Morgunblaðið - 23.10.1980, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1980
________________________________________________—______
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 106. og 109. tbl. Lögbirtingarblaös-
ins 1979 og 2. tbl. 1980 á íbúö í Miötúni 4, (merkt
l-B), Tálknafiröi meö tilheyrandi lóö og mannvirkjum
þingl. eign. Hraöfrystihúss Tálknafjaröar hf. fer fram
eftir kröfu Innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 30. okt. 1980, kl. 16.00.
Sýslumaóur Baróastrandarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 106. og 109. tbl. Lögbirtingarblaðs-
ins 1979 og 2. tbl. 1980 á vélsmiðju í Tálknafiröi meö
tilheyrandi lóö og mannvirkjum þingl. eign Vélsmiöju
Tálknafjaröar hf. fer fram eftir kröfu Innheimtu
ríkissjóös og lönlánasjóös á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 30. okt. 1980, kl. 14.00.
Sýslumaður Baróastrandarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 38., 42. og 46. tbl. Lögbirtingar-
blaösins 1980 á verkstæöishúsi í Tálknafiröi meö
tilheyrandi lóö og mannvirkjum þingl. eign Fáks hf.
Tálknafirði fer fram eftir kröfu, Ólafs Axelssonar hdl.
á eigninni sjálfri miövikudaginn 29. okt. 1980, kl.
16.00.
Sýslumaóur Baröastrandarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 94., 102. og 104. tbl. Lögbirtingar-
blaösins 1979 á Dalsbraut 32, Ðíldudal meö
tilheyrandi lóö og mannvirkjum, talin eign Fiskvinnsl-
unnar á Bíldudal hf. fer fram eftir kröfu Innheimtu
ríkissjóös á eigninni sjálfri miövikudaginn 29. okt.
1980 kl. 14.00.
Sýslumaöur Barðastrandarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 94., 102. og 106. tbl. Lögbirtingar-
blaösins 1979 á verslunarhúsi Aöalstræti 1, Patreks-
firöi meö tilheyrandi eignarlóö fer fram eftir kröfu
Innheimtu rísissjóös og aö undangengnu lögtaki 2.
október 1979 til lúkningar þinggjaldi kr. 420.160.-
auk vaxta og kostnaöar á eigninni sjálfri þriöjudaginn
28. okt. 1980 kl. 16.00.
Sýslumaöur Baröastrandarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 94., 102. og 106. tbl. Lögbirtingar-
blaðsins 1979 á MB. Dofra, BA 25 meö tilheyrandi
tækjum og búnaöi, þingl. eign Hafnarrastar hf.,
Patreksfiröi fer fram eftir kröfu, Innheimtu ríkissjóös,
Gests Jónssonar hdl. og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar
hdl. í dómsal embættisins Aöalstræti 92, Patreks-
firöi, þriöjudaginn 28. okt. 1980 kl. 14.00 en verður
síöan háö á eigninni sjálfri eftir ákvöröun uþþboðs-
réttar.
Sýslumaóur Baröastrandarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 82., 86. og 91. tbl. Lögbirtingar-
blaösins 1979 á MB Birgi BA 3 meö tilheyrandi
tækjum og búnaöi þingl. eign Skjaldar hf. fer fram
eftir kröfu, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Vilhjálms
Árnasonar hrl. og Hilmars Ingimundarsonar hrl.,
þriöjudaginn 28. október 1980 og hefst í dómsal
embættisins Aöalstræti 92, Patreksfiröi kl. 15.00 en
verður síöan fram haldiö á eigninni sjálfri.
Sýslumaöur Baröastrandarsýslu.
Litla leikfélagið í Garði
frumsýnir Gullfiskana
GarAi 22. október.
Á FÖSTUDAG kl. 20.30 frum-
sýnir Litla leikfélagið leikritið
Gullfiskana eftir sænska leik-
ritaskáldið Per Gunnar Evand-
er. Þýðandi verksins er Jakob S.
