Morgunblaðið - 21.03.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1981
5
á/tm m imM/ttiV
MltfWl PQ ÝlfclA J
ívcc*&.
mviis
öENUfMFV,
sli mij
í FRÉTTATILKYNNINGU frá
Dýrfirðingafélaginu í Reykjavík
segir að félagið haldi sinn árlega
Kaffidag í Bústaðakirkju, sunnu-
daginn 22. mars, og hefst hann að
venju með messu í kirkjunni kl. 2.
Strax að messu lokinni verður
kaffisala í samkomusal kirkjunn-
ar en allur ágóði af Kaffideginum
rennur til byggingar á dvalar-
heimili fyrir aldraða í Dýrafirði,
sem fyrirhugað er að reisa þar.
Aliir Dýrfirðingar og aðrir vinir
og velunnarar félagsins eru vel-
komnir.
Síðustu sýningar
á „Líkamanum44
NÚ ERU aðeins tvær sýningar
eftir á leikriti James Saunders,
Líkaminn — annað ekki, á Litla
sviði þjóðleikhússins og vcrða
þær á sunnudagskvöld og mið-
vikudagskvöld. Örnólfur Árna-
son hefur þýtt leikritið, en Bene-
dikt Árnason er leikstjóri og
leikmyndin er eftir Jón Svan
Pétursson.
Líkaminn — annað ekki var
frumsýnt í janúar sl. og fékk þá
mjög lofsamlega dóma allra
þeirra sem um sýninguna fjölluðu.
Einkum fengu leikararnir fjórir,
sem með hlutverkin fara, mikið
hrós fyrir frammistöðu sína, en
þeir eru: Gísli Alfreðsson, Krist-
björg Kjeld, Steinunn Jóhannes-
dóttir og Sigmundur Örn Arn-
grímsson.
Kynning á barna-
bókadögunum
BARNABÓKADAGAR standa nú yf-
ir hjá Bókhlöðunni við Laugaveg í
Reykjavík, en þar eru barnabækur
sérstaklega kynntar. I dag kl. 15
kynnir Guðrún Helgadóttir bræðurna
Jón Odd og Jón Bjarna. Þá mun
Sigurður Jóelsson lesa úr bókinni
Orðskyggnir. Bókamarkaðurinn er
opinn til kl. 17 og rennur 5% ágóða af
bóksölunni til Félags heyrnarlausra.
Kaffidagur
Dýrfirðinga-
félagsins
nánast engin
takmörk sett. Viö
getum boöið
margs konar hugbúnaö
strax, sem gerir þér kleift aö gera
söluáætlun, arösemisáætlun,
kostnaöaráætlun o.s.frv. allt á
nokkrum mínútum.
Apple-tölvan getur einnig
prentaö út staðreyndir, línurit eöa
jafnvet myndir.
Félagi, sem vex med þér
Heimsæktu okkur í dag og
kynntu þér allt um Apple-kerfiö.
Líttu á hugbúnaöinn, sem er þegar
tilbúinn aö þjóna þér!
Kynntu þér, hve auövelt og
hagkvæmt þaö er aö bæta prent-
ara, diskstöðvum og minni viö „eplið"
þitt.
Þú munt komast aö því aö þú
þarft ekki að vita neitt um tölvur, til
þess aö nota Apple.
Spuröu hvers vegna Apple
þjónusta, áreiöanleiki og háþróuö
tækni hefur skipaö Apple í forystu-
sætl.
Loksins getur þú höndlað mátt
tölvunnar fyrirhafnarlítiö.
Ú
cippkz computcr
tölvudeild,
c/o Hermann Karlsson
tíTTTT
Radíóbúðin, Skipholti 19. S. 29800.
Sérfræöingar eins og þú van-
meta ekki hjálpartæki, sem ein-
falda vandann og auka afköst.
Þess
vegna kaupa
fleiri og fleiri
atvinnumenn
meir og
meir af
Appletölvum.
Apple-tölvan gefur þér kost á
að fylgjast með, nákvæmt, dag frá
degi, þannig aö þú getur skipulagt
mlklu betur fram í tímann.
Eitt „Epli“ gerir
gæfumuninn
Hér á árum áöur, þá gátu
einungis örfá fyrirtæki leyft sér aö
kaupa tölvu. En nú er hægt aö fá
Apple-borötölvu-kerfi, sem gefur
þér möguleika stóru tölvanna
fyrir verö einnar ritvélar eða svo.
Notagildi Apple-tölvanna eru
T ölvusýning
Lítiö inn í dag. Við erum með sýningu milli kl. 13 og 17 eöa pantaðu tíma
VHWKtlSTWK-------
Valfrelsi vill hring-
myndaða kjörseðla
VALF’RELSI hefur sent stjórn-
arskrárnefnd eftirfarandi bréf:
„Hugsjónahreyfingin Valfrelsi
hefur ályktað og leggur til að
stjórnarskrárnefnd athugi hvort
æskilegt væri að kjörseðlar væru
hringmyndaðir. Einnig leggur
Valfrelsi . til að óflokksbundnu
fólki verði gert auðvelt að vera í
framboði. T.d. með eftirfarandi
löggjöf. „Nú hefur einn af hundr-
aði kjósenda í vissu kjördæmi
mælt með sérstökum manni, er þá
skylt að nafn viðkomanda sé sett á
framboðslistann og skal vera
merkt við með bókstafnum V, sein
mun þá þýða óflokksbundinn val-
kostur“.“
„Lífgunardagur“ JC-hreyfingar er í dag
í DAG, laugardaginn 21. mars, er
JC-dagurinn. JC-hreyfingin hef-
ur valið heitið ..Lífgunardagur"
fyrir daginn. Tilgangurinn er sá
skáta auk lækna.
Vonast hreyfingin til, segir í
fréttatilkynningu frá henni, að
landsmenn taki jákvætt undir
með hreyfingunni um mikilvægi
þessa máls og kynni sér hvernig
endurlífgun og hjartahnoð fara
fram.
Veit einhver
hvar ÞORFINNUR HARALDUR ÍSFJÖRÐ, fæddur í Montreal, Quebec
22. des. 1881, er niðurkominn, GUÐMUNDUR BJARNI ÍSFJÖRD,
fæddur í Winnipeg, Manitoba 1. ágúst 1889 og PETREA SIGRÍÐUR
ÍSFJÖRD fædd á íslandi 31. okt. 1887, börn ELÍNAR ÍSFJÖRÐ (f.
HELGADÓTTIR eöa MAGNÚSSON og HALLDÓRS ÍSFJÖRÐ eöa niöjar
þeirra eöa ættingjar JÚLÍÖNU HALLDÓRU ÞRÚOAR HALLSON (f.
JOHNSON) fyrrum búsett í Kamloops, British Columbia, fædd í Port
Wing, Wisconsin U.S.A. 16. jan. 1897, dóttir ELÍNAR JOHNSON (f.
HELGADÓTTIR eöa MAGNÚSSON) og HARRY FLOVENT JOHNSON,
vinsamlegast hafiö samband viö:
PUBLIC TRUSTEE, File 581225,
Attention: Bob Sulentich, 800 Hornby Street,
Vancouver, B.C. V6Z 2 E5.
að leggja áherzlu á mikilvægi
þess að sem flestir kunni endur-
lífgun og hjartahnoð.
JC-félög um allt land verða með
kynningu og námskeið í hjarta-
hnoði í samvinnu við Rauða kross
íslands, Slysavarnafélag íslands
og Landssamband Hjálparsveita
ATVINNUMENN NOTA HAUSINN
OG APPLE-TÖLVU