Morgunblaðið - 20.11.1980, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 20.11.1980, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980 Demókratar heita Reagan samvinnu Ronald ReaKan, nýkjörinn forseti ok George Bush, nýkjörinn varaforseti á tröppum þinKhússins í Washington þar sem þeir ræddu við þinKÍeiÓtojía. Washington. 19. nóv. — AP. RONALD Rea^an. væntanlesur Bandaríkjaforseti. lét í k&t í ljós þá ósk við handaríska þinKmenn. að samskipti þeirra ok Hvíta hússins yrðu með öðrum braK ok betri en verið hefði um nokkurt skeið. Hann saKðist ekki hafa í hyKKju „að KanKa fram af þinKÍnu“ ok hafa talsmenn demókrata heitið hon- um KÓðri samvinnu að svo miklu leyti sem málefnin seKÍ til um. Reagan átti annasaman dag í Washington í gær. Hann hitti að máli leiðtoga beggja flokka í liffds. 19. nóv. AP. ALRÆMDASTI fjöldamorð- ingi í Hretlandi. „morðinginn frá Yorkshire“. er enn að verki ok nú hefur fundist hans 13. fórnarlamh. 20 ára gömul stúlka. Jacqueline Hill að nafni. að því er logreglan í Leeds upplýsti í dag. Lík stúlkunnar fannst í gær í runnagróðri nálægt stórverslun í norðurhverfum borgarinnar en þar lét morðinginn fyrst til skarar skríða þegar hann myrti vændis- konuna Wilmu McCann árið 1975. Að sögn lögreglunnar var lík stúlkunnar hræðilega útleikið en þó leyndi sér ekki hver hafði verið að verki. Níu fórnarlömb morðingjans hafa verið vændiskonur en fjögur „sómakærar konur“ að sögn lög- reglunnar. Morðingjanum frá Glistrup grýttur MOGENS Glistrup lét ekki á sig fá þó örfáir ræflar gerðu aðsúg að honum á fundi sænska framfara- flokksins. Glistrup gerði ekki hlé á ræðu sinni þótt eitt egg hæfði hann í andlitið, þurrkaði ekki slepjuna framan úr sér fyrr en að ræðunni lokinni. Yorkshire er stundum líkt við hinn fræga Kviðristu-Kobba eða „Jack the Ripper", sem á nokkrum vikum myrti sex vændiskonur i London árið 1888. Uppi á honum hafðist aldrei. Leitin að „Yorkshire-morðingj- anum" er sú mesta og dýrasta sem um getur í sögu bresku lögregl- unnar. 250 manns taka þátt í henni og hafa sér til aðstoðar 400 lögregluforingja í þeim borgum sem við sögu koma. 195.000 manns hafa verið spurðir spjörunum úr, 175.000 farartæki hafa verið rann- sökuð, leitað hefur verið í 30.000 húsum og framburður 23.000 manna hefur verið skjalfestur. Allt án árangurs. báðum deilum þingsins og að auki yfirmann bandarísku leyniþjón- ustunnar, Stansfield Turner. For- seti fulltrúadeildarinnar, Thomas O’Neill, sem mun verða talsmaður demókrata í deildinni þegar Reag- Kvennamorðinginn frá Yorkshire enn að verki Veður víða um heim Akureyri -7 hálfskýjaó Amsterdam 10 skýjaó Aþena 22 skýjaó Berlín 8 sólakin BrUsael 9 skýjaó Chicago 5 heiðskírt Feneyjar 12 þokumóóa Frankfurt 13 rigning Færeyjar 3 alskýjað Genf 11 sólskin Helsinki 4 rigning Jerúsalem 25 heióskírt Jóhannesarborg 24 rigning Kaupmannahöfn 11 skýjað Las Palmas 22 alskýjaó Lissabon 19 sólskin London 15 rigning Los Angeles 23 heiðskírt Madrid 16 þoka Malaga 20 hálfskýjað Mallorca 19 léttskýjaó Miami 31 heiðskirt Moskva 4 rigning New York 4 heióskírt Osló 