Morgunblaðið - 16.10.1980, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1980
í DAG er fimmtudagur 16.
október, sem er 290. dagur
ársins 1980 — Gallusmessa,
26. vika sumars. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 10.40 og síödeg-
isflóö kl. 23.15. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 08.18 og sólar-
lag kl. 22.04. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 08.21 og sólar-
lag kl. 18.56. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.13 og tungliö í suöri kl.
18.16. (Almanak Háskólans).
LÁRÉTT: — I irurtsþjónustan. 5
upphrópun. fi afkævmi. 9 flýti. 10
ellefu. 11 tónn, 12 mjúk, 13
KanKa. 15 mannsnafn 17 pokar.
I.ÓÐRftTT: 1 da'malaus. 2 vel-
sa-ld. 3 Kyója, 1 líkamshlutinn. 7
ha-óir. 8 dýr. 12 irljái, 14 fúsk. lfi
tveir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSCÁTU:
LÁRÉTT: — 1 húka. 5 eðla, 6
efna, 7 KK. 8 klaki. 11 vá. 12 ull.
11 fran. 16 sannar.
LÓÐRÉTT: - 1 hrekkvís. 2
kertna. 3 aða. 1 fanii, 7 iril. 9
Lára. 10 kunn. 13 lár. 15 an.
Skoðanakönnun Dagblaðsins:
Gunnar 50,6% — Geir
29,4% — óákveðnir 20%
meðal þeirra sem sögðust standa
næst Sjálfstæðisflokknum
4 I
^.GtMUSJD
ÁRNAD HEILLX
GEFIN hafa verið saman i
hjónaband Lilja Halldórs-
dóttir. Álfheimum 68, Rvík
og Ilartmut Veigele og er
heimili þeirra í Þýzkalandi:
Bhramsweg 13, Köngen.
| FWÉTTIR |
VEÐUR fer hægt kólnandi,
sagði Veðurstofan í gærmorg-
un í spáinngangi sínum fyrir
landið. — I fyrrinótt hafði
kaldast verið á táglendi á
Nautabúi í Skagafirði og á
Staðarhóli, mínus 3 stig. —
Hér í Reykjavík fór hitinn
niður í 0 stig um nóttina og
var úrkomuiaust, en mest var
hún 4 millim. á Dalatanga. í
fyrradag var sólskin hér í
Reykjavík í rúmlega 8 klst.
FYRSTA spilakvöld Eyfirð-
ingafélagsins í Reykjavík
verður að Hallveigarstöðum í
kvöld kl. 20.30.
STYRKTARFÉL. lamaðra
og fatlaðra. — Kvennadeild-
in heldur fund að Háaleitis-
braut 13 í kvöld, fimmtudag
kl. 20. Haldið verður áfram
undirbúningi að árlegum baz-
ar félagsins, sem verður 9.
nóvember nk.
SPILAKVÖLD verður í safn-
aðarheimili Langholtskirkju í
kvöld kb 21 til ágóða fyrir
kirkjusjóðinn. I vetur eru
spilakvöld í safnaðarhéimil-
inu á hverju fimmtudags-
kvöldi kl. 21.
NÝ FRÍMERKI koma út í
dag, þrjú merki með myndum
af karfa, lunda og sel, að
verðgildi kr. 160, kr. 170 og
190 krónur.
AKRABORG fer nú daglega
milli Akraness og Reykjavík-
ur sem hér segir:
Frá AK: Frá RVK:
8.30- 11.30 10-13
14.30- 17.30 16-19
Á föstudögum og sunnu-
dögum eru síðustu ferðir
skipsins frá Ak. kl. 20.30 og
frá Rvk. kl. 22.
I FRÁ höfninni |
í FYRRADAG og fram á
nótt, var allmikil skipaum-
ferð í Reykjavíkurhöfn. Goða-
foss lagði af stað til útlanda,
Dettifoss kom að utan og
Bifröst fór á ströndina. Þá
fór Coaster Emmy í strand-
ferð og Urriðafoss lagði af
stað út, með viðkomu í höfn-
um á ströndinni og Langá
lagði af stað áleiðis til út-
landa. Þá kom togarinn
Arinbjörn úr söluferð til út-
landa. Mælifell fór áleiðis út
og átti að koma við á höfnum
á ströndinni. Litlafeil kom
frá útlöndum, en það fór í
ferð í gær, á ströndina. Tog-
arinn Bjarni Ólafsson kom af
rækjuveiðum, til löndunar, og
nótaskipið Júpiter kom í gær
og þá fór Eyrarfoss af stað
áleiðis til útlanda og Skaftá
var væntanleg að utan.
| Aheit oo OJAFIR I
Áheit á Strandarkirkju.
afhent Mbl:
N.N. 100, E.B. 500, N.N.
1.000, Ó.S. 1.000, Iris 1.000,
N.N. 1.000, H.K. Eyrarbakki
1.000, R.M. 1.000, ónefnt 1.000,
Erlingur Ólafsson 2.000, E.F.
