Morgunblaðið - 16.10.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.10.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1980 7 Fjármála- ráöuneyti í fararbroddi Samkvæmt upplýsing- um sem fylgja „fyrsta fjárlagafrumvarpi Al- þýðubandalagsins" haakka heildarútgjöld ráðuneyta um 53,4% fré fjárlögum 1980. Ef aö lík- um lætur eiga útgjöldin eftir að haekka enn frekar í meðförum þingsins, þann veg að samanburö- urinn verður enn óhag- staeðari — fré sjónar- horni skattborgarans séö. Mjög er mismunandi hver útgjaldahaekkunin er hjé einstökum réðu- neytum. Hjé þeim vel- flestum er hækkunin fré 40%—55%. Minnst er hækkunin hjé fjárlaga- og hagsýslustofnun, ' 24,2%, og hófsamasta einstakt ráðuneyti er viöskiptaréðuneytið, 27.2%, en því stýrir fyrr- verandi fjérmélaréðherra Tómas Árnason. Ööru méli gegnir með sjélft fjérmélaréðuneytið, þar sem Ragnar Arnalds ræður ríkjum. Þar er hækkun milli éra áber- andi mest, eða 129,1%. Þaö réðuneyti, sem næst er í útgjaldavexti milli éra, iönaöarréðuneytið (Hjörleifur Guttormsson), er halfdrættingur é við fjérmélaréðuneytið, hækkar „aöeins" um 65,7%. Þriðja réðuneytið í eyösluhækkun er félags- málaráðuneytið (Svavar Gestsson), 61.5%. Það stingur nokkuð í augu, aö öll réðuneytin, sem fara yfir 60% hækk- unarmarkið, miðaö við fjérlög 1980, lúta stjórn réðherra úr Alþýðu- bandalaginu. Leiöin til bættra lífskjara Fleiri og fleiri íslend- ingar komast aö þeirri niöurstöðu, að leiðin til bættra lífskjara, þ.e. at- vinnuöryggis, aukinna þjóðartekna og sambæri- legra lífshétta og né- grannar búa viö, sé sú að nýta þé möguleika sem þriðja auðlindin, orkan í fallvötnum og jarövarma, býr yfir, og þé í tengslum við orkufrekan útflutn- ingsiðnaö. Sjévarútvegur og landbúnaður verða éfram veigamiklar stoðir í þeirri verömætasköpun í þjóðarbúinu, sem bera verður uppi lífskjör þjóð- arinnar, en afraksturgeta þeirra virðist fullnýtt, miðað við stofnstærð nytjafiska og markaös- horfur búvöru, jafnvel ofnýtt. Þessvegna veröur sú verðmætaaukning, sem bera é uppi batnandi lífskjör vaxandi þjóðar, að koma fré þriðju auö- lindinni, orkunni, og þeim framleiðslumöguleikum, er tengjast henni. Hér er sé þröskuldur helztur í vegi, að núver- andi orkuréðherra — og flokkur hans Alþýöu- bandalagið — hafa alla tíð barizt gegn stóriðju. í leiðara Alþýðublaðsins í gær segir um þessa þröngsýni: „Hefði Al- I þýðubandalagið réðið i þessum mélum síðustu ' 15 ér, mé slé því föstu, að j hér væri hvorki élver né . jérnblendiverksmiðja.** í I þessum ieiðara segir I einnig: „Hafa ber það í huga, að þeir, sem af I pólitískum trúaréstæðum i hafna samvinnu við er- ' lenda aðila um markaðs- | öflun, eru í reynd að . útiloka þær greinar I orkufreks útflutningsiðn- I aðar, sem helzt koma til greina.