Morgunblaðið - 12.03.1981, Side 29

Morgunblaðið - 12.03.1981, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1981 29 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Auglýsing frá Heilbrigöiseftirliti ríkisins um eyöingu á rottum og músum Heilbrigðiseftirlit ríkisins vill vekja athygli á lögum nr. 27/1945 um eyðingu á rottum og heilbrigöisreglugerö nr. 45/1972, þar sem bæjar- og sveitarstjórnum er gert skylt, vor og haust, að gangast fyrir eyðingu á rottum. Heilbrigðisnefndir skulu mæla fyrir um að- gerðir til upprætingar á rottum, músum og öðrum meindýrum. Sérstaklega skal þeim aðilum, sem framleiða, geyma, dreifa og selja matvæli og dýrafóður, bent á nauðsyn þess, að viðkomandi húsnæði sé rottu- og músar- helt og variö öðrum meindýrum eftir föngum. Framleiöendur og innflytjendur matvæla og fóðurvöru skulu sérstaklega hafa í huga eftirfarandi. 1. Að dyrabúnaður, gluggar, lofttúður og annar álíka búnaöur sé rottu- og músar- heldur. 2. Aö húsnæöi og tækjabúnaði sé haldiö vel hreinum, og ekki safnist fyrir matvæla- eða fóöurleifar. 3. Að niðurföll og vatnslásar séu í lagi. 4. Aö greiöur gangur sé milli vörustæða og gott bil og góð lýsing milli veggja og stæöa til þess aö auövelda þrif. 5. Aö skilja ekki eftir opnar umbúðir (poka) og gera þegar í stað við þær, ef þær laskast. 6. Að gæta þess að vörustæður standi ekki óhreyfðar í lengri tíma. 7. Að mjög æskilegt er að pökkun og geymsla dýrafóðurs sé aðskilin. 8. Aö stöðugar aðgerðir til eyðingar nefnd- um meindýrum eru árangursríkastar. Heilbrigðiseftirlit ríkisins. Heildsalar, viöskiptamenn! Heildsölufyrirtæki í Rvík leitar eftir samvinnu um afnot af Telex. Vinsamlegast sendiö uppl. til augld. Mbl. fyrir 19.3. ’81 merkt: „Telex — 9844“. Til sölu Scania LS 141 vörubifreið árg. 1977 Til sölu mjög góöur Scania LS 141 árg. '77 vörubifreiö á grind (palllaus). Góö dekk og í mjög góðu ástandi, ekinn 173 þús km. Til sýnis og sölu.. Isarn hf. Reykjanesbraut 12. sími 20720. vinnuvélar Lyftari til sölu Til sölu 31/2 tonns diesellyftari. Allur ný yfirfarinn. v Vélar og þjónusta hf. Járnlhálsi 2, sími 83266. Ráðstefna um landbún- aðarmál haldin í Valhöll Reykjavík. 13.—14. marz 1981. F0.tud.gur 13. m.rr Kl. 16.00 RMatefnan s.tt: Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæölsflokksins. kl. 16.15 LandbúnMurinn — v.ndamál og mögul.ik.r. — Stefán Aöalsteinsson, búfjárfræöingur. kl. 16.30 Aögaröir til aö atjórna framleiöalu og áhrif þairra. a) Kvótakerfi. b) Fóöurbætisskattur. c) Aörar leiöir. — Egill Jónsson, alþingimaöur. — Óöinn Sigþórsson, bóndi. kl. 17.00 Fjármagn til uppbyggingar og rek.trar i búskap og vinnalu.töövum. a) Lögbundin fjárframlög vegna jaröræktar- og bútjár- ræktarlaga. b) Fjármagn úr fjárfestingarlánasjóöum. — Guömundur Sigþórsson, fulltrúi í landbúnaöarráöu- neyti. — Matthías Á. Mathiesen, alþingimaöur. kl. 17.30 Verömyndun á búvöru. a) Framleiösluráöslögin, vísitölubúiö og störf sexmanna- nefndar. b) Niöurgreiöslur og útflutningsbætur. c) Beinir samningar bænda viö ríkisvaldiö. — Brynjólfur Bjarnason, framkvstj. — Geir Þorsteinsson, fulttrúi í sexmannanefnd. — Þórarinn Þorvaidsson, bóndi. kl. 18.15 Þörf fyrir búvöruframletö.lu. a) Innlendur markaöur fyrir matvæli og iönaöarhráefni. b) Erlendur markaöur fyrir búvörur. — Ketill Hannesson, ráöunautur. Umræöur og fyrirspurnir. kl. 19.00 Fundarhlé. Laugardagur 14. marz: Kl. 09.00 Framleiöniaukning í landbúnaöi og vinnslustöövum. a) Möguleikar á framleiöniaukningu