2.000, H.S.K. 2.000, áheit frá
Noregi 2.125, K.I. 2.500, N.N.
2.500, I.G. 3.000, N.N. 5.000,
N.N. 5.000, J.I. 5.000, S.J.h.r.
5.000, M.M: 5.000, K.G. 5.000,
Svava 5.000, Guðlaug 5.000,
Steinþór 5.000, N.N. 5.000,
Þ.B.J. 5.000, S.R. 5.000, L.S.
5.000, Sigrún 5.000, Þ.J. 5.000,
A og B 5.500, N.N. 6.000, frá
Þresti 10.000, S.B. 10.000, Ás-
dís 10.000, V-Víghóls. 10.000,
frá systur 10.000, 2 áheit frá
G.G.J. 15.000, G.P. 20.000,
G.S. 100.000.
Afríku-
hjálpin
Póstgíróreikningur Afr-
íkuhjálpar Rauða kross
íslands er 1 20 200. —
„Þú getur bjargað lífi!“
PJÖNUSTR
KVÖI.It N/CTUR (Xí HELGARÞJÓNUSTA apótek
anna í Hrykjavík vcröur dagana 10. októher til 16.
októbor. aó háóum doifum muóloldum sem hér sefcir: í
VESTliRBEJAR APÓTEKI. En auk þess verAur
HÁALEITIS AI’ÓTEK opirt til kl. 22 alla daua
vaktvikunnar nema sunnudatf-
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM.
simi 81200. Allan sólarhrinvfinn.
í,.i>KNAST()Fl R eru lokaóar á lauKardöKum ok
hel^idöKum. en hævft er að ná samhandi við lækni á
GONGIIDEILD LANDSPlTALANS alla virka d»g» kl.
20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 simi 21230.
(tönKudeild er lokuð á ht lvridojíum. Á virkum dögum
kl.8—17 er hætft að ná sambandi við lækni í sima
L/EKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en því að-
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morvtni ok frá klukkan 17 á
fostudoKum til kiukkan 8 árd. Á mánudöKum er
L/EKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsinvcar um
lyfjabúðir ovf læknaþjónustu eru vfefnar i SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauvfardöKum oK
heljfidövfum kl. 17—18.
ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna Kevfn mænusótt
íara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudövfum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmissklrteini.
S.Á.Á. Samtnk áhuKafnlks um álrnKÍsvandamálið:
Sáluhjálp i viðlóKum: Kvðldsimi alla daKa 81515 frá kl.
17-23.
FORELDRARÁÐGJÖFIN (Barnaverndarráð íslands)
— Uppl. i slma 11795.
IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvnilinn I Viðidal. Opið
mánudaKa — fnstudaKa kl. 10 — 12 uk 14 — 16. Simi
76620.
Reykjavik simi 10000.
Ann n ATOIKIO Akureyri simi 96-21840.
UnU UAvldirid SÍKlufjðrður 96-71777.
C IMITD AUM6 HEIMSÓKNARTÍMAR.
ddUAn AnUO LANDSPfTALINN: alla daKa
kl. 15 til ki. 16 uk kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPlTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa.
- LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok
kl. 19 tii kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaxa
til fnstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardðKum oK
sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 tll kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fnstudaKa kl. 16—
19.30 — l.auKardaKa ok sunnudaKa kl. 14 — 19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 tll kl. 19. -
HVlTABANDID: Mánudaaa til fostudaKa kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudOKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl.
19.30. - FÆDINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
heÍKÍdoKum. - VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: Mánudavfa til lauvfardatfa kl. 15 til kl. 16
»K kl. 19.30 til kl. 20.
6ÖCM i-ANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús
dUrN inu við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19 oK lauKardaKa kl.
9— 12. — Útlánasalur (veKna heimalána) opin sömu
daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa.
fimmtudaKa uK lauKardaKa kl. 13.30 — 16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILI), ÞinKholtsstræti 29a.
slmi 27155. Eftið Inkun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— fóstud. kl. 9—21. Lokað á lauKard. til 1. sept.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27.
Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð
veKna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla i ÞinKholtsstræti
29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum oK stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað lauitard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM - Sólhelmum 27. sfmi 83780. Heimsend-
inKaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK
aldraða. Simatfmi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl.
10- 12.
HIJÓDBÓKASAFN - HólmKarði 34. simi 86922.
Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10-16.
IIOFSVALLASAFN — HofsvallaKðtu 16, simi 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21.
BÓKABfLAR - Bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270.
Viðkomustaðir vfðsveKar um horKina. Lokað veKna
sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum döKum meðtoldum.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum
«K miðvikudoKum kl. 14 — 22. Þriðjudaxa, fimmtudaKa
oK föstudaKa kl. 14—19.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaita 16: Opið mánu-
daK til föstudaKs kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þrfðjudaKa
oK föstudaKa kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. — llppl i
sima 84412 milli kl.9-10árd.
ÁSGRlMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu-
daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16. Að-
KanKur er ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudax
til föstudaKs frá kl. 13—19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK-
tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl.
2-4 siðd.
HALLGRlMSKIRKJUTURN: Opinn sunnudaKa kl.
15.15—17. — Opinn þriðjudaKa — lauKardaKa kl.
14 — 17. — Lokað mánudaKa.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaica
oic miðvikudaica kl. 13.30 til 16.
Cl IklHCT A niDMID UAUGARDALSLAUG-
OUNUO I AUInNln IN er opin mánudaic -
fðstudaic kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauicardöicum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudóicum er opið frá kl. 8
til kl. 13.30.
SUNDHÖLLIN er opin mánudaica til fóstudaica frá kl.
7.20 til 20.30. Á lauicardoicum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á
sunnudöieum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatimlnn
er á fimmtudaicskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR-
LAUGIN er opin alla virka daica kl. 7.20—19.30,
lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaic kl. 8—13.30.
Gufubaðið i Vesturbæjarlautcinni: Opnunartima skipt
milli kvenna oK karla. — Uppl. i sima 15004.
Rll AMAVálfT VAKTÞJÓNUSTA boricar-
DILANAYAIVI stofnana svarar alla virka
daKa frá kl. 17 sfðdeicis til kl. 8 árdeicis og á
helicidöicum er svarað allan sólarhrintcinn. Siminn er
27311. Tekið er við tiikynninicum um bilanir á
veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum Oðrum sem
boricarbúar telja slK þurfa að fá aðstoð boricarstarfs-
manna.
„PRINS Valdemars oK Prins-
esse Maries Fond,“ sem veitt
hefur icómlum sjómönnum heið-
urstcjafir, hefur enn i ár sent
hinicað peninKaKjöf. heiðursgjöf
til Isl. sjómanna, F. llákanson
fyrrv. veitimcamaður oK um-
boðsmaður sjóðsins hér á landi. var falið að úthluta
heiðursicjofum til 12 icamalla sjómanna. Bauð Hákan-
son þeim til sln á sunnudaicinn oK afhenti þeim
icjafirnar úr sjóðnum. Sjómennirnir eru Jiessir: SiKurð-
ur Jónsson frá ByKKðarenda (83 ára). Ólafur Jónsson.
I.indaricotu 18 (81 árs). Guðmundur Þorkelsson,
Pálshúsum (80 ára), Gunnlauicur Pétursson. Framnes-
veici 1 (79 ára), Pétur Illuicason. elliheimilinu Grund
(78 ára). Þórður Pétursson. Framnesveici 4 (77 ára),
Sveinn Árnason, Seljalandl (74 ára), Jón Austmann,
Bjarnaboric (72 ára), Guðmundur Slmonarson, ellih.
Grund (72 ára), Hannes llansson. Skúiaicötu 7 (72 ára)
ok Gunnar Guðnason. LauKav. 53b (61 árs)...
\
GENGISSKRÁNING
Nr. 197. — 15. október 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 539,50 540,70*
1 Sterlingapund 1298,60 1301,50*
1 Kanadadoliar 463,35 464,35*
100 Danakar krónur 9600,90 9622,30*
100 Norskar krónur 11070,10 11094,70*
100 Smnakar krónur 12913,80 12942,50*
100 Finnsk mörk 14706,30 14741,00*
100 Franakir frankar 12760,15 12788,55*
100 Batg. frankar 1841,90 1846,00*
100 Svissn. frankar 32665,35 32737,95*
100 Gyllini 27178,80 27239,30*
100 V.-þýzk mörk 29470,40 29563,00*
100 Lfrur 62,23 62,37
100 Austurr. Sch. 4185,45 4194,75*
100 Escudos 1068,95 1071,35*
100 Pssatar 724,30 725,90*
100 Ysn 260,19 260,77*
1 írakt pund 1116,60 1119,10*
SDR (aératök
dráttarréttindi) 14/10 708,36 709,94
V j
r 'V
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 197. — 15. október 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 593,45 594,77*
1 Starlingapund 1428,46 1431,65*
1 Kanadadollar 509,69 510,79*
100 Danskarkrónur 10560,99 10584,53*
100 Norakar krónur 12177,11 12204,17*
100 Sssnskar krónur 14205,18 14236,75*
100 Finnak mörk 16179,13 16215,10*
100 Franakir frankar 14038,17 14067,41*
100 Balg. frankar 2026,09 2030,60*
100 Svissn. frankar 35931,89 36011,75*
100 Gyllini 29096,68 29963,23*
100 V.-þýzk mörk 32417,44 32489,60*
100 Lírur 68,45 68,61
100 Austurr. Sch. 4603,99 4614,23*
100 Eacudoa 117535 1178,49*
100 Paaatar 796,73 798,49*
100 Yan 288,21 286,85*
1 írakt pund 1228,26 1231,01*
.