Morgunblaðið - 16.10.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.10.1980, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1980 Skólastúlkur frá Egils- stöðum hjálpuðu við síldarsöltun á Eskifirði Eskifirði. 15. október. STANZLALS síldarsöltun hefur nú veriö hér á Eskifirði í marga daKa <>g hefur t.d. hjá Söltunar- stnöinni Auöhjörgu verið saltaö stanzlaust frá því klukkan 6 í uaTmorsun eða í um 38 klukku- stundir <>k áfram er haldiö því nöií er af síld í bátunum hér við bryKKjurnar. I>eir brujfðu á það „ÞAÐ ER verið að fjalla um búvöruverðið í sexmanna- nefndinni, en ég á ekki von á því, að niðurgreiðslur verði auknar að sinni. Það verður þá mjög óverulegt, ef eitthvað verður,“ sagði Ragnar Arn- alds, fjármálaráðherra, er Mbl. spurði hann í gær, hvort fyrirhugað væri að auka niðurgreiðslur á landbúnað- arvörum í sambandi við nýtt búvöruverð. Nú er í gildi bráðabirgða- verð á búvörum meðan unnið ráð hjá AuðbjörKU að fá stúlkur úr Menntaskúlanum á Egilsstnðum ásamt fólki, sem ekki hefur hingað til verið í sildinni. til að salta svu þeir þyrftu ekki að stoppa í nótt. Þetta er búin að vera löng og ströng síldarhrota og varla upprof í hálfan mánuð eða meira og fólk farið að þreytast. Ekkert lát er þó á síldinni enn og annríkið hefur er að endurskoðun á verð- grundvellinum. heldur aukizt eftir að nótaskipin byrjuðu. Þau eru með það stóra farma. Flest þeirra eru með fasta samninga við stöðvarnar svo að þau sitja fyrir með löndun er þau fá afla og hefur þess vegna minna verið hægt að taka af reknetabátunum síðustu daga og mörgum verði vísað frá. I dag kom Votaberg með þúsund tunnur, Garðey 350, Akurey með 200, Sæberg 200 og Einar Hólm með 150— 200 tunnur, sem var afgangur- inn úr nót Sæbergs, en Einar Hólm er 15 lesta bátur. Meira ráða þeir ekki við hér í dag. Ofan á síldina kemur svo loðnan og kom Eldborgin hingað áðan með yfir 1400 tonn. Þá kom skip til að taka hér mjöl og annað með tunnur. Skortur hefur verið á fólki hér því einstaklega mikið er að gera. — Ævar. Landhelgisgæzlan: Eldri Fokkerflug- vélin, Þór og Ar- vakur verða seld Á ekki von á aukn- um niðurgreiðslum - segir Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra Sleppt úr gæslu UNGUM manni var í gær sleppt úr gæzluvarðhaldi, sem hann hafði setið í undanfarna 19 daga vegna rannsóknar á umfangs- miklu fíkniefnamáli. Áfram sitja í gæzlu þrír aðilar. Guðmundur Gígja, lögreglufulltrúi hjá fíkni- efnadeild lögreglunnar í Reykja- vík, kvað rannsókn málsins standa sem hæst og væri engar upplýs- ingar hægt að gefa um málavexti að svo stöddu. ÞRJIJ varðskip Landhelgis- Kæslunnar verða í rekstri allt næsta ár, en þ<> þannig að gert er ráð fyrir að skip verði i höfn um sumartímann meðan sumarleyfi standa yfir, sam- Leiðrétting Missögn varð í andlátsfregn um Ólínu Björnsdóttur á Sauðárkróki í Morgunblaðinu í gær. Þar féll niður hluti úr orði, og sagt að hún hefði verið formaður Sjálfstæðis- félagsins. Þar átti að standa ' Sjálfstæðiskvennafélags Sauð- árkróks. Biður Morgunblaðið við- komandi velvirðingar á þessum mistökum. kvæmt upplýsingum er fram koma í nýframlögðu fjárlaga- frumvarpi. A árinu 1981 er gert ráð fyrir að í fluggæslu verði rekin ein Fokker Fri- endshipflugvél, TF-SÝN, og tvær þyrlur, TF-RÁN og TF- GRÓ. í fjárlagafrumvarpinu kem- ur einnig fram, að á árinu 1980 hafi verið ætlunin að selja eldri Fokkerflugvél Gæslunnar, og einnig skipið Árvakur, og sé það enn á dagskrá. Þá er í fjárlagafrumvarpinu heimild til ríkisstjórnarinnar um að selja varðskipið Þór á næsta ári, og er líklegt