Morgunblaðið - 15.11.1980, Page 40

Morgunblaðið - 15.11.1980, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1980 iLiö^nu- ÍPÁ 'G9 hrúturinn Ull 21. MARZ—19.APRÍI, Þér mun herast frcistandi tilhuð í dag. gríptu tækifaTÍð meðan það gefst. PJtNAUTIÐ m&k 20. APRlL—20. MAl Áform þín munu að iillum líkindum mæta nukkurri andstoðu i dag. en ef þú ert fastur fyrir ættir þú að hafa þitt fram. ’IÆjk TVÍBURARNIR LwS 21. MAl —20. júnI GiWtur dagur fyrir hvcrs kun- ar viðskipti. farðu út að skemmta þér í kviild. KRABBINN <9* 21. JÚNf—22. JÚLl Vinur þinn mun koma þór skemmtileKa á óvart í da«. Ilvildu hÍK vel eítir eríiói vikunnar. Wi] LJÓNIÐ t'-4 23. JÍILl-22. ÁGÚST Láttu afskiptasemi a'ttingja þíns ekki fara í taugarnar á þér. þetta er allt saman vel meint. M.ERIN nw3F/( 23. ÁGÚST-22. SEPT. Fáðu fjiiiskylduna þina i lið með þér til að endurskuða fjármálin. VOGIN W/l<T4 23. SEPT.-22. OKT. I.júktu við verkefni í dag sem þú hefur trassað allt uf lengi. Ul] DREKINN fimSI 23.0KT.-21.NÓV. Ástandið i fjármálum er gutt um þessar mundir. Láttu aðra njiita guðs af því. BOGMAÐURINN LNJi 22. NÓV.-21.DES. Þetta er ekki rétti tíminn til að ferðast. ef þú hefur fyrir- hugað ferðalag skaltu fresta því um nokkra daga. fZtíi STEINGEITIN ZMVs 22. DES.-19.JAN. Ána-gjulegur dagur. þú munt fá langþráða osk þina upp- fyllta. Iflfl VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Ilugsaðu áður en þú talar. gættu þess að hregðast ekki trúnaði félaga þíns. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Taklu það rulega í dag og húðu þiK undir annriki kom andi dags. ■■■■■ OFURMENNIN BRIDGE Það er alltaf ánægjulegt að taka upp hendi eins og þessa: Norður S. Á D G x x x H. x T. - L. K 8 x x x x DRATTHAGI BLYANTURINN LJOSKA En svona spil geta brugðið til beggja vona. Öftar en ekki horfir makker hýrum augum á svipaða skiptingu í rauðu lit- unum. Afleiðingin verður oft rifrildi um tromplit langt upp eftir sagnstiganum. Og ef and- stæðingarnir eru næmir og finna bragðið af slæmri sam- legu þá ná þeir oft fjögurra stafa tölu með því að dobla lokasögnina. Það þarf nefni- lega mikla reynslu og ögun til að flana ekki of hátt á mikil skiptingaspil. Höndin að ofan er tekin úr spili sem kom upp fyrir skömmu í aðalsveita- keppni BR. Á móti henni voru þessi spil: Suður S. x H.ÁGx T. ÁKDxxxx L. DG Landsliðskapparnir kunnu Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson sögðu þannig á spilin: N A S V )s P 3t P 3s P 3k P P P Þetta verður að teljast mjög stillilega sagt hjá báðum, og þó að 3 grönd sé ekki besta game-ið (4 spaðar og 5 lauf eru betri), þá er gott að keyra ekki spilið upp í slemmu. 3 grönd unnust auðveldlega þar eð tígulinn skiptist 3—3. And- stæðingarnir á hinu borðinu réðu aðeins yfir venjulegu hemlakerfi og náðu ekki að stöðva fyrr en í 6 tíglum. GPA. FERDINAND SMÁFÓLK 600D GR\EF, MARCIE, HOW PIP YOU 6ET 50 TALL? Ilamingjan g<M)a. Magga, hvernig fórstu að því að verða svona stór? IT'5 MY EXPEPITION B00T5,5IR..DHILE DE'RE L00KIM6 FOR CHUCK, LUE MI6HT KUN INTO 50ME BAP weather... Það er vegna leiðangurs- skónna minna. herra ... Er við leitum að Sætahrauði. gætum við lent í vondu veðri... THE5E B00T5 ARE FILLEP UITH 6005E PODN.. © 1980 Umied Feature Syndlcale, Inc Þessir skór eru fóðraðir með gæsadún ... BUT PONT D0RRX5IR.. IF DE MEET A 6005E, WU CAN PRETENP HOU PON’T KNOL) ME! En hafðu engar áhyggjur. herra ... Ef við hittum gæs, læturðu sem þú þekkir mig ekki! SKÁK Á heimsmeistaramóti unglinga í Dortmund í sumar kom þessi staða upp í skák þeirra James, Wales, og Tassi, Italíu, sem hafði svart og átti leik. 18. — Bxh2+!! (Hvítum hefur láðst að valda g4-reitinn og því er þtessi klassíska bisk- upsfórn möguleg. Utfærsla hennar er hér enn skemmti- legri en venjulega.) 19. Kxh2 - Rg l+, 20. Kh3 - I)g5!.21. Dxd7 - Dh5+. 22. Kg3 - Dh2+! (Fórnar þriðja mann- inum!) 23. Kxgl — h5+ og hvítur gafst upp, þvi hann er mát í þriðja leik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.