Morgunblaðið - 15.11.1980, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1980
. HLAÐVARPINN .
JAFNRÉTTI
Horfnir starfskraftar
Það vakti athygli margra þegar Guðríður Þorsteinsdóttir, formaður Jafnréttisráðs kom fram í
Þingsjá sjónvarpsins sl. þriðjudag, að hún talaði alltaf um starfsmenn, heila eða hálfa starfsmenn
en aldrei um starfskrafta eins og einu sinni var móðins í munni allra jafnréttissinnaðra kvenna og
karla. Sú var tíðin að ekki mátti einu sinni auglýsa eftir manni eða konu heldur bara starfskrafti
til að öllu réttlæti væri fullnægt. Og hvernig skyldi svo ástandið vera í þessum málum í dag? Til
að komast að því flettum við upp í einu tölublaði eins af síðdegisblöðunum og hér getur að líta
afraksturinn:
Atvinna í boði
Vélritun.
Oskum eftir að ráða ábyggilega, stund
vísa stúlku til vélritunarstarfa. Góð
islenzkukunnátta skilyrði. Tilboð ei
greinir menntun, aldur og fyrri störf,
sendist DB merkt „Vélritun 123”.
Kona óskast til sUrfa Afgreiðslustúlka öskast
4 pMiheimili úti á landi, þarf að vera vön nu þegar í gleraugnaverzlun við Lauga
eldhúMtörfum. Uppl. hjá auglþj. DB iveg. Uppl. ísima 38265.
sima 27022 eftirkl. 13. __ ont j ------------------
H—871.
Kona öskast
til að annast aldraða konu. Húsnæði.
fæði, góð laun. Uppl. i síma 25428 eða
19012 eftir kl. 5.
1 ' 4 ingólfsbrunnu^
Up’
Stúlkur — konur.
Nýtt framleiðslufyrirtæki í Hafnarfirði
að ráða starfsfólk til framleiðslu
______hálfs eða heilsdags sUrf kemur
til greina. Þarf að geta hafið starf strax.
Umsóknir sendist til afgreiðslu DB fyrir
föstudag merkt „H—077”
Vandarhögg
í sjónvarpi
Af skjánum sjónvarpsins drýpur hin
gullna dögg.
Og dýrðlegt er allt, sem við njótum I
sýn og orði.
Nú trúir því enginn, sem opinber
segja gögn,
að allt sé í skralli og þrotinn
krónanna forði.
Fyrst sýna þeir enn þessa Ijómandi
landsfeðra rogg,
er lítil hætta að féleysi athafnir
skorði.
Og alþýðan mannast og verður nú
vökul og glögg.
Nú veit hún deili á listanna uggum og
sporði.
Já, sólin skín enn á hin íslensku
menningarflögg.
— Og eflaust er Lénharður geymdur
á viðhafnarborði.
Nú hafa þeir föðurlegt veitt okkur
Vandarhögg,
og virða nú kynvillu hærra nauðgun
og morði.
Jón Bjarnason frá Garðsvík
(Úr Dcgi)
Í siðasta Degi er sagt frá
aflahrögðum i Siglufirði og þar á
meðal er þessi skemmtilega frás-
ögn af útgerðarmanni, sem leitar
ekki langt yfir skammt þegar
þorskurinn er annars vegar:
„Héðan rær maður nokkur á
litlum sportbáti og fer aldrei lengra
en að ríkisbryggjunum þar sem
loðnulöndunin fer fram.
í birtingu á morgnana fer hann
af stað á sportbátnum og kemur
heim í mat um hádegisbil. Rétt eins
og landverkafólk fer útgerðarmað-
urinn á sjó á nýjan leik klukkan eitt
og heim í kaffi síðdegís. Ef hann sér
ástæðu til fer hann aftur á sjó eftir
kaffi. Aflinn er oft ágætur við
bryggjurnar því útgerðarmaðurinn
fékk oft upp í 400 kíló yfir daginn
þegar best var í sl. mánuði.
Til að byrja rneð var títtnefndur
útgerðarmaður einn um hituna. En
þessir hörðu sjómenn, sem geta
helst ekki rennt færi nema langt úti
í firði, höfðu hikað lengi vel að fiska
á þessum miðum, en auðvitað lauk
þessu með því að flotinn fór allur á
þessi fengsælu fiskimið. Afli er
bara þokkalegur fyrir framan
bryggjurnar og víðar í firðinum.
