Morgunblaðið - 15.11.1980, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1980
• Knattspyrnukappinn snjalli Ásgeir Sigurvinsson hefur náð langt i
iþrótt sinni með þvi að sýna óvenju mikla eljusemi og dugnað. Hann er
verðugur fulltrúi íslands á erlendri grund og jafnframt góð
fyrirmynd ungra drengja í hvivetna vegna reglusemi sinnar og
prúðrar framkomu. Ljósm. b.R.
Bók gefin út um
Asgeir Sigurvinsson
BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlyg-
ur hf. hefur gefið út bókina
Ásgeir Sigurvinsson knatt-
spyrnua-vintýri Eyjapeyjans eftir
hlaðamennina Sigmund Ó. Stein-
arsson og Guðjón Róbert Ág-
ústsson. Sigmundur er hofundur
texta jafnframt þvi sem hann
hannaði hókina sem er sérstak-
lega liflega og skemmtilega upp-
sett og Guðjón Róbert Ágústsson
hafði umsjón með myndaöflun i
hókina og tók fjölmargar þeirra
mynda sem hókina prýða.
í bókinni er brugðið upp svip-
myndum af ferli Ásgeirs í gegn-
um tíðina síigðu þeir Örlygur
llálfdánarson og Steinar Lúð-
viksson er þeir kynntu bókina
ásamt höfundum fyrir frétta-
mönnum.
Allir íslenskir íþróttaunnendur
munu þekkja nafn Ásgeirs Sigur-
vinssonar. En hann er ekki ein-
ungis þekktur hérlendis, heldur
meðal knattspyrnuáhugafólks um
alla Evrópu, enda er hann tví-
mælalaust í hópi snjöllustu
knattspyrnumanna Evrópu, og
þarf þó meira en lítið til þess að
komast í þann hóp.
Ásgeir var kornungur þegar
hann fór að vekja athygli fyrir
hæfni sína og eljusemi í knatt-
spyrnunni og eftir frábæra
frammistöðu með íslenska ungl-
ingalandsliðinu í keppni á Italíu,
fóru atvinnuknattspyrnufélög að
sækjast eftir honum. Belgíska
félagið Standard Liege varð fyrir
valinu, og með því hefur Ásgeir
síðan gert garðinn frægan.
Bókin um Ásgeir Sigurvinsson
er ekki ævisaga hans, enda er
Ásgeir ungur að árum, heldur
fremur það sem undirtitill bókar-
innar segir: Knattspyrnuævintýri.
Þar er brugðið upp svipmyndun af
ferli Ásgeirs, allt frá því að hann
var að byrja að leika knattspyrnu
heima í Eyjum, og hafði boltann
með sér í vinnuna, til þess að geta
æft sig í kaffi- og matartímum, til
þess að hann er orðinn einn
eftirsóttasti og dýrasti knatt-
spyrnumaður í Evrópu. Ásgeir
segir í bókinni frá eftirminni-
legum leikjum með Eyjaliðinu,
íslenska landsliðinu og Standard
Liege, skemmtilegum og miður
skemmtiiegum atvikum innan
vailar sem utan og fl.
Bókin er hönnuð af Sigmundi Ó.
Steinarssyni, og áhersla lögð á að
gera efni hennar og myndir að-
gengilegar og segja myndirnar
ekki minnstu söguna. Allmargar
litmyndir éru í bókinni, margar
teknar nú í haust, er þeir Sig-
mundur og Guðjón Róbert dvöldu
hjá Ásgeiri í Liege, er þeir unnu
að gerð bókarinnar.
Ásgeir Sigurvinsson — knatt-
spyrnuævintýrj Eyjapeyjans, er
sett, umbrotin, fiimuunnin og
prentuð í Prentstofu G. Bene-
diktssonar, en bundin hjá Arnar-
Margir leikir í blaki um helgina
ÍSLANDSMÓTIÐ i blaki er hafið af fullum krafti, og um helgina fara
fram margir leikir, sem ættu að hjóða upp á spennu og skemmtileg-
heit. Hér á eftir fara leikir helgarinnar:
Laugardagur 15. nóvember
Hagaskóli Reykjavík kl. 14.00 UBK-ÍMA ld kv.