0 heiðskírt Paris 14 skýjaó Reykjavík -2 skýjað Ríó de Janeiro 29 heiðskírt Rómaborg 14 skýjaó Stokkhólmur 9 skýjað Tel Aviv 24 heióskírt Tókýó 8 heiðskírt Vancouver 10 rigning Vínarborg 11 sóiskin an hefur tekið við embætti, sagð- ist hafa lofað Reagan því, að demókratar myndu fara sér hægt í gagnrýninni fyrstu sex mánuðina en að þeir ætluðu sér þó að vera harðir í horn að taka þegar þurfa þætti. Demókratar munu hafa meiri- hluta í fulltrúadeildinni og því geta orðið Reagan erfiður ljár í þúfu en í öldungadeildinni verða repúblikanar í meirihluta á næsta þingi. Auk þess að ræða við leiðtoga stjórnmálaflokkanna sat Reagan veislu með frammámönnum ým- issa samtaka í Washingtonborg, í viðskiptum, menningarmálum, trúmálum og með formönnum íþróttasamtaka. „Við ætlum að forðast mistök Carters," sagði einn starfsmanna Reagans. „Reagan vill ekki aðeins þekkja fólkið í borginni, hann þarf líka á hjálp þess að halda." Átök í rétt- arsalnum Flórens, 19. nóvember — AP. RENATO Curcio og þrettán aðr- ir forsprakkar Rauðu herdeild- anna voru í dag leiddir handjárn- aðir út úr réttarsal í Flórens eftir að þeir létu formælingum rigna yfir dómarann og slógust við lögreglumenn, sem reyndu að fjarlægja þá. Fyrri dómar yfir glæpamönnun- um, sem m.a. hafa á samvizkunni morðið á Aldo Moro, voru stað- festir að þeim fjarstöddum, en í þeim er kveðið á um 8—16 ára fangelsisvist. CIA-samsæri gegn Somoza? l/ondon. 19. nóvemher. AP. BREZKUR málaliði. sem er fyrir rétti í London fyrir fjárkúgun. John Banks. hélt því fram í dag. að Jimmy Carter forseti ok ráðu- nautar hans í öryggismálum hefðu staðið á bak við samsa ri um að myrða Anastasio Somoza. fyrrverandi einra*ðisherra í Nic- aragua. Banks er ákærður fyrir að krefjast 250.000 dollara af sendi- ráði Nicaragua í Ix>ndon fyrir að stöðva hið meinta samsæri. Um tveir mánuðir eru síðan Somoza var veginn úr launsátri í Para- guay, þar sem hann dvaldist í útlegð eftir að honum var steypt í júlí 1979. Banks bar fyrir rétti í Old Bailey, að hann hefði hitt „Frank Sturgess ofursta úr CIA“ í hóteli í London og ofurstinn hefði sagt að reyna ætti að ráða Somoza af dögum. „Mér var sagt, að skipanir um banatilræðið hefðu komið frá Carter forseta og ráðunautum hans í öryggismálum," sagði Banks. Hann sagði samkvæmt frásögn „Sturgess", að Somoza-stjórnin væri að falli komin, en ef Somoza héldist við völd væri fyrir hendi möguleiki á kúbanskri innrás. „Ef hægt yrði að drepa Somoza mundi stjórnarandstaðan mynda hóf- sama ríkisstjórn og ekki vilja lúta algerum yfirráðum Kúbumanna," sagði Banks. Banks hélt því fram, að komið hefði verið í veg fyrir banatilræðið þar sem menn úr árásarflokknum hefðu ekki viljað drepa hægrisinn- aðan forseta. 1449 — Kristján af Aldinborg krýndur konungur Danmerkur. 1616 — Richelieu kardináli skipaður ráðherra utanríkismála og hermála í Frakklandi. 1656 — Svíar láta Austur- Prú»8land af hendi við Branden- borgara. 1719 — Stokkhólmsfriður Sví- þjóðar og Hannovers, sem fær Bremen. 1720 — Tordenskjöld aðmíráll fellur í einvígi við Staeál von Ilolstein. 