Morgunblaðið - 20.11.1980, Síða 3
Auglýsingastofan SGS
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980
3
Það er ekkert land sem ísland og það er engin bók
til um
Þú ættir strax að byrja að safna
þessum bókum, það borgar sig fyrir
þig og fjölskylduna.
Útsöluverð með söluskatti aðeins
kr. 39.800.00.
Saga og sérkenni
í máli og fögrum
litmyndum.
Nýtt rit um ísland
Þótt kjarni þessa mikla ritverks séu hinar
ágætu bækur þeirra Þorsteins Jósepssonar og
Steindórs Steindórssonar, þá er efnisaukning og
endurskoöun svo umfangsmikil aö í raun réttri
er hér á feröinni nýtt rit. Fyrri bindin töldu
2700 uppsláttarorö en í fyrsta bindinu einu eru
þau 1800 og alls veröa þau um 8000 í öllum
bindunum. Myndafjöldi í bókunum er áætlaöur
1000 — 1200.
LANDIÐ ÞITT
ISLAND
svipuð þessari
Fyrsta bindi af fjórum. 272 blaðsíður, 1800 uppsláttarorð,
180 litmyndir af stöðum, mannvirkjum, munum og minjum.
Saga og sérkenni þúsunda
staöa, bæja, kauptúna, héraöa
og landshluta.