Hagaskóli Reykjavík kl. 15.15 Víkingur - Þróttur ld
Hagaskóli Reykjavík Sunnudagur 16. nóvember kl. 16.30 ÍS - Fram ld
Glerárskóli Akureyri kl. 13.00 ÍMA - Bjarmi 2d
Hagaskóli Reykjavík kl. 13.30 Þróttur - ÍMA ld kv.
Hagaskóli Reykjavík kl. 14.45 Þróttur - Fram ld
Hagaskóli Reykjavík kl. 16.00 ÍS - UMFL ld
Neskaupstaður Miðvikudagur 19. nóvember kl. 13.30 Þróttur Nes. - UMSE2d
Hagaskóli Reykjavík kl. 18.30 IS - UBK ld kv.
Hagaskóli Reykjavík kl. 20.15 ÍS - Víkingur ld
Hagaskóli Reykjavík kl. 21.30 Þróttur - UMFL ld
Ríkisútvarpið
greiðir HSI
EINS OG skýrt var frá á
sínum tima átti Ilandknatt-
leikssamhand íslands í úti-
stöðum við Rikisútvarpið
vegna útvarpslýsinga á
kappleikjum. Hafði útvarpið
ekki gert upp við IISÍ. Svo
langt var málið komið af
hálfu IISÍ að það var komið i
lögfræðing og fyrir dyrum
stóðu málaferli. Eftir mikið
þref tókst þó samkomulag
um greiðslu. HSÍ fór í fyrstu
fram á 3,1 milljón króna en
Rikisútvarpið hauð 1200
þúsund. En á endanum sam-
þykkti útvarpið að greiða
IISÍ 2 milljónir og 550 þús-
und krónur og á það var
fallist. Mun það láta nærri
lagi að vera um 40 þúsund
krónur á hverja útsenda
mínútu. HSÍ hefur nú boðið
Rikisútvarpinu og sjónvarp-
inu upp á viðræður um
útsendingar frá kappleikj-
um. En þeir Pétur Guðfinns-
son hjá sjónvarpinu og Guð-
mundur Jónsson hjá Ríkis-
útvarpinu hafa sýnt málinu
mjög litinn áhuga að sögn
Júliusar Ilafstein, formanns
IISÍ. Og meðan málin eru
ekki rædd verður útkoman
að sjálfsögðu engin varðandi
lýsingar frá handknattleiks-
leikjum. Með öllu er því
óvíst hvort nokkuð verður
sýnt i sjónvarpinu frá lands-
leikjunum við Vestur-Þjóð-
verja.
— ÞR
„Varð fyrir vonbrigðum“
— sagði Björgvin Björgvinsson
Valur-ÍR
á morgun
í körfunni
VALUR og ÍR eigast við í úrvals-
deild íslandsmótsins i körfu-
knattleik á morgun og hefst
leikurinn klukkan 20.00. Ilann
fer fram í Hagaskólanum. Þetta
er bráðmikilvægur leikur fyrir
báða aðila. Valsmenn hafa tapað
sex stigum það sem af er mótinu.