S.B.”
(Ljosm Emtlia)
Frú Ehba Aalegaard með tvo púðul-hunda. Ilún hefur sérhadt
sig í ræktun þessa hundakyns í 30 ár.
Góður gestur í heim
sókn hjá púðul-
hundaeigendum
Það var löngum lenska hér á
landi að fara illa með hunda enda
segir málshátturinn, að ekki sé
hár hundsrétturinn. A þessu hefur
þó orðið mikil breyting á síðustu
árum og ekki hvað síst með
tilkomu Hundaræktarfélagsins,
sem er félagsskapur þeirra, sem
vilja láta sér annt um hundana
sína. Innan Hundaræktarfélags-
ins er deild, sem nefnist Poodle-
klúbburinn, og eins og nafnið ber
með sér standa að honum eigend-
ur púðul-hunda eins og þeir eru
stundum kalh ðir á íslensku.
Klúbburinn er ársgamall um þess-
ar mundir og af því tilefni er stödd
hér á landi á vegum klúbbsins
dönsk kona, frú Ebba Aalegaard,
sem er kunnur sérfræðingur í
þessari hundategund. í dag og á
morgun mun frú Ebba vega og
meta hunda félagsmanna og gefa
góð ráð með tilliti til ræktunar-
starfsins og fer dómurinn fram í
Dýraspítalanum frá kl. 10—5 báða
dagana.
Við hittum frú Aalegaard að
máli á heimili þeirra Kristjönu
Einarsdóttur og Helga J. Forte-
skue í Heiðargerði 86 og báðum
hana að miðla okkur af þekkingu
sinni.
„Já, púðul-hundar eru líklega
upprunnir í Frakklandi á dögum
Loðvíks 16. en þá voru þeir notaðir
við veiðar, enda stórvaxnari en nú
gerist. Þeir urðu þó fyrst vinsælir
sem heimilisdýr þegar fram komu
smærri afbrigði og síðan hafa þeir
dreifst um allar jarðir. Sjálf hef
ég fengist við ræktun þeirra um 30
ára skeið eða síðan 1950 og verið
formaður Poodle-hundafélagsins
danska í 15 ár.„
íleiðinni
.. ekki svipur hjá sjón...'
K
é/. <R
Tjarnan frá Garbabæ kom
nokkuö á óvart um helgma
2 deild tslandsmóts kvenna
handknattleik er litnb sigrab|
hib harbskeytta *» UMFN
16.4 en leikib var l Njarbvlk.
Njarbvikurlibiö var ekki
svipur hjá sjón i þessum leik
og þær stöllur Ólafia Olafs-
dóttir og Vigdis Tohrdersen
voru ekki svipur hjá sjón.
Vigdís hefur aldrei ábur leik-
it, jafn illa i vörninm og hjá
ólafiu markverði lak allt
inn. 1 lok leiksins var rmgul- .
reibin orðin það mikil að þær
vinkonur voru
svngja ólafla hvar er Vigga
og þjálfarinn, knattspyrnu-
maburinn kunni Einar As-
björn ólafsson var farinn að
sjá stjörnur 1 lokin. En þetta
á örugRlega eftir að lagast
L^aTr vita ab þ*r suður-
%%% /> <? nesjadömur geta leikið ,
handknattleik góöan ef vet
liggur á markverði llbsins.
ínn
Ort á
Sjómanna-
þingi
Á nýafstöðnu Sjómanna-
þinjíi voru aö sjálfsögðu
mörg vandamikil mál rædd
eins ok venja er og á ýmsan
máta. Einum þingmanna,
Ólafi Þór Ragnarssyni, hef-
ur sennilega þótt málflutn-
ingur oröinn nokkuð þung-
ur í vöfum, því hann setti
saman nokkrar vísur um
þjóö- og samningamálin og
fara nokkrar þeirra hér á
eftir:
Frá þingi Sjómannasamhands Islands.
Orð
Fyllist ég kvíöa og kvefi
kaldur nálgast vetur.
En syngur hvor með sínu nefi
Sigfinnur og Pétur.
Verðbólga
Verðbólgunnar voðabál
veldur rniklum skaða.
Launakappið lamar sál.
lök er þjóðarstaða.
Kann nú enginn raunhæf ráö
rökfærslurnar góðar.
Dapurt verður helstríö háð
harmi krýndrar þjóðar.