Morgunblaðið - 16.10.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.10.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1980 SKRIFSTOFU STÓLARNIR Tegund:143 Tegundergo Eftirsóttir vegna gæöa, endingar og verös. BiÖjiÖ um myndalista. m KRISTJPfV SIGGGIRSSOfl HF. LAUGWEG113 REYKJA/IK SÍMI25870 \l I.I.VSIV,ASIMINN KK: BjP ,,PMj 22480 IsSásSfeO }Dor0unl>Uit)it) Glnll Halldórsson er leikstjóri Helxa Bachmann leikur Höllu. Helifi Skúlasun leikur Kára. Pétur Einarssun lcikur Arnes. flmmtudaKsleikritsins._____________________________________________________________________________________________________________ Fimmtudagsleikritið kl. 20.00: „Fjalla-Eyvindur“ Verslun og við- skipti kl. 11.00: Gjaldmiðils- breytingin Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn Verslun og viðskipti í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar. Fjallaó verður um Kjaldmiðilsbreytinguna um ára- mótin ok talað við Hjört Pét- ursson fulltrúa i Seðlabanka íslands. — Hjörtur hefur átt sæti í undirbúningsnefnd fyrir gjald- miðilsbreytinguna allt frá 1978, sagði Ingvi Hrafn. — Hann skýrir frá meginforsendum ákvörðunarinnar um breyting- una og framkvæmdinni um ára- mótin, þegar byrjað verður að skipta á nýjum seðlum og mynt fyrir þá peninga sem nú eru í umferð. Þá fjallar Hjörtur um hagkvæmni þess að taka upp nýja mynt í stað þess að prenta nýja seðla og minnist á gjaldeyr- isskráninguna um áramót, þegar íslenska krónan nær því marki að standa jafnfætis dönsku krónunni eins og í stríðinu, fyrir meira en 35 árum. Hjörtur Pétursson. I kvöld kl. 20.00 verður endurflutt í hljóðvarpinu leik- ritið „Fjalla-Eyvindur“ eftir Jó- hann Sigurjónsson. Leikstjóri er Gisli Ilalldórsson, en i aðal- hlutverkum eru Helga Bachm- ann, Helgi Skúlason, Pétur Einarsson og Guðmundur Er- lendsson. Flutningur leiksins tekur röskar tvær klukkustund- ir. Ilann var áður á dagskrá útvarpsins 1%8. Halla er bóndadóttir, velefnuð og hinn besti kvenkostur. Það þykir því tíðindum sæta þegar hún leggst út með Kára (þ.e. Eyvindi), sem dæmdur hefur verið fyrir sauðaþjófnað. Höf- undur fer frjálst með það sögu- efni, sem á bak við liggur, en í þessu leikriti hans, kannski fremur en í nokkru öðru, fær að njóta sín einstakt ímyndunarafl hans og skáldleg hugarsýn. Jóhann Sigurjónsson fæddist á Laxamýri í S-Þingeyjarsýslu árið 1880. Hann stundaði nám í dýralækningum í Kaupmanna- höfn um aldamótin, en lauk aldrei prófi. Fyrsta leikrit Jó- hanns, sem birt var opinberlega, var „Rung læknir" (1905), en áður hafði hann skrifað a.m.k. eitt leikrit, „Skuggann". Þau leikrit, sem þó lengst munu halda nafni hans á lofti eru „Galdra-Loftur" og „Fjalla-Ey- vindur", sem m.a. var kvikmynd- aður undir stjórn hins fræga sænska leikstjóra Victors Sjöström árið 1917. Á síðustu árum sínum hafði Jóhann uppi ráðagerðir um að gera síldarhöfn við Þórðarhöfða Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.40 er tónlistarþátturinn Tónhornið í umsjá Sverris Gauta Diego. — Þetta verður í svipuðum dúr og verið hefur, sagði Sverrir Gauti, gítar og djass. Eg tek nokkra af þessum gömlu meisturum, t.d. Charlie Christian sem er brautryðj- andi í rafmagnaðri gítartónlist. Slík tónlist þekktist vart fyrr en upp úr ’35. Charlie Christian byrjaði að spila með Benny Goodman 1939 og og hafði fengið ýmsa áhrifa- menn í lið með sér. Úr fram- kvæmdum varð þó ekki, en þetta dæmi sýnir stórhug Jóhanns og taugar hans til ættjarðarinnar, sem hann varð að hugsa til úr fjarska hálfa æfina. Hann lést í Kaupmannahöfn árið 1919, tæp- lega fertugur. Útvarpið hefur áður flutt leik- ritin „Mörð Valgarðsson", „Bóndann á Hrauni" og „Rung lækni“. hefur orðið mikill áhrifavaldur í gítartónlistinni. Margir gítaristar eru undir áhrifum frá honum, einnig íslenskir, t.d. er Ólafur Gaukur ótvíræður Charlie- Christian-gítaristi. Nú til að halda jafnvæginu í þættinum verð ég líka með aðra tegund