Morgunblaðið - 20.11.1980, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980
FAST EIGNASALAN
Alkálafell
29922
Æsufell 2ja herb. 60 ferm íbúð
á 6. hæð. Verð 26 millj. Útb. 20
millj.
Garðavegur, Hafn. 2ja herb.
samþykkt risíbúð í tvíbýlishúsi.
Falleg eign. Verð 20 millj. Út-
borgun 14 millj.
Þingholt 2ja herb. nýstandsett
íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Verð
25 millj.
Furugrund 2ja herb. íbúð á 1.
hæð. Sérstaklega falleg og
vönduð íbúð. Verð 27 millj.
Fossvogur einstaklingsíbúð á
jarðhæð. Verð 18 millj.
Gaukshólar 2ja herb. íbúð á 4.
hæð. Stórkostlegt útsýni. Vand-
aöar innréttingar. Verð 28 millj.
Við Hlemm 2ja—3ja herb. íbúð
á efstu hæð í blokk. Verð 22
millj. Útborgun 16 millj.
Sörlaskjól 3ja herb. risíbúð í
góðu tvíbýlishúsi. Verð 21 millj.
• Útborgun 16 milj.
Miðbær 3ja herb. 65 fm. íbúð á
2. hæö í endurnýjuöu steinhúsi.
Laus nú þegar. Verð 28 millj.
Útborgun 21 millj.
Vesturbær 3ja herb. 75 fm.
risíbúð. Endurnýjað eldhús.
Rúmgóð og notaleg eign. Verð
tilboð.
Írabakki 3ja herb. endaíbúö á
1. hæð. Aukaherbergi í kjallara.
Möguleiki á að taka ódýrari
eign uþþí. Verð 37 millj.
Leirubakki 3ja herb. íbúö á 2.
hæð. Eign í sérflokki á tveimur
hæðum. Verð 35 millj.
Hólmgarður 3ja herb. lúxus-
íbúð í nýju húsi til afhendingar
fljótlega. Verð tilboð.
Engjasel 3ja herb. ca. 90 fm.
íbúð á 3. hæð. Fullfrágengið
bílskýli. Til afhendingar nú þeg-
ar. Verð tilboð.
Álfaskeið 3ja—4ra herb. 100
fm. íbúð á 3. hæö. Bílskúrs-
plata. Verð tilboð.
Mávahlíð 3ja herb. 80 fm.
risíbúð í fjórbýlishúsi. Til af-
hendingar 15. des. Verð tilboð.
Fífusel 4ra herb. 120 fm. íbúð á
tveimur hæðum. Fullbúin sam-
eign. Eignin er fullmáluö, en aö
öðru leyti tilbúin undir tréverk.
Æskileg útborgun 27 millj.
Seljabraut 4ra herb. íbúö á 2.
hæð. Auk íbúðarherbergis í
kjallara. Eignin er tilbúin undir
tréverk með innihuröum og
tækjum á baði. Verð tilboð.
Kaplaskjólsvegur 4ra herb.
íbúð á efstu hæð ásamt risi.
Snyrtileg eign. Verð tilboð.
Kóngsbakki 4ra herb. 115 fm.
íbúð á 1. hæð með sér garði.
Þvottahús á hæðinni. Útborgun
31 millj.
Kjarrhólmi 4ra herb. 110 ferm.
íbúð á 3. hæö. Vandaöar inn-
réttingar. Þvottahús og búr í
íbúðinni. Verð 38 millj.
Engihjalli 5 herb. endaíbúð á 1.
hæð, í tveggja hæöa blokk.
Góöar innréttingar. Suðursvalir.
Verð: tilboð.
Laugarnesvegur 5 herb. íbúö á
1. hæð meö suðursvölum. Verð:
tilboð.
Laugarnesvegur 5 herb. efsta
haað í blokk ásamt innréttuðu
risi. Suðursvalir. Verð tilboð.