en ÍR-ingar fjórum stigum. Hvor-
ugt liðið má við því að tapa
þessum leik og verður því án efa
hart harist. í fyrsta leikþessara
liða á mótinu sigraði IR með
þriggja stiga mun eftir fram-
lengdan leik. Staðan í úrvals-
deildinni er annars þessi:
STAÐAN
UMFN 5 5 0 501-406 10
KR 5 4 1 452-401 8
ÍR 5 3 2 425-425 6
Valur 5 2 3 444-446 4
ÍS 5 1 4 425-457 2
Ármann 0 0 5 388—500 0
(KBrluKnattlelKur
Coe varð
aftur
fyrir kjöri
BRESKI langhlauparinn Sehasti-
an Coe hefur verið valinn íþrótta-
maður ársins í heimalandi sinu
annað árið i röð. Coe vann sem
kunnugt er gull í 1500 metra
hlaupi á Ólympiuleikunum i
Moskvu á síðasta sumri. Það voru
samtök íþróttafréttamanna á
Bretlandsejjum, sem stóðu að
kjörinu eins og fyrri daginn.
Sundkonan Sharron Davies var
kjörin iþróttakona ársins og
Nottingham Forest lið ársins.
Forest varð scm kunnugt er
Evrópumeistari i knattspyrnu á
siðasta keppnistimahili. Var liðið
einnig kjörið lið ársins á síðasta
ári, en þá varð það einnig Evr-
ópumeistari.
Sigur þessara aðila í kjöri
fréttamannanna var öruggur, en
næstu menn á eftir Coe voru Steve
Ovett, Daley Thompson, Robin
Cousins og Álan Wells, allt gull-
hafar frá Moskvuleikunum.
ÍA NÆLDI sér í sitt þriðja stig í
1. dcildar keppni kvenna i hand-
knattleik i fyrrakvöld. er Vík-
ingsdömurnar sóttu þær heim.
Jafntefli varð, 10 — 10, eftir að
staðan í hálfleik hafði verið 4—2
fyrir ÍA. Skagastúlkurnar fengu
ákjósanlegt tækifa'ri til þess að
vinna leikinn. er þær fengu
vitakast á síðustu sekúndunum.
Jóhanna Guðjónsdóttir, mark-
vörður Víkings, varði hins vegar
vítið snarlega og hjargaði stigi.
Skagaliðið var nokkuð jafnt að
þessu sinni, breiddin heldur lítil
kannski, en góð barátta. Mark-
vörðurinn Kristín Brandsdóttir
bar nokkuð af í liði í A. Burðarásar
Víkingsliðsins voru þær Ingunn
Bernódusdóttir og Eiríka Ás-
grímsdóttir.
Mörk ÍA: Laufey Sigurðardóttir
4, Ragnheiður Jónasdóttir og
Kristín Reynisdóttir 2 hvor, Krist-
ÞAÐ VAR engin gleði ríkjandi i
húningsklefa íslenska landsliðs-
ins i handknattleik eftir fyrri
landsleikinn gegn Vestur—
Þjóðverjum. Og leikmenn voru
greinilega mjög svekktir yfir því
hve illa gekk í síðari hálfleikn-
um. Ililmar Björnsson landsliðs-
þjálfari varð fyrstur fyrir svör-
um. Hann hafði þetta að segja:
— Þetta tap okkar vir of
stórt, og yfir þvi er ég að
sjálfsögðu mjög óánægður. Við
náðum að skapa okkur góð
marktækifa-ri í leiknum. það sáu
allir, en aftur á móti kemur það
enn einu sinni fyrir að leikmenn
skora ckki úr upplögðum tæki-
færum sínum. Það er eins og þeir
séu hálfragir við að reka enda-
hnútinn á sóknina með fullum
krafti og keppnisskapi. Þýska
liðið var svipað að styrkleika og
ég átti von á og það kæmi mér
mjög á óvart ef við myndum ekki
ná fram betri úrslitum í lciknum
á sunnudag.
Þjálfari Þjóðverja, Stenz-
el: — Bæði liðin léku vel,
sérstaklega varnarleikinn. í síðari
hálfleik missti íslenska liðið hins-
vegar alveg taktinn og sú góða
barátta sem var í leikmönnum í
fyrri hálfleik hvarf. Ég er að
þreifa fyrir mér varðandi mitt lið,
°g byggja það upp fyrir næstu
HM-keppni sem fer fram í Vest-
ur—Þýskalandi. Besti maður ís-
lenska liðsins var vinstri handar
Handknattlelkur
k ■/
ín Aðalsteinsdóttir og Hallbera
Jóhannesdóttir eitt hvor.
