Morgunblaðið - 15.11.1980, Page 7

Morgunblaðið - 15.11.1980, Page 7
MQRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1980 7 ÞJÓDLEGAR OG FRÓDLEGAR BÆKUR Steingríms saga annað bindi Búnaðarfélagsárin, pólitík og einkamál Fyrsta bindi sjálfsævisögu Steingríms Steinþórssonar, fyrrum forsætisráöherra, sem út kom í fyrra vakti mikla athygli og umtal fyrir óvenjulega bersögli. í ööru bindi heldur Steingrímur áfram aö rekja viöburöaríka ævi og segja frá samferðamönnum' vítt og breitt um landiö í öllum stjórnmálaflokkum og mannfélagsstigum. Enn sem fyrr mun það þykja sérstaöa þessarar stórsögu hins kunna stjórnmálamanns hve skorinorður hann er og hve tæpitungulaust fjallaö er um menn og málefni. Andrés Kristjánsson og Örlygur Hálfdánarson bjuggu bókina til prentun- ar. Þrautgóðir á raunastund 12. bindi björgunar- og sjóslysasögu íslands eftir Steinar J. Lúðvíksson. Forn frægðar- setur eftir síra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli Síra Ágúst Sigurösson á Mælifelli hefur vakiö Þjóöarathygli fyrir vönduð rit sín um forn fraBgöarsetur. í þessari nýju bók sinni fjallar síra Ágúst um Kirkjubæ í Hróarstungu, Álftamýri viö Arnarfjörö og Þingvöll viö Öxará, en aliir þessir staöir eiga sér sérstæöa og merka sögu. Bókin FORN FRÆGÐARSETUR, er hafsiór af fróöleik. ekki aöeins um þá staöi sem fjallaö er um í hókinni, heldur einnig aldarhátt, menningu og mannlíf á hverjum tíma. Fjöldi Ijósmynda og teikninga prýöa bókina. Bók þessi fjallar um atburöi áranna 1903—1906, en á þessum árum geröust margir sögulegir viöburöir. Nægir þar aö nefna strand þýska togarans Friederichs Alberts viö Skeiöarársand 1906, en skipbrotsmennirnir lentu í fáheyrðum hrakningum í leit sinni aö mannabyggö. Liöu 11 sólarhringar frá því aö skipið strandaöi, uns þeir sem liföu hrakningana af komust til byggöa. Þá er sagt frá hinum hörmulega atburöi er varö í apríl 1903 er þrjú þilskip fórust meö samtals 68 mönnum. eitt þessara skipa, kútter Ingvar strandaöi viö Viöey, og fylgdust fjölmargir Reykvíkingar meö þeim hörmulega atburði. Bókaflokkurinn „ÞRAUTGÓOIR Á RAUNASTUND" hefur oft veriö kölluö stríössaga íslands, og eru þaö orö aö sönnu. Hin nýja stétt Ásmundur Stefánsson frambjóöandi Alþýöu- bandalaKsins til forseta- embættis í Alþýðusam- bandi íslands er kynnt- ur í Þjóðviljanum í gær i viðtali við Kjartan ólafsson. Auðvitað er í viðtalinu látið líta svo út, sem frambjóðandinn sé hafinn yfir alla „flokkapólitík'* <>K áhersla l<»íð á það, sem kommúnistar nefna „faKÍeg sjónarmið", þeK- ar þeir breKða sér í dularKervi. Þessi áhersla á að leyna sínu sanna eðli ok sýnir að komm- únistar Kera sér þó enn Krein fyrir þvi, að ítök öðlast þeir ekki undir réttum fána. Fyrir utan þetta er athyKlisvert. að í viðtal- inu er enjdn áhersla löKð á kaupmátt launa, kjör launafólks <>k efnahaKs- ástandið. Fjallað er um það. hvort ekki hefði verið unnt að fá annað húsnæði undir þinK Al- þýðusambandsins en Hótel Söku, daKskrá þinKsins, málsmeðferð stefnuyfirlýsinKar, vinnuverndarmál, tölvu- væðinKU ok atvinnulýð- ræði, misrétti i lifeyris- máium, að „það væri aÍKer óhafa, ef forseti ASÍ starfaði sem hand- bendi ákviðins stjórn- málaflokks" (!), lan^a eða stutta skólaKönKU <>k stjórnmál ok verkalýðs- baráttu, þar scm saKt er, að „faKlcKU sjónarmið- in“ eijfi auðvitað að ráða. Ásmundur Stefánsson er úr hinni nýju stétt i AlþýðubandalaKÍnu, sem sumir kalla yfirstéttar- kommúnista, aðrir stofu- kommúnista ok stundum er þessi hópur manna einnÍK kailaður „Káfu- mannahópurinn" innan AlþyðubandalaKsins. I skjóli verkalýðshreyf- inKarinnar hafa þeir komist til áhrifa <>k valda án þess þó að deila kjörum með þeim, sem Jón Slgurösson Ásmundur Stefánsson Hvers vegna kýs Asmundur