Morgunblaðið - 12.03.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.03.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1981 9LLyUV08D L Vörukynning Skákkeppni Cocacola keppnin Vinsœldarlistinn Plötukynning Þetta allt á dagskrá hússins í kvöld. Elvar Guömundsson, sem var annar á Skákþingi Reykjavík- ur kemur og teflir hraöskák viö þá, sem þess óska milli kl. 9.30—11. Face Value Hin frábæra plata trommarans og söngvarans Phil Collins veröur kynnt í kvöld en hún trónir nú á toppnum í Bretlandi. Vinsældarlistinn okkar góöi verður valinn, en hér er sá síðasti. 0 luííuylul oTcoivm MALLORKA- TMVCC KVÖLD jKynntur verður nýr og mjög glæsilegur gististaöur á I Mallorka og sumaráætlun Atlantik. tSpönsk diskótónlist. iGestur kvöldsins veröur Jón Guðnason sem hefur áralanga Ireynslu í Mallorkaferöum. ISÍmi Vörukynningar er 78340. keppnin er í fullum gangi. Valiö veröur úr gestum danspar kvöldsins og verðlaun verða veitt. S Síöasta sunnudag mættu Modet |á svæöið meö eina af sínum frábæru sýningum og sýndu fatnað frá Iffj Næsta sunnudag sýna módelin fatnaö frá Sonju. Umboðssími Model 79 er 14485 og 30591. Séþigí HCLUJWOOD Fimmtán ára sænsk stúlka, sem hefur mikinn áhuga á hest- um, óskar eftir pennavinum. Hún skrifar bæði á ensku og sænsku: Veronica Lundh, Bangatan 3, 171 63 Solna, Sverige. í viku hverri berst á ritstjórn Mbl. gomma af bréfum frá Ghana þar sem óskað er eftir íslenzkum pennavinum. Þrátt fyrir bollaleggingar skiljum við enn ekki í hinum mikla Islands- áhuga þarlendra, en þaðan ber- ast fleiri bréf en frá nokkru öðru landi. Við látum þrjú nöfn fylgja hér: Anidpiew Simson (15 ára pilt- ur), Royal Institute of Commerce and Technology, P.O. Box 7736, Accra, Ghana. James Edzil (18 ára piltur), P.O. Box 1145, Cape Coast, Ghana. Emmanuel Nixon Eshun (21 árs piltur). P.O. Box 1135, Cape Coast, Ghana. Að lokum birtum við hér nöfn og heimilisföng tveggja 16 ára gamalla japanskra stúlkna, sem báðar óska eftir pennavinum, strákum eða stúlkum, á sínu reki. Þær skrifa báðar á ensku: Ayumi Onodera, 17—18 Sakae, Abiko-Shi, Chiba, 270-11 Japan. Kazuko Tamaki. 971-8 Motoumakoshi, Niigata City, Niigata, 950 Japan. UTSYNAR í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 15. marz. FERÐAK YNNING — STORVEIZLA — Skemmtun í sérflokki Spænskir hóteleigendur og forystumenn ferðamála á Mallorca og Costa del Sol koma f heimsókn, kynna kostaboð sín á völdum gististöðum Útsýnar og gleðja með gjöfum. Þar getur fólk kynnst hinum frábæru kjörum, sem Útsýn semur um fyrir farþega sína og tryggir þeim mesta afsláttinn. Kl: 19.00 — Húsið opnaö. Lystauki, happdrættismiöar o.fl. spennandi. Ath. borðum ekki haldið eftir kl. 19.30. Kl: 20.00 — Veizlufagnaðurinn hefst stundvíslega: Ljúffengur grill-kjúklingur og grísasteik að spænskum hætti meö bökuöum kartöflum, salati og tilh. á aðeins kr. 85.00. Ljúf dinnertónlist — Þorgeir og Pétur skemmta — hin glæsilega sumaráæti- un Útsýnar og frábærir gisti- staöir kynntir. Kvikmyndasýning í innri sal. Karon — samtök sýningarfólks meö glæsilega tízkusýningu frá Verzl. Sonju. Okeypis Utsýnarferð o.fl. vegleg verölaun í skemmtileqri, spennandi spurningakeppni. Fegurð 81: Á Útsýnarkvöldum er jafnan fjöldi fagurra stúlkna. Nú er síöasta tækifæri aö bætast í keppnina Ungfrú Útsýn 81. 10—12 stúlkur fá ókeypis Útsýnarferð. Stórbingó — Spilað um 3 Útsýnarferð- ir að verðmæti nýkr. 12.000- Aukaverölaun: Hóteldvöl á Danssýning: flokkparið frábæra, Aðalsteinn og Herborg sýna fótafimi sína og koma 'j öllum í dansstuð. DANS — Sjónvarpsstjarnan Þorgeir Ást valdsson kynnir skemmtiatriöi og held- ur uppi látlausu fjöri meö vinsælustu danslögunum ásamt hliómsveit Ragnars og Helenu. klúbbur Feröaskrifstofan ÚTSÝN Vinsældir Utsýnarkvöldanna eru óumdeil- anlegar, enda komast þar jafnan færri aö en vilja. Pantiö því borö strax í síma 20221/25017 og mætiö fyrir kl. 19.30. Aögangur öllum heimill, sem koma í sólskinsskapi og sparifötunum. Góöa skemmtun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.