talið að svo verði gert. Mikil aðsókn í flug- áætlanir innanlands SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hef- ur veitt Flugfélagi Norðurlands leyfi til áætlunarflugs milli Ak- ureyrar. Ólafsfjarðar og Reykja- víkur <>g sömu leið til haka. en Flugráð hafði mælt með því að Flugfélag Norðurlands fengi áætlunina Akureyri — Ólafs- fjörður — Akureyri og Arnar- flug leiðina Reykjavík — Ólafs- fjörður — Reykjavík. Þá hefur samgönguráðuneytið gefið Is- cargo vilyrði fyrir því að hefja áætlunarflug með farþega milli Isiands ug Ilollands. Morgunblaðið aflaði í gær upp- lýsinga hjá Birgi Guðjónssyni í samgönguráðuneytinu um þessi mál. Sagði hann að Flugfélag Norðurlands hafi sótt um áætlun- arflug á leiðinni Akureyri — ísafjörður — Akureyri. Flugfélag Norðurlands hefur haft flugíeyfi á leiðinni Akureyri — Mývatn — Reykjavík og sömu leið til baka, en nú fór félagið fram á það að breyta miliilendingu við Mývatn í lendingu í Aðaldal við Húsavík, en því var hafnað þar sem Flugleiðir hafa einkaleyfi á þeirri leið. Þá sótti Flugfélag Norðurlands um áætlunarleyfi á leiðinni Akureyri — Sauðárkrókur — Blönduós og sömu leið til baka, en því var hafnað og fékk félagið hins vegar leyfi fyrir Akureyri — Blönduósi — Akureyri. Þá var veitt áætlunarleyfi til Arna á ísafirði á leiðinni milli ýmissa staða í Djúpinu, en hafnað var beiðni Arná um vöruflutninga milli ísafjarðar og Reykjavíkur. Ernir sóttu einnig um áætluhar- leyfi á leiðinni Isafjörður — Þing- eyri — Reykjavík og til baka, en því var hafnað. Hins vegar var mælt með leyfi til áætlunar milli Isafjarðar og Þingeyrar. Þá sóttu Ernir um leyfi á leiðinni ísafjörð- ur — Reykjanes — Reykhólar — Reykjavík, en síðasta leggnum var hafnað þar sem Arnarflug sinnir honum. Varðandi millilandaflug sótti Iscargo um útvíkkun á flugrekstr- arleyfi og tilnefningu samkvæmt loftferðasamningi til farþegaflugs milli Hollands og íslands. Flugráð mælti með því og verður það væntanlega veitt, en þarfnast at- hugunar að sögn Birgis og hefur það ekki verið afgreitt formlega ennþá. Rjúpnaveiði við Húsavík: 6 af 8 rjúpum lágu llúsavik 15. okt. IIÉR er allt hvitt milli fjalls <>g fjöru og ófærð á heiðum. en af þeim sökum fóru færri til rjúpna en vant er 15. okt. Kristbjörn Árnason þekkt rjúpnaskytta en þekktari sem aflakóngur á sildveiðum fór á snjósleða um Reykjaheiði í dag <>g sá aóeins 8 rjúpur. en kom heim með 6 af þeim. Á ferð sinni fann Kristbjörn tvær kindur, á með lambi, í svokölluðum Árnahvammi á Reykjaheiði, og voru þær í al- gjöru svelti vegna þess að snjór og storka var yfir öllu. Ærin var ver komin en lambið, en þeim er nú borgið. Af öðrum rjúpna- skyttum er svipað að segja, þær sáu lítið af rjúpum og var eftirtekjan eftir því. — fréttaritari Allsherjarverk- f all í einn dag FUNDUR 13ja manna nefndar Alþýðusambands íslands ákvað í gær allsherjarverkfall félaga ASÍ hinn 29. októhcr na'stkomandi. Hér fer á eftir álvktun fundarins: „Fundur haldinn í 43ja manna samninganefnd ASÍ, 15. október 1980 fordæmir harðlega þau vinnu- brögð sem Vinnuveitendasamband Islands hefur viðhaft í yfirstand- andi samningaviðræðum. í orði lýsir Vinnuveitendasambandið samningsvilja og segist reiðubúið til hliðstæðra samninga og gerðir hafa verið við fjölmenna hópa sem hafa margvísleg réttindi umfram félagsmenn ASI, en á borði hafnar Vinnuveitendasambandið alfarið að ræða slíkar hugmyndir eins og viðbrögð þeirra við tillögu sátta- nefndar sýna. Þrátt fyrir verulega annmarka á tillögu sáttanefndar telur 43ja manna nefnd Alþýðusambandsins að miðað við ríkjandi