Stefánsson að minnast ekki á efnahagsmál, þegar hann ræöir um næsta ASÍ-þing? Er þaö tilviljun, að kommúnistar skuji nú krefjast þess, aö Tíminn hætti að skrifa um verðbólguhættuna? í hverju felast þær „tafarlausu" aögeröir, sem framsóknarmenn binda allt sitt viö? völdin veita. Til dæmis þætti ýmsum þinKfull- trúum á þinKÍ ASÍ áreið- anleKa fróðlcKt að vita, hvort Ásmundur byKKÍ við misréttið i lífeyris- málum eða nyti sömu réttinda ok opinberir starfsmenn. Á sinum tíma kröfðust yfir- stéttarkommúnistarnir Kjörbreyttrar efnahaKs- stefnu til að bæta haK verkalýðsins. Hámarki náði sú barátta á fyrri hluta árs 1978. Eftir að AlþýðubandalaKÍð komst í rikisstjórn hefur athyKlin beinst að flestu öðru en kjörum verka- lýðsins <>k létu þessir menn það sér vel líka, að samninKar drÓKUst 10 mánuði á þessu ári eftir að 1977-samninKarnir höfðu áður verið fram- lenKdir stórskertir um eins árs skeið. Á fyrstu 9 mánuðum þessa árs hef- ur kaupmáttur kaup- taxta rýrnað um 5% fyrir tilverknað Alþýðu- handalaKsins <>k þá er auðvitað best að ræða um tölvuvæðinKU á ASÍ- þinKt. EnKÍnn veit i hverju efnahaKsaÖKerðir rikis- stjórnarinnar munu fel- ast, en ætli hún að láta áform sína rætast verð- ur hún að Kripa til svipaðra ráðstafana ok allt varð vitlaust út af fyrir kosninKarnar 1978. Það ber vott um nfaKleKa“ baráttUKleði Ásmundar Stefánssonar, að hann skuli hverKÍ krefjast þess. að rikis- stjórnin kynni fyrirhuK- aðar ráðstafanir sínar. svo að um þær verði unnt að fjalla á ASÍ- þinKÍnu. An sann- færingar Af forystuKrein Tím- ans i kht má ráða. að fréttatilkynninK ríkis- stjórnarinnar um „hjöðnun“ verðbóÍKunn- ar á sama tima <>k niður- talninKarstefnan er fok- in út i veður ok vind, hefur verið Kefin út til viðvörunar stjórnarsinn- um: VinsamleKa hættið þcssum sönK ykkar um að ekkert hafi miðað! Verður Jón SÍKurðsson, ritstjóri, að draKa dálitið i iand til að þóknast kröfuhörðum húsbænd- um, sem KreinileKa vilja bliðka kommúnista. í forystuKreininni seK- ir, að „nokkurrar við- kvæmni“ hafi Kætt inn- an AlþýðubandaiaKsins út af skrifum Timans um efnahaKsmál <>k síð- an kemur eftirfarandi afsökunarrolla: „... er rétt að taka það fram að þessi skrif miða ekki að því að skora einhver flokkspólitisk mörk á kostnað einhverra ann- arra, heldur er um þá sannfærinKU að ræða að haKsmunir allrar þjóð- arinnar eru i húfi ef ekki tekst að sÍKrast á verðbólKunni. framsókn- armenn eru siðferðis- leKa skuldbundnir til þess að vinna að þvi máli ok. því miður, Alþýðu- bandalaKsmenn hafa reynst trcKÍr til raun- hlítra aðKerða til þessa. en vonandi breytist það.“ Eftir þessi blíðuhót í Karð kommúnista Ketur ritstjóri Tímahs þó ekki orða hundist ok bætir við um sjálfshól rikis- stjórnarinnar í viður- eÍKninni við verðbóÍK- una: „En þessi áranKur er þó aðeins tímabund- inn <>k verður til litils ef þessi viðspyrna er ekki notuð til að haida hik- laust áfram ... rennur allt út i sandinn fyrr en varir ef tækifærið verð- ur ekki tafarlaust notað til að leKKja i næsta áfanKa.“ Blíðuhótin við komm- únista eru þannÍK höfð i frammi án sannfær- inKar. því að „siðferðis- leKar“ skuldhindinKar framsóknarmanna við kjósendur meKa sin enn einhvers. Hvenær verður búið að berja þá til hlýðni ok skrúfa fyrir skrif Timans um verð- bólKuhættuna? ÞöKnin fyrir þinK ASÍ bendir til þess, að alls ekki sé um það rætt að nota tæki- færið tafarlaust, eins ok Timinn vill. ASPAR - SÝNING á Akranesi í daa Við sýnum hin viðurkenndu ASPAR-einingahús laugardaginn 15. nóvember kl. 13-18 að Jörundarholti 158. Kynnist vandaðri einingahúsa- framleiðslu og byggingartækni sem í senn er einföld, ódýr og örugg. Stykkishólmi Simar: 93-8225 og 93-8307

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.