Morgunblaðið - 15.11.1980, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1980
25
Ráðstefna
um orlof
húsmæðra
SUNNUDAGJNN 16. nóvember
veróur efnt til ráðstefnu um skipu-
lan oriofs húsma'óra ojf rekstur
orlofsheimila. Er hún haldin aó
Ilótel Esju ok hefst kl. 9:30 á
sunnudaffsmorffun. Tilefni fundar-
ins er að kynna of? ra-ða breytinfjar
á lóffunum ok samra'ma sem unnt
er starfshætti otc skipulaff um land
allt.
I frétt frá landsnefnd orlofsins
segir, að lögin um orlof húsmæðra*
séu viðleitni löggjafans til að koma
á félagslegan hátt til móts við þann
starfshóp, sem ekki nýtur orlofs
fyrir störfs sín eftir öðrum lögum,
þ.e. heimilisstörfin. Formaður
landsnefndar er Steinunn Finn-
bogadóttir og verða ræðumenn á
ráðstefnunni ásamt henni: Elín
Aradóttir, formaður Sambands
norðlenskra kvenna, Guðrún L. Ás-
geirsdóttir, frá Mælifelli í Skaga-
firði, Einar Kristjánsson, fyrrum
skólasfjóri Laugaskóla í Dalasýslu,
og Ragna Bergmann, varaformaður
verkakvennafélagsins Framsóknar.
Kammersveit Tónlistarskólans i Reykjavik á æfingu.
Kammersveit Tónlistarskólans:
Tónleikar í Bústaðakirkju
Annað kvöld kl. 20.30, heldur
Kammersveit Tónlistarskólans i
Reykjavik tónleika i Bústaða-
kirkju.
Á efnisskrá eru eftirtalin verk:
Koma drottningarinnar af Saba
eftir G.F. Hándel, Árstíðirnar
fjórar eftir Antonio Vivaldi og
Konsert í D-dúr fyrir strengja-
sveit eftir Igor Stravinsky. Ein-
leikari í Árstíðum Vivaldis er
Guðný Guðmundsdóttir konsert-
meistari og tónleikunum stjórnar
Mark Reedman. Aðgangur að tón-
leikunum er ókeypis.
NÚ STANDA yfir sýningar á
Kabarett LA og Sjálfstæðis-
hússins á Akureyri og hefur
aðsókn verið með ágætum. eða
uppselt á allar sex sýningarn-
ar til þessa. Að sögn Þóreyjar
Aðalsteinsdóttur hjá Leikfé-
lagi Akureyrar hefur þessi
góða aðsókn orðið til þess að
hægt verður að hefja starf
Á mánudagskvöld verða haldnir Trió tónleikar i Bústaðakirkju.
Flytjendur eru Carmel Rellill sellóleikari. Joseph Ka Cheung Fung
gitarleikari og Stephen King vióluleikari.
Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Bach, Praetorius, Villa-Lobos,
Berkeley, Yocoh, Bach, Kodaly og Bartók.
atvinnuleikhússins mun fyrr
en ella.
Þórey sagði enn fremur að erfitt
væri að bera aðsóknina að þessu
sinni saman við aðsókn að öðrum
sýningum, þar sem nú væri sýnt í
Sjálfstæðishúsinu og það tæki
mun fleiri áhorfendur en Leikhús-
ið. „í Sjálfstæðishúsinu er rúm
fyrir 240 manns í sæti, en fólk
hikar ekki við að kaupa miða í
stæði og við höfum selt rúmlega
300 manns inn á sumar sýningarn-
ar.
Fólk tekur þessu verki mjög vel
og virðist líka ágætlega að láta
gera grín að sér, en Kabarettinn
fjallar einmitt um það sem er að
gerast í dag á gamansaman hátt.
Höfundur er Gumundur Sæ-
mundsson „öskukall", en mikið af
efninu hefur einnig orðið til á
æfingum, auk þess sem við tökum
oft upp nýtt efni á sýningum og
sjaldnast eru þær eins.