aðstæður megi fallast á tillöguna og ná þannig samningum, sé minnsti vilji til staðar hjá Vinnuveitenda- sambandinu til þess að leysa deil- una. Neiti Vinnuveitendasamband- ið samningum hlýtur að koma til vinnustöðvana á ábyrgð þess. 43ja manna nefnd ASÍ samþykk- ir að leggja til við aðildarfélögin, að þau þrýsti á um samninga með því að boða til vinnustöðvunar um land allt miðvikudaginn 29. októ- ber nk. Jafnframt felur nefndin 14 manna viðræðunefnd sambandsins að hafa forgöngu um að leita eftir samningum við ríki og bæjarfélög um frekari aðgerðir ef nauðsyn krefur." VSÍ bendir á atriði til lausnar deilunni Fundur 43ja manna nefndar Alþýðusambands íslands í gær. — Ljósm.: Kristján. SAMBANDSSTJÓRN Vinnuveit- cndasamhands tslands, sem skip- uð er 60 mönnum. kom saman í gær í húsakynnum VSÍ við Garða- stræti. Stjórnin samþykkti eftir- farandi ályktun: „Samabandsstjórn VSÍ hefur fjallað um stöðu samningavið- ræðna og er samjnála um að tillaga sáttanefndar frá 11. okt. sl. er með öllu óaðgengileg af eftirgreindum ástæðum: 1. Þar er ekki að finna lausn á tæknideilu prentiðnaðarins. 2. Grunnlaunahækkunin er nálægt því tvöfalt meiri en í BSRB samkomulaginu og fer því of langt fram úr því. 3. Gert er ráð fyrir að farand- verkafólk njóti betri kjara en heimafólk. 4. Gert er ráð fyrir að greiðslur fyrir tíma, sem ekki en unninn, verði auknar. 5. VSÍ getur hvorki fallist á gólf í vísitölu né ígildi þess í launastig- anum eins og sáttatillagan gerir ráð fyrir. Sambandsstjórnin leggur ríka áherslu á, að samningar takist án átaka á vinnumarkaðnum og telur eðlilegt að launþegar á almennum vinnumarkaði fái launahækkanir, er tfyggi að launamismunur milli þeirra og opinberra starfsmanna aukist ekki. VSÍ hefur nú þegar fallist á launahækkanir í formi flokkatilfærslna og almennrar grunnlaunahækkunar er nemur að meðaltali 7,5%. Sambærileg hækk- un í ellefu neðstu flokkum BSRB er 6%. Einstaka starfshópar hafa þó ekki enn náð sambærilegri hækkun og opinberir starfsmenn en í heild hefur VSÍ þegar samþykkt meiri meðaltalshækkanir en felast í BSRB samkomulaginu. VSÍ er reiðubúið að ljúka viðræðunum þannig að allir starfshópar fái sambærilega hækkun og opinberir starfsmenn, ef samkomulag næst um önnur atriði. Til þess að ná ofangreindum markmiðum þrátt fyrir þá stöðu, sem upp er komin í samningavið- ræðunum, bendir sambandsstjórn- in á eftirfarandi: 1. Óhjákvæmilegt er að prentarar láti af óraunhæfum kröfum um niðurfellingu ákvæða um tækni- mál prentiðnaðarins, sem samið var um 1977 áður en gengið verður til viðræðna um endanlegar kaup- tölur í kjarnasamningi. Jafnframt er nauðsynlegt að ganga frá öðrum sérkröfum. 2. Teknar verði upp þríhltða við- ræður vinnuveitenda, launþega og ríkisstjórnar í því skyni að ná samstöðu um lausn, sem hefði ekki frekari verðbólguáhrif en þegar eru óumflýjanleg. I því sambandi er bent á skattalækkanir eða fjölskyldubætur. 3. Aðilar komi sér saman um 4ra ára áætlun um skipan starfsald- urshækkana í kjarnasamningi. 4. Áfram verði unnið að samkomu- lagi um 11 — 12 mánaða launa- greiðslur í veikinda- og slysatilvik- um. 5. Stefnt verði að því, að sam- komulag á þessum grundvelli gildi til 1. nóvember 1982. Þá hefur sambandsstjórnin rætt verkfallshótanir ASÍ og hefur í framhaldi af því ákveðið að skipa nefnd með fulltrúum atvinnu- greina og landshluta til þess að gera tillögur um verkbannsaðgerð- ir í varnarskyni, ef nauðsyn kref- Sambandsstjórnarfundur Vinnuveitendasambands íslands í gær. LjÓHm.: Emilta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.