Morgunblaðið - 16.10.1980, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1980
Á ferð um N-Þingeyjarsýslu. Texti: Hildur Helga Sigurðardóttir Myndir: Emilía Björg Björnsdóttir.
Þeir voru að saga
rekaviðardrumba í
rigningunni, feðg-
arnir Sigurður Alex-
andersson, bóndi á
Sigurðarstöðum og
sonur hans, Val-
garður.
vargfugl, en minkurinn er þó
verstur og fuglinn hræðist
hann meira en tófuna, enda
drepur hann sér til skemmt-
unar. Minkurinn komst í varp-
ið hér í hólmanum, en þar eru
um 200 hreiður, og fundum við
fimm dauðar kollur eftir
hann, þótt ekki hefði honum
gefist langur tími til að at-
hafna sig.
„VeÖráttan
kólnaði ’65“
„Maður sér bara
til frá ári til árs“
Það fyrsta, er fyrir aug-
un bar, er hlaðamaður og
ljósmyndari Mbl. komu að
Sigurðarstöðum á Sléttu,
einum nyrsta ba* í byggð
þar um slóðir, voru stórir
staflar af timbri og var
þar að sjálfsögðu kominn
rekinn góði, sem löngum
hefur verið Sléttungum
gott búsílag. Þeir Sigurð-
ur Alexandersson, bóndi á
Sigurðarstöðum og sonur
hans Valgarður, létu
slagviðrið, sem var alls-
ráðandi þennan dag, ekki
aftra sér frá því að saga
drumba af miklum móð, en
þessir áttu, að þeirra sögn,
að fara austur. Eftir stutt
spjall í rigningunni við þá
feðga var haldið til bæjar,
enda fýsilegra að tylla sér
í hlýju eldhúsinu og þiggja
g(')ðgerðir húsfreyjunnar,
Helgu Sæmundsdóttur, en
að dvelja langdvölum í
rokinu og rigningunni,
ótilneyddur.
„Ég hef átt lögheimili hér
frá sjö ára aldri, en þá fluttist
faðir minn hingað," sagði
Helga og hellti um leið á
könnuna á gömlu Aga-vélinni,
sem brennir koksi og stendur
enn fyrir sínu. „Húsið með
torfþakinu hérna við hliðina á
íbúðarhúsinu, er leifar af
gömlu bæjarhúsunum, sem
fjölskyldan byrjaði að búa í
þegar hún fluttist hingað.
Seinna byggðum við svo nú-
verandi íbúðarhús. En jörðin
hefur verið lengi í byggð, þó
ekki eins lengi og Oddsstaðir,
sem eru landnámsjörð. Við
erum með eigin rafstöð, því
Aðspurð hvort harðbýlt
væri á Sléttu, svaraði Helga
því til, að árið 1965 hefði
veðráttan kólnað skyndilega.
„Og þetta er það norðarlega að
grasræktin mátti ekki við því.
Annars slapp Sléttan sæmi-
lega út úr harðindunum í
fyrra.
Axarfjörðurinn fór verr,
þótt það sé betri sveit. En
túnin hér voru illa sprottin í
ár. Það var byrjað á því að
heyja það sem verst fór í fyrra
í vothey. Þessi væta núna er
svosem ekkert til að berja sér
yfir, en túnin eru lítil og
jarðvegurinn grýttur. Hér er
þó töluverð útbeit, svo féð
hefur nokkuð getað bjargað
sér sjálft. Þetta þóttu, og voru,
miklar hlunnindajarðir hér á
Sléttunni, þegar mest var um
vert að hafa næg matföng. En
Sigurðarstaðir á
Sléttu. Veiðivatnið,
Sigurðarstaðavatn,
fH er viö bæjardyrnar.
bæirnir fyrir utan Leirhöfn
eru ennþá rafmagnslausir."
Veiðivötn og varp
Meðal góðgerða, sem á borð
voru bornar var reyktur sjáv-
arsilungur, sem Helga sagði
betri en vatnasilunginn. En
Sigurðarstaðavatn er annars
krökkt af fiski og er vatnið
alveg við bæjardyrnar, svo að
hægt væri að dorga út um
eldhúsgluggann, þótt ekki sé
nú sá hátturinn hafður á. „Hér
eru alls staðar veiðivötn, en
þegar kvika kemur fyllist allt
af þara,“ sagði Helga. „Veiðin
hefur alltaf verið góð hér í
vatninu og við reykjum mikið,
þótt gamli reykkofinn sé nú
kominn að falli.
Hvað varpið snertir þá hafa
Sléttuvörpin staðist illa, en
stærsta varpið var á Grjót-
nesi. Á stríðsárunum minnk-
uðu vörpin mikið og hafa ekki
náð sér upp síðan. Ástæðurnar
eru fleiri en ein; hér er mikill