og afleiöingar hennar. b) Dreifing og afuröasala. — Lárus Jónsson, alþingimaöur. kl. 09.15 Búmefuþróun. a) Fækkun bænda — grisjun byggöar. b) Ný atvinnutækifæri í sveitum. — Jón Guðmundsson. bóndi. — Sigurjón Bláfeld, ráöunautur, — Þóröur Þorbjarnarson, borgarverkfræöingur. kl. 10.00 Landiö og nýting þemm — Pálmi Jónsson, landbúnaörráöherra. kl. 10.15 Almennar umræöur. Kl. 12.00 Hádegisveröur. Ávarp: Steinþór Gestsson, aiþingismaöur. kl. 13.00 Almennar umræöur. kl. 16.00 Ráöstefnuslit. Ráöstefnustjóri: Bjarni Bragi Jónsson, hagfræöingur. Ritarar ráöstefnunnar: Árni Jónsson, landnámsstjóri og Tryggvi Gunnarsson, laganemi. Kópavogur Almennur borgarafundur SjálfstæöMálag Kópavoga efnir tll almanna fundar um fjárhagsáætl- un Kópavogs fyrlr áriö 1961 { SjátfatæOiahúalnu, Hamraborg 1, 3. hæö, fimmtudaglnn 12. marz kl. 20.30. Bæjarfulltrúarnir Richard Björgvlnsson. Guöni Stefánsson og Ðragi Mikaelsson flytja framsögu um hina ýmsu málaftokka bæjarins. Allir Kópavogsbúar og aörir, er áhuga hafa á bæjarmálum Kópavogs, velkomnir. Stjórn Sjálfstædistétags Kópavogs. Selfoss — nágrenni Sjálfstæöisfélagiö Ööinn boöar til al- menns stjórnmála- fundar aö Tryggva- götu 6. Selfossi, sunnudaginn 15. marz kl. 15. Frum- mælendur verða: Gelr Hallgrímsson og Albert Guö- mundsson. Allir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins velkomnir. Stjómin. Verkalýðsskóli Sjálfstæðisflokksins 14.—21. mars 1981. Fræðslunámskeið í verkalýðsmálum Verkalýösráö Sjálfstæöisflokksins hetur ákveöiö aö halda fræöslu- námskeiö í verkalýösmálum dagana 14.—21. mars 1981. Megintilgangur námskeiösins er aö veita þátttakendum fræöslu um verkalýðshreyfinguna, uppbyggingu hennar, stört og stefnu. Enn- fremur þjálfa nemendur í aö koma fyrir sig oröi, taka þátt í almennum umræðum og ná valdi á hinum fjölbreyttu störfum í félagsmálum. Meginþættir námsskrár veröa sem hér segir: 1. Ræöumennska Leiöbeinandi: Kridtján Ottósson. Norrænar verðlaunasögur gefnar út SÍÐASTLIÐIÐ vor efndu samtök norrænna móöurmálskennara til samkeppni um smásögur sem áttu að vera við hæíi lesenda á aldrinum 12—16 ára. Tilefnið var norræna málaárið of? veitti Norræni menningrarsjóðurinn styrk til samkeppninnar. Tvær söirur voru valdar frá Danmörku, Noreffi, Sviþjóð o*r Finnlandi, önnur á finnsku, hin á sænsku, en ein frá Færeyjum ojí íslandi. Alls hlutu þvi 10 söKur verðlaun, 2000 norskar krónur hver. Mikil þátttaka varð í samkeppn- inni ok bárust alls á 5. hundrað sögur til dómnefnda í öllum lönd- unum. í íslensku dómnefndinni áttu sæti þau Ragna Ólafsdóttir kennari, Þórður Helgason kennari og Þorsteinn frá Hamri rithöfund- ur. Bárust þeim alls 13 sögur og urðu þau sammála um að besta íslenska smásagan væri sagan Morgundögg eftir Guðjón Sveins- son rithöfund sem á undanförnum árum hefur skrifað mikið fyrir börn og unglinga. Þessar tíu sögur voru nú lagðar fyrir samnorræna dómnefnd und- ir stjórn Gunnel Beckman. Ragna Ólafsdóttir starfaði í nefndinni fyrir íslands hönd. Taldi nefndin finnsku söguna Rávsommar eftir Marjatta Ellilá bestu söguna. Nú eru allar verðlaunasögurnar í prentun og væntanlegar á mark- að á næstu vikum. Gefur norska útgáfufyrirtækið Cappelen sög- urnar út, en dreifingaraðili á íslandi verður Námsgagnastofn- un. Birtast þær allar á frummál- unum en auk þess finnska sagan, sú færeyska og íslenska í þýðing- um. Þess er vænst að síðar verði allar sögurnar gefnar út á ís- lensku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.