Jónsson er hann er jafnframt
leikstjóri. Leikrit þetta hefir
ekki verið áður sýnt hér á landi.
Hlutverk eru 7 og hafa fiestir
leikaranna áður leikið með
Litia leikfélaginu. Þeir eru:
Hreinn Guðbjartsson, ólafur
Sigurðsson, Margrét Sæbjörns-
dóttir, Hólmberg Magnússon,
Þórdis Jónsdóttir og Ásta
Magnúsdóttir.
Næstu sýningar á verkinu
verða í Samkomuhúsinu á mánu-
dag, miðvikudag og fimmtudag í
næstu viku og hefjast sýningarn-
ar kl. 21. Þá er áætlað að sýna
verkið víðar, m.a. í Kópavogi.
Hreinn Guðbjartsson (Valdimar) og Ólafur Sigurösson (Einar) í
hlutverkum sinum. Ljósm. HreKKVÍAur Guðgeirsoon.
Kæra til ráðherra
byggingu Höfða-
bakkabrúarinnar
Mikil gróska hefir verið hjá
Litla leikfélaginu á undanförnum
árum. í fyrra voru 3 verk tekin til
sýningar. Fyrst voru sýndir tveir
einþáttungar, þá Spegilmaðurinn,
barnaleikrit sem einn af meðlim-
um leikfélagsins þýddi, og leikrit
Jónasar Árnasonar, Þið munið
hann Jörund, sem Jakob S. Jóns-
son leikstýrði einnig. Nú hefir
leikfélagið ákveðið að taka upp
sýningar á Spegilmanninum á ný
en leikritið varð mjög vinsælt
meðal yngri kynslóðarinnar.
Eftir áramót ætlar leikfélagið
að hafa Unukvöld til minningar
um Unu Guðmundsdóttir í Sjólist
og í vor ætlar félagið að taka til
sýningar eldfjörugan gamanleik.
Arnór.
AÐSTANDENDUR undirskrift-
arsöfnunar gegn Höfðabakkabrú
hafa nýlega kært byggingu henn-
ar til félagsmálaráðherra sem
æðsta stjórnvalds skipuiagsmáia.
Telja þeir að með henni séu
borgaryfirvöld að fara af ásetn-
ingi i kringum Aðalskipulag
Reykjavíkur sem hlaut staðfest-
ingu skipulagsyfirvalda rikisins
árið 1967 og er nú i fullu gildi.
Vtna kærendur m.a. til ákvæða
skipuiagslaga um að félagsmála-
ráðuneytinu beri að hlutast til
um að mannvirki, sem tvimæla-
laust brjóti i bága við gildandi
skipulag verði fjarlægð á kostnað
sveitarsjóðs. í fréttatilkynningu
frá aðstandendum undirskriftar-
söfnunarinnar gegn Ilöfðabakka-
brú segir svo orðrétt:
„í yfirlýsingum og samþykktum
borgaryfirvalda um Höfðabakka-
brú hefur sífellt verið klifað á að
ákvörðun um brúna hafi verið
tekin þegar borgarstjórn sam-
þykkti árið 1977 tillögu að endur-
skoðuðu Aðalskipulagi Reykjavík-
ur. Sú endurskoðun hlaut hins
vegar aldrei samþykki skipulags-
yfirvalda ríkisins.
í þessu óstaðfesta Aðalskipulagi
eru veigamiklar breytingar gerðar
á aðalsamgönguæðum til og frá
borginni og innan hennar. Með
þessum breytingum er Höfða-
bakkabrúnni ætlað nýtt hlutverk,
sem hljóta þarf staðfestingu
skipulagsyfirvalda.
