Morgunblaðið - 20.11.1980, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1980
43
leikfElac
REYKIAVlKUR
OFVITINN
í kvöld uppselt
þriðjudag kl. 20.30
ROMMÍ
föstudag uppselt
sunnudag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
AÐ SJÁ TIL ÞÍN,
MAÐUR!
laugardag kl. 20.30
(áar sýningar aftir
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
4. sýn. föstudag kl. 21.30
5. sýn. sunnudag kl. 21.30
Miöasala í Austurbæjarbíói kl.
16—21. Sími 11384.
Kópavogs-
leikhúsíó
Þorlákur þreytti
Sýning í kvöld kl. 20.30.
uppselt
Ósóttar pantanir óskast sóttar.
5 sýningar eftir.
Næsta sýning föstudagskvöld
kl. 20.30.
Miöasala í Félagsheimili Kópa-
vogs kl. 18.00—20.30.
Sími 41985.
Kóngsdóttirin sem
kunni ekki að tala
Sýning í Lindarbæ laugardag kl.
15.00
sunnudag kl. 15.00.
Aukasýning í Lindarbæ sunnu-
dag kl. 17.00.
Miöasala í Lindarbæ alla daga
kl. 17.00—19.00, sími 21971.
Pæld’íðí
Sýning á Hótel Borg sunnudag
kl. 17.00.
Miöasala a Hótel Borg sunnu-
dag kl. 15.00—17.00.
Nemendaleikhús
Leiklistarskóla islands
ÍSLANDSKLUKKAN
eftir Halldór Laxness
17. sýning sunnudagskvöld
kl. 20.
18. sýning þriöjudagskvöld
kl. 20.
Upplýsingar og miðasala í Lind-
arbæ, alla daga nema laugar-
daga, sími 21971.
Ef þú lítur vel út
ertu velkominn í
HOLUIWððD
Fimmtudagarnir í Hollywood hafa verið með ólíkind-
um góöir en í kvöld veröur enn meira stuð, en nokkru
sinni fyrr.
'MUcLel ?
Supersýningarflokkurinn
sýndu síöasta sunnudag
fatnaö frá Verzluninni
Gary Kosuda dansar-
inn frábæri, sem hér er
nú staddur til aö liöka
dansspor landans hjá
Dansstúdíóinu ásamt
Sóley Jóhannsdóttur,
danskennara, dansar
nokkra skemmtilega
dansa fyrir dansgesti
okkar.
Haukur
Morthens
veröur svo meö-
al skemmti-
krafta, en
hann er eins
og allir vita ein-
hver sá léttasti
í bransanum.
Svo koma
Þú & ég í
heimsókn og
flytja nokkur
úrvals lög af
plötum sínum.
>
í Bankastræti, næsta
sunnudag sýna þau fatnaö
frá Verzluninni Blondie viö
Laugaveg.
Umboössímar Módel 79
eru 14485 og 30591.
Það verður því eins og venjulega mikið
stuð í sjóöheitu
HQLUWOOD
BINGO
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í
kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verðmæti vinninga
400.000.-
Sími 20010.
SEIKO
Tískusýnina
í kvöld kl. 21.30
Módelsamtökin sýna
tískufatnaö frá Bonny
og pelsa frá Framtíöinni.
Auk þess veröur
kynning á hinum
heimsfrægu
úrum.
Skála
fell
HÓTEL ESJU
VovsIcioSe
STAÐUR HINNA VANDLATU
Nýr Þórskabarett
í Þórscafe — sunnudagskvöld
Haraldur, Þórhallur, Jörundur, Ingibjörg, Guðrún og Birgitta
ásamt hinum bráðskemmtilegu Galdrakörlum flytja hinn
nýja Þórskabarett — sunnudagskvöld.
Borðapantanir i dag og
föstudag frá kl. 16.00.
verð með lystauka
og 2ja rétta máltíð.
Stefan Hjaltested yfir-
matreiðslumaðurinn
snjalli mun eldsteikja
rétt kvöldsins í salnum
ásamt veiðimönnum
sem vinna undir stjórn
„Custers hershöfð-
í^ingja.“
aöeins kr.
12.000.-
Husið opnar
19.00.
kl.
Komiö og kikiö a nyjan kabarett.
klúbburinti
Fimmtu-
dagurinn
bregst
aldrei í
Klúbbnum
í kvöld verður í
heimsókn hjá okkur
á 3. hæðinni hljóm-
sveitin Utangarðs-
menn auk þess 2
diskótek.
Modelsamtökin
sýna fatnaö frá verzl. Strikinu.
Sýningin er útfærö í kynningu á hinu þekkta merki!
Seiko sem stendur^fyrir úr og klukkur í sérflokki.
Klúbburínn $
Muniö nafnskírteinin.
Munid'meistarakeppni Klúbbsins og EM
sunnudögum.
Uppl. á skrifstofunni og hjá plötusnúð á 1. hæð.
Sjá einnig skemmtanaaugl. á bls. 41.