Morgunblaðið - 15.11.1980, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélritari
Óskum aö ráöa vanan vélritara meö góöa
íslenskukunnáttu í hálfs dags starf. Reynsla á
Ijóssetningarvél eöa innskriftarborö æskileg.
Uppl. í síma 40528 á laugardag og sunnudag.
Sandgerði
Blaðburðarfólk óskast í Suöurbæ.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7609.
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
Þl AIGLÝSIR l M ALLT
LAN'D ÞF.GAR Þl Al'G-
LÝSIR I MORGl NBLADIM
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Skák — áhugafólk
Garðabæ
Stofnfundur taflfélags í Garðabæ veröur
haldinn mánudaginn 17. nóvember kl. 20.30
í Kirkjuhvoli. (Safnaðarheimilinu).
Æskulýösráð Garðabæjar.
Aöalfundur Utvegsmanna-
félags Suðurnesja
veröur haldinn sunnudaginn 16. nóv. kl.
14.00, í húsi Olíusamlagsins aö Víkurbraut
13, Keflavík.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Formaður L.Í.Ú. Kristján Ragnarsson mætir á
fundinn.
Stjórnin.
Hver er framtíð
Grjótaþorps?
Torfusamtökin standa fyrir almennum borgara-
fundi um framtíð Grjótaþorps í Norræna húsinu
í dag, laugardag kl. 14.
Dagskrá fundarins veröur þessi:
1. Höfundar nýrrar skipulagstillögu um Grjóta-
þorp gera grein fyrir hugmyndum sínum.
2. Fulltrúar úr Grjótaþorpi skýra frá afstööu
sinni til málsins.
3. Fulltrúum borgarmálaflokkanna boöiö aö
mæta og gera grein fyrir hugmyndum sínum og
flokka sinna til framtíöarskipan mála.
4. Kaffihlé.
5. Fyrirspurnig og alm. umræöur.
Fundarstjóri veröur Páll Líndal.
Torfusamtökin.
tilboö — útboö
Tilboð óskast
í International Hough hjólaskóflu (2—%' cy)
árg. 72, er sýnd verður aö Grensásvegi 9
þriöjudaginn 18. nóv. milli kl. 12—15.
Tilboð verða opnuð sama dag.
Sala varnaliðseigna.
Útboð — Jarðvinna
Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík óskar
eftir tilboöum í jarðvegsskipti í húsgrunna í
hluta aö 3. byggingaráfanga á Eyðsgranda.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu VB,
Suðurlandsbraut 30, gegn 50 þús. kr.
skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 25. nóv. kl. 15.00.
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík.
tilkynningar
Auglýsing
um styrk úr Rannsóknarsjóöi IBM v/Reiknistofn-
unar Háskólans.
Fyrirhugaö er að úthlutun úr sjóönum úr sjóönum
fari fram í desember næstkomandi.
Tilgangur sjóösins er að veita fjárhagslegan
stuðning til vísindalegra rannsókna og menntunar
á sviöi gagnavinnslu meö rafreiknum.
Styrkinn má meðal annars veita:
A. Til greiðslu fyrir gagnavinnslu viö Reyknistofn-
un Háskólans.
B. Til framhaldsmenntunar í gagnavinnslu aö
loknu háskólaprófi.
C. Til vísindamanna sem um skemmri tíma þurfa
á starfsaðstoð aö halda til að geta lokið
ákveðnu rannsóknarverkefni.
D. Til útgáfu vísindalegra verka og þýðinga þeirra
á erlend mál.
Frekari upplýsingar veitir ritari sjóðsins, Páll
Jensson, í síma: 25088.
Umsóknir, merktar Rannsóknarsjóður IBM vegna
Reiknistofnunar Háskólans, skulu hafa borist fyrir
15. desember 1980 í pósthólf 5330, 125 Reykja-
v'k- Stjórn sjóósins.
Árshátíð sjálfstæðisfé-
laganna á Isafirði
veröur haldin í félagsheimilinu Hnífsdal laugardaginn 15. nóv. nk. og
hefst meö boröhaldi kl. 20.
Ávörp, skemmtiatriöi, dans og veitingar.
Gestir hátíöarinnar veröa alþingismennirnir Geir Hallgrímsson,
Matthías Ðjarnason og Þorvaldur Garöar Kristjánsson.
Boröapantanir í símum 3221, 3888, 3720 og 3107.
