Morgunblaðið - 15.11.1980, Síða 4
4
Peninga-
markaðurinn
r
GENGISSKRANING
Nr. 218. — 13. nóvember 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 566,70 568,00
1 Starlingapund 1367,40 1370,60
1 Kanadadollar 479,25 480,35
100 Dantkar krónur 9735,05 9757,35
100 Norskar krónur 11366,95 11393,05
100 Sflsnskar krónur 13271,70 13302,10
100 Finnsk mörk 15132,20 15166,90
100 Franskir frankar 12953,15 12982,85
100 Bslg. frankar 1866,00 1870,30
100 Svissn. frankar 33350,00 33426,50
100 Gyllini 27654,05 27717,45
100 V.-þýzk mörk 30007,90 30076,80
100 Lírur 63,14 63,29
100 Auslurr. Sch. 4237,05 4246,75
100 Escudos 1097,20 1099,70
100 PuMtar 749,35 751,05
100 Ysn 267,94 268,56
1 írsktpund 1120,90 1123,50
SDR (sórstök
dréttarr.) 12/11 727,73 729,40
/
r \
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
13. nóvember 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 623,37 624,80
1 Stsrlingspund 1504,14 1507,66
1 Kanadadollar 527,18 528,39
100 Danskar krónur 10708,56 10733,09
100 Norakar krónur 12503,65 12532,36
100 Sasnskar krónur 14598,87 14632,31
100 Finnsk mörk 16645,42 16683,59
100 Franskir frankar 14248,47 14281,14
100 Bslg. frankar 2052,60 2057,33
100 Svissn. frankar 36685,00 36769,15
100 Gyllini 30419,46 30489,20
100 V.-þýzk mörk 33008,69 33084,48
100 Lírur 69,45 69,62
100 Austurr. Sch. 4660,76 4704,43
100 Escudos 1206,92 1209,67
100 Pssstar 824,29 826,16
100 Ysn 294,73 295,42
1 írskt pund 1232,99 1235,85
v /
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparlsjóðsbækur.....35,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur ......36,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán..46,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningur..19,0%
7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir ...........34,0%
2. Hlaupareikningar.............36,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða. 8,5%
4. ðnnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0%
5. Lán með ríkisábyrgö .........37,0%
6. Almenn skuldabréf............38,0%
7. Vaxtaaukalán.................45,0%
8. Vfeitölubundin skuldabréf ... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán.........4,75%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö
miöaö viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir
króna og er lániö vísitölubundið meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur
veriö skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veö er í er
lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
aö lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lániö 360 þúsund
krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö
höfuðstól leyfilegrar lánsupphæöar
180 þúsund krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild
er lánsupphæöin oröin 10.800.000
krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö
90 þúsund krónur fyrir hvern árs-
fjóröung sem líöur. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aö vali lántakanda.
Lénskjaravísitala var hinn 1.
nóvember síöastliöinn 191 stig og er
þá miðaö viö 100 1. júní ’79.
Byggingavísitala var hinn 1.
október síðastliðinn 539 stig og er þá
miðað við 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1980
í vikulokin kl. 14.00:
í bónusvinnu
og á Súlutindi
Á dagskrá hljóðvarps
kl. 14.00 er þátturinn í
vikulokin. Stjórnendur
þáttarins á Akureyri eru
Áskell Þórisson og Björn
Jósef Arnviðarson, en í
Reykjavík Ásdís Skúla-
dóttir og Óli H. Þórðar-
son.
Áskell Þórisson: — Við
ræðum við hjón á Akur-
eyri sem eiga sex börn og
hafa búið til fimm lands-
liðsmenn og eina dóttur.
Strákarnir hafa allir lent
í landsliði, annaðhvort í
handbolta, knattspyrnu
eða lyftingum. Þá verður1
rætt við Kolbein Sigur-
björnsson, sem segir okk-
ur frá 50 ára afmæli
Félags verslunar- og
skrifstofufólks á Akur-
eyri, en félagið átti af-
mæli nú fyrir skömmu.
Einnig munum við reyna
að ná tali af Ragnari Lár
og fregna hjá honum
hvernig sé að búa á Akur-
eyri, en hann er Reykvík-
ingur sem kunnugt er. Þá
verður sagt frá nokkuð
óvenjulegum ferðaklúbbi,
sem stofnaður var uppi á
Súlutindi. Hann er ekki
búinn að fá endanlegt
nafn, en verður búinn að
fá það, þegar útsending
þáttarins fer fram, hefur
bara verið kallaður Ferða-
klúbbur í Glerárskóla. Að
stofnun hans stóðu nem-
endur í þeim skóla sem
fóru ásamt kennara sín-
um í þessa ferð og þótti
vel við hæfi að stofna
klúbbinn þarna uppi.
Óli H. Þórðarson: — Við
komum til með að fjalla
um bónus, þ.e.a.s. mann-
lega þáttinn við bónus-
vinnuna. Við tökum tali
fólk sem vinnur slíka
vinnu og einnig aðila sem
hafa fjallað um málið. Við
höfum í hyggju að spjalla
við hana Rut Reginalds,
sem var að gefa út nýja
plötu. Svo getur farið að
við fáum gesti frá Leikfé-
lagi Reykjavíkur til
okkar, fólk sem hefur ver-
ið að vinna við að setja
upp söngleikinn Gretti.
