Morgunblaðið - 23.10.1980, Síða 33

Morgunblaðið - 23.10.1980, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1980 33 Námsflokkar í Mosfellssveit KVENFÉLAG LáKafellssóknar hefur nú í haust beitt sér fyrir því að koma af stað námsflokk- um hér í Mosfellssveit. Málið fékk skjóta afereiðslu og mætti hvarvetna velvild. Sést bezt á því að þörf er mikil fyrir fullorðins- fræðslu hér i sveit er mikil. enda mikill hensínsparnaður að þurfa ekki að leita til Reykjavíkur eftir slíkri fra'ðslu. Fyrirhugað er að hefja kennslu í þessari viku og verður kennt í Gagnfræðaskólanum. Kennt verð- ur tvo daga í viku til að byrja með. Tvær konur hér í Mosfellssveit hafa tekið að sér að sjá um framkvæmdahliðina, þær Bryn- hildur Ragnarsdóttir kennari og Helga Richter kennari. Hafa þær aflað upplýsinga hjá nágranna- sveitarfélögunum og Guðrúnu Halldórsdóttur, skólastjóra Námsflokka Reykjavíkur. Fyrir- hugað er að kenna ensku, norsku, bókfærslu, jólaföndur, vélritun og sauma. Það er von Kvenfélags Lágafellssóknar að þessi starf- semi fari vel af stað og megi verða menningarauki fyrir sveitina. (Fréttatilkynning írá Kvenfélagi Lágafells- sóknar) Hið íslenzka algebrufjelag stofnað LAUGARDAGINN 18. okt. var stofnað félag, sem heitir Hið íslenzka algebrufélag. Hlutverk félagsins er að efla samheldni með íslenzkum áhuga- mönnum um algebru og stuðla að og standa fyrir námskeiðahaldi í algebru, meðal annars að standa fyrir vísindalegum rannsóknum er lúta að eflingu fræðigreinarinnar. Formaður félagsins var kosinn Hilmir Hilmisson endurskoðandi, og stofnendur þess eru upprunnir í Verzlunarskóla íslands. Fréttatilkynning. Happ- drætti SÍ SKÁKSAMBAND íslands hefur nú hleypt af stokkunum happ- drætti í fjáröflunarskyni vegna þátttöku íslands í Ólympíuskák- mótinu á Möltu í nóv. nk. Gefnir eru út 12000 miðar, og kostar hver miði kr. 2.500. Vinningar eru 60 að tölu, skattfrjálsir og eru allir mjög glæsilegir m.a. hnattferð, sólarlandaferðir, handsmíðað Staunton skáksctt o.fl. Aðildarfé- lögum skásambandsins verða gefnir nokkrir miðar, sem þau geta selt til styrktar eigin fjárhag. Dregið verður 23. des. nk. Refarækt Ritverk eftir Björgólf Jóhannsson stud. oecon og Ingólf Skúlason stud. oecon. Helztu kaflar: Saga refaræktarinnar — Stofn- kostnaður refabús — Rekstrarkostnaöur refabús — Samanburður búgreina — Afurðasala — Refaeldi — Teikningar af húsum, búrum og hreiðurkössum. Tilvalin handbók fyrir refaræktarmenn. Dreif- ingaraðili: Kjörbær hf., Birkigrund 31, Kópavogi, sími 91-44450. Auglýsing Samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt meö síöari breytingum, um aö álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið í Reykjavíkurumdæmi á þá aöila sem skatt- skyldir eru hér á landi samkvæmt 3.—9. tölulið 3. gr. og dánarbú samkvæmt 5. töluliö 2. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseölar) er sýna þau oþinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaöila hafa verið póstlagöar. Kærur vegna allra álagöra opinberra gjalda sem þessum skattaöilum hefur veriö tilkynnt um meö álagningarseöli 1980 þurfa aö hafa borist skattstjóra innan 30 daga frá og meö dagsetningu þessarar auglýsingar. Reykjavík, 22. okt. 1980. Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. AMERÍSK TORFÆRU- HJÓL Eigum margar gerðir af torfæruhjólum fyrir krakka og unglinga. Sterk og tilvalin til að trylla á í torfærum. HJÓL & VAGNAR Háteigsvegi 3 -105 Reykjavík @21511 BENCO 01-600A 2x40 résir, AM/FM. Fullur styrkur. Sérsmíöuö fyrir Ís- land. Vsrð kr. 138.600. Toppurinn í CB Talstöövum í dag BENCO, Botholti 4, sími %1945 Til sölu VW-rúgbrauð árg. 1979, vel meö farinn bíll. Ekinn 32. þús. km. Til sýnis hjá Sundaborg 10, símar 86655 og 86680 Styrktarfélagar Fóstbræðra Söngur, grín og gaman Næstu haustskemmtanir veröa haldnar í Fóst- bræöraheimilinu föstudaginn 24. og laugardaginn 25. október. Veriö velkomin. Fóstbræöur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.