Morgunblaðið - 23.10.1980, Síða 38

Morgunblaðið - 23.10.1980, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1980 + Eiginmaöur minn, SIGURHANS HJARTARSON, Otrateig 26, R., andaöist á sjúkrahúsi í London aöfaranótt 21. okt. Helga Guömundsdóttir. Í Móöir okkar. OKTAVÍA GUONY GUOMUNDSDÓTTIR fró Seyöiafiröi, til heimilis aö Hjallabraut 13, Hafnarfiröi, lést 22. október aö Sólvangi. Oddný og Elsa Sigurðardætur. + Móöir okkar, tengdamóöir og amma, ÓLÖF JÓNSDÓTTIR, Hliöarhúsi, Siglufiröi, er andaöist 15. október sl., veröur jarösungin frá Siglufjaröarkirkju laugardaginn 25. október nk. Guöbjörg M. Björnsdóttir, Margrét og Óli J. Blöndal og barnaböm. + Útför MAGNUSAR SIGURÐSSONAR fré Bolungarvík, sem andaöist í sjúkrahúsi fsafjaröar 17. október sl., fer fram frá ísafjaröarkirkju föstudaginn 24. október kt. 2. Vandamenn. + Eiginkona mín, ÓLÍNA BJÖRNSDÓTTIR, Aöalgötu 5, Sauöérkróki, sem andaöist 13. október sl. veröur jarösungin frá Sauöárkróks- kirkju, laugardaginn 25. október nk. kl. 14. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er góöfúslega bent á minningarsjóö Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Asi. Fyrir hönd barna og annarra vandamanna, Guöjón Sigurösson. + Eiginmaöur minn og faöir okkar, HERMANN GUDMUNDSSON, Bleaastööum, Skeiöum, veröur jarösunginn frá Ólafsvallakirkju laugardaginn 25. október kl. 2. e.h. Ferö verður frá Bifreiöastöö íslands kl. 12.00. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Krabbameinsfélag íslands. Ingibjörg Jóhannsdóttir og börn. + Hjartkær móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, ELÍSABET EGGERTSDÓTTIR, Langeyrarveg 2, Hafnarfiröi, veröur jarösungin frá Hafnarfjaröarkirkju föstudaginn 24. október kl. 15.30. Blóm og kransar afþakkaöir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Slysavarnafélag fsiands. Guöfinna Nikulésd., ída Níkulésdóttir, Magnús Nikulésson, Ragnhildur Níkulésd.. Eggert Nikulésson, barnabörn og barnabarnabörn Stefén Asmundsson, Karl Finnbogason, Hulda Alexandersd., Arnar Guöbjörnsson, + Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi. GUDMUNDUR R. TRJAMANNSSON, Ijósmyndari, veröur jarösettur frá Akureyrarkirkju, laugardaginn 25. október kl. 13.30. Blóm afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hans, er beni á Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Kristín Sigtryggsdóttir, Sigtryggur Guómundsson, Jórunn Thorlacius, Rósa Morson, Robert Morson, Hólmfríöur Guömundsdóttir, Hanna Guómundsdóttir, Gylfi Hinriksson, Lilja Guðmundsdóttir og barnabórn. Björn Jóhannesson Guðmundur og Jón Kristinssynir Guðmundur: Fæddur 2. október 1901. Dáinn 14. janúar 1980. Jón: Fæddur 24. ágúst 1898. Dáinn 11. október 1980. í þessu stutta máli vil ég kveðja bræður mína tvo þá Guðmund Kristinsson Laugavegi 153 og Jón Kristinsson Norðurbrún 1, en út- för hans var gerð á þriðjudaginn. Foreldrar okkar voru Ólafía Sig- ríður Jónsdóttir og Kristinn As- grímsson steinsmiður hér í Reykjavík. Guðmundur var fæddur hér í Reykjavík árið 1901 og ólst upp í foreldrahúsum. Hann giftist eftir- lifandi konu sinni Ingibjörgu Steinþórsdóttur. Hann eignaðist einn son Magnús að nafni. Hann hefur nú verið búsettur í Dan- mörku um árabil. Þeim Ingibjörgu og Guðmundi var ekki barna auðið. Guðmundur bróðir minn vann + PÉTUR HOFFMANN SALOMONSSON, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 24. október kl. 10.30. Börnin. + Faöir okkar, tengdafaöir og afi, SÆMUNDUR Þ. JÓNSSON, Hétúni 10B, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. október kl. 3. Sigurveig Sæmundsdóttir, Halldór Snorrason, Oddur