gítardjasstónlist- ar, órafmagnaða, bossanova-lög frá S-Ameríku, sem Charlie Byrd leik- ur og ágætlega frambærilegur gít- arleikari, Tal Farlow. Tónhorniö kl. 17.10: Charlie Christian og Charlie Byrd leika gítardjass Utvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 16. október MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Erna Indriðadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðufregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund harnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sína á sögunni „Húgó“ eftir Maríu Gripe (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzk tónlist. Þorsteinn Ilannesson syngur lög eftir Eyþór Stefánsson, Sigvalda Kaldalóns, Jón Þór- arinsson, Sveinbjörn Svein- björnsson og Markús Krist- jánsspn með Sinfóniuhljóm- sveit íslands; Páll P. Pálsson stj./ Sinfíníuhljómsveit ís- lands leikur „Á krossgöt- um,“ svítu eftir Karl O. Runólfsson; Karsten Ander- sen stj. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Fjallað um gjaldmiðils- breytinguna um áramótin og talað við Hjört Pétursson fulltrúa í Seðlabanka ís- lands. 11.15 Morguntónleikar. . Tamas Vásáry leikur Píanó- ^ sónötu nr. 2 i b-moll eftir Frédéric Chopin/ Roswitha Staege, Ansgar Schneider og Raymond Havenith leika Tríó í g-moll fyrir flautu, selló og píanó eftir Carl Maria von Weber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Genrikh Talalyan og Mstislav Rostropovitsj leika mcð Borodín-kvartettinum Sextett í d-moll eftir Pjotr Tsjaíkovský/ Sinfóníu- hljómsveitin i Liége leikur FÖSTUDAGUR 17. október 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augiýsingar dagskrá 20.40 Á döfinni Stutt kynning á því, sem er á döfinni 1 landinu i lista- og útgáfustarfsemi. 20.50 Prúðu leikararnir Gestur í þessum þœtti er lcikarinn Mark Ilamill. Þýðandi Þrándur Thor- uddsen. „Íberíu,“ svítu eftir Claude Debussy; Paul Strauss stj. 17.20 Litii barnatíminn. Stjórnandinn. Oddfríður Steindórsdóttir les m.a. úr bókinni „Fýlupokunum“ eft- ir Valdísi Oskarsdóttur. 17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórn- ar. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson flyt- ur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Ilauksson, samstarfs- maður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Leikrit: „Fjalla-Eyvind- ur“ eftir Jóhann Sigurjóns- 21.15 Fréttaspegill Þáttur um innlend og er- lend málefni á liðandi stund. Umsjón: fréttamennirnir Bogi Ágústsson og Guðjón Einarsson. 22.30 Sovésk biómynd frá ár- inu 1%6. Siðari hluti. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Jón Gunnarsson. 00.05 Dagskrárlok son. Leikstjóri: Gísli Hall- dórsson. — Áður útv. 1%8. Perónur og leikendur: Ilalla/ Helga Bachmann. Kári/ Helgi Skúlason, Arn- es/ Pétur Einarsson, Björn/ Guðmundur Erlendsson, Arngrímur/ Gísli Halldórs- son, Guðfinna/ Emilía Jónas- dóttir, Jón bóndi/ Steindór Iljörleifsson. Kona Jóns/ Þóra Borg, Þulur/ Þorsteinn Ö. Stephensen. Aðrir leik- endur: Jón Iljartarson, Margrét Magnúsdóttir, Helga Kristín Hjörvar. Guð- ný Ilalldórsdóttir, Guðmund- ur Pálsson, Margrét Péturs- dóttir, Sveinn Ilalldórsson, Daniel Williamsson, Erlend- ur Svavarsson, Arnhildur Jónsdóttir og Guðmundur Magnússon. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna i Kaupmannahöfn í sumar. Sigríður Thorlacius sér um siðari dagskrárþátt. Með henni koma fram: Vil- borg Harðardóttir, Guðrún Eriendsdóttir og Berglind Ásgeirsdóttir. 23.00 Kvöldtónleikar. a. „Heimkynni mín“, forleik- ur op. 62 eftir Antonín Dvor- ák. Útvarpshljómsveitin í Múnchen leikur; Rafael Ku- belik stj. b. Tilhrigði um rokokkostef fyrir selló og hljómsveit op. 33 eftir Pjotr Tsjaíkovský. Leonard Rose og Fíladelfíu- hljómsveitin leika: Eugene Ormandy stj. c. Ungversk rapsódía nr. 1 i F-dúr eftir Franz Liszt. Út- varpshljómsveitin í Berlín leikur; Ferenc Fricasay stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.