Við munum halda áfram sýn-
ingum á meðan aðsókn verður eins
góð og verið hefur og vonumst til
að þetta gangi sem lengst," sagði
Þórey Aðalsteinsdóttir að lokum.
Borgarafundur
í Mývatnssveit
BORGARAFUNDUR var haldinn í Mývatnssveit á fimmtu-
dagskvöldið. Guðjón Petersen, framkvæmdastjóri Almanna-
varna ríkisins, Karl Grönvold, jarðfræðingur og ómar
Friðþjófsson, erindreki hjá Rauða krossi íslands. mættu á
fund með ibúum Mývatnssveitar. „Hér var um upplýsingafund
að ræða. til að frseða almenning í Mývatnssveit um ástand á
eldsumbrotasvæðunum og viðbúnað þeirra vegna,“ sagði
Guðjón Petersen í samtali við Mbl.
„Fundurinn var vel sóttur ákvörðun tekin í framhaldi af
og fólk lét í ljós skoðanir
sínar. Það kom til að mynda
fram hjá íbúum, að nauðsyn-
legt væri að koma á viðvörun-
arkerfi meðal íbúa svo þeir
gætu undirbúið brottför ef til
þyrfti að koma. Allar götur
síðan 1975 hefur áhætta ve.rið
metin í eldsumbrotahrinum og
því. í þremur síðustu eldgos-
um hefur hraun runnið mjög
hratt og ef til hins verra drægi
— og ég legg áherzlu á, að
engin ástæða er að ætla að svo
verði, þá er nauðsynlegt að
fólk viti til hvaða ráða beri að
grípa,“ sagði Guðjón ennfrem-
ur.
Góð aðsókn að Kabarett LA og Sjálfstæðishússins:
Starf atvinnuleikhússins getur
því hafizt mun f yrr en ætlað var
Kynning á norskri
tungu fyrr og nú
í DAG kl. 15.00 hcfst í Norræna húsinu kynninK á norskri tuntcu
fyrr ok nú á vcxum Norrama félaKsins og Nordmannslaget. Nýr
lektor í norsku. Tor Ulset cand. philol. flytur erindi um norska
tungu og þróun hennar og sýnir meó dæmum úr bókmáli og
nýnorsku, hver staða málsins er nú.
I fréttatilkynningu' frá Norræna
félaginu segir m.a.:
Tor Ulset er ættaður úr Guð-
brandsdal. Að loknum háskóla-
prófum í norsku starfaði hann við
Óslóarháskóla og kenndi m.a.
forníslensku.
Á norrænu málaári hefur Nor-
ræna félagið á íslandi þegar átt
aðild að kynningu á 5 tungumálum
sem töluð eru á Norðurlöndunum.
Þessir kynningarfundir hafa allir
farið fram í Norræna húsinu. í
tilefni af fundinum í dag verða til
sýnis nýjar norskar bækur og
hljómplötur úr bókasafni Nor-
ræná hússins. Allir eru velkomnir. 'for Ulset
Dregur úr línuút-
gerð á Vestfjörðum
GÆFTIR í október voru allgóðar
og þokkalegur afli, en nokkuð
misjafn segir í fréttahréfi frá
skrifstofu Fiskifélagsins á ísafirði.
Línuafli var verulega' lakari en í
fyrra, enda var aflinn þá einda'ma
góður á allri haustvertiðinni. Tog-
ararnir voru margir á „skrapi“ í
mánuðinum með misjöfnum ár-
angri, en þeir. sem voru alfarið á
þorskveiðum voru yfirleitt með
Seppo Viitala fulltrúi finnska verzlunarsambandsins:
Höfum mikinn áhpga á auknum verzl-
unarsamskiptum íslands og Finnlands
UM ÞESSAR mundir er staddur
hér á landi Seppo Viitala. full-
trúi finnska verzlunarsam-
handsins. Tilgangur heimsóknar
hans er að efla og auka verzlun-
artengsl Finnlands og íslands.