Sæmundsson, Jónfna Guðmundsdóttir, Jóna Sæmundsdóttir, Grétar Leifsson, Sæmundur Sæmundsson, Eirfkur Sæmundsson og barnabörn. + Hjartans þakkir færum víö öllum er sýndu okkur samúö viö andtát og útför LILJU EINARSDÓTTUR, Noröurbrún 1. Sérstakt þakklæti til lækna og hjúkrunarfólks Landspítalans. Karl B. Björnsson og fjölskylda. + Innllegt þakklæti til allra þeirra er sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdafööur og afa, MAGNÚSAR MARINÓS ÞORSTEINSSONAR, skipasmiðs, Granaskjólí 30. Ásta Eyjólfsdóttir, Eyjólfur Magnússon, Anna Lérusdóttir, Þorsteinn Magnússon, Brynja Jóhannesdóttir og barnabörn. + Við þökkum öllum af alhug, sem sýndu samúö og hlýhug í tilefni af andláti og útför bróöur okkar og mágs, SIGURÐAR SIGURDSSONAR fré Götuhúsum é Stokkseyri. Sérstaklega þökkum viö læknum og ööru starfsliöi Landakotsspít- ala, sem hjúkraöi honum og annaöist hann aö lokum. Valgeröur Siguröardóttir, Þóröur Guönason, Kristfn Siguröardóttir, Halldóra Siguröardóttir, Sígrföur Siguröardóttir Auöunn Jóhannesson. hér á árum fyrr mikið við garða- hleðslu hér í Reykjavíkurhöfn. Hann var verkmaður géður og kom sér hvarvetna vel. Síðar á lífsleiðinni varð hann starfsmaður hjá fyrirtækinu P. Stefánsson hf. og var þar vaktmaður. Guðmundur var manna traust- astur í öllum samskiptum við aðra. Allt stóð eins og stafur á bók, sem hann sagði og gerði. Gætinn var hann og manna róleg- astur. Söknuður Ingibjargar eiginkonu hans er mikiil, Magnús sonur hans kom til að fylgja föður sínum síðasta spölinn. Við systkini Guðmundar biðjum honum Guðs blessunar og Ingi- björgu ekkju hans biðjum við góðan guð að gefa styrk. Jón Kristinsson bróðir minn, sem var fæddur árið 1898, fæddist á Brjánsstöðum á Skeiðum, en hann ólst upp hér í Reykjavík, hjá foreldrum okkar. Hann varð bráð- kvaddur á heimili sínu að Norður- brún 1 hér í Reykjavík. Fór útför hans fram á þriðjudaginn var. Við systkinin höfum því á þessu ári séð á bak tveim bræðra okkar yfir móðuna miklu. Jón var ekkjumaður. Anna kona hans iést fyrir mörgum árum. Þau áttu einn son. Rúnar Ögmundur heitir hann. Er hann búsettur vestur í Ameríku. Hann kom þaðan til að vera við útför föður síns. Þá átti Jón bróðir minn stjúpson, Halldór Sigurðsson, að nafni. — Hann er búsettur í Kópavogi. Jón starfaði alla sína starfsæfi hjá Slippfélaginu hér í Reykjavík. Var kafari og vann einnig við verkstjórn í Slippnum. Ég kveð Jón bróður minn með þakklæti í huga, heitri ósk um bæn til Guðs um að leiða hann um ókunna stigu. Bræður mína báða Guðmund og Jón kveð ég í Jesú nafni. Þórunn Kristinsdóttir. Ilverfisgötu 102A. Jóhann Eyvindsson - Kveðjuorð Fæddur 24. mars 1916. Dáinn 12. október 1980. í dag fylgjum við afa okkar Jóhanni Eyvindssyni starfsmanni Kópavogskaupstaðar, Borgar- holtsbraut 72, til grafar. Við munum sakna hans og við viljum þakka honum fyrir allar skemmti- legu stundirnar sem við áttum með honum. Við minnumst hans, sem var alltaf svo hressilegur og áhugasamur við allt sem hann tók sér fyrir hendur. Það var alltaf gaman að fara í heimsókn til afa og ömmu í Kópavogi. Og margar voru ánægjustundirnar sem við áttum með afa úti í bílskúr þegar við fengum að hjálpa honum að gefa hænunum, og Linda þakkar fyrir sumurin tvö sem hún átti með afa og ömmu í Kaldbaksvík. Við vitum að afi átti oft erfiðar stundir, en við vitum líka að þar sem hann er núna líður honum vel. Við biðjum Guð að styrkja elsku ömmu í hennar miklu sorg og við kveðjum okkar ástkæra afa, og óskum honum Guðsblessunar um tíma og eilífð. Barnabörnin i Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.