Morgunblaðið - 16.10.1980, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.10.1980, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1980 BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Spurningin hvurt soKja skuli slommu or oft býsna áloitin. Um svör viA slíkum spurninKum hafa margar hækur vorið skrifaöar ok marKar aöforöir tilnofndar. í]n svörin viö slíkum spurninKum oru sjaldan alvoK oinhlít. F)óm- Kroindin ok áKÓðavonin skipta mestu máli. Suður izaf, austur-vestur á hættu. Noröur. S. A73 II. G63 T. KG752 L. 86 Y'estur Austur S. K 1)642 S. G10ÍI8 H. - II. 1097 T. 63. T. 1)104 L KG10953 L. D72 COSPER COSPER 'C PIB SokAu lækninum aö ók hafi skriöiö upp á skuröarhoröiö til þess aö hvítta loftiö on okki til þoss aö láta taka botnlanKann! Af hernámi hugans II.II.II. skrifar: „I Morgunpóstinum mánudag- inn 13. október var ungur sagn- fræðinemi látinn rekja stórvið- burði liðinnar viku. Að lestrinum loknum mátti ætla að hann hefði ekki séð önnur sagnfræðirit um dagana en Þjóðviljann, því að sögulegur skilningur hans á lið- inni viku var njörvaður niður í setningar, sem þar hafa gengið aftur lítt breyttar undanfarin fjörutíu ár. Hinn tilvonandi vís- indamaður og fræðari skilgreindi atburði síðustu viku eftirfarandi: 1) Næstum allar erlendar fréttir eru rangar, enda komnar frá vondum fréttastofum á Vestur- löndum. 2) Allar fréttir eru hlut- drægar og það er bara sjálfsblekk- ing að ímynda sér annað. 3) Flugleiðir krefjast ríkisstyrkja til þess að halda áfram taprekstri, en Islendingar myndu fyrst njóta almennilegra samgangna ef ríkis- rekið flugfélag kæmist á fót. 4) Atvinnurekendur græða á því að draga á langinn samninga við verkalýðinn, en það er bara gott á kaupmennina, því að þá hefur fólk ekki peninga til að láta þá græða meira! 5) Meira en helmingur íslendinga er haldinn slíku her- námi hugans (athugið, hversu frumlega er til orða tekið) að þeir vilja hafa áfram hernumið land, á meðan Kekkonen og Evensen berj- ast fyrir því, að Norðurlönd verði lýst kjarnorkulaust svæði! Endaskipti á staðreyndum Ég er hræddur um, að prófess- orar í eðlisfræði eða efnafræði við Háskólann hrykkju í kút, ef nem- endur þeirra hefðu endaskipti á staðreyndum, eins og viðkomandi sagnfræðinemi gerði opinberlega, og ég vonast til að hann vinni úr heimildum sínum af meiri gagn- rýni, áður en hann lætur ljós vizku sinnar skína yfir alþjóð í næsta skipti." • Framandi tungu- mál sálfræðinga J.Á.G. skrifar: „Áhrif rafsegulsviðs á sjón- framkallaða svörun í sjónstöð- inni“ er heiti doktorsritgerðar ungs uppeldisfræðings. Morgun- blaðið skýrir frá þessu 9. okt. sl., segir doktorinn kominn heim og byrjaðan kennslu í fjölbrauta- skóla. Suður ! S. 5 H. ÁKD8542 T. A98 L. Á4 Þegar spil þetta kom fyrir, skýrði suður strax frá sínum góðu spilum, en norður skýrði frá tígul- lit og samþykkti síðan hjarta sem tromp. Suður spurði þá um ása og kónga, fékk svör um einn af hvoru og þá var komið að lokaákvörðun. Sennilegt var, að norður ætti tígulkónginn og suður skellti sér í alslemmuna, sagði 7 hjörtu. Útspil laufgosi. Spilið var afgreitt í hvelli. Suður tók trompin, tók á tígulás og svínaði næst gosanum. Austur