Morgunblaðið - 20.11.1980, Síða 28

Morgunblaðið - 20.11.1980, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Blaöburöarfólk óskast í Suðurbæ. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 7609. JUí>r0MmMa&t§> Óskum eftir netabát í viöskipti og/eöa leigu á komandi vertíö. Uppl. í síma 92-1559 og 92-1578 eftir kl. 18.00. Óskum aö ráöa starfskraft til símavörslu og almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Þarf aö geta byrjað í síöasta lagi 1. janúar 1981. Vinnutími frá kl. 1—6. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24.11. merkt. „S — 3410“: Sandgerði Blaðburöarfólk óskast í Suðurbæ. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 7609. JWí>r0ami>M>íl> Áreiöanlegur maður óskast til aöstoöar viö útkeyrslu. Skammtímaráöning kemur ekki til greina. Vinnutími eftir hádegi eöa eftir samkomulagi. Tilboö sendist Morgunblaðinu fyrir 24. 11. merkt: „Ú — 3269“. Beitingamenn vantar á m.b. Dofra frá Patreksfiröi. Upplýs- ingar í síma 94-1308, á skrifstofutíma, eöa 94-1332 eftir kl. 20 á kvöldin. Vön skrifstofustúlka óskast Vfe daginn frá kl. 1—5. Góð vélritun- ar-, ensku- og dönskukunnátta nauösynleg. Upplýsingar í síma 24418. Afgreiðslustarf Sérverslun í miðbænum óskar aö ráöa starfskraft til afgreiðslu hálfan daginn kl. 13—18. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf ásamt meðmælum ef eru fyrir hendi óskast sendar augld. Mbl. merkt: „Sérverslun — 3351.“ Atvinna Búsáhalda- og gjafavöruverzlun óskar eftir stúlku hálfan daginn. Uppl. óskast sendar augld. Mbl. fyrir helgi merkt: „Atvinna — 3409“. Véltæknifræðingur Landssmiðjan óskar eftir aö ráða véltækni- fræöing. Upplýsingar í síma 20680. Stúlkur — Hafnar- firði — Athugið Stúlkur óskast frá og með 1. desember í hlutastörf. Upplýsingar í síma 45776, fyrir hádegi. Nýja Kökuhúsiö. Verzlunarstjóri Þekkt herrafataverzlun óskar aö ráöa verzl- unarstjóra sem fyrst. Viðkomandi þarf aö hafa góöa reynslu, vera röggsamur og geta unnið sjálfstætt. Um framtíðarstarf er aö ræöa. Þeir, sem áhuga kunna aö hafa vinsamlega leggið umsóknir fyrir 27. þ.m. meö uppl. um aldur og fyrri störf, á augl.deild. Mbl. merkt: „Trúnaðarmál — 3025.“ Frá grunnskólum Kópavogs Kennara vantar að Þinghólsskóla í Kópavogi, 7. og 8. bekk. Kennslugrein: Danska. Uppl. hjá skólastjóra síma 42250, og á skólaskrifstofu Digranesvegi 10, sími 41863. Skólafulltrúi. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða talsímavörð viö skeytamóttöku Kröfur eru geröar til góðrar kunnáttu í einu noröurlandamálanna og ensku, auk þjálfunar í vélritun. Nánari upplýsingar veröa veittar í starfs- mannadeild Póst- og símamálastofnunarinn- ar. M f.LYS|\(. \ SIMIW KK: 22480 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ýmislegt | nauöungaruppboö Styrkir til háskólanáms í Bandaríkjunum Styrkir veröa veittir úr Thor Thors-sjóðnum til háskólanáms í Bandaríkjunum, skólaáriö 1981—82. Styrkþegar þurfa aö hafa lokiö háskólaprófi eöa munu Ijúka prófi í lok námsársins 1980—81. Umsóknareyðublöð fást hjá íslenzk—Ameríska félaginu, pósthólfi 7051, Reykjavík. Umsóknum þarf að skila til félagsins fyrir 10. janúar, 1981. íslenzk—Ameríska félagiö. til sölu Tískuverslun Til sölu tískuverslun við Laugaveginn. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „X — 3350.“ Nauðungaruppboð 2. og síðasta sem auglýst var í 13., 16. og 21. tölublaði Lögbirtingablaösins 1980 á hús- eigninni Kveldúlfsgötu 18, Borgarnesi 1. hæð til vinstri, þinglesinni eign Stjórnar verka- mannabústaöa, vegna Auöuns Eyþórssonar, fer fram aö kröfu veðdeildar Landsbanka Islands og fl. á eigninni sjálfri mánudaginn 24. nóvember nk. kl. 14.00. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. húsnæöi i boöi Hafnarfjörður Lítið skrifstofuhúsnæði til leigu viö Strand- götu. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga sendi nöfn sín í pósthólf 234, Hafnarfirði. | fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Norðurverks hf Aöalfundur Norðurverks hf. fyrir áriö 1979, verður haldinn á skrifstofu félagsins Óseyrí 16, Akureyri, laugardaginn 6. desember 1980, kl. 16.00. Stjórnin. Tilkynning um lögtök vegna ógreiddra gjalda í Kjósarhreppi Samkvæmt úrskuröu sýslumanns Kjósar- sýslu frá 27/10 1980, geta lögtök farið fram vegna fasteignaskatta og útsvara álagðra 1980, einnig vegna eldri ógreiddra fasteigna- skatta og útsvara. Lögtökin geta fariö fram frá 28. þ.m. Oddviti Kjósarhrepps.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.