Morgunblaðið - 12.03.1981, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.03.1981, Blaðsíða 48
Símtnn á rttstjóm og skrifstotu: 10100 TUrgunbtabib Síminn á afgreiðslunni er 83033 FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1981 Kvikmyndahúsaeigendur: Málssókn vegna dreif- ingar mynda á mynd- segulbandsspólum? EITT AF kvikmyndahúsum borg- arinnar hefur nú kvartað við dreif- inKaraðila sinn vetfna þess, að nú Kcnnur i bænum á myndscvrul- handsspólum mynd, sem viðkom- andi kvikmyndahús hefur keypt einkasýninxarrétt á. í þinjfra-ðu Péturs Sigurðssonar alþinif- ismanns i gær, kom það fram, að dreifinffaraðilinn hefði nú í hyKifju að hef ja máissókn til að leita réttar sins. Pétur sagði ennfremur að það væri augljóst hagsmunamál kvik- Sumaráætlunin: 9 ferðir á viku til New York og Chicago AFGREIÐSLA sumaráætlunar Flugleiða er nú á lokastigi og samkvæmt þeim drögum sem lÍKgja fyrir er Kert ráð fyrir daKleKum ferðum til New York sjö daga vikunnar frá Luxem- borg um Keflavík og tveimur ferðum á viku frá Luxemborg um Keflavík tii ChicaKo. Er hér um að ræða svipaðan ferðafjölda Flugleiða vestur um haf og sl. sumar, en þó er gert ráð fyrir fleiri ferðum nú til New York. Tvær DC-8-vélar munu annast Atlantshafsflugið og þarf félagið þá að leigja eina áttu, því þrjár þotur eru bundn- ar í leigu erlendis. Þá er gert ráð fyrir að Boeing 727-200 og önnur Boeing 727-100-vélin annist Evrópuflugið sem verður með svipuðu móti og sl. sumar sam- kvæmt upplýsingum Sveins Sæmundssonar, blaðafulltrúa Flugleiða. Sumaráætlunin tekur gildi 1. apríl nk. og gildir til 31. okt. í haust. í vetur hafa Flugleiðir flogið þrjár ferðir á viku til New York en enga til Chicago. myndahúsanna, sem keyptu sýn- ingarrétt kvikmynda dýrum dóm- um, að sömu myndir væru ekki fáanlegar á sama tíma á myndsegul- bandsspólum og gengju á milli hundruða manna í borginni og taldi hann, að það hlyti að koma að því, að þau sameinuðust um að leita réttar síns í þessum málum. Morgunblaðið hafði einnig sam- band við Friðbert Pálsson, fram- kvæmdastjóra Háskólabíós og vara- formann félags kvikmyndahúsaeig- enda og sagði hann að sér væri ekki kunnugt um að nein málaferli vegna þessara mála stæðu yfir né væru í aðsigi. Hitt væri annað mál að mikil óánægja ríkti meðal kvikmynda- húsaeigenda vegna þessa. Þeir keyptu sýningarrétt kvikmynda til langs tíma á háu verði og því sættu þeir sig ekki við að sömu myndir gengju hér á myndsegulbandsspól- um á sama tíma meðal tugþúsunda. Hann sagði einnig að kvikmynda- húsaeigendur hefðu ritað dreif- ingaraðilum sínum bréf til að kanna réttarstöðu sína í málinu, en meira hefði ekki verið gert. Hann teldi þó hins vegar óeðlilegt ef svo yrði ekki, þar sem það skipti kvikmyndahúsin verulegu máli fjárhagslega svo og ríkið, ef aðsókn aö kvikmyndahús- unum færi minnkandi. Þá væri rétt að geta þess, að lítið eftirlit væri með efni myndsegul- bandsspólanna og gæti þar verið um að ræða efni, sem bannað heföi verið hér á landi. ÞÓRSHAFNAR- TOGARINN: Hann var ekki sérlega friður ennisfiskurinn er ljósmyndari Morgunblaðsins, Kristján Einarsson, festi hann á filmu i gær. Ennisfiskur af ættbálki serkja — sá 4. sem