fékk á drottninguna og vestur næsta slag á lauf en afganginn fékk sagnhafi, tveir niður. Auvitað var suður óheppinn, að austur skyldi eiga tíguldrottning- una úr því að norður átti hana ekki. En þó að áhættan hafi verið mikil að segja alslemmuna verður að benda á, að hálfslemman hefði tapast alveg eins. Og sé bollalagt frekar um þetta verður niðurstað- an skýr. Annaðhvort á að segja fimm hjörtu eða sjö hjörtu. Og þá verður að taka ágóðavonina með í reikninginn. Þannig verður í rúb- ertu utan hættu rétt að segja alslemmuna. Ágóðinn gæti orðið 1000 en tapið um það bil 500 og aft :r gefst möguleiki í næsta spili. Efstu menn í einmenningskeppninni. talið frá vinstri: Björn Viktorsson. Bjarni Guðmundsson. Hörður Jóhannesson. Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgedeild Fram Vetrarstarf bridgedeildar Knattspyrnufélagsins FRAM, hefst í Félagsheimilinu v/Safa- mýri, mánudaginn 20. október kl. 19.30. Vetrarstarfið hefst með fimm kvölda tvímenningskeppni. Gert er ráð fyrir að spila í vetur tvisvar í mánuði, 2. og 4. hvern mánudag. Framarar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Muniö mánudaginn 20. októF)er kl. 19.30. Bridgefélag Kópavogs Sl. fimmtudag hófst þriggja kvölda tvímenningskeppni hjá félaginu og var spilað í tveimur 12 para riðlum. Röð efstu para varð þessi: A-riÖill Ármann J. Lárusson — Sverrir Ármannsson 192 Sævin Bjarnason — Ragnar Björnsson 187 Árni Bjarnason — ísak Örn Sigurðsson 179 Hannes Jónsson — Sigríður Rögnvaldsdóttir 178 B-riðill: Garðar Þórðarson — Jón Andrésson 200 Valdimar Þórðarson — Haukur Hannesson 189 Georg Sverrisson — Rúnar Magnússon 185 Júlíus Snorrason — Barði Þorkelsson 178 Önnur umferð verður spiluð í kvöld, fimmtudag. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins 3. umferðin í tvímennings- keppninni var spiluð í Domus Medica mánudaginn 13. október og er staða sex efstu para þessi: Þórarinn Árnason — Ragnar Björnsson 407 Gunnlaugur Þorsteinsson — Hjörtur Eyjólfsson 370 Þórir Bjarnason — Hermann Samúelsson 363 Ágústa Jónsdóttir — Guðrún Jónsdóttir 356 Magnús Halldórsson — Jósef Sigurðsson 354 Sigurður Kristjánsson — Hermann Ólafsson 333 Bridgekiúbbur Akraness Aðalfundur Bridgeklúbbs Akraness var haldinn 25. sept. I stjórn klúbbsins voru kosnir: Viktor Björnsson formaður, Karl Alfreðsson ritari og Guðjón Guðmundson gjaldkeri. Fyrsta mót vetrarins var 2ja kvölda einmenningskeppni. Akranesmeistari varð Bjarni Guðmundsson, en hann sigraði einnig í þessari keppni í fyrra. Röð efstu manna: stig 1. Bjarni Guðmundsson 162 2. Hörður Jóhannesson 151 3. Karl Ó. Alfreðsson 145 4—6. Björn Viktorsson 147 4—6. Kjartan Guðmundsson 145 4—6. Y^iktor Björnsson 145 36 spilarar tóku þátt í keppn- inni, sem jafnframt var firma- keppni. Röð efstu firma: 1. Þórður Óskarsson hf. spilari Árni Ingimundarson89 2. Rafveita Akraness spilari Bjarni Guðmundss. 87 3. Síldarverksmiðjan spilari Hörður Jóhanness. 85 57 fyrirtæki tópku þátt í keppn- inni, og þakkar stjórn B.K.A. þeim stuðninginn. Næsta keppni félagsins er 3ja kvölda tvímenningur, sem hefst 16. október. Spilað er í Röst á fimmtudög- um kl. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.