Sogavegur Einbýlishús á tveim-
ur hæðum með góðum bílskúr.
4 svefnherbergi á neðri hæð. 2
stofur, eldhús og þvottahús á
neðri hæð. Eign í góðu standi.
Verð ca. 70 millj.
Hæðarbyggó, Garóabæ Fok-
helt einbýlishús á 2 hæöum
meö 70 ferm. bílskúr. 2 sam-
þykktar íbúðir. Eignin er full-
glerjuð. Verð tilboö.
Barmahlíð 6 herb. 170 fm. hæð
ásamt 30 fm. bílskúr. íbúöin er
mikið endurnýjuö. Nýtt eldhús.
Nýtt bað. Ný teppi. Rúmgóö
eign. Verð tilboö. Möguleiki á
að taka 3ja herb. íbúð upp í
útborgun.
/V FASTEIGNASALAN
^Skálafell
MJÓUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG)
Sölustj. Valur Magnússon
Viöskiptafr. Brynjólfur Bjarkan.
Þrettánda þin»? F.f.B. var haldið í Borgarnesi
^S^HÚSVAMiUH
M
FASTEIGNASALA LAUGAVEG 24
SÍMI21919 — 22940.
Raöhús — Mosfellssveit
Ca. 155 ferm. stórglæsilegt endaraöhús meö bílskúr. Húslö er á tveimur hæöum.
Verö 75 millj., útb. 55 millj.
Heiöargeröi — einbýli
2x56 ferm. eínbýlishús á tveimur hæöum. Möguleiki á tveimur íbúöum. Góöur
bílskúr. Verö 75 millj., útb. 55 millj.
Einbýlishús — Mosfellssveit
2x110 ferm. einbýlishús á tveimur hæöum. Innbyggöur bílskúr. Neöri haBÖin er á
fokheldu bygg.stigi. Verö 60 millj.
Seljahverfi — Raðhús
ca. 220 ferm. fallegt endaraöhús er skiptist í kjaliara og 2 hæöir. Bílskýli. Svalir í
suöaustur. Verö 80 millj., útb. 57 millj.
Einbýlishús — Mosfellssveit
2x115 ferm. fokhelt einbýlishús meö bílskúr. Hornlóö ca. 900 ferm. Verö 46 millj. /
Raðhús — fokhelt — Seltjarnarnesi
Ca. 260 ferm. fokhelt raöhús á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Ris yfir efri hæö.
Verö 55 millj.
Bárugata — 4ra herb. sérhæö
Ca. 133 ferm. íbúö í steinhúsi. Suövestur svalir. Verö 60 millj.
Æsufell — 6 herb.
Ca. 160 ferm. íbúö á 4. hæö í háhýsi meö lyftu. Verö 55 millj.
Hraunbær — 5 herb.
Ca. 120 ferm. 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Herb. í kjallara meö sér snyrtingu fylgir.
Verö 40 millj., útb. 30 millj.
Kleppsvegur — 4ra—5 herb.
Ca. 100 ferm. kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. Verö 34 millj.
Hringbraut — 4ra herb.
Ca. 90 ferm. glæsileg risíbúö. Mjög mikiö endurnýjuö. Sór hiti. Verö 38 millj., útb. 28
millj.
Hófgeröi — 4ra herb.
Ca. 100 ferm. rishæö í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Svalir í suöur. Bílskúrsréttur. Stór
garöur. Verö 37 millj., útb. 28 millj.
Bjargarstígur — 4ra herb.
Ca. 65—70 ferm. íbúö á miöhæö. Sér hiti. Verö 25 millj., útb. 18 millj.
Dvergabakki — 4ra herb.
Ca. 110 ferm. falleg íbúö í fjölbýlishúsi á 1. hæö. Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Verö
40 millj., útb. 30 millj.
Kleppsvegur — 4ra herb.
Ca. 105 ferm. falleg íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. inn af eldhúsi.
Svalir í suöur. Verö 40 millj., útb. 30 millj.
