Morgunblaðið - 21.03.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.03.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1981 í DAG er laugardagur 21. mars, BENEDIKTSMESSA, 80. dagur ársins 1981, tuttugasta og önnur vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.00. Stór- streymi meö flóöhæö 4,10 m. Síðdegisflóö kl. 19.19. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07:25 og sólarlag kl. 19.46. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.35 og tunglið í suðri kl. 02.00. (Almanak Háskólans.) En er hann heyröi það, mælti hann: Ekki þurfa heilbrigöir læknis viö, heldur þeir sem sjúkir eru, en fariö þér og lærið hvaö þetta þýöir. Miskunnsemi þrái ég, en ekki fórn, því að ég er ekki kominn til þess aö kalla réttláta heldur syndara. (Matt. 9, 12— 13.) LÁRÉTT: — 1 láta biAa, 5 ku.sk. 6 sálin, 9 mannsnafn, 10 sárhljóð- ar. 11 samhljóðar, 12 ýlfur, 13 einnÍK, 15 slvm. 17 nemandann. LÓÐRÉTT: - 1 djofullinn. 2 fóðrun, 3 eyði, \ mannsnafns. 7 dægur, 8 ferskur. 12 mundra, 14 gufu, 16 samhljóðar. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 voKa. 5 æfur, 6 lesa, 7 ám. 8 urmull. 11 GA. 12 tap, 14 UKKa, 16 raKnar. LOÐRÉTT: — 1 volduKur. 2 Kæsum. 3 afa, 4 Fram, 7 ála, 9 raKa, 10 utan, 13 pár, 15 kk. Arnad HEILLA Afmæli, Sjötug er í dag, 21. mars, frú Vilborg Jónsdóttir Týsgötu 6, hér í bænum. — Hún tekur á móti afmælis- gestum sínum kl. 15—18 i dag i kaffiteríunni Glæsibæ, Álf- heimum 74. Hjónaband. — Gefin hafa verið saman í hjónaband í Borgarneskirkju Anna M. Aðaísteinsdóttir og Sævar Magnússon. — Heimili þeirra er að Brekkugerði 12, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarssonar). þekktu munkareglu, sem við hann er kennd.“ Háskólafyrirlestur á vegum heimspekideildar Háskólans verður í dag kl. 15 í Lögbergi, stofu 101. Jón Gunnarsson lektor flytur erindi: Hugleið- ingar um morfemgerð í indó- evrópsku. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Styrktarfél. vangefinna heldur aðalfund sinn í Bjark- arási við Stjörnugróf, laugar- daginn 28. mars nk. og hefst hann kl. 14. Formaður Þroskahjálpar, Eggert Jó- hannesson, kemur á fundinn. Að lokum verður kaffi borið fram. Almanakshappdrætti lands- samtakanna Þorskahjálpar. — Dregið hefur verið um marsmánaðar-vinninginn sem kom á miða nr. 32491. Vinningur í janúarmánuði er enn ósóttur nr. 12168 og febrúarvinningur nr. 28410. Eins eru enn ósóttir vinn- ingar frá árinu 1980: apríl- vinningur nr. 5667 — júlí- vinningur nr. 8514 og októ- bervinningur nr. 7775. | frA HÖFNINNI 1 í fyrrinótt kom Breiðafjarð- arbáturinn Baldur til Reykjavíkurhafnar og mun hann hafa haldið aftur vestur í gærkvöldi. Skaftafell fór á ströndina í fyrrinótt. í gær- morgun kom Dettifoss frá útlöndum. í gær fóru af stað áleiðis til útlanda Skaftá, Berglind og leiguskipið Lynx. í gær kom togarinn Ásgeir af veiðum og landaði. í dag eru væntanleg að utan Álafoss og Disarfell, sem orðið hefur fyrir töfum í hafi, vegna veðurs. | FRÉTTIR | bað er ekkert lát á norðan- áttinni. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir neinni breyt- ingu hér á I gærmorgun. Því má skjóta hér inn að úr þessu fer 18 bræðrum Ösku- dagsins væntanlega að fækka verulega! — { fyrri- nótt var kaldast á láglendi vestur i Búðardal og suður á Keflavikurflugvelli. minus 14 stig. en uppi á Hveravöll- um var 20 stiga gaddur. Hér f Reykjavik fór frostið niður í 10 stig um nóttina. í fyrradag voru sólskinsstund- ir i Reykjavík rúmlega 10 timar. Mest snjókoma var í fyrrinótt vestur á Gjögri. 8 millim. eftir nóttina. Benediktsmessa er í dag, sú fyrri, en hin er 11. júlí. — Um það segir í Stjörnufræði/ Rímfræði: „Messa til minn- ingar um heilagan Benedikt frá Núrsía, sem uppi var á Ítalíu á 6. öld og stofnaði hina Gullbrúðkaup. — í dag, 21. mars, eiga gullbrúðkaup hjónin Sveinbjörg Guðmundsdóttir og Frans Agúst Arason fyrrum sjómaður, Kleppsvegi 40, Rvík. Afmæli. — í dag 21. mars er 65 ára frú Helga Steinunn GuÖmundsdóttir Iiansen, Ir- abakka 14, Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum eftir kl. 17. Kvöld-, n»tur- og h«lgarþjónu«ta apótekanna í Reykja- vfk, dagana 20. mars tíl 26. mars, aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér seglr: í LYFJABUÐ BREIÐ- HOLT8. En auk þess er APOTEK AUSTURBJEJAR opiö tll kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavaröatofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhrtnginn Ónaamisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöö Reykjevíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírtemi. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla vírka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Laaknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í helmilislækni. Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er lasknevakt í s(ma 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöer- vakt Tannlæknafél íslands er í Heilsuvernderstöóinni á laugardögum og heigidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 16. mars til 22. mars, aö báöum dögum meötöldum veröur f Akureyrsr Apóteki. Uppl. um vakthafandi lækm og apóteksvakt í sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hefnarfjöróur og Geróebssr Apótekin f Hafnarfiröi Hafnarfjaróer Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavfk eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Keftavfk: Keftavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akrsnes: Uppl. um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp f viölögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forektyaréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálperetöö dýra (Dýraspítalanum) f VíÖldal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Síminn er 76620 ORÐ DAGSINS Roykjavik sími 1000D. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- vemdarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshsslió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum — Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jóaefaapftalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartfmi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Lendsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasaiur (vegna helma- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héekólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þinghoitsstrætí 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju. sfmi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAH — Bækistöð í Bústaöasafni, slmi 36270. Viökomustaölr viðsvegar um borgina. Bókasafn Sattjarnarnass: Opiö mánudögum og mlöviku- dögum kl. 14—22. Þriö|udaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amarfaka bókaaatnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, Mávahliö 23: Optö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbaalaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýslngar í sima 84412 mllll kl. 9—10 árdegls. Ásgrfmssafn Bergstaóastræti 74, er opió sunnudaga, þrlöjudaga og timmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Tæknfbókasafnló, Sklpholti 37, er opiö mánudag til fðstudags frá kl. 13—19. Sfml 81533. Hðggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar viö Slgtún er opló þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LISTASAFN Efnars Jóntsonar er oplö sunnudaga og miövlkudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. 8undhöllin er opln mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatíminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltat er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tll lokunartíma. Vetturtxeiarlaugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gutubaölö ( Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artfma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Sundlaugin f Breióhofti er opin vlrka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13«B>Síml 75547 Varmártaug f Mosfsllaavaft er opln mánudaga—föatu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaölö opiö). Laugardaga oplö 14—17.30 (saunabaö f. karla oplö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tíml). Siml er 66254. 8undh<MI Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—16.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar priöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöió oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru prlöjudaga 19—20 og miövlkudaga 19—21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opln ménudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Ðööln og heltukerln opln alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Sími 50088. Bundlaug Akurayrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga fró kl. 17 síödegls tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhrlnginn. Síminn er 27311. Tekiö er vlö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarlnnar og á þelm tllfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fó aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.