Morgunblaðið - 20.11.1980, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980
41
+ ShoKun hoitir rúmloKa 1200
siðna skáldsaga oftir Jamos Clav-
ell, sem út kom 1975 og farið
hofur sigurför meðal losonda sið-
an. Ilefur bókin nú vorið prontuð
1 6 milljónum ointaka. Frægð
sögunnar jókst og mjög við það.
að NBC-sjónvarpsstöðin handa-
riska gorði 12 framhaldsþætti
eftir honni. Er talið að 90 milljón-
ir manna hafi fylgst moð þáttun-
um. þogar þoir voru sýndir í
Bandaríkjunum. Er það meiri
fjöldi en horfði þar á Helförina
og nálgast mjög þá tölu manna.
som fylgdust moð framhaldsþátt-
unum Rætur. þogar þeir voru
fyrst sýndir.
Sagan gerist í Japan á fyrri
hluta sautjándu aldar og segir frá
örlögum landreka og vegvilltra
Evrópumanna í landinu. I henni er
lýst andstæðunum milli aust-
rænnar og vestrænnar menningar
á þessum tímum og áhrifum
jesúíta í Japan, hún fjallar um
valdabaráttu og ástir og leiðir
vestræna lesendur inn í furðu-
legan heim japanskra siða. Sögu-
hetjan er breskur sæfari, John
Blackthorne, en auk hans eru
japanski höfðinginn Toranaga og
hefðarfrúin Mariko lykilpersónur
í þessu fjölþætta verki.
Vinsældir sjónvarpsþáttanna
vekja ekki síst 'athygli fyrir þá
sök, að þar er aðeins einn þekktur
vestrænn leikari, Richard Chamb-
erlain í hlutverki Blackthornes.
Allir hinir aðalleikararnir eru
japanskir og fer mikið af samtöl-
um fram á japönsku án þess að
þau séu þýdd. Er með því undir-
strikaður einmanaleiki hins land-
lausa manns. Ur sjónvarpsþáttun-
um hefur kvikmyndafyrirtækið
Paramount látið gera rúmlega 2ja
stunda kvikmynd. Gerð hennar og
þáttanna, sem teknir voru með
miklum íburði í Japan, kostaði 22
milijónir dollara, þar af fékk
höfundurinn, John Clavell, 1 millj-
ón fyrir sinn rétt.
Furðuveröld Japana heillar
fclk í
fréttum
Solidarnosc
— Samstaða
+ AP-FRÉTTASTOFAN sendi þessa mynd út fyrir
skömmu frá Varsjá. Fyrst hóldum við að hér væri um að
ræða trommusólóista. sem tæki á móti hylli áheyrenda.
með trommurnar i baksýn. Þessu er nú ekki svo farið.
Þetta er mynd af einum helsta fjölmiðlamanni austan
Járntjalds nú um allnokkurt skeið, pólski verkalýðsfor-
inginn Lech Walesa. Ilann er hér á leiksviði i leikhúsi i
Varsjá, þar sem hann ávarpar fund. Yfir höfði hans er
með risastórum stöfum nafnið á hinum frjálsu verka-
lýðssamtökum. sem hann beitti sér fyrir stofnun á:
Solidarnosc.
Byssustingi
og hand-
sprengju takk
+ UM daginn safnaðist hópur
aldraðra Baghdad-búa saman á
torginu fyrir framan keisarahöll-
ina og heimtuðu vopn í hönd til
þess að taka þátt I hardögunum
með hersveitum íraka á vígvöll-
unum í íran. Þessi vígreifi hópur
samanstoð af mönnum. sem allir
voru komnir yfir 65 ára aldurinn.
segir í myndatexta, en AP-
fréttaljósmyndari tók myndina.
LYFSÖLULEYFI
er forseti íslands veitir
Lyfsöluleyfi Dalvíkurapóteks, Dalvík, er auglýst laust
til umsóknar.
Umsóknir sendist landlækni, Arnarhvoli, fyrir 20.
desember 1980.
Samkvæmt heimild í 32. gr. lyfsölulaga nr. 30/1963
er veröandi lyfsala gert aö kaupa húsnæöi, áhöld,
innréttingar og vörubirgöir lyfjabúöarinnar, ennfrem-
ur íbúö lyfsala, sem er í sama húsi.
Heilbrigðis- og tryggingarmálaráöuneytiö.
18. nóvember 1980.
^LfÐARCNDl
Brautarholti 22.
Borðapantanir í síma 11G90.
I*cu) er stccö iti'iwrn
Missið okkiaf
tískusýn-
inxunni hjá
Módcl 79
í kvöld sýna
þær fatnaó
frá
VerÖlistan-
um
v/Laugalæk
Vel heppnuö
kvöldstund
hefst á
Hlíðarenda.
Allar veitingar.
Stutt á næstu
skemmtistaöi.
Opið 11.30-14.30 og 18.00-22.30
l,”1 1
Hótel Borg
Tónleikar Tónleikar
ÞGVR
í kvöld gefst loks tækifæri til aö hlýöa á og sjá
hljómsveitina Þey-hljómsveit, sem þegar hefur vakiö
mikla athygli og hlotið Ijúf umskrif og lof blaöa-
manna.
„... Þetta er einhver efnilegasta hljómsveit sem fram hefur
komiö hér í lengri tírna."
„... Fyrir alla þá sem hafa gaman af framsækinni rokktónlist
þá er hér kjöriö tækifæri. Látiö ekki happ úr hendi sleppa.“
JVS, Þjóöviljanum.
„... Ekki annað aö heyra en aö þeir þverbrytu allar
vinsældarformúlur og gæfu ímyndunaraflinu lausan tauminn."
AT. Dagbladid
„. .. Upptökurnar á plötunni. . . voru skemmtilegar og hress-
ar.“
18 ára aldurstakmark jt>. Heigarpósturinn
Hotel BorQj símí 11440.