Kóngsbakki — 4ra herb.
Ca. 105 ferm. íbúö á 3ju hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Svalir í suöur.
Verö 40 millj., útb. 29—30 millj.
Jörfabakki — 4ra herb.
Ca. 110 ferm. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Tvennar
svalir. Herb. í kjallara meö glugga fylgir. Verö 43 millj., útb. 31 millj.
Skeljanes — 4ra herb. — Skerjafiröi
Ca. 110 ferm. íbúö á 2. hæö í timburhúsi. Mikiö endurnýjuö. Svalir í suöur. Lagt fyrir
þvottavél á baö'. Verö 35 millj., útb. 25 millj.
Grettisgata — 4ra herb.
Ca. 100 ferm. íbúö á 1. höeö. Sér hiti. Nýjar raflagnir og hitalagnir. Verö 32 millj.
Kríuhólar — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Falleg íbúö. Verö 34 millj.
Kársnesbraut — 3ja herb. — Kópavogi
Ca. 100 ferm. íbýö á jaröhæö í fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Sór hiti. Þvottaherb. i
íbúöinni. Verö 34 millj., útb. 25 millj.
Öldugata — 3ja herb.
Ca. 80 ferm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 32 millj., útb. 23 millj.
Fannborg — 3ja herb.
Ca. 96 ferm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Búr inn af eldhúsi. Stórar suöur svalir. Verö
40 millj.
Laugavegur — 3ja herb.
Ca. 7C ferm. íbúö á 3. hæö í steinhúsi. Verö 27 millj., útb. 17 millj.
Fífusel — 3ja herb.
Ca. 95 ferm. íbúö á 3. hæö. Svalir í suöur. Verö 36 millj., útb. 26 millj.
Æsufell — 2ja herb.
Ca. 60 ferm íbúö á 6. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 26 millj., útb. 19 millj.
Langholtsvegur — 2ja herb.
Ca. 50 ferm ósamþykkt kjallaraíbúö. Verö 17 millj., útb. 12 millj.
Asbraut — Einstakl.íbúð — Kópavogi
Ca. 54 ferm glæsileg einstaklingsíbúö. Allt nýjar innr. Verö 24 millj.
Jörö í Skagafiröi meó miklum hlunnmdum til sölu. Verö tilboö. Skipti á 3ja—4ra
herb. íbúö é Reykjavíkursvaaöi æskileg.
Kvöld- og helgarsímar:
Guðmundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941 — 14286.
Viðar Böðvarsson viðsk.fræðingur, heimasími 29818.
FÍB mælir með
notkun bílbelta
LANDSÞING Félajís ísl. bifreiðaeisenda var haldið nýlega í
Borgarnesi og sátu það fulltrúar og umboðsmenn frá öllum
héruðum landsins. Gestur þingsins var Ólafur Ólafsson
landlæknir og flutti hann erindi um umferðarslys og notkun
bílbelta. Fjölmörg mál voru og til umræðu á þinginu m.a.
öryggismál og vegamál.
Mikið var rætt um notkun
bílbelta þegar fjallað var um
öryggismál. Var samþykkt álykt-
un um að mæla með notkun
bílbelta. Vakin var athygli á
hárri slysatíðni hérlendis, hvatt
til aukinnar löggæslu og nánari
rannsókna á orsökum umferð-
arslysa. Þá var talin endurskoð-
unar þörf á reglum um sektir og
refsingar við umferðarlagabrot-
um og breyttum reglum um
ökuleyfissviptingar og talið
nauðsynlegt að auka skyndiskoð-
un bíla.
í umræðum um vegamál var
lögð höfuðáhersla á að hraðað
EIGNAVER
Suöurlandsbraut 20,
símar 82455 - 82330
Árnl Einarsson lögfrœölngur
Ólafur Thoroddsen lögfraaömgur
Nesvegur — lóö
Höfum til sölu eignarlóð við
Nesveg fyrir 2ja hæða hús
ásamt bílskúrum. Upplýsingar
aöeins veittar á skrifstofu, ekki
í síma.
