Morgunblaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.10.1980, Blaðsíða 46
46 Lið Ásgeirs sigraði LIÐ Ásgeirs Sigurvinssonar Standard Liege sigraði FC Kais- ersiautern 2—1 i Vestur-Þýska- Man. City sigraði ÚRSLIT í ensku deildarkeppninni í gærkvöldi: 1. DEILD: Aston Villa - Brighton 4-1 Man. City - Tottenham 3-1 Nott. Forest - Leeds 2-1 Stoke - Man Utd 1-2 2. DEILD: Blackburn - Cambridge 2-0 Cardiff - QPR 1-0 Newcastle - Shrewsbr. 1-0 3. DEILD: Blackp. - Chesterf. 0-3 Fulham - Millwall 1-1 Reading - Colchester 1-0 landi í gærkvöldi. Standard á þvi góða möguleika á að komast áfram í UEFA-keppninni en iiðið á heimaleik sinn eftir. Árangur Standard er mjög góður þar sem þýsk lið eru mjög erfið heim að sækja og Kaiserslautern er mjög sterkt um þessar mundir. Mikil harka var i leiknum og var einum leikmanni Kaiserslautern visað af leikvelli var það Sviinn Benny Wendt sem fékk rauða spjaldið. Wendt hafði komið liði sinu yfir 1 —0 á 36. minútu fyrri hálfieiks. Welles jafnaði metin 1 — 1 á 45. minútu og Plessers skoraði svo sigurmark Standard á 65. minútu. Ásgeir átti mjög góðan leik á miðju vailarins og var harður í horn að taka. Fékk hann gult spjaid i leiknum. Sið- ari leikur liðanna fer fram 5. nóvember. Lið Arnórs Lokaren gerði jafn- tefli 1—1 við Dundee United í Skotlandi og ættu því að komast áfram. Þau úrslit sem vöktu hvað mesta athygli í gærkvöldi var stórsigur Bayern yfir Ajax 5—1. 45.000 áhorfendur sáu hollenska liðið tekið í kennslustund í knattspyrnu. Mörk Bayern skor- uðu Rummenigge 2 Hoeness 2 og Duernberger 1. Mark Ajax skoraði Arensen. Helstu úrslit í Evrópukeppnun- um urðu þessi: ílrsllt 1 Evrópukeppni meistaralióa (yrrl leik IIAanna: Banik Ostrava — Dynamo Berlin 0—0 Spartak Monkva — Esbjenc Danmorku 3—0 Real Madrid — Honved 1 —0 Baael Sviss — Red Star Belgrad 1—0 Bayern Munchen — Ajax 5—1 CSKA Sofia — Szombierki Póllandi 4—0 Aberdeen — Liverpool 0—1 Mark Liverpool Mc Termott. Nates — Inter Milan 1—2 Úralit i Evrópukeppni bikarhafa fyrri leik liÓanna: Sparta Prag — Sofia 2—0 Waterford — Dinamo Tiblisi 0—1 Haujcar Norejfi — Newport County 0—0 Malmö FF — Benfica 1—0 Waterschei — Fortuna Dus.seldorf 0—0 Carl Zeiss Jena — FC Valencia 3—1 West Ham — Politechnia Rúmeniu 4—0 Úrslit i UEFA-keppninni: FC Köln — FC Barcelona 0—1 Quini skoradi. Köln átti tvo skot i stöng. FC Twente — Dinamo Dredden 1 — 1 Ipswich — Bohemians Prag 3—0 Wark 2, Beattie 1. Dundee — I»karen 1 — 1 ST Mirren - ST Etienne 0-0 PSV Einhoven - Hamborg SV 1-1 Kaiserlautern — Standard 1—2 Torino — Magdeburg 3—1 Lodz — Juventus 3—1 FVB Stuttg. — FC Vorwarts A-Þýskal. 5—1 FC Utrecht — Eintracht Frankfurt 2—1 Sochauz Frakklandi — Boavista 2—2 I Knatlspyrna l Víkingar fengu Tatabanja fra Ungverjalandi í GÆRDAG var dregið í Evrópu- keppninni í handknattleik. Tvö íslensk lið taka þátt i 16 liða úrslitum keppninnar. Lið Vik- ings leikur í meistarakeppninni og drógust þeir gegn ungverska meistaraliðinu Tatabanja. Fyrri leikur liðanna á að fara fram í Ungverjalandi 1. til 7. des. Hauk- ar leika i bikarkeppninni, en þrátt fyrir itrekaðar tilraunir tókst Mbl. ekki að ná samhandi við skrifstofu alþjóðahandknatt- leikssamhandsins tii þess að fá upplýsingar um mótherja þeirra. Ilaukar sigruðu Kyndil frá Fær- eyjum í fyrstu umferð og komast því áfram í 16 liða úrslitin.