Morgunblaðið - 12.03.1981, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.03.1981, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1981 41 sem duga SPP miðflóttaaflsdælur með eða án mótors Skjót og örugg vifigeröarþjónusta GÍSLI J. JOHNSEN HF IfrN 8 - Simi 73111 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU í kvöld á Hótel Borq veröa tónleikar sem veröa engu líkir því Utangarðsmenn leika þar viö hvern sinn fingur. Einnig kemur fram kl. 23.00 hljómsveitin Purrkur Pillnikk og flytur purrkrokk. Þrumufjör eins og allir vita. Opiö 9—01. 18 ára aldurstakmark. ? tek ! nefndin? ^LIÐARENDl í. með þeim félöjíum Sigfúsi Halldórssyni og Guðmundi Guðjónssyni í kvöld Borðapantanir frá kl. 2 í síma 11690. Opið frá kl. 18.00—22.30. OPIÐ FRA KL. 18.00—01.00. Country-kvöld Country-kvöldin njóta oröiö mikilla vinsælda svo áfram skal haldiö. Auövitaö eru fastir liöir eins og venjulega Jónatan Garð- arsson sér um tónlistina af sinni alkunnu snilld Og sakar ekki aö geta þess að þeim, sem koma snemma, býöur ylvolg lauksúpa í grill- inu, sem auövitaö er opiö. Þá fáum viö hiö eldhressa Texastríó í stigann meö söng og gamanmál Spakmæli dagsins „Löng er litlum dreng, leiöin upp til manns“. Sjáumst heil! ÓÐAL HVJS\0 ALLTAF U 0PHAR Á SUNNUDÖGUM f) KLmMU Pantaöir miöar á Kabarettinn sem ekki hafa veriö sóttir fyrir kl. 4 á laugardögum, veröa seldir öörum. VóvsfiGiofc STAÐUR HINNA VANDLÁTU Þ0RSKABARETT nk. sunnudagskvöld Kabar-.« ettinn er aöeins matar- Haraldur, Þórhallur, Jörundur, Ing: björg, Guórún og Birgitta ásamt hinum bráöskemmtilegu Galdra- körlum flytja hinn frábæra Þórs- kabarett á sunnudagskvöldum. Borðapantanir í dag frá kl. 4 í síma 23333 Stefán Hjaltested, yfirmatreiöslu- maöurinn snjalli mun eldsteikja rétt kvöldsins í salnum. Verö meö lyst- auka og 2ja rétta máltíð aöeins kr. 120.- Komið og kíkið á frábæran kabarett. Klubburinn Fimmtudagur sem talandi er um og auðvitað í Klúbbnum. Við prófum nýja grúppu. PARTÝ Discótekin tvö eru á sinum stað og þeytararnir í óvenju góðu stuði (eins og einhver sagöi á dögunum). Komdu í betri fötun og með skilrfki. Módel- samtökin mæts afi venju með tisku- sýningu. eins og þeim einum er lagið frá versluninni Faco. Fálkinn kynnir: Jón Rafn, með lagið „Ég syng fyrir vin minn" sem varð í 6. sæti í söngkeppni Sjónvarpsins. Jón Rafn sjálfur kemur til okkar og syngur þessa undurfallegu melídíu fyrir gesti Klúbbsins P.S. Við vekjum athygli é fyrri hluta danskeppninnar. sem verður <v fimmtudaginn 26. mars n.k. BINGO Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verðmæti vinninga 4 þúsund. Sími 20010.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.