“ Þaö kann aö reynast | þjóðinni dýrkeypt, ekki sízt launafólki, ef þröng- I sýni, þréi og pólitískt i trúarofstæki kommúnista 1 tefur í éraraöir nýtingu j þeirra möguleika, sem , lyft gætu lífskjörum al- ' mennings é svipað stig og négrannaþjóöir hafa fyrir mörgum érum tryggt I 6. Heildarútirjöld eftir réöuneytum Kamanburður vlð fjérlöjj 1980 Kjárlóg Kmmvirp H*kku ■ 1980 1981 M.kr % 2 240.6 3 221.2 980.6 43.8 * 01 3 113.0 4 380.0 l 267,0 02 MenntamálnrúSunryti útl úúfi.K 76 446.0 3 592.2 5 547.1 16 301,2 22 741.7 6 440,5 39,5 05 SjnvartilveM^ráöune.vti ú 818,8 8 348.4 2 529.6 06 Dónis- og kirkjumáliiráfiuneyti lú 780.Ú 43,8 , 07 FrlaMsniálaráÖunevti 10 579,3 61,5 08 Heilbrigflis- og tryRgingamálaréflun. 113 672.7 177 013.1 09 Fjérinélarúfliineyti 23 »80.0 59 530.1 10 33 603.3 11351.3 23 778.8 65,7 12 Viflskiptnráflunevti 28 871,7 36 730.5 13 Hagstofa Islands 346.7 15 Fjftrlaga- og hagsýalustofnun 16 164.2 20 079.1 343 240.1 526 515.3 183275.4 53.4 SKEMMTIATRIÐI: Á risa sjónvarpsskermi veröa nýjar kvikmyndir frá sumrinu í gangi allt kvöldiö. ítalía — Júgóslavía — Torremolinos — Marbella — Mexíkó. Ingibjörg Jónasdóttir sem vann 3 hæfileikakeppnir á Costa del Sol í sumar skemmtir meö gítarleik og söng. Tízkusýning: Módelsamtökin sýna nýjustu tízkuna. Danssýning. Ungfrú Útsýn — Forkeppni keppnin fyrir 1981, er hafin. Feguröardrottning kvöldsins valin úr hópi gesta. U O I Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar endurnýjuö af krafti og fjöri eftir sumarleyfiö ásamt hinum sívinsæla Þorgeiri Astvaldssyni meö diskótekiö, heldur uppi geysifjöri til kl. 1.00. Munið aö panta borö hjá yfirþjóni í dag. Sími 20221 og 25017 eftir kl. 4. Ferðaskrifstofan ÚTSÝIM Ferðaskrifstofan Utsýn og Klúbbur 25 Grillveizla í Súlnasal Hótel Sögu o sunnudaginn 19. október. Hinir snjöllu kokkar Hótel Sögu grilla steikurnar fyrir augum gesta á dansgólfinu og þið fáið matinn glóðheitan og ilmandi beint á diskana. POLLO I PIERNA DE CERDO BERBACOA Verð aðeins kr. 7.600.- Einnig veröur boöið upp á Sögu Súper-borgara fyrir aöeins kr. 3.800.- Gestur kvöldsins John é Enska barnum í Torremolinos, og mun hanr jafnframt aöstoöa viö framleiösluna. Kl. 19.00. Húsiö opnað. Afhending bingóspjalda og ókeypis happdrættismiöa, þar sem m.a. er glæsileg Utsýnarferö í vinning. Kl. 19.30. Grillveizlan hefst stundvíslega undir léttri og fjörugri suörænni tónlist. ZACA-borö HVAD ER ZACA-BORÐ? Zaca-borð er 3ja laga húðaöur krossviður úr barrviði, límdur saman með vatnsþéttu lími. Zaca-borð eru framleidd í stórum stærðum og einkar hentug fyrir steypumót, þar sem endurnotkun er mikil. Þykkt 22 mm. Stærðir: 50x600 cm 50x300 cm 150x300 cm Mjög hagstætt verö. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTIG 1, SÍMI 18430 Heimilislínan fyrir unga fólkið HAGSTÆÐ HOFDABAKKA 9 GREIÐSITKJÖR REYKJAVIK Slátursala 5 slátur í kassa kr. 13.750,- | Lifur aðeins kr. 1.771,- kg Rúgmjöl 2 kg kr. 790,- I__________________________________ Sláturgarn kr. 695,- Gróft salt kr. 185,- kg Plastpokar — Plastfilmur Alpappír — Pappaöskjur Opiö föstudaga til kl. 8 og laugardaga til kl. 12 á hádegi. Kvöld- og helgarsalan opin öll kvöld til kl. 23.30 V0RBUFBL Þverbrekku 8 — Kópavogi Sími 42040 — 44140

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.