Morgunblaðið - 20.11.1980, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 20.11.1980, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980 37 Stór sv*ói án reikninga og treysta því að ábyrgðin sé á ríkinu þegar allt er komið í þrot. Skyldur engar hjá þeim sjálfum. í dag fer enginn heiðarlegur á hausinn einsog í uppvexti mínum. Er hægt að stjórna sh'ku hug- arfari? Það var því hressandi að ganga upp á Elliheimilið Grund sunnu- daginn eftir 1. vetrardag. Þar lá í einu herberginu gömul og góð vinkona mín, sem trúir á hin sönnu verðmæti og veit að allt annað er hismi. Hún er 92 ára og hefir verið hátt í 40 ár lömuð í rúminu. Hún á ekki miklar eignir til að skilja við sig þegar hérvistardögum lýkur en þeim mun meiri á andlegan mæli- kvarða. Sólargeisli féll inn um gluggann. Svona er guð góður, sagði hún, þetta er kveðja til mín. Hún var brosandi að venju. Veikindin hafa engin áhrif á skap hennar. Hún sagðist hafa orkt í gær þakkaróð fyrir veturinn. Lofaði mér að heyra: Enn fæ ég á Grund að gista glöð á vetrardaginn fyrsta lífið indælt er bráðum koma blessuð jólin bráðum ljómar aftur sólin drottinn dýrð sé þér. Ef þessi andi og lofsöngur ríkti í hinni ísl. þjóðarsál væri vissa fyrir að aldrei þyrfti til flótta að koma í huga nokkurs manns. En flótti úr landi er lítill á móti þeim flótta frá lífinu, frá verkefn- um, frá heilbrigðum háttum, sem nú einkenna þjóðlífið og stuðlar að því að fleiri og fleiri þjást af geðveiki. Sá flótti er ekki til þess að auka gróandi þjóðlíf. Undir honum er kynt af allskonar eitur- efnum og það fást nógir til að útbýta því fyrir peninga, vínveit- ingahúsin um allt land sýna það. Og þótt talað sé um vaxandi volæði og eymd stendur aldrei á mannskap til að auka þar við. Við þá iðju er svo mikið úr býtum að bera. Og borgarstjórnir og yfir- völd, sem eiga að vernda fólkið fyrir glæfrum og óhamingju, sjá þá leið helsta að auka á vandann. Koma öllum í drallið. Er von að vel fari? Flóttinn frá lífinu er geigvænlegur hér á landi í dag. Hver vill stöðva hann? Hvers- vegna megum við ekki treysta ráðamönnum þjóðarinnar til þess? Um veginn vita þeir og hvað á að gera. 1. Mikilvægast er að skipuleggja varnir gegn tannskemmd'im ekki síst með fræðslu. 2. Skipuleggja þarf og samræma þjónustuferðir tannlækna úr þéttbýlinu til þeirra staða þar sem þörfin er mest. Mikilvægt er að dvölin á hverjum stað sé ekki of stutt og helst einnig á veturna, þegar skólar starfa. 3. Skipuleggja þarf skólatann- lækningar. 4. Athuga þarf drykkjarvatnið, sérstaklega með tilliti til flu- orinnihaldsins. 5. Skipuleggja þarf fluorgjöf. 6. Hafa þarf eftirlit með og samræma kaup sveitarfélaga á tannlækningatækjum, ehda greiðir ríkissjóður 85% kostn- aðarins. 7. Kaupa þarf tæki í Búðardal og á Patreksfjörð. 8. Útvega nýtt húsnæði í Ólafs- vík og Stykkishólmi. 9. Fá tannlækna til að setjast að í Búðardal, Patreksfirði, Hvammstanga, Sauðárkróki, Ólafsfirði, Seyðisfirði og Fá- skrúðsfirði. 10. Athuga þarf strax og reyna að bæta tækjakost og aðstöðu á Þingeyri, Suðureyri og Hvammstanga. 11. Kaupa þarf tæki og útvega á Sauðárkróki. 12. Athuga þarf kaup á ferða- tannlækningatækjum. 13. Ráða þarf tannlækni til að skipuleggja og sjá um þessi mál. Bankastræti 7 og Aðalstræti 4 7.127 I skýrslu, sem Magnús R. Gislason hefur unnið á vegum landlæknisembættisins, er gerð grein fyrir könnun á fjölda tann- lækna. staðsetningu tannlækna- tækja, ástandi þeirra og húsnæði til tannlækninga á íslandi, aðal- lega utan þéttbýliskjarnanna i Reykjavik og Akureyri. í niður- stöðu skýrslunnar segir: Nú eru 172 starfandi tannlækn- ar á landinu eða 1 fyrir hverja 1300 íbúa. í Reykjavík eru 115 starfandi tannlæknar eða 1:750. Samanlagt eru í Reykjavík og á Reykjanesi 131 tannlæknar eða 1:1000. Utan þess svæðis eru 41 tannlæknar eða 1:2300. Aðeins 3 þjóðir, Svíar, Norð- menn og Danir munu hafa betra hlutfall milli tannlækna og íbúa eða 1:100 og verðum við að öllum likindum komnir með það hlutfall árið 1990. Aðalskorturinn á tannlæknum er því í dreifbýlinu og bætt