Fulltrúaráö
Vetrarfagnaður
Sjállstæðisfólag Garðabæjar og Bessastaðahrepps. Vetrarfagnaöur
veröur haldinn aö Garöaholti laugardaginn 15. nóv. n.k. og hefst hann
með borðhaldi kl. 19.30.
Miöapantanir í síma 41692, 43739, 42902 og 43640.
Mosfellssveit
Viðtalstímar
Hreppsnefndarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Bernhard Linn og Örn
Kjærnested, formaður skipulagsnetndar, verða til viötals í Hlégarði,
fundarherb. neöri hæö, laugardaglnn 15. nóv. kl. 10-12.
Siálfsl3Bóisfélag Mosfellinga.
Hvöt félag sjálfstæöis-
kvenna í Reykjavík
Aðalfundur veröur haldinn mánudaginn 17., nóv. nk. kl. 20.30 í
sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. ‘ ....
Fundarefni: ^ —•
1. Venjuleg aöalfundarstörf. Æmf
2. Staöa hinna öldruöu í fjölskyldunni, fram-
sögumaöur: Markús Örn Antonsson,
borgarfulltrúi.
3. Almennar umræöur.
Stiórnin
Kynningarfundur á
Seltjarnarnesi
Ert þú Seltirningur á aldrinum 16—35 ára?
Ef svo er og þú hefur áhuga á aö kynnast
félagi ungra Sjálfstæðismanna á Seltjarnar-
nesi Baldri, bjóöum við þig velkominn á
kynningarfundinn hjá okkur.
Fundurinn veröur haldinn n.k. mánudag 17.
nóvember í Félagsheimili Seltjarnarness og
hefst kl. 8.30 (20.30).
Gestir fundarins veröa:
Jón Magnússon, formaöur S.U.S. og Pétur
Rafnsson formaöur Heimdallar.
Á fundinum geta þeir sem óska, gerst félagar
F.U.S. Baldri.
Sjáumst á mánudaginn:
Stjórnin.
P.S. Félagsmenn eru einnig hvattir til að
mæta og hafa með sér gesti.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ódýrir skrautfiskar
10 stk. kr. 5000,- Sími 53835.
Til sölu
þrjár innihuröir (Mahogni, ásamt
körmum, tilh. járnum og skrám.)
Tvöföld vængjahurö úr stofu,
ásamt körmum og fl. Stálvaskur
(tvöfaldur), eldhúsborö. Uppl. í
síma 15503, Melabraut 55, Sel-
tjarnarnesi.
Teppasalan
er á Hverfisgötu 49. Sími 19692.
þjónusta ;
Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
WC-rörum og baökerum. Góö
tæki, vanir menn.
Valur Helgason, s. 77028.
húsnæöi
óskast
Hótel Hekla
auglýsir eftir 2ja—3ja herb. íbúö
fyrir starfsmann. Sími 28866 og
38554. ___
félagslif
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Bæn og vitnisburöir.
Fíladelfíusöfnuöurinn
hefur útvarpsguösþjónustur kl.
11, sunnudag. Bein sending.
Fjölbreyltur söngur. Ritninga-
lestur og bæn. Jóhann Pálsson.
Predikun Einar J. Gíslason. Al-
menn guösþjónusta kl. 20.00.
Ræöumenn Snorri Óskarsson
kennari o.fl. Fórn fyrir innan-
landstrúboöiö.
Heimatrúboöiö
Óöinsgötu 6A
Almenn samkoma á morgun kl.
20.30. Allir velkomnir.
Skíðafélag Reykjavíkur
Aöalfundur Skíöafélags Reykja-
víkur veröur haldinn miövikud.
20. nóv. kl. 20.00 í Skíöaskálan-
um í Hveradölum. Fundarefni:
Venjuleg aöalfundarstörf. Eftir
fundinn verða kaffiveitingar. Fé-
lagar fjölmenniö.
Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir
sunnudaginn 16 nóv.
1. kl. 11.00 Kistufell v/Esju.
Fararstjóri: Sigurbjörg Þor-
steinsdóttir.
2. kl. 13.00 Úlfarsfell — Hafra-
vatn. Fararstjóri: Guörún Þórð-
ardóttir. Verö kr. 4.000 - Fariö
frá Umferöarmiöstööinni aust-
anmegin. Farm. v/bíl.