Morgunblaðið - 23.10.1980, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1980 3 \
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar
Keflavík
3ja herb. neöri hæö viö Hátún f
góöu ástandi. Verö 24 nrtillj. Útb.
15—15,5 millj.
3ja herb. efri hæö viö Faxabraut
meö óinnréttuöu risi ásamt
bílskúr. Verö 27—28 millj. útb.
17,5 millj.
2ja herb. neöri hæö viö Hring-
braut ásamt stórum bílskúr.
Verö 22—23 millj. útb. 13,5
mlllj.
Raöhús á tveimur hsaöum viö
Faxabraut, í mjög góöu ástandi.
Stór bílskúr. ræktuö lóö. Verö
47—48 millj. útb. 30 millj.
Glæsileg 4ra herb. íbúö viö
Háteig. f sérflokki ásamt bflskúr.
Verö 40 millj. útb. 26 millj.
Njarövík
4ra herb. neöri hæö í tvíbýli. Sér
inngangur. íbúöin er mikiö
endurnýjuö. Verö 22—23 millj.
Útb. 14 millj.
5 herb. neöri hæö í tvfbýli ásamt
50 ferm. bíiskúr. Sér inngangur.
Ræktuö lóö. Verö 36 millj. útb.
23,5 millj.
Hjá okkur er úrvaliö. Veríö
velkomin.
Eignamíölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, sfmi 3868.
Kaupum brotagull og silfur.
einnig mynt og minnispeninga úr
gulli og silfri. Staögreiösla. Opiö
11—12 f.h. og 5—6 e.h.
íslenskur útflutningur, Ármúla 1,
síml 82420.
Brúðarkjólar
Leigi brúöarkjóla, skírnarkjóla,
slör og hatta. Uppl. í sfma
34231.
Arinhleósla
Magnús Aöalsteinn. sími 84736.
Ljósritun
meöan þér bíöið.
Laufásveg 58 — Sfml 23530.
IOOF 5 — 16210238V2 — FL.
I.O.O.F. 11 =16210238'/4 =
Bazar Kvenfélags
Háteigssóknar
veröur aö Hallveigarstööum 1.
nóv. kl. 2.00. Allt er vel þegiö,
kökur og hvers konar varningur.
Mótttaka aö Flókagötu 59 á
miövikudögum og aö Hallveigar-
stööum eftir kl. 5.00. 31. okt. og
laugardag f.h.
Nánari uppl. 16817.
Krossinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Paul E. Glover frá Alaska
talar og syngur. Aöeins í þetta
eina sinn. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Hjálpræðisherinn
í dag kl. 20.30. Almenn sam-
koma. Allir velkomnir.
Frá Guöspeki-
félaginu
Áakrlftarafmi
Qsnglera sr
39573.
I kvöld kl. 21.00 heldur Einar
Aöalsteinsson erindi (Rvfkst.)
Hugræktartfmi kl. 18.10. Öllum
opiö.
Samhjálp
Samkoma aö Hverfisgötu 44, í
kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Jó-
hann Pálsson. Allir velkomnir.
Samhjálp.
AD K.F.U.M.
Fundur í kvöld aö Amtmannsstíg
2 B kl. 20.30.
k Jónas Gíslason dósent talar um
tilraunir til endurmats á íslenzkri
kirkjusögu.
Allir karlmenn velkomnir
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræöumaöur Garöar Ragnars-
son forstööumaöur.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í safn-
aöarheimilinu f kvöld kl. 20.30.
Alllr hjartanlega velkomnir.
Séra Halldór S. Gröndal.
Fyrirlestur um biblíurannsóknir
og biblfusþádóma haldinn f
Fáksheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Konur Keflavík
Slysavarnardeild kvenna heldur
fund fimmtudaginn 23. þ.m. kl.
8.30 f Tjarnarlundi. Myndasýn-
ing.
Stjórnin.
Fimmtud. 23.10. kl. 20.
Tunglskinsganga, stjörnuskoö-
un, strandbál. sunnan Hafnar-
fjarðar. Verö 3000 kr. frftt f. börn
m. fullorðnum. Fariö frá B.S.t.
vestanveröur (í Hafnarf. v.
klrkjugaröinn).
Psrö um veturnætur á föstu-
dagskvöld. Upplýsingar og far-
seölar á skrifst. Lækjarg. 6a.
Útivist, s. 14606.
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla í Reykjavík
heldur spila- og skemmtifund
laugardag 25. okt. n.k. kl. 20.30
í Domus Medica.
Fjölmenniö.