Mhl. ra'ddi við hann um heim-
sóknina og sagði hann meðal
annars:
„Tilgangurinn með komu
minni hingað er að efla verzlun-
arsamskipti íslands og Finn-
lands. Við höfuin mikinn áhuga
á að auka innflutning á finnsk-
um vörum hingað til lands og þó
að íslendingar kaupi nú þegar
talsvert af Finnum. eru enn
margir möguleikar ónýttir. Við
viljum styrkja þessi samskipti
og gerum ekki greinarmun á því
hvort um inn- eða útflutning er
að ra'ða.
íslendingar flytja talsvert af
vörum til Finnlands, til dæmis
flytur Sambandið talsvert út af
óunnum skinnum. Innflutningui
frá Finnlandi er aðallega ýmiss
konar trjávörur og járnvörur o^
nú er vöruskiptajöfnuðurinr
nokkurn veginn í jafnvægi.
Ég hef átt viðræður við fjöl-
marga aðilja hér og áhugi hefur
verið gífurlega mikill. Það er einn
þátturinn í heimsókn minni
hingað að afla umboðsmanna
fyrir finnskar vörur og áhuginn
hefur verið slíkur, að eftir að ég
kom hefur síminn varla þagnað
hjá mér. Meðal þeirra, s^m ég hef
rætt við, eru innkaupastofnanir
ríkisins og Reykjavíkurborgar,
Sambandið, sendiherrar Finn-
lands á Akureyri og í Reykjavík
auk fjölmargra fyrirtækja á báð-
um þessum stöðum.
Við teljum að þó íslenzki mark-
aðurinn sé ekki stór, sé það
mikilvægt að komast inn á hann í
auknum mæli og ég tel að tals-
vert hafi áunnizt í þessari heim-
sókn."
góðan afla.
Verulega hefur nú dregið úr
línuútgerð og stunda nú aðeins 12
bátar róðra með línu, en undanfarin
haust hafa um og yfir 20 bátar róið
með línu á haustvertíðinni.Veldur
hér mestu, að togaraútgerð er nú
hafin bæði frá Tálknafirði og Bíldu-
dal og er þar nú engin línuútgerð
lengur "ög samdráttur í þessari
útgerð á nyrðri Vestfjörðunum.
Heildaraflinn í mánuðinum var
6.108 lestir, og er heildaraflinn frá
áramótum þá orðinn 80.287 lestir. í
fyrra var aflinn í október 5.094
lestir og heildaraflinn á árinu 76.398
lestir.
Aflahæsti línubáturinn var Ólaf-
ur Friðbertsson frá Suðureyri með
151,7 lestir í 22 róðrum, en í fyrra
var Orri frá ísafirði aflahæstur í
október með 218,1 lest í 24 róðrum.
Páll Pálsson var aflahæstur togar-
anna með 501,9 lestir, en í fyrra var
Bessi frá Súðavík aflahæstur togar-
anna í október með 369,0 lestir.
Athugasemd
VEGNA fréttar sem höfð var eftir
varaformanni heitbrigðisráðs
Hafnarfjarðar í Morgunblaðinu
þann 13. nóvember sl., vill fulltrúi
. verkalýðsfélaganna í heilbrigðis-
ráði Hafnarfjarðar, Hermann
Valsteinsson, taka skýrt fram, að
alrangt sé, að hann hafi átt
nokkurn þátt í frétt Þjóðviljans,
sem birtist á forsíðu blaðsins 12.
nóv. sl. og fjallaði um málefni er
varða mengun frá Lýsi og mjöli
hf. Hins vegar dró hann enga dul
á, að tafarlausra úrbóta væri þörf,
sem tryggðu að komið sé í veg
fyrir óþægindi, sem íbúar í Hafn-
arfirði verða fyrir æ ofan í æ
vegna mengunar frá Lýsi og mjöli
hf.