þjónusta þar, sérstaklega við börn og unglinga, mest aðkallandi. Stærstu svæðin án tannlæknis eru frá Stykkishólmi til ísafjarðar, þar sem búa 5772 íbúar, frá Isafirði til Blönduós þar sem búa 2731 íbúi og frá Eskifirði til Hornafjarðar með 1721 íbúa. Mest aðkallandi tel ég að auka tann- læknisþjónustuna á eftirfarandi svæðum: Búðardal, Patreksfirði, Þingeyri, Suðureyri, Hólmavík, Hvammstanga, Sauðárkrók, Ólafsfirði, Raufarhöfn, Seyðis- firði, Fáskrúðsfirði, Breiðdalsvík og Djúpavogi. Ef um fasta búsetu tannlæknis væri að ræða ráðlegg ég að mest áhersla verði lögð á eftirfarandi staði: Búðardal, Pat- reksfjörð, Hvammstanga, Sauð- árkrók, Ólafsfjörð, Seyðisfjörð, Fáskrúðsfjörð og Vík í Mýrdal. í Búðardal eru léleg tæki til tannlækninga en gott húsnæði bæði til tannlækninga og dvalar. Á Patreksfirði er tilbúið hús- næði í nýrri heilsugæslustöð en Vetur í Finnlandi nelsinki. 18. nóvember, (rá llarry Cranherx. fréttaritara Mhl. VETURINN er genginn í garð í Finnlandi. Tveir ísbrjótar eru byrjaðir að aðstoða skip á sigl- ingaleiðum í Helsingjabotni, en nyrst í bugtinni er ísinn orðinn 20 til 25 sentimetra þykkur. vantar ný tæki. Ófullkomin tæki eru til staðar í lélegu húsnæði. Á Hvammstanga vantar bæði ný tæki og húsnæði. Gömul tæki eru til staðar í lélegu húsnæði. Á Sauðárkróki þarf að bæta við húsnæði og nýjum tannlækninga- tækjum. Þar vantar fleiri tann- lækna. Á Ólafsfirði og Fáskrúðsfirði er góð aðstaða. Æskilegt er að komið verði upp aðstöðu til tannlækninga í Grund- arfirði, Bíldudal og Þingeyri. í Ólafsvík og Stykkishólmi eru tannlækningastofurnar í lélegu óhentugu kjallarahúsnæði. Það sem vakti mesta athygli hjá mér við könnunina var hve víða er næsta tilviljanakennt hvort skóla- börnin koma reglulega til tann- læknis. Á mjög mörgum stöðum virðast þau ekki vera kölluð inn reglulega til eftirlits og tannvið- gerða. Slíkt fyrirkomulag er alls staðar þar sem tannlæknisþjón- usta er í góðu lagi, talið undir- stöðuatriði, sem mesta áherslu þarf að leggja á. Orsökin fyrir þessu getur bæði verið áhugaleysi viðkomandi tannlæknis vegna of mikils vinnu- álags og skeytingarleysi og fjár- skortur viðkomandi yfirvalda, sem verða að greiða hluta kostnaðar- ins, nema hvort tveggja komi til. Annað atriði sem margir tann- læknar í dreifbýlinu vöktu athygli á var hve tannskemmdir virtust miklar á sumum stöðum, en minni á öðrum. Þyrfti þetta frekari rannsóknar við, t.d. á drykkjar- vatni. Tel ég mjög nauðsynlegt að gefa öllum börnum fluortöflur á þeim stöðum þar sem fluormagnið er ekki nægjanlegt í drykkjarvatninu og byrja á þeim stöðum þar sem tannskemmdir eru mestar. Það yrði ódýr fjárfesting. Víða virðist tilviljanakennt hvort aðstaða er fyrir tannlækni í heilsugæslustöðvum, sem verið er að byggja og sums staðar er óánægja með það rými, sem tann- lækni hefur verið ætlað. Má í því sambandi nefna til dæmis Sauð- árkrók, Hvolsvöll og Höfn. Áætlað mun vera að hið opin- bera greiði um 3,5 milljarða króna fyrir tannlækningar á yfirstand- andi ári. Vitað er að með fræðslu og tiltölulega ódýrum aðgerðum til tannverndar, er hægt að minnka tannskemmdir um allt að 50%. Það er sú leið sem hinar Norður- landaþjóðirnar hafa farið með góðum árangri. Á þetta hefur séu sjálfsagður hlutur, sem þær eru alls ekki. I þessum efnum erum við komin 20—30 árum á eftir nágrannaþjóð- um okkar. Aðgerðir ríkisins í þessu máli minna á mokstur í botnlausa tunnu og lítið er gert til að minnka opið á botninum. Það sem ég tel mest aðkallandi að gera nú þegar er eftirfarandi: Mikið úrval af „Peysufötum", Combi-fatnaði og Tweed- og flanneslfötum frá Kóróna og Van Gils. margsinnis verið bent hérlendis og m.a. stofnaður sjóður fyrir 5 árum til að standa undir kostnaði við varnir gegn tannskemmdum. Aftur á móti er ekkert gert af hálfu ríkisins til að koma í veg fyrir tannskemmdir. í stað þess er stöðugt greitt fyrir fleiri og fleiri viðgerðir í tönnum, eins og tannskemmdir Tannlæknaskortur í dreifbýlinu 41 tannlæknir utan Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.