finnst hér við land ER SKIPVERJAR á Faxa GK 44 drógu netin norð-austan til i Tungunum siðastliðið mánu- dagskvöld. fundu þeir sjaldgæf- an fisk i aflanum. Hcitir sá ennisfiskur, eða caristius sp. á máli fræðimanna, og mun þetta vera i fjórða skiptið, sem slikur fiskur veiðist hér við land. Guðjón Arni Gestsson, einn skipverja, kom með fiskinn í heimsókn á ritstjórn Morgun- blaðsins og sagði, að þeim skip- verjum léki hugur á að fá hann nafngreindan, þar sem enginn þeirra hefði séð kykvendið áður og væru þó allir þaulvanir sjó- menn. Ritstjórnin gat ekki leyst vandann, en það gat dr. Gunnar Jónsson, fiskifræðingur. Hann sagði reyndar, að fiskifræðingar vildu sem minnst af þessum fiski vita, þar sem hann væri sjald- gæfur og erfitt að flokka hann, en gat þess þó, að hér gengi hann undir nafninu „ennisfiskur" og væri hann af ættbálki serkja, skyldur rauðserk og búrfiski. Sagði Gunnar að mjög lítið væri vitað um lífshætti fisksins en hann teldist til úthafs- og upp- sjávarfiska. Sjá nánar á bls. 25. Ráðuneytið vill yfir 100% ríkisábyrgð Fjármálaráðuneytið fól Ríkis- ábyrgðarsjóði með bréfi daKs. 5. marz si., að ábyrgjast lán, er Útgerðarfélag N-Þingeyinga áformar að taka hjá Royal Bank i Skotlandi að upphæð allt að 22,4 milljónum norskra króna. Segir i bréfi ráðuneytisins, að ábyrgð þessi sé við það miðuð _að ná til 80% af virði skips þess fullbúnu, er Út- gerðarfélagið áformar nú kaup á i Noregi“, eins og segir í bréfinu. Þar segir einnig, að gert sé ráð fyrir _heiidarkostnaðarverði að fjárhæð 28 m. norskra króna". Mbl. fékk staðfest i gær, að kaupverð skipsins er hins vegar 21 millj. norskra króna, en síðan hefur verið áætlað að endurhætur og breytingar á þvi komi til með að kosta jafnvirði 7 millj. norskra króna. Þessar breyt- ingar og lagfæringar eiga að fara fram i Slippstoðinni á Akureyri að langmestu leyti. Fjármálaráðuneyt- ið fer þvi hér fram á, að Rikis- ábyrgðarsjóður ábyrgist rúmlega 100% kaupverðs togarans. til að veð í honum einum nægi. 1 bréfinu stendur: „Þar sem á því eru líkur, að umrætt skip, eins og það nú er búið, sé eigi nægilegt veð fyrir Ríkisábyrgðarsjóð, þá heimilar ráðuneytið að til bráðabirgða verði tekið veð í öðrum þeim fasteignum eða skipum, er Útgerðarfélagið bendir á og nægilega traust geta talizt til veðtöku." Vinstri meirihlutinn í stúdentaráði fallinn VINSTRI meirihlutinn, sem ráðið hefur rikjum i Stúdentaráði sl. tíu ár. féll i kosninKum til ráðsins i ga'rdag. A-listi Vöku, Félags lýð- ra'ðissinnaðra stúdenta fékk 557 atkvæði og 4 menn kjörna, B-listi Félags vinstrisinnaðra stúdenta fékk 690 atkvæði og 5 menn kjorna og C-listi Félags umbótasinnaðra stúdenta fékk 512 atkvæði og 4 menn kjorna. I Stúdentaráði sitja 26 menn, en þeir eru kosnir í tvennu lagi. Fyrir kosningarnar í gærdag höfðu Vöku- menn 8 menn og vinstrimenn 9. Eftir kosningar hafa Vökumenn því 12 menn, vinstrimenn 14 menn og umbótasinnar 4 menn, og er þar með fallinn meirihluti vinstrimanna eins og áður sagði, sem við lýði hefur verið i 10 ár, en það var sameiginlegt markmið fulltrúa lýðræðislistanna fyrir kosningarnar í gær, að fella vinstri meirihlutann. — eftir 10 ára sam- felldan valdaferil