— þr. í Knattspyrna WIW i handknattleik Leikið við Svía í kvöld Norðurlandameistaramótið í handknattleik hefst í dag í Ham- ar i Noregi. fslenska landsliðið kom til Hamar í gærdag og æfði í garkvoldi við bestu aðstæður. Ein breyting varð á landsliðs- hópnum á síðustu stundu. Þor- björn Guðmundsson Val forfall- aðist sökum vinnu sinnar, og í hans stað var valinn Steinar Birgisson Víking. Viggó Sigurðs- son var væntaniegur til móts við hópinn í gærkvöldi frá Þýska- landi. Viggó tafðist á Kastrup flugvellinum í gærdag vegna skyndiverkfalla flugumsjónar- manna. En hans var von seint í gærkvöidi. Allar aðstæður á hót- elinu sem íslenska liðið dvelur á eru hinar ákjósanlegustu. Leik- tæki eru til staðar til þess að drepa tímann og allur aðbúnaður góður. Fyrsti leikur íslenska liðsins er í kvöld gegn Svíum. Leikur liðanna hefst kl. 17,30 að íslenskum tíma. Búast má við því að róðurinn verði erfiður í þessum fyrsta leik því að aðeins einu sinni hefur íslenska landsliðinu í handknattleik tekist að sigra það sænska. Einu sinni hefur orðið jafntefli en Svíar hafa sigrað 11 sinnum. Markatalan í þessum 13 leikjum er þannig að íslensk landslið hafa skorað 185 mörk en sænska landsliðið 237 mörk. Það er því rétt að vera hóflega bjartsýnn á úrslit í leikn- um. Leikur liðanna í kvöld verður 14. landsleikur þjóðanna í hand- knattleik. Þeir sem hvíla í leiknum í kvöld eru Pétur Hjálmarsson, Páll Ólafsson og Steinar Birgisson. Leikurinn fer fram í Elverumhall- en í Elverum, skammt frá Hamar. Aðrir leikir á dagskrá í kvöld eru leikir Dana og Finna og Norð- manna og Færeyinga. Steinar Hirj^TWITTTT Víkingi. kom inn í landsliðs hópinn á siðustu stundu. iiér sést hann skora í lajwUkúk^nL jP Miðvallarspilarinn sterki úr Val Magnús Bergsson. Gerist hann atvinnumaður hjá Munster? Fer Magnús Bergs til Munsters í stað Alberts? Eins og skýrt hefur verið frá í Morgunblaðinu gerði vestur— þýska knattspyrnuliðið Munster er leikur í 2. deild skaðabóta- kröfu á knattspyrnudeild Vals, þar sem Albert Guðmundsson hætti við að leika með félaginu eftir að hafa skrifað undir starfs- samning. Mál þetta er nú hugsan- lega að leysast á íarsælan hátt. 1 stað þess að greiða skaðabætur buðu Valsmenn Munster annan leikmann og íór Magnús Bergs út til Þýskalands siðastliðinn mánudag til viðræðna við for- ráðamenn félagsins, og jafn- framt til þess að ieika æfingaleik með félaginu. Takist samningar milli Magnúsar og Munster falla allar kröfur á Val niður. Albert Guðmundsson er farinn til Kanada þar sem hann mun leika með Edmonton Drillers. Hefur hann þegar hafið æfingar með félaginu. Upphaflega stóð til að Magnús Bergs sem nýlokið hefur verkfræðiprófi frá Háskóla íslands færi til Kanada í fram- haldsnám og myndi starfa þar með náminu að verkfræðistörfum. Þetta kann að breytast fái Magnús nægilega hagstætt tilboð frá Munster. Þá hafa tvö svissnesk knattspyrnulið haldið uppi fyrir- spurnum hér á landi um Magnús og hafa í hyggju að setja sig í samband við hann með samninga- viðræður fyrir augum. —þR. Þróttur sigraði ÚRSLITALEIKIRNIR i Reykja víkurmótinu i blaki fóru fram i gærkvöldi. Þróttur varð Reykja- víkurmeistari í karlaflokki, sigr- aði lið ÍS 3—2. Enduðu hrinurn- ar 15-7,15-3,10-15,6-15 og 15—8. í kvennaflokki sigraði lið Víkings lið ÍS i úrslitaleiknum. - þr. Hermann lýsir frá Noregi LOKS eftir Jangt hlé fá iþróttaunnendur loks lýsingu á íþróttakapp- leikjum í Ríkisútvarpinu. Hermann Gunnarsson. íþróttafréttamaður, mun lýsa öllum leikjum íslenska landsliðsins í handknattieik frá Norðurlandameistaramótinu i handknattleik sem fram fer í Hamar í Noregi. Fyrsta lýsingin er í útvarpinu í kvöld. Vonandi verður þess ekki langt að biða að Ríkisútvarpið og Sjónvarpið nái samkomulagi við HSÍ og KSÍ og hinir fjölmörgu íþróttaunnendur fái að njóta iþróttalýsinga af kappleikjum aftur. Það er eitt vinsælasta útvarps- efni sem boðið er upp á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.