Nota skal Gammatox-baðlyf. Sauöfjáreigendur skuli hlýta fyrirmælum eftirlitsmanna og baðstjóra um tilhögun og framkvæmd þessara baðana. Landbúnaöarráöuneytiö, 14. október 1980. EFÞAÐERFRETT- _ NÆMTÞÁERÞAÐÍ '"^Imorgunblaðinu ALGLYSINGA- SÍMINN' KR: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.