Morgunblaðið - 12.03.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.03.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1981 7 Hjartans þakkir sendi ég öllum vinum og ættin, fjær og nær, sem heiöruöu mig og glöddu, með handtaki, heimsóknum, heillaóskaskeytum, blómu góðum gjöfum í tilefni af 60 ára afmæli mínu þa' mars sl. Guð blessi ykkur öll. KRISTJÁN PÁLL SIGFÚSSC jjum hlýju m og nn h. N. Öllum þeim sem glöddu mig á einn eða annan hátt ára afmæli mínu hinn 20. febrúar síðastliðinn, seni mínar bestu kveðjur og þakkir. Gudlauxur Pálsson. kaupmaóur. Eyrarbakka. á S5 ii ég HH .O&irt í HOm naaegmu «pj ■T Alla daga vikunnar bjóðum við hádegisverð á aðeins 56 kr. Ódýrt en gott. LITASJÓNVÖRP 22” —26” Sænsk hönnun^ Sænsk ending ★ Bestu kaupin! ★ HLJÓMTÆKJADEILD uLt^karnabær I AllfiAVFni fifi SlMI 25' LAUGAVEGI 66 SIMI 25999 Utsolustaðir Karnabær Laugavegi 66 — Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavík Portið Akranesi — Epliö Isafiröi — Álfholl Siglufiröi — Cesar Akureyri — Hornabær Hornafirði —M M h f Selfossi - Eyjabær Vestmannaeyjum 6RUNHÍÍ* B.B.BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SlMI 33331. „í sambandi við spurningar Dagblaðsins varðandi| fylgi við bráðabirgðalög rikisstjórnarinnar, virðist vissulega spurt um f lókna hluti I einföldu formi og raunin er sú, að ef slik aðferð er viðhöfðog fólki einungis gefinn kostur á að svara méð einföldum svörum, þá er verið að bjóða heim villandi niður- stöðum." (Þóróifur Þóriindsson, prófessor í félagsvisindum, i viðtali við Alþýðublaðið 21.02. 1981). Reglur um skoðana kannanir Alþingi samþykkti þingsályktun í maí 1979, þess efnis, aö setja skuli reglur um um framkvæmd almennra skoðanakannana. Nú liggur fyrir spurning til forsætisráöherra á Alþingi, hvað framkvæmd þess máls líði, sem enn hefur ekki verið svarað. Mjög víða gilda fastmótaðar reglur um þetta efni, sem tryggja eiga vönduð vinnubrögð og trúverö- ugar niðurstöður skoðanakannana. Slíkar reglur vantar hér. Mikilvægt er að þær verði settar sem fyrst því skoðanakannanir geta verið leiðbeinandi fyrir stjórnsýsluaðila um almannavilja, ef rétt er að þeim staðið. Vinnubrögð í þessa átt hér á landi hafa á stundum dregið dám af því aö veriö væri aö hanna skoðanir — ekki kanna. Reglur um skoðana- kannanir Alþýðublaðið soKÍr nýleKa i leiðara: _Alex- ander Stefánsson. þing- maður Framsóknar af Vesturlandi. hefur á Al- þinjd borið fram fyrir- spurn til forsaetisráð- herra um skoðana- kannanir. Spurt er. hvað liði undirbúninKÍ að setninKU reKÍna eða laKa um almennar skoðana- kannanir. samkvæmt þinKsályktun er sam- þykkt var á AlþinKÍ 23. mai 1979. Svör hafa enK- in fentdzt frekar en endranær, þeKar al- mennir þinKmenn spyrja hans hátÍKn. for- sætisráðherrann. bað breytir ekki því að hér er hreyft mikilvæKU máli. binKmönnum er öðrum fremur nauðsyn- letd að Keta reitt sík á áreiðanleik skoðana- kannana. Þeim væri þvi ráðletd að fylKja þessu máli vel eftir.“ Siðan vitnar Alþýðu- blaðið til tveKKja félaKs- fræðinKa. Ilarðar Erl- inKssonar ok Þórólfs Þórlindssonar, prófess- ors. sem báðir hafi tekið dæmi úr skoðanakönn- unum DaKblaðsins sem sýnishorn af vinnu- bröKðum, „sem stæðust enKanvetdnn láK- markskröfur“, enda niðurstöður hyKKðar á alltof litlu úrtaki, allt niður i 35 einstaklinKa að þvi er varðar afstöðu fólks er taldi sík standa næst Alþýðuflokknum. Niðurstaðan ekki marktæk Alþýðublaðið hefur eftirfarandi eftir Herði ErlinKssyni: „Könnun DaKblaðsins styðst við úrtök af eftirtöldum stærðarKráðum: Sjálf- stæðisflokkur 149. Framsóknarflokkur 78. AlþýðubandalaK 50 ok Alþýðuflokkur 35. Sé a<V eins tekið mið af þeirri óvissu. sem felst i spám á Krundvelli 100 manna úrtaks, ætti að vera ljóst. hversu hæpið er að notast við ofanKreind úr- tök. Frávikin verða slík. að niðurstaðan Ketur ekki taiizt marktæk. Þetta eru óþarfleKa léleK vinnubröKð. því auðvelt hefði verið að Kera bet- ur. Hér hefði mátt stækka upphafleKa úr- takið eða beita öðrum ráðum aðferðafræðinn- ar. svo sem umfram- kvóta“. bórólfur Þórlindsson. prófessor. sejdr: „í sam- bandi við spurninKar DaKblaðsins varðandi fylKÍ við bráðabirKðalöK rikisstjórnarinnar, virð- ist vissuIeKa spurt um flókna hluti i einföldu formi ok raunin er sú. að slík aðferð er viðhöfð ok fólki einunKÍs Kefinn kostur á að svara með einföldum svörum. þá er verið að bjóða heim vill- andi niðurstöðum ... Það. hvernÍK spurninK er orðuð. Ketur haft veruleK áhrif á niður- stöður eins ok ók saKði áðan ok þvi er Kott að orða spurninKar á mis- munandi veKU til að kanna raunveruleK við- horf. Annað er einfald- leKa slæm aðferðafræði.