Stjórn og skemmtinefnd.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Auglýsing
Athygli er vakin á því aö óheimilt er aö geyma
eöa taka til vinnslu, þar á meöal saga niöur
og reykja, óheilbrigöisskoöaö kjöt og kjötaf-
urðir (af heimaslátruöu) í sláturhúsum, kjöt-
vinnslustöövum og kjötverslunum.
Einnig skal bent á að öll sala og dreifing á
kjöti og kjötafurðum af heimaslátruðum
fénaöi er bönnuö
Heilbrigöiseftirlit ríkisins.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir september
mánuö 1980, hafi hann ekki verið greiddur í
síöasta lagi 27. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru oröin 20%, en síöan eru
viöurlögin 4,75% til viöbótar fyrir hvern
byrjaöan mánuö, taliö frá og með 16. degi
næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið, 20. október 1980.
HAFSKIP H.F.
Hér meö viljum viö vekja athygli viöskipta-
vina okkar á því, aö vörur, sem liggja í
vörugeymslum okkar eru ekki tryggðar af
okkur gegn, frosti, bruna, eöa öörum
skemmdum og liggja þær þar á ábyrgö
vörueigenda.
Athygli bifreiöa-
innflytjenda
er vakin á því aö hafa frostlög á kælivatni
bifreiöanna.
Lögtök í Grindavík
Lögtaksúrskuröur hefur veriö kveöinn upp aö
beiöni bæjarsjóös Grindavíkur vegna gjald-
fallinna útsvara og aðstöðugjalda ársins
1980 í Grindavík auk vaxta og kostnaðar.
Lögtakiö má fara fram að liönum 8 dögum
frá birtingu þessarar tilkynningar.
Bæjarfógetinn í Grindavík.
Félag sjálfstæðismanna
í Laugarneshverfi
Aðalfundur
Aöalfundur félagslns veröur haldinn flmmtu-
daglnn 23. október í Valhöll Háalettisbraut 1.
Fundurlnn hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf. Ellert B. Schram
flytur ræöu.
Stjómin.
Austfirðingar —
Austur-Skaftfellingar
Árshátíö Sjálfstæöismanna í Austur-Skafta-
fellssýslu og haustmót Sjálfstæöismanna á
Austurlandi verður haldin á Hótel Höfn
laugardaginn 25. þessa mánaðar og hefst kl.
19.30.
Ávörp flytja alþingismennirnir Matthías
Bjarnason og Sverrir Hermannsson.
Söngvararnir Siguröur Björnsson og Sieg-
linde Kahmann syngja. Undirleik annast
Agnes Löve. Harmonikuklúbburinn frá Seyö-
isfirði leikur fyrir dansi.
Þátttaka tilkynnist á Hótel Höfn sími 97-
8240. Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Austur-Skaftfellinga.
Austurlandskjördæmi
Aöalfundur kjördæmisráðs sjálfstæöisfélaganna í Austurlandskjör-
dæmi veröur haldinn á Hótel Höfn, Hornafiröi, laugardaginn 25.
október kl. 15.00.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
Ægir F.U.S. vestan Rauðarárstígs heldur
Aðalfund
föstudaginn 24. október kl. 20.30. í Valhöll
viö Háaleitisbraut.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Gestur fundarins: Pétur Rafnsson, formaöur
Heimdallar.
Stjórnin
Heimdellingar
Samtök sjálfstæöiskvenna selja bók sína. .Fjölskyldan í frjálsu
samfélagi' á útimarkaönum Lækjartorgi föstudaginn 24/10.
Hefmdellingar lítiö viö og hjálpiö til viö útbreiöslu bókarinnar.
Stjórn Heimdallar.
Mosfellssveit —
Viðtalstímar
Fulltrúar SjálfstaBölsflokksins í hreppsnefnd. Jón M. Guömundsson
og Magnús Sigsteinsson veröa til viötals í Hlégaröi, fundarherbergi á
neöri haBÖ laugardaginn 25. október kl. 10—12 f.h.
Sjálfstæöisfélag Mosfellinga.
Félag sjálfstæðismanna
í Langholti
Aðalfundur
félagsins verður haldinn fimmtudaginn 23.
október á Langholtsvegi 124. Fundurinn
hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf. Ólafur B. Thors
ræöumaöur.
Stjórnin.
VANTAR ÞIG VINNU (n)
VANTAR ÞIG FÓLK í
Þl AIGLYSIR l'M ALLT
LAND ÞEG.AR Þl AIC
LÝSIR I MORGINBLADIM