Morgunblaðið - 12.03.1981, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 12.03.1981, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1981 6 í DAG er fimmtudagur 12. mars. IMBRUDAGAR, 70. dagur ársins 1981. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 10.57 og síödegisflóö kl. 23.27. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.57 og sólarlag kl. 19.20. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.37 og tungliö í suöri kl. 19.18. (Almanak Háskólans.) Og þér munuð veröa hataðir af öllum vegna nafns míns, en ekkert hár af höföi yöar skal þó farast. — Meö stöðug- lyndi yhöar munuö þér ávinna sálir yðar. (Lúk. 21,18.). I K ROS5GATA | 1 2 3 P wn ■ 6 li r ■ pr 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 9 16 LÁRÉTT: — 1 drenirja, 5 borð- hald. 6 kvenmannsnafn. 9 eld- stsði, 10 veina. 11 ósamstæðir. 12 tónn. 13 beinir að. 15 fuitl. 17 óhreinkaður. LÓÐRÉTT: — 1 úrkoma. 2 málm- ur, 3 snæddu. 4 sjá um. 7 Kaifnslaus, 8 biblíunafn. 12 veit marift. 14 fæða, 16 tvihljóði. LAL'SN SlÐllSTl) KROSSGÁTl': LÁRÉTT: — 1 vask. 5 pæla. 6 Ijón, 7 þp. 8 urrar. 11 gá. 12 lát. 14 usli. 16 Rafnar. LÓÐRÉTT: — 1 voldugur, 2 spóar, 3 kæn. 4 raup, 7 þrá, 9 rása, 10 alin. 13 tár, 15 If. | FRÉTTIR | Ekki var annað að heyra á Veðurstofunni, í RærmorK- un, en að hið sæmilegasta veður yrði, t.d. var ekki talið að frost yrði á land- inu, að deicinum til, en hætt væri við næturfrosti viða á landinu. í fyrrinótt var kaldast á landinu vest- ur á Gufuskálum ok þar hafði verið 5 stitca frost. Hér í Reykjavík fór hita- stÍKÍð niður fyrir frost- mark um nóttina, var plús eitt stÍK- í fyrrinótt hafði verið mikil rÍKninK vestur á Galtarvita. Úrkoma var ekki teijandi hér i bænum. Þá var ekkert sólskin i bænum i fyrradaK. f Reykholti. í nýju Lögbirt- ingablaði er tilk. frá sóknar- nefnd og sóknarpresti í Reyk- holti í Borgarfirði. Þar segir að á vori komanda verði lokið sléttun og frágangi kirkju- garðsins í Reykholti. — Þeir sem koma vilja á framfæri athugasemdum eða fyrir- spurnum eða á annan hátt fylgjast með verkinu, skulu snúa sér til Aðalsteins Árna- sonar á Hýrumel í Hálsasveit eða til sóknarprestsins í Reykholti, fyrir 15. maí næstkomandi. Kvenfélag Breiðholts heldur basar og hefur kaffisölu í safnaðarheimili Bústaða- sóknar á sunnudaginn kemur 15. mars og hefst kl. 15. Tekið verður á móti kökum og munum á basarinn í safnað- arheimilinu eftir kl. 13 á sunnudaginn. Allur ágóði fer til Breiðholtskirkju. Borgfirðingafélagið hér í Reykjavík heldur árshátíð sína nk. laugardag 14. mars í Domus Medica og hefst hún með borðhaldi. — Nánari uppl. eru gefnar í simum 41979 eða 41893. Félagsvist verður spiluð i kvöld kl. 21 í safnaðarheimili Langholtskirkju. Er spilað þar á hverju fimmtudags- kvöldi og alltaf byrjað að spila kl. 21. Kvenfélag Kópavogs heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtudag í félagsheimilinu og hefjast fundarstörf kl. 20.30. Baháisamfélagið hefur opið hús að Óðinsgötu 20 í kvöld, fimmtudag, frá kl. 20.30. Verslunarskóli tslands. — Dregið hefur verið í happ- drætti 4. bekkjar Verslun- arskóla íslands. Þrettán vinningar í happdrættinu komu á þessi númer: Utan- landsferð á 6210. Orgel á 2006. Hljómtæki á 2395. Skiðaútbúnaður 6428. Alfatnaður 3929. Pennasett 6211. Armbandsúr 282. Mat- ur fyrir tvo 1104. Sól í Heilsurækt 2436. Hljóm- plötuúttekt á númer 4079 — 2566 - 8389 og 5816. | MESSUR 1 Háteigskirkja: Föstuguðs- þjónusta í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. Neskirkja: Föstuguðsþjón- usta verður í kvöld (fimmtu- dag) kl. 20.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Arnað HEILLA Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Þórunn Kristjánsdóttir og Sigurður Harðarson. Heimili þeirra er í Danmörku: Elme- lundsvej 4, 1303 Odense V., Danmark. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarssonar). 75 ára er í dag, 12. mars frú Marta Guðjónsdóttir, Hörða- landi 24, Reykjavík. Hún tek- ur á móti gestum í safnaðar- heimili Bústaðakirkju, eftir kl. 20.00 í kvöld. I FRÁ hOfninni I 1 fyrradag kom togarinn Ás- geir til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði aflanum. — Hjá honum sem og öðrum togurum, sem verið hafa á veiðum hefur verið erfitt út- hald vegna storma og frátafa. Breiðafjarðarbáturinn Bald- ur kom og fór aftur samdæg- urs, í fyrradag. I gærmorgun komu tveir togarar inn af veiðum til löndunar. Kom Vigri af karfamiðunum með um 200 tonna afla, en togar- inn Bjarni Benediktsson var með blandaðan afla og var með 120—130 tonn. — Sem fyrr segir var úthaldið erfitt. í gærmorgun fór nótaskipið óli Óskars til loðnuveiða. í gær lagði Mánafoss af stað áleiðis til útlanda og seint í gærkvöldi hafði Hvassafell lagt af stað áleiðis til út- landa. RAÐHERRAR HALDA HATfB Gærdagurlnn var að þvi leyti merkilegur ( stjórnmálasögu siðari tfma, að þá kom til framkvæmda 7% kjaraskerðing fyrir tllstuðlan ríkisstjórnar með þátttöku Alþýðubandalagslns. Verðbætur á laun eru skertar sem nemur 4 til 7 þúsund nýkrónum á ári. Dagurinn er hátíðlega haldinn Við getum átt eítir að halda margar hátíðir, bara eí við höldum saman félagar! Kvökl- rufttur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 6. mars til 12. mars, aö báöum dögum meötöldum veröur sem hér segir. í Hotts Apóteki. — En auk pess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Stysavarðstofan í Borgarsprtalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onssmisaógsróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Lasknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Lasknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er Issknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Noyóor- vakt Tannlæknafél íslands er í Hollsuverndorstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akuroyri. Vaktvikuna 9. mars til 15. mars, aö báöum dögum meötöidum veröur vaktþjónusta apótekanna í Stjórnu Apótoki. — Uppi. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hsfnsrfjsróer Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandí lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kof'svík: Keflsvfkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á -tugardögum kl. 10—12 og alla heigidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftlr kl. 17. Selfoss: Salfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.ÁJL Samtök áhugafóiks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp (vlölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forekfraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11785. Hjélparstöö dýrs (Dýrasprtalanum) í Víöidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Símlnn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyn slml 90-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heímsóknarlímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 tll kl. 20 Bamaapftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 III kl. 19. Hatnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grenaáadaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faaöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahaatiö: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vlfilaalaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sáivangur Hafnarfiröi: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. 81. Jóaefaapitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vlkunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Laodsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Uiiánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. bjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóóminjaaafnió: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þlngholtsstrætl 29a, síml aöalsafns. Bókakassar lánaöír skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Oplö mánudaga — föatudaga kl. 14 —21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sófheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vló fatlaöa og aidraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju. sfmi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni. síml 36270. Vlökomustaöir víösvegar um borglna. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þrlöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfaka bókasafnió. Neshaga 16: Oplö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasatnió. Mávahlfö 23: Oplö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæ)araafn: Oplö samkvæmt umtall. Upplýslngar f sfma 84412 milll kl. 9—10 árdegis. Ásgrímssafn Bergsfaöastrætl 74. er oplö sunnudaga, þriójudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aógangur er ókeypls. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10—19. Tarirnibókaaafnfó, Sklpholti 37, er opiö mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hðggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtún er oplö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LISTASAFN Efnars Jónssonar er opið sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugln er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 13.30. SundhöHin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatíminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alllaf er hægt aö komast I bööln alla daga frá opnun til lokunarlíma. Vesfurbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gutubaöiö f Vesturbæjarlauglnni: Opnun- arlfma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Sundlaugin f Brefðholfi er opin vlrka daga: mánudaga tll föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sfmi 75547 Varmáríaug ( Mosfellssvelt er opln mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opió). Laugardaga oplö 14—17.30 (saunabaö (. karla oplö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (aaunabaölö almennur tíml). Slml er 66254. Sundböll Keflavfkur er opln mánudaga — ftmmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. GufubaöiO oplö fré kl. 16 mánudaga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfmlnn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þrlójudaga 19—20 og mlövlkudaga 19—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnaríjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30 Bööln og heitukerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyran Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhrlnglnn. Sfmlnn er 27311. Tekið er vlð tllkynnlngum um bilanlr á veltukerfl borgarlnnar og á þefm tilfellum öðrum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.