“ Alþýðublaðið bætir við: „Þessi dæmi næKja til að sýna að vinnu- bröKð þeirra DaKblaös- manna við framkvæmd skoðanakannana ok túlkun á niðurstöðum standast ekki láK- markskröfur.“ Þegar ekki er verið að taka afstöðu Ilalldór Blöndal. al- þintdsmaður. saKði ný- leKa i viðtali í Vísi, aðspurður um skoðana- kannanir: „Það er litið að marka svör fólks þeK- ar það þarf ekki að taka afstöðu. beKar en^u máli skiptir hvað maður setdr, þá verða viðbröKð- in eftir þvi. Ef sjálfstæð- ismenn hefðu verið spurðir um það bil sem Ilannibal Valdimarsson ok Björn Jónsson voru að kljúfa sík út úr Al- þýðubandalatdnu. hvort þeir styddu heldur Ilannibal eða Lúðvik þá hefðu þeir vitaskuld svarað Hannibal. Al- þýðubandalaKsmaöur sem spurður er nú. hvort hann sé hrifnari af Gunnari eða Geir svarar á sama hátt: Gunnari vitaskuld. MerKurinn málsins er að Frams<)kn- arflokknum ok Alþýðu- bandalatdnu Kafst kost- ur á að kljúfa Sjálfstæð- isflokkinn. Það var slik hákarlabeita að þeir tdnu við henni undir- eins!“ Hér er aftur vikið að því. hvern veK er staðið að skoðanakönnunum. hvern veK spurninKar eru orðaðar til dæmis. sem vissuIeKa skiptir máli, ef hlutlaust ok visindaleKa er að könn- un staöið. Ef tilKanKur- inn er hjnsveKar að stýra „niðurstöðu“ tak- markaðs úrtaks með leiðandi spurninKum — þá er ekki lenKur um könnun að ræða. heldur klókindaleKa áróðurs- brellu. Þá er ekki verið að kanna skoðanir — heldur hanna. sem er allt annar handleKKur. MjöK viða hafa verið settar ákveðnar reKlur um skoðanakannanir. framkvæmd ok úr- vinnslu. svo niðurstöður Jteirra Keti verið trú- verðuKar ok leiðbein- andi fyrir stjórnmála- menn ok aðra. sem styðj- ast þurfa við almanna- vilja. Slíkar reglur þarf að setja hér, því fyrr því betra. Hreyfill - BSR - Bæjarleiðir Sveitakeppninni er lokið. Alls tóku 14 sveitir þátt í keppninni og varð lokastaðan þessi: Daníel Halldórsson 231 Guðlaugur Nielsen 193 Þórður Elíasson 176 Kári Sigurjónsson 153 Birgir Sigurðsson 139 Þorsteinn Sigurðsson 131 Einar Hjartarson 125 Rósant Hjörleifsson 125 Hafin er fimm kvölda Baro- meterkeppni og verður spilað í fimm kvöld. 24 pör mættu til leiks. Staða efstu para Sigurleifur Guðjónsson — Vagn Kristjánsson 59 Guðlaugur Nielsen — Tryggvi Gíslason 43 Jón Magnússon — Skjöldur Eyfjörð 40 Guðni Skúlason — Halldór Magnússon 34 Guðmundur Jónasson — Örn Ingólfsson 31 Björn Kristjánsson — Þórður Elíasson 30 Daníel Halldórsson — Svavar Magnússon 27 Guðmundur Magnússon — Kári Sigurjónsson 27 Önnur umferð verður spiluð mánudag í Hreyfilshúsinu og hefst keppnin klukkan 20. Brldge Umsjóni ARNðR RAGNARSSON Bridgedeild Sjálfsbjargar Nýlokið er sveitakeppni deild- arinnar með þátttöku 7 sveita. Sigraði sveit Þorbjarnar Magn- ússonar eftir harða keppni, hlaut 86 stig. Með honum í sveit eru Ragnar Hallsson, Gunnar Guðmundsson og Gísli Guð- mundsson. Röð næstu sveita: Sigurður Bjarnason 85 Jóhann P. Sveinsson 83 Sigurjón Björnsson 77 Einmenningskeppni hefst mánudaginn 23. marz. Hefst keppnin kl. 19.30 og eru félagar beðnir að mæta vel og stundvís- lega. Bridgeklúbbur hjóna Fimm kvölda barometer- keppninni lauk með sigri Ester- ar Jakobsdóttur og Guðmundar Péturssonar eftir hörkukeppni, en ails tóku liðlega 30 pör þátt í keppninni. Röð efstu para: Ester Jakobsdóttir — Guðmundur Pétursson 286 Guðríður Guðmundsdóttir — Sveinn Helgason 274 Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 262 Ásta — Ómar 236 Margrét Guðmundsdóttir — Friðrik Helgason 229 Einar Sigurðsson — Dröfn Guðmundsdóttir 216 Næsta keppni verður sveita- keppni og hefst hún 17. marz kl. 19.45. Þá er ráðgert að fara í keppn- isferðalag á Hvolsvöll helgina 28.-29. marz og etja kapp við heimamenn. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Ragnar Þorsteinsson 170 Óli Valdimarsson 164 Gunnlaugur Þorsteinsson 146 Baldur Guðmundsson 145 Viðar Guðmundsson 119 Sigurður ísaksson 119

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.