Óhætt er að fullyrða að mikils
kvíða gætir í hugum manna sem
um skipulagsmál fjalla vegna
glundroða, sem sífelldar ómark-
vissar breytingar á skipulagsmál-
um og byggðaþróun hafa í för með
sér. Allt leiðir þetta af þeirri
staðreynd, að Reykjavíkurborg
hefur ekki sinnt þeirri lagaskyldu
að endurskoða á réttum tíma og á
forsvaranlega hátt aðalskipulag
sitt. Svo er að sjá sem skipulag
eigi að koma í kjölfar fram-
kvæmda, frekar en að byggt sé
eftir staðfestu aðalskipulagi.
Þeir aðilar hjá Reykjavíkur-
borg, sem að skipulagsmálum
vinna hafa sterklega og ítrekað
farið fram á frestun á framkvæmd
Höfðabakkatengingar. Eru það
bæði Skipulagsnefnd Reykjavíkur
og Borgarskipulag Reykjavíkur.
Svo er að sjá sem framkvæmdaað-
ilar Reykjavíkurborgar hafi tekið
fram fyrir hendur á skipulagsaðil-
um hennar — meira af kappi en
forsjá. Ber því brýna nauðsyn til
að æðstu skipulagsyfirvöld bregð-
ist skjótt við þessari óheilla-
þróun.“
AUGI.VSINGASÍMENN Ek
^22480
J Jú«r0»mbl«bib
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 106. og 109. tbl. Lögbirtingarblaðs-
ins 1979 og 2. tbl. 1980 á íbúö í Miötúni 2, (merkt
l-B), Tálknafiröi meö tilheyrandi lóö og mannvirkjum
þingl. eign. Hraöfrystihúss Tálknafjaröar hf. fer fram
eftir kröfu Innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 30. okt. 1980 kl. 17.00.
Sýslumaöur Baröastrandarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 106. og 109. tbl. Lögbirtingarblaös-
ins 1979 og 2. tbl. 1980 á húseigninni Hvammi,
Tálknafiröi meö tilheyrandi lóöarréttingum, talin eign
Tungueigna hf. fer fram eftir kröfu Innheimtu
ríkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. okt.
1980 kl. 18.00.
Sýslumaöur Barðastrandarsýslu.
Nauðungaruppboð
Eftir krðfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Gjaldheimtunnar í Reykjavík,
veröa eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauöungaruppboöi, sem haldlö veröur
á bæjarfógetaskrifstofunnl aö Auöbrekku 57, Kópavogi, flmmtudaginn 30.
október 1980 kl. 14.00. Verður uppboöi síöan framhaldlö á öörum stööum,
þar sem munir eru:
1. Húsgögn og heimilistæki:
2. J.V.C. plötuspllarar, 2 Kenwood magnarar og hátalarar, Marantz Model
5000 stereo casette, hornskápur, sófasett, Nordmende litasjónvarpsstæki,
Hitachl sjónarpstæki, Lova 8 sjónvarpstækl, 2 málverk, Ignis ísskápur og
þvottavél.
2. Edwards vélklippur, kantpússivél, Cehisa kantlímingarvél (Barcelona), 2
Foster frystlkistur, AEW 350 hjólsög, Kienzle bókhaldsvél, Nylonhúöunar-
ofn, Clasurit málningarblöndunarvél, Meddings borvél, Hardaker pressa,
Eisele vélsög, Norton rennibekkur, Sabe 14 vélsög, þvottavél, 4 pressur, 2
rúllur, spónlagningarpressa, þykktarhefill, spónsög og bandslíplvél, 3
íönaöarsaumavélar, Burnside peningaskápur, Hugin penlngakassi 2
skrifborö úr tekki, 2 stk. 400 lítra stáltankar, Dílaborvél „Schleicher",
Walter Turner borvél. Rival pússvél, Honeywell spónlagningarpressa, TR-2
tvíblaöasög, De Walt sög, G-Stefani kantlimingarvél.
3. 40% hlutabréfa í Akra hf.
Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboöshaldara. Greiösla farl
farm viö hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.