1759 — Sjóorruatan á Quiber- onflóa. Sigur Breta á Frökkum. 1780 — Bretar segja Hollending- um stríð á hendur. 1818 — Simon Bolivar lýsir form- lega yfir sjálfstæði Venezúela frá Spáni. 1870 — Þjóðverjar umkringja París. 1873 — Borgirnar Buda og Pest sameinaðar og verða höfuðborg Ungverjalands — Króatar fá sjálfstjórn. 1901 — Annar Hay-Pauncefoot- sáttmáli, sem kveður á um að Bandaríkjamenn leggi Panama- skurð. 1917 — Orrustan við Cambrai — Stofnun lýðveldis í Úkraínu lýst yfír. 1924 — Uppreisn Kúrda'í Tyrk- landi bæld niður. 1945 — Stríösglæpamenn nazista leiddir fyrir rétt í Nörnberg — Bandamenn samþykkja flutninga á sex milljónum Þjóðverja til V-Þýzkalands frá Austurríki, Ungverjalandi og Póllandi. 1947 — Brúðkaup Elízabetar Bretaprinsessu (síðar drottn- ingar). 1959 — Fríverzlunarsamtök Evr- ópu, EFTA, stofnuð. 1970 — Aðild Kína að SÞ fær hreinan, en ekki tilskilinn tvo þriðju meirihluta. 1977 — Anwar Sadat Egypta- landsforseti ávarpar ísraelsþing og býður frið. 1979 — Þrettán bandarfskum gislum sleppt í Teheran. Afmæli. Sir Christopher Hatton, enskur stjórnmálaleiðtogí (1540-1591) - Seima Lagerlöf, sænsk skáldkona (1858—1940) — Robert Kennedy, bandarískur stjórnmálaleiðtogi (1925—1968) — Gene Tierney, bandarisk leikkona (1920-). Andlát. 1591 Sir Christopher Hatton, stjórnmálaleiðtogi — 1910 Leo Tolstoy greifi, rithöfund- ur — 1935 Jellicoe lávarður, sjó- liðsforingi — 1938 Maud Noregs- drottning. Innlent. 1393 Hólabardagi (Ósig- ur Björns Jórsalafara fyrir Þórði Sigmundssyni) — 1449 Karl Knútsson Bóndi krýndur konung- ur Noregs í Þrándhcimi — 1752 d. Sigurður Vigfússon íslandströll — 1763 Vígð Hóladómkirkja - 1920 Líkneski Þorfinns Karlsefnis af- hjúpað í Fíladelfíu — 1929 Fyrsti fundur Útvarpsráðs — 1959 Við- reisnarstjórn Ólafs Thors, fimmta ráðuneyti hans, skipuð — 1975 Samkomulag við Vestur-Þjóðverja í Bonn. Orð dagsins. Hann var rithöfund- ur, sem var svo lítið þekktur, að rit hans voru allt að þvi trúnaðarmál — Staniey Walker, bandarískur blaðamaður (1898—1962). Norman Mailer með einni af eiginkonunum — þeirri sjöttu. Kvœntist þeirri 5. og 6. — en gleymdi að skilja New York, 19. nóvember. AP. BANDARÍSKI rithöfundurinn Norman Mailer kvæntist eig- inkonu nr. 5 og nr. 6 í síðasta mánuði en nú hefur lögfræð- ingur nokkur í Boston bent honum á að honum sást alveg yfir einn hlut — að hann er enn kvæntur eiginkonu nr. 4. Gerald Nissenbaum, lögfræð- ingur Bererly Mailer, fjórðu eiginkonu Normans, sagði í við- tali, að „ef Norman er kvæntur enn á ný þá er hann tvíkvænis- maður“. Talsmaður Mailers við þá 4. sagði, að Mailer hefði að vísu kvænst tvisvar í síðasta mánuði en það hefði hann gert til að börn hans með 5. og 6. konunni væru ekki óskilgetin. Þegar Nissenbaum var spurð- ur hvað hann héldi að vakað hefði fyrir Mailer, sagði hann: „Norman Mailer er líklega mestur bandarískra rithöfunda nú á tímum og ég get ekki látið mér detta annað í hug en að hann hafi sett saman einhverja æsisöguna og sé nú að reyna að upplifa hana sjálfur."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.