Miötún 3ja herb.
Mjög góð samþykkt kjallara-
íþúö. Verð 34 millj.
Kríunes — einbýli
ásamt tvöföldum bílskúr. Selst
fokhelt.
Bollagarðar — raóhús
á 2 hæðum. Selst fokhelt.
Teikningar á skrifstofunni.
Blikahólar 4ra herb.
íbúö á 7. hæö. Bílskúr. íbúðin er
laus.
Lækjarás — einbýli
Mjög glæsilegt hús. Selst fok-
helt. Teikningar á skrifstofunni.
Álfheimar
3ja—4ra herb.
íbúð á jarðhæð. (Ekkert niöur-
grafin). Teikningar á skrifstof-
unni.
Víóimelur 3ja herb.
stór íbúð á 2. hæö í blokk.
Vesturberg 4ra herb.
góð íbúð í blokk.
Vesturberg —
Geróishús
ekki alveg fullgerð eign. Teikn-
ingar og nánari uþplýsingar á
skrifstofunni.
Mosfellssveit — einbýli
á einni hæð. Tvöfaldur bílskúr.
Bein sala.
i smíðum
Höfum gott úrval af einbýlishús-
um og raðhúsum, sem seljast
fokheld.
Mióvangur 2ja herb.
góö íbúð á 8. hæð. Verð 27
millj.
Fjöldi annarra eigna é skré
2ja herb. óskast
Höfum fjársterka kaupendur að
2ja herb. íbúð í Norðurbænum
Hafnarfirði.
4ra herb. óskast
Höfum fjársterka kaupendur aö
4ra—5 herb. íbúð í Reykjavík.
Sérhæó óskast
Höfum fjársterkan kaupanda aö
sérhæö í Reykjavík.
Makaskipti
Hjá okkur eru margvíslegir
möguleikar á makaskiptum.
Þverbrekka 5 herb.
Glæsileg íbúð é 3. hæð. Sér
þvottahús. Tvennar svalir.
82455
verði lagningu bundins slitlags á
vegi og bent á arðsemi slíkra
vega. Þá átelur þingið harðlega
„þær geigvænlegu skattaálögur,
sem lagðar eru á bifreiðaeigend-
ur og þær ískyggilegu verðhækk-
anir, sem orðið hafa á bensíni að
undanförnu.
Stjórn FÍB er nú þannig skip-
uð: Arinbjörn Kolbeinsson lækn-
ir, Tómas H. Sveinsson við-
skiptafræðingur, Sturla Þórðar-
son lögfræðingur, Davíð Gunn-
arsson verkfræðingur og Þórar-
inn Óskarsson deildarstjóri. For-
menn nefnda nokkurra mála-
flokka eru: Indriði G. Þor-
steinsson fyrir vegamálanefnd,
Davíð Gunnarsson fyrir örygg-
ismálanefnd, Örn Bernhöft fyrir
vegaþjónustunefnd og Stefán Ó.
Magnússon fyrir útbreiðslu-
nefnd.
I 26933
* Æsufell
&
& 2ja herbergja 65 fm. íbúö é 3.
& hæð. Laus strax. Verö 26 m.
| Gaukshólar
A 2ja herb. 60 fm. íbúð é 7.
§ hæð. Suöur svalir. Mjög fal-
& leg íbúð. Verð 27—28 m.
* írabakki
® 3ja herb. 85 fm. íbúö é 3.
V hæð. Tvennar svalir. Verð 34
$ m;
| Álfheimar
§ 3ja herb. 95—100 fm. íbúð é
ip 4. hæð. Suður svalir. Verð 40
V m.
| Krummahólar
¥ 4ra herb. 100 fm. íbúð á 3.
S? hæð. Suður svalir. Verð 42
£
£
s
£
£
&
£
§
£
£
£