Mörk Víkings: Ingunn Bernód-
usdóttir 6, Eiríka Ásgrímsdóttir 2,
Sigurrós Björnsdóttir og Hildur
Gunnarsdóttir eitt mark hvor.
-V/g
STAÐAN
Staðan í 1. deild kvenna
er nú þessi:
Fram 4 3 0 1 65-52 6
FII 3 2 1 0 53-39 5
Víkingur 4 2 1 1 56—51 5
Valur 4 2 1 1 57-53 5
KR 4 2 0 2 54-59 4
Akranes 3 1 1 1 37-38 3
Þór 5 1 0 4 71-89 2
Ilaukar 3 0 0 3 34—46 0
skyttan, þessi ungi stóri leikmað-
ur. Stórkostlegur leikmaður með
firnaföst skot. Síðast þegar ég
stjórnaði landsliði hér þá töpuðum
við báðum leikjum okkar. Þá
fannst mér íslenska liðið vera
baráttuglaðara og leika mikið
agaðri handknattleik. Keppnis-
skapið var meira í leikmönnum
íslenska liðsins þá en núna.
Ólafur Benediktsson
markvörður sem lék ekki
með vegna meiðsla:
Fyrri hálfleikurinn var góður hjá
okkar mönnum. En sá síðari
afleitur í sókn og vörn. Menn voru
alltof bráðir í sóknarleiknum, það
vantaði alla. yfirvegun í leik
þeirra. Þá opnaðist vörninn alveg
hrikalega oft og illa. Okkur vantar
sýnilega meiri breidd í leik okkar.
Þá er sorglegt hversu illa við
nýtum opin marktækifæri í leikn-
um. Ég er hinsvegar ánægður með
hversu vel Kristján markvörður
stóð sig i leiknum. Hann varði af
stakri prýði.
Björgvin Björjívinsson:
Ég varð fyrir miklum vonbrigðum.
vegna þess að ég hélt að við
værum mikið sterkari. Ég er
búitin að vera lengi í þessu og satt
best að segja veit ég ekki hvenær
við ætlum að læra að það þýðir
ekki að leika gegn heimsmeistur-
um eins og verið sé að leika í 1.
deild. Menn vanmeta færi sín og
alla yfirvegun vantar í leikinn. En
við sigrum þá á sunnudaginn,
sagði Björgvin og hló við og rauk í
bað.
Sigurður Sveinsson stór-
skytta skoraði sjö af níu
mörkum liðsins:
Það er hægt að vinna þessa kalla.
Þetta eru enginn ofurmenni. Fyrri
hálfleikur var góður hjá okkur en
sá síðari brást, sérstaklega varn-
arleikurinn. —ÞR.
HÚNAVAKA er héraðsrit, sem
gefið er út af úngmennasam-
bandi Austur-IIúnvetninga. Ritið
hefur komið út árlega í 20 ár, eða
síðan 1961. í ritinu birtist fjöl-
þættur fn'iðleikur úr Húnaþingi.
Birt eru viðtöl við Ilúnvetninga,
grcinar, frásagnir, sögur, Ijóð og
stökur. Þá er þar árlega skráður
ítarlegur fréttaannáll yfir at-
burði í A.-Hún. liðið ár, og birt er
stutt æviágrip allra Austur-
Ilúnvetninga sem látast. Fjöl-
margar myndir gamlar og nýjar
prýða ritið.
Fyrstu árgangar Húnavökunn-
ar hafa verið uppseldir um langt
skeið, en nú hafa fimm fyrstu
árg. verið endurprentaðir og eru
nýkomnir á markað.
Markvörðurinn bjarg
aði stigi fyrir Víking