Morgunblaðið - 23.10.1980, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1980
Hin æsispennandi og dularfulla
bandaríska hrollvekja — meö:
Genevieve Bujold
og Michsel Douglas
í aöalhlutverkum.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Síöasta sinn
Moment by Moment
Ný bandarísk mynd um ástríöufullt
samband tveggja einstaklinga.
Aöalhlutverk:
Lily Tomlin, John Travolta.
Sýnd kl. 9.
Aöeins sýnd í dag og ó morgun.
Simi50249
Óheppnar hetjur
(The Hot Rock)
Bráöskemmfileg gamanmynd meö
stórstjörnunum Robert Redford og
George Segal.
Sýnd kl. 9
LEIKFÉLV;
REYKJAVlKUR W0m0
ROMMÍ
í kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
OFVITINN
föstudag uppselt
þriöjudag kl. 20.30
AÐ SJÁ TIL ÞÍN,
MAÐUR!
laugardag kl. 20.30
miövikudagur kl. 20.30
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
InnlAnisvlAMkipti
leið til
lánsviðakipU
BINAÐARBANKI
" ISLANDS
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Harðjaxl í Kong Kong
(Flaitoot goos East)
Haröjaxlinn Bud Spencer á nú í ati
viö harösvíruö glæpasamtök í aust-
urlöndum fjær.
Þar duga þungu höggin bast.
Aöalhlutverk: Bud Spencer,
Al Lettieri.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Vélmennið
Hörkuspennandi, ný, amerísk kvik-
mynd í litum, gerö eftir vísinda-
skáldsögu Adriano Bolzoni. Leik-
stjóri: George B. Lewis. Aöalhlut-
verk: Richard Kiel Corinne Clery,
Leonard Mann. Barbara Bach
Sýnd kl. 5.
Bönnuö innan 12 ára.
Mjög spennandi og atburöahröö
bandarísk stórmynd.
Jaqueline Bisset, Nick Nolte
Endursýnd kl. 7 og 9.
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTR/CTI • SÍMAR: 17152- 17355
STARTKVÖLD
á Borginni kl. 9—1.
Viö komum eldhressir til leiks í kvöld og stefnum aö
stór sigri.
Keppnisgrein okkar er rokk og ról og viö sýnum enga
miskun.
Start heldur áfram — ekkert stopp.
18 ára aldurstakmark.
Maður er manns gaman
Drepfyndin ný mynd þar sem brugöið er
upp skoplegum hliöum mannlrfsins.
Myndin er tekin meö falinni myndavél
og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef
þig langar til aö skemmta þér reglulega
vel, komdu þá í bíó og sjáöu þessa
mynd, þaö er betra en aö horfa á
sjálfan sig í spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys
Sýnd kl. 5.
Hækkaö verö.
Tónleikar kl. 8.30.
Bardaginn í
skipsflakinu
bandarísk stórmynd í litum og
Panavision
Aöalhlutverk:
Michael Caine, Sally Fiald,
Tally Savalaa, Karl Malden.
ísl. tsxti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
£Jú(jburinn
Fimmtudagurinn bregst
aldrei í Klúbbnum
Á 3. hæöinni verður
feikna fjör hjá Hafrót.
Hörkustuð í tveim
diskótekum.
Slappaö af á milli í
kjallara hjá Rabba.
Frábær tískusýning.
Modelsamtökin sýna fatn-
aö frá Bikarnum m.a.
Danskin ballettfatnaö og
leikfimisfatnaö, Henson
sportfatnaö, Spido sund-
fatnaö og margt fleira.
Klúbburinn.
Munið nafnskírteinin.
Meistarakeppni í
einstaklingsdansi 1980....
með rétti til þáttöku í Heimsmeistarakeppni
EMI, sem haldin verður í London í desember
1980.
EMI og Klúbburinn óska eftir þáttakendum i Meistarakeppnina, en
undanúrslit keppninnar hefjast í Klúbbnum sunnudaginn 2. nóvember
1980.
Sigurvegari í lokakeppninni hlýtur að launum rétt til þátttöku í
Heimsmeistarakeppni EMI, sem haldin verður í London í desember n.k.
Stórkostleg verðlaun í boði.
íslenski þátttakandinn fær í veganesti fríar ferðir fram og til baka, ásamt fríu
uppihaldi í London, meðan á keppni stendur.
Þeir sem vilja skrá sig til keppni geta snúið sér beint til plötusnúðs á fyrstu
hæð Klúbbsins, sem mun taka við skráningum og einnig afhenda reglur
keppninnar. Þá er einnig hægt að fá allar upplýsingar um keppnina simleiðis
hjá skrifstofu Klúbbsins í síma 35355 milli 2 og 4 daglega.
Öllum á aldrinum 18-35 ára er heimil þátttaka í keppninni.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Ný bandarísk stórmynd frá Fox,
mynd er allsstaöar hefur hlotlð
frábæra dóma og mikla aðsókn. Því
hefur veriö haldið fram að myndin sé
samin upp úr síðustu ævidögum í
hinu stormasama lífi rokkstjörnunn-
ar frægu Janis Joplin.
Aðalhlutverk:
B.tt. Midler og Alan Bates.
Bönnuö börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö.
Caligula
Þar sem brjálæöiö
fagnar sigrum
nefnir sagan mörg
nöfn. Eitt af þeim
er Caligula.
Caligula er hrottafengin og
þó sannsöguleg mynd um róm-
verska keisarann sem stjórnaöi meö
moröum og ótfa. Mynd þessi er alls
ekki fyrir viökvæmf og hneykslunar-
gjarnt tólk. islenskur texti.
Aöalhlutverk:
Caligula, Malcolm McDowell
Tiberius, P.ter O’Tool.
Drusilla, Teresa Ann Savoy
Caesonia, Helen Mírr.n
Nerva, John Gielgud
Claudius, Giancarlo Badessi
Sýnd daglega kl. 5 og 9.
Laugardaga og sunnudaga
kl. 4, 7 og 10.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Natnakirtaini. Hœkkaö verð.
Miöasala trá kl. 4 daglega, nema
laugardaga og sunnudaga frá kl. 2.
#ÞJÓflLEIKHÚS»
KÖNNUSTEYPIRINN
PÓLITÍSKI
eftir Ludvig Holberg í þýöingu
Jakobs Benediktssonar.
Leikmynd: Björn G. Björnsson.
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson.
Frumsýning í kvöld kl. 20.
2. sýning laugardag kl. 20.
Uppselt.
SNJÓR
föstudag kl. 20.
ÓVITAR
50. sýning sunnudag kl. 15.
SMALASTÚLKAN
sunnudag kl. 20.
Litla sviöið:
í ÖRUGGRI BORG
aukasýnlng sunnudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15—20. Sími
11200.
Kópavogs-
leikhúsið
Hinn geysivinsæll gamanleikur
Þorlákur þreytti
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Næsta sýnlng laugardag kl.
20.30.
Skemmtun fyrir alla fjölskyld-
una.
Miöasala í Félagsheimili Kópa-
vogs frá kl. 18.00—20.30,
nema laugardaga frá kl.
14.00—20.30.
Sími 41985.
AIKÍI.YSINCASIMINN ER:
22410
JHorpuublflbib