Morgunblaðið - 12.03.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.03.1981, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING Nr. 49 — 11. marz 1981 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Starlingapund 1 Kanadadollar 1 Dónak króna 1 Norak króna 1 Saanak króna 1 Finnakt mark 1 Franakur franki 1 Balg. franki 1 Sviaan. franki 1 Hollanak ftorina 1 V.-þýzkt mark 1 ítðlsk Ifr. 1 Auaturr. Sch. 1 Portug. Eacudo 1 Spánakur paaati 1 Japanaktyan 1 írakt pund SDR (aóratök dréttarr.) 10/3 6.533 6,551 14,526 14,566 5,451 5,466 0,9834 0,9861 1,2125 1,2159 1,4159 1,4198 1,6077 1,6121 1,3132 1,3168 0,1889 0,1894 3,3894 3,3967 2,7949 2,8026 3,0925 3,1011 0,00638 0,00640 0,4373 0,4385 0,1155 0,1158 0,0760 0,0762 0,03144 0,03153 11,281 11,312 8,0296 8,0519 GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 11. marz 1981 Mý kr. Ný kr. Kaup S.la Einíng Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Startingapund 1 Kanadadollar 1 Dönak króna 1 Norak króna 1 Saanak króna 1 Finnakt marfc 1 Franakur franki 1 Balg. franki 1 Sviaan. franki 1 Hollanak ftorina 1 V.-þýzkt mark 1 itðtak Ifra 1 Auaturr. Sch. 1 Portug. Eacudo 1 Spénakur poaoti 1 Japanakt yon 1 írakt pund 7,186 7,206 15,979 15,023 5,996 6,013 1,0617 1,0647 1,3338 1,3375 1,5575 1,5618 1,7685 1,7733 1,4445 1,4485 0,2078 0^2084 3,7283 3,7386 3,0744 3,0629 3,4018 3^4112 0,00702 0,00704 0,4810 0,4824 0,1271 0,1274 0,0636 0,0638 0,03458 0,03468 12,409 12,443 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparlsjóðsbækur.........36,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán....40,5% 5. Vixtaaukareikningar, 12 mán...46,0% 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. .. 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningur..19,0% 8. Innlendír gjaldeyrisreiningar: a. innstæður í dollurum......... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 9,0% ÚTLÁNSVEXTIR: 1. Vrxlar, forvextir .............34,0% 2. Hlaupareikningar...............36,0% 3. Afuröalán fyrir innlendan markað .. 29,0% 4. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0% 5. Lán með ríkisábyrgð............37,0% 6. Almenn skuldabréf..............38,0% 7. Vaxtaaukalán...................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán...........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars Lífeyrissjódslán: Lífeyrissíóður starfsmanna ríkiains: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann Lífsyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 4 þúsund nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrón- ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavfsitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10.til 25 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúarmánuö 1981 er 215 stig og er þá miðaö við 100 1. júní ’79. Byggingavfaitala var hinn 1. janúar siðastliðinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaakuklabréf í fastelgna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1981 Litli barnatíminn kl. 17.40: Aðallega um mömmur Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.40 er Litli barnatíminn. í umsjá Heiðdísar Norðfjörð á Akureyri. — Þessi tími fjallar aðallega um mömmur, sagði Heiðdís. Þarna verða mér til aðstoðar tveir drengir, Tryggvi Tryggva- HeiðdÍK Norðfjörð son, 10 ára gamall, og Halldór Jóhannsson, 8 ára. Eg spyr þá að því, hvernig þeim finnist að mömmur eigi að vera, og hvað þeir vilji gera til að gleðja mömmur sínar. Tryggvi les tvö kvæði, kvæðið „Tíu barna rnóðir" eftir Oskar Hansen í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar, en móð- irin sú hefur eins og nærri má geta haft í ýmsu að snúast, átti fimm agnir og fimm snáða, og svo les Tryggvi kvæði eftir Valdimar Hólm Hallstað, sem heitir „Hún mamma er svo góð“. Þá les ég sögu sem heitir „Sam- viskubit" og er eftir Sigurbjörn Sveinsson úr „Bernskunni". Hún er um strák sem ætlar að vera óskaplega duglegur að hjálpa mömmu sinni, en er svolítið of seinn. Sagan segir frá því þegar hann er að hugleiða það hvernig hann geti nú tekið sig á, en mamma hans hafði svo voðalega mikið að gera. Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson Iðnaöarmál kl. 10.45: Málefni Iðnrekstrarsjóðs Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.45 er þátturinn Iðnaðarmál í umsjá Sigmars Ármannssonar og Sveins Hannessonar. Rætt er við Snorra Pétursson, framkvæmda- stjóra Iðnrekstrarsjóðs, um mál- efni sjóðsins. — Við tölum saman um verk- efni sjóðsins og hlutverk, sagði Sveinn Hannesson, — en sam- kvæmt skipulagsskrá hans er honum ætlað að vinna svipað verk og sambærilegum sjóðum í samkeppnislöndunum. Lögum um sjóðinn var breytt í fyrra og við það víkkaði hlutverk sjóðsins að miklum mun. Um það munum við einnig fjalla, svo og nánar um það til hvers konar starfsemi sjóðurinn lánar o.s.frv. Félagsmál og vinna kl. 22.40: Verkalýðsmál í Færeyjum Á dagskrá hljóðvarps kl.22.40 er þátturinn Félagsmál og vinna, er fjallar um málefni launafólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn Krist- ín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. — Þátturinn fjallar að þessu sinni um verkalýðsmál í Fær- eyjum, sagði Kristín. Tilefnið er það, að hér var Færeyingur, Jogvan D. Poulsen, í Félags- málaskóla alþýðu. Tryggvi ræddi við hann um kjör launa- fólks í Færeyjum og almennt um það hvernig er að vinna þar í landi. Inn í þær umræður koma einnig fiskveiðimál Fær- eyinga. Rætt er við Islending sem vann í Færeyjum, Jón Hilmar Gunnarsson húsasmið. Hann vann við að reisa stórhýsi í Þórshöfn. Sjómaður frá Siglu- firði, Hafþór Rósmundsson, flytur pistilinn að þessu sinni. Það er fróðlegt að hyggja að þessum samskiptum Islendinga og Færeyinga á sama tíma og verið er að fjalla um lagasetn- ingu varðandi réttindi og kjör erlends verkafólks á Islandi. lítvarp Reykjavík FIM41TUDAGUR 12. mars. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Séra Bjarni Sig- urðsson taiar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Ferðir Sindbaðs farmanns. Björg Árnadóttir les þýð- ingu Steingríms Thorsteins- sonar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Einsongur: Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Karl O. Runóifsson. ólafur Vignir Albertsson ieikur með á píanó. 10.45 Iðnaðarmáj Umsjón: Sigmar Ármanns- son og Sveinn Ilannesson. Rætt er við Snorra Péturs- son framkvæmdastjóra Iðn- rekstrarsjóðs um málefni sjóðsins. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heim- is Sveinssonar. (Endurt. þáttur frá 7. þ.m.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍDDEGIÐ 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónieikar. Alfred Brendel leikur Pianó- sónötu nr. 4 i Es-dúr op. 7 eftir Ludwig van Beethoven / Julius Katchen, Josef Suk og Janos Starker leika Pi- FÖSTUDAGUR 13. mars 1981 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Á döfinni 20.50 Allt í gamni með Har- old Lloyd s/h Gamanmyndaflokkur í 26 þáttum, unninn upp úr gömlum Haroid Lioyd- myndum. bæði þekktum og öðrum. sem failið hafa í gleymsku. Fyrsti þáttur. Þeasir þættir verða á dagskrá annan hvern föstudag. 21.15 Fréttaspegill Þáttur um inniend og er- anótrió í C-dúr op. 87 eftir Johannes Brahms. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Á flótta með farandleikur- um“ eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (12). 17.40 Litii barnatiminn Heiðdis Norðfjörð stjórnar barnatima frá Akureyri. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. lend málefni á líðandi stund. Umsjónarmenn Ingvi Ilrafn Jónsson og Ögmund- ur Jónasson. 22.25 Hættumerki (Red Alert) Bandarísk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Ilarold King. Aðalhlutverk William Dev- ane, Michael Hrandon, Ralph Waite og Adrienne Barbeau. Bilun verður i kjarnorku- veri, og óttast er að allt líf á stóru svæðl umhverfis verið eyðist. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 23.55 Dagskráriok. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi 20.05 Gitarieikur i útvarpssal Pétur Jónasson leikur. a. Lútusvíta nr. 1 eftir J.S. Bach. b. Þrjár Bagatellur eftir William Walton. 20.30 Tónleikar sinfóniu- hljómsveitar íslands i Há- skólahiói; — fyrri hluti. Stjórnandi: Gilbert Levine. Einleikari: Hermann Bau- mann. a. Forleikur að Töfraflaut- unni eftir Mozart. b. Hornkonsert nr. 2 eftir Richard Strauss. 21.15 Czeslaw Milosz og skáld- skapur hans. Þáttur um nób- elsverðlaunahafann í bók- menntum 1980 í umsjón Arn- órs Hannibalssonar. 22.00 Andante Spianato og Grande polonaise Brillante op. 22 eftir Frédéric Chopin. Alexis Weissenberg og Hljómsveit Tónlistarskólans í París leika; Stanislav Skrowaczewsk stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundugsins. Lestur Passíusálma (22). 22.40 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyld- ur. Umsjónarmenn: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. f 23.50 Fréttir. Dagskráriok. SKJÁNUMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.