Við síðustu kosningar fengu Vöku- menn um 45% atkvæða og vinstri- menn um 55% atkvæða. Nú fengu Vökumenn hins vegar um 31,6% atkvæða, vinstrimenn um 38,6% og umbótasinnar um 28,6%. Hlutfallið 45% á móti 55% hefur haldizt nokkuð stöðugt undanfarin ár þar til nú. Kjörsókn að þessu sinni var 53,2%, en auðir seðlar og ógildir voru 29. í kosningum til Háskólaráðs hlauí Vaka 574 atkvæði og 1 mann, vinstrimenn 695 atkvæði og 1 mann og umbótasinnar 489 atkvæði og engan mann körinn. „Ég lít á þessi úrslit sem ótvíræð- an sigur lýðræðisaflanna í háskólan- um og langþráðu markmiði er náð, þ.e. meirihluti vinstrimanna er fall- inn í Stúdentaráði," sagði Gunnlaug- ur Sævar Gunnlaugsson, formaður Vöku, í samtali við Mbl. í gærkvöldi. „Það er greinilegt, að stúdentar eru orðnir langþreyttir á þeim skelf- ingum, sem óstjórn vinstrimanna fylgdi. Það verður hins vegar að segjast, að við Vökumenn erum ekki fullkomlega ánægðir með þessi úr- slit, en við höldum ótrauðir áfram. Það eru viss atriði í stefnu okkar, sem við greinilega þurfum að skýra betur, sérstaklega lánamálastefnan. En við horfum bjartsýnisaugum á framtíðina og erum ánægðir með, að marxistarnir skuli loks vera fallnir," sagði Gunnlaugur Sævar Gunn- laugsson, formaður Vöku, ennfrem- ur. Mbl. reyndi ítrekað að ná sam- bandi við forsvarsmann umbóta- sinna í gærkvöldi, en það tókst ekki. Ef Ríkisábyrgðarsjóður samþykk- ir þessa beiðni fjármálaráðuneytis- ins og umrætt lán fæst, virðist ekkert vera því til fyrirstöðu að togarinn verði keyptur til landsins, án íhlutunar og aðstoðar Fram- kvæmdastofnunar. Ef togarinn færi síðan í breytingu og endurnýjun hjá Slippstöðinni á Akureyri myndi sú lagfæring falla undir innlendar skipaviðgerðir, en stjórn Fram- kvæmdastofnunar hefur staðið gegn því að lán yrði veitt til kaupa togarans og m.a. borið því við, að ráðstöfunarfé stofnunarinnar sé þjóðhagslega betur varið til inn- lendrar skipasmíði og viðgerða, og taldi formaður stjórnar stofnunar- innar það tilganginn með sérstakri 1.500 millj. kr. fjárútvegun til henn- ar á lánsfjáráætlun, sem nú er til meðferðar á Alþingi. Þá segir einnig í bréfi fjármála- ráðuneytisins, að þess sé óskað, að umbeðin ríkisábyrgð verði sem fyrst afgreidd, og „seljendum skipsins verði ennfremur tilkynnt, að veiting ábyrgðarinnar sé því eigi til fyrir- stöðu, að lántaka til kaupa á skipinu geti átt sér stað“. Ráðuneytið viðurkennir einnig í bréfinu, að togarinn sé ekki nægi- lega verðmætur í núverandi ástandi Stjórn Framkvæmdastofnunar kemur saman til fundar í fyrramálið og fjallar þá um mál þetta. Beiðni ráðuneytisins hefur ekki verið af- greidd í stjórn Ríkisábyrgðarsjóðs. Rakari greiö- ir 1000 krónur fyrir verð- lagsbrot NÝLEGA var gerð dómsátt i máli hárskera i Reykjavik, sem kærður var í fyrra fyrir verðlagsbrot. Féllst hann á að greiða eitt þúsund krónur i sekt eða 100 þúsund gkr. Verðlagsstofnun kærði hár- skerann til Rannsóknarlög- reglu ríkisins í byrjun maí 1980 þar eð hann tók 3500 krónur fyrir svokallaða formklippingu en taxti Verðlagsstofnunar var 2545 krónur. RLR sendi málið til saksóknara, sem heimilaði dómsátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.