Morgunblaðið - 04.11.1980, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 04.11.1980, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1980 11 Friðrik lagði heims- meistarann að velli, fyrstur íslendinga. Karpov var ekki svona kátur eftir skákina við Friðrik. Bxc6 — Hac8 og nú 20. Bd5 Bb4! eða 20. Rd5 — Rxd5 og síðan 21. ... Bxe2 ... Be6, 18. Da4 - Híc8, 19. Hfcl - Rc5, 20. Dc2 - g6! Svartur hyggst staðsetja bisk- up á f5 til þess að bæta valdi á miðborðið. Hvítur hefur nokk- urn þrýsting gegn drottningar- væng svarts, en hinn öflugi framvörður á c5 vegur þar fylli- lega upp á móti. Staðan hlýtur því nú að teljast í jafnvægi. 21. Re4 - Bf5, 22. Bxc5 - Bxc5, 23. Hb3 - Be7, 24. Hcbl - Hab8, 25. h4 Friðriki hefur þegar tekist að tryggja liði sínu hámarksvirkni og þessi og næsti leikur hans eru skynsamlegar varúðarráðstafan- ir, ef svo vildi til að drottning hans og hrókur færu í sókn. ... a5, 26. Kh2 - IIb4 Það er auðvitað auðvelt að stinga upp á leikjum á borð við 26. ... Kg7, en textaleikurinn hefur þann kost að hann lokkar hvíta peðið fram á reit þar sem það verður veikt. 27. a3 - IIxb3. 28. Dxb3 - Hd8, 29. e3 - Dd7?! Hér er upplagt tækifæri til þess að létta á stöðunni og tryggja jafnteflið með því að leika 29. ... Bxe4, 30. Bxe4 — Bc5, en Friðrik var að verða naumur á tíma og Karpov hyggst því freista gæfunnar enn um sinn. 30. Dc3 - Dc7, 31. Hb2! Eitraður leikur sem Karpov varar sig ekki á. 31. c5 strax var slæmt vegna 31. ... Hd5! og svartur vinnur peð. ... Hdl? í þessari stöðu voru síðustu forvöð að leika 31. ... Bxe4, 32. Bxe4 — Bc5, Nú gefur Friðrik heimsmeistaranum ekki fleiri tækifæri. 32. c5! Hér hlýtur Karpov að hafa vaknað upp við vondan draum. 32. ... Hd5, gengur nú ekki vegna 33. Rd6 — Hd3, 34. Dxe5 — Bxd6, 35. cxd6 — Hxd6, 36. De8+ — Kg7, 37. Hb8. Hvítur hótar að auki mjög illilega að leika 33. Hb6 og 32. ... Bxe4, 33. Bxe4 bætir augljóslega ekkert úr skák. Karpov sættir sig því við peðstapið, en reynir að ná gagn- færum á kóngsvæng. ... Be6, 33. Hh6 Hótar 34. Hxc6 — Dxc6, 35. Rf6+ ... 34. Dxa5 Nú er hótunin 35. Da8+ og 36. Hb7 ... Dd7, 35. Da8+ - Kg7, 36. Hb7 — De6 36. ... Df5 kom ekki til greina vegna 37. Da4! 37. De8! ... Bxe4? Aðrir leikir eru einnig hald- litlir. Skást var 37.... Bf8, en þá getur Friðrik valið um að vera peði yfir í endatafli eftir 38. Dxe6 — Bxe6, 39. Hc7 (Eða 39. Rg5 — Bc4, 40. Bxc6 — Bxc5, 41. a4, en ekki 41. Rxf7 — Ba6) eða leikið einfaldlega 38. Dd7!? með mjög óþægiregum hótunum. 38. Bxe4! En ekki 38. Hxe7 — Bxg2!, 39. Hxe6 — Bd5, 40. e4 — Bxe4, 41. f3 — Bxf3, 42. g4 — fxe6 og svartur getur enn lifað í voninni. .. .Df6, 39. Dxe7, Dxf2+, 40. Bg2 og Karpov gafst upp. Bókaskrá Bókavörðunnar BÓKAVARÐAN, verzlun með gamlar og nýjar bækur, Skóla- vörðustig 20, Reykjavik, hefur nýlega gefið út bókaskrá yfir notaðar bækur sem í verzluninni fást, islenskar og erlendar. í skránni eru bækurnar flokkað- ar eftir efni: þjóðlegur fróðleikur, saga, íslenzk fræði, íslenzkar ævisögur, erlendar skáldsögur og margt fleira. I bókaskránni kennir margra grasa og eru í henni rúmlega 1200 bókatitlar. Verð er tilgreint við hverja bók. Þeir sem óska geta fengið bókaskrána senda frá verzluninni, meðan upp- lag endist. Kjólar — Kjólar Dagkjólar — Kjöldkjólar — Samkvæmiskjólar — Tækifæriskjólar í glæsilegu úrvali. Allar stæröir — Hagstætt verö. Opiö föstud. til kl. 7. Kjólasalan, Brautarholti 22, Laugard. kl. 10—12. inngangur frá Nóatúni. Til sölu frambyggöur 10 tn. plastbátur, smíöaður ’78 á Skagaströnd. Hentugur handfæra- og línubátur. Uppl. í síma 97-8644. Bókhaldsstofan hf., Höfn Hornafiröí. Sn yrtistofan Hótel Loftleiöuni sími 25320 AndliUböö, húöhreintun, kvöldfóröun, handenyrt- ing, litun, vaxmeöferð, líkamanudd. 1. flokks aöstaöa. Vinn aöeins með og sel hrnar heimspekktu Lancome og Dior snyrtrvörur frá Helga Þóra Jónsdóttir, fótaaógeróa- og anyrtiaérfræóingur Heimasími 17848 Opiö á laugardögum EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU U GI.YSIM. \ SÍMINN’ KK: 22480 rLiTnmmrr ^ÉÉMÉÉÉftÉÉftÉhftÉHKi * ♦ # Í0Off NOR^ENDE spec^a vision 'iiV’O y. Sértilboö , t\ _ \ • v» \ v,; 30Ó.000 f þús. út og rest á6—7 mán. msöan birgöir sndast. VERSLIÐ I SÉRVERSLUN MEÐ LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29800

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.