Og þá er auðvitað óhætt
að nefna föstu liðina, við
köllum í óvæntan gest og
fáum tvo góða menn í
kaffi til okkar.
Illjóðvarp kl. 11.20:
ABRAKADABRA
— endurfluttur 2. þáttur
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er þátturinn Abraka-
dabra, — þáttur um tóna og hljóð, í umsjá Bergljótar
Jónsdóttur og Karólínu Eiríksdóttur. Endurflutningur
annars þáttar.
Sjónvarp kl. 21.00:
Mezzoforte
Kl. 21.00 flytur hljómsveitin
Mezzoforte eigin lög i sjón-
varpssal. Stjórn upptöku annað-
ist Andrés Indriðason.
í hljómsveitinni Mezzoforte
eru skólapiltar og leika þeir
frumsamin lög, en ekkert þeirra
hefur verið flutt opinberlega
áður. Tónlist þeirra byggist á
hljóðfæraleik eingöngu, en að
auki leika þeir undir söng Ellen-
ar Kristjánsdóttur í tveimur
lögum Magnúsar Eiríkssonar og
er það einnig frumflutningur. A
milli atriða ræðir Ómar Valdi-
Mezzoforte: Björn Thorarensen, Friðrik Karlsson, Ellen Kristjánsdóttir, Gunnlaugur Briem, Jóhann marsson við þrjá félaga í
Ásmundsson og Eyþór Gunnarsson. hljómsveitinni.
Útvarp Reykjavik
L4UG4RD4GUR
15. nóvember
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.)
11.20 Barnaleikrit:
„Froskurinn, sem vildi
fljúga“ eftir Ásgeir Þór-
hallsson.
Leikstjóri: Gísli Alfreðsson.
Persónur og leikendur: Her-
mann froskur/Bessi Bjarna-
son. Palli páfagaukur/Árni
Tryggvason, Bótólfur ugla/
Klemenz Jónsson, Bréfdúfa/
Elfa Gísladóttir, Sögumað-
ur/Gísli Alfreðsson.
11.40 Barnalög, leikin og sung-
in.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
SÍODEGID
13.45 íþróttir.
Ilermann Gunnarsson segir
frá.
14.00 í vikulokin.
Umsjónarmenn: Ásdís Skúla-
dóttir, Áskell Þórisson,
Björn Jósef Arnviðarson og
Óli H. Þórðarson.
15.40 íslenzkt mál.
Jón Aðalsteinn Jónsson
cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb; — VI.
Atli Ileimir Sveinsson kynn-
ir næturljóð (noktúrnur) eft-
ir Chopin.
17.20 Úr bókaskápnum.
Sigríður Eyþórsdóttir sér
um barnatima, þar sem
kynnt verða verk Jónasar
Ilallgrímssonar. Haraldur
ólafsson (14 ára) talar um
skáldið. Ingveldur Guðlaugs-
dóttir og Guðmundur Magn-
ússon lesa „Grasaíerðina“.
Ævar R. Kvaran les ævintýr-
ið „Fífil og hunangsflugu“
og Lárus Pálsson crindi úr
„Ferðalokum“. Einnig sung-
in lög við ljóð eftir Jónas.
18.00 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLPIO
19.35 „Heimur í hnotskurn“,
saga eftir Giovanni Guar-
eschi. Andrés Björnsson ís-
lenzkaði. Gunnar Eyjólfsson
leikari les (8).
20.00 Illöðuball.
Jónatan Garðarsson kynnir
ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 „Yfir lönd. yfir sæ“.
Jónas Guðmundsson rithöf-
undur spjallar við hlustend-
ur; þriðji þáttur.
21.15 Fjórir piltar frá Liver-
pool.
Þorgeir Ástvaldsson rekur
fcril Bítlanna — „The Beatl-
es“ —; fimmti þáttur.
21.55 „Var það eigin sök?“,
smásaga eftir Lindy Jensen.
Kristín Bjarnadóttir leik-
kona les þýðingu sina.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan:
Reisub<>k Jóns ólafssonar
Indíafara. Flosi ólafsson
leikari les (6).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
15. nóvember
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Lassie
Fimmti þáttur.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Löður
Gamanþáttur.
Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
21.00 Mezzoforte
Illjómsveitin Mezzoforte
flytur eigin lög.
Ellen Kristjánsdóttir syng-
ur tvö lög eftir Magnús
Eiriksson.
Ómaf Vaidimarsson talar
við félaga í hljómsveitinni.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
21.40 (The Nun's Story)
Bandarísk híómynd frá ár-
inu 1959.
Leikstjóri Fred Zinne-
mann.
Aðalhlutverk Audrey Hep-
burn og Péter Finch.
Myndin fjallar um unga,
belgíska nunnu, sem fer til
Afriku skömmu fyrir sið-
ari heimsstyrjöldina til að
starfa á sjúkrahúsi.
Þýðandi Ingi Karl Jóhann-
('SHOIl.
23.55 Dagskrárlok