Morgunblaðið - 19.10.1980, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980
Bergt á kaffi
og spjallað í
Bústaðakirkju
Á LIÐNUM vetrum hefur það
Kefið prýðilega raun að bjóða
þekktum guðfræðingum til að
stíga í stólinn í Bústaðakirkju og
rabba siðan við þá yfir kaffibolla í
safnaðarheimilinu á eftir. Hefur
þetta verið þannig einu sinni í
mánuði.
Nú verður þráðurinn aftur upp
tekinn, en að þessu sinni eru það
ekki guðfræðingar, sem flytja
stólræðuna, heldur er leitað til
manna, sem hafa skapað sér nafn
á öðrum sviðum. Mun Haraldur
Ólafsson, háskólakennari stíga í
stólinn við messuna á sunnudag-
inn, 19. október kl. 2 og síðan ræða
við kirkjugesti á eftir. Mun Har-
aldur koma tvisvar í viðbót, í
nóvember og í desember, en eftir
áramótin mun Esra Pétursson,
læknir, taka við af Haraldi.
Er ekki að efa, að margir munu
vilja heyra boðskap þessara
manna og ræða síðan við þá á
eftir. En eins og ævinlega eru allir
hjartanlega velkomnir.
(Úr fréttatilk.).
Til sölu 4ra herb. endaíbúð
viö Ásbraut, Kópavogi. Bílskúrsréttur. Allar nánari
uppl. gefnar í síma 44479 eöa 53041.
Viö Sólheima
Mjög góð 3ja herb. íbúö á 3. haeö í háhýsi viö Sólheima. Mikil og
góö sameign Laus um næstu mánaöarmót. Frekari upplýsingar á
skrifstofunni.
Viö Kleppsveg
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö í háhýsi innarlega viö Kleppsveg.
Allar innréttingar og teppi í sérflokki. Laus fljótlega.
Fasteignahöllin,
símar 35300 og 35301.
Melar — Vesturbær
Til sölu er glæsileg efri hæö á Melhaga. Bílskúr.
Ræktuö lóö.
Húsamiðlun
fasteignasala Templarasundi 3,
símar 11614 og 11616.
Þorvaldur Lúövíksson hrl., heimasími 16844.
Tilbúið undir tréverk
Var aö fá í einkasölu nokkrar af hinum eftirsóttu
íbúöum viö Orrahóla í Breiöholti III:
Eins herbergis íbúö (aðeins til á 8. hæö).
2ja herbergja íbúö (aöeins 1 til á 8. hæö).
3ja herbergja íbúöir (mjög stórar).
íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni
fullgerö, húsiö frágengiö aö utan og lóðin frágengin
aö mestu.
íbúðirnar afhendast strax. Beöiö eftir húsnæöismála-
stjórnarláni 3,6 milljónir. Lyfta komin. Teikning til
sýnis á skrifstofunni. Stórar svalir yfirleitt. Frábært
útsýni.
Upplýsingar á sunnudag í síma 34231.
Árni Stefánsson, hrl.,
Suöurgötu 4. Sími: 14314.
Sérverziun til sölu
Vegna sérstakra aöstæöna er til sölu sérhæfö
verzlun meö tómstunda- og föndurvörur. Verzlunin
byggir aö mestu á eigin innflutningi og hefur góö
viöskiptasambönd erlendis. Samkeppni á þessu sviöi
er ekki mikil og afkomumöguleikar eru góöir.
Verzlunin er vel staðsett, í góöu leiguhúsnæöi, og er
í fullum rekstri. Salan er aðallega smásala, en dálítil
heildsala, sem auövelt er aö auka. Einstakt tækifæri
til aö yfirtaka aröbæran rekstur meö fjölbreyttar og
skemmtilegar vörur.
Upplýsingar gefa, milli kl. 17 og 18 mánudag 20. og
þriöjudag 21. okt.:
Lögmenn Jón Ingólfsson og Jón Zoéga,
Garðastræti 3, Reykjavík.
Símar 11252 & 27105.
Togarinn Júni, einn af nýsköpunartogurunum, en Oddgeir var á þessu
skipi í einn áratug frá 1950.
oftnetin
urðu sver eins
og tunnubotnar"
Þad er mikilvægt
aö menn njóti sín í
starfi, því þá verður allt svo
auðvelt og eölilegt. Slíkt
má segja um Odd-
geir Karlsson loft-
skeytamann sem hefur í
hálfa öld verið loft-
skeytamaður, fyrst á
varðskipunum a
bernskuárum Gæslunnar,
síöan á togurum í aldar-
fjórðung og nú síð-
ast í millilanda-
siglingum á Fellunum. Það
sem hefur einkennt
starf hans er öryggi
og gifta, því þótt hann
hafi lent í mörgum svaðil-
förum á leiöum hafsins
hefur honum aldrei
hlekkst á og jafnvel þótt
hann hafi verið þar á ferð
sem sekúndubrot hafa
ráðið úrslitum um líf
og dauða þá finnst hon-
um það ekkert sérstakt,
gangur málsins var að-
eins á þennan hátt.
Þetta er áhöfnin á togaranum Júlí
rétt fyrir 1950, en skipstjóri var
Benedikt Ögmundsson. Þá voru
somu mennirnir saman í áratugi.
Fremri röð frá vinstri: Stefán
Jóhannsson, Davið Gíslason, Þor-
geir Sigurðsson, Þorlákur Sigurðs-
son, Oddgeir Karlsson, Jón ólafs-
son, Arni Sigurðsson, Bjartur Guð-
mundsson, Benedikt Ögmundsson,
Á sjónum í hálfa öld