Morgunblaðið - 21.03.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.03.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1981 iCJORnu- ípá „ HRUTUR,NN Ull 21 MARZ—I9.APRll. i kvold ættirðu að lyfta þér ritthvað upp. t>ú hefur unnið til þess. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Láttu ekki þunidyndi eyði- leitKja fyrir þér daicinn. Ilann verður trúleica æna'Kju- leicri en þú bjóst við. TVÍBURARNIR 21 MAl—20. JÍINl Vertu viðbúinn þvi að eitt- hvað óvænt irerist i d»K UreytinKar Keta verið nauð- synleaar. KRABBINN 21. JÍINl-22. JflLl Gf þú ætlar að komast yfir allt það sem er á daKskrá hjá þér. verður þú að nota tim- ann vel. LJÓNIÐ 23. JÍ)Ll-22. ÁtidST llaltu þér utan við deilumál fjolskyldumeðlimanna ef þú móKuleKa Ketur. M/ERIN 23. ÁCÚST-22. SKPT. ÞóKn er sama ok samþykki. I>ess veKna ættir þú að leKKja orð 1 beÍK. VOGIN W/l^rd 23.SEPT.-22.OKT. Skiptu þér ekki af þvi sem ekki kemur þér við. I*ú berð ekki áhyrKð á þvi sem Kerut hefur. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Ekki fer allt eftir áætlun i dax. i>ú verður að Kera eins Kott úr hlutunum ok þér er möKuleirt. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-2I. DES. Gf þú tekur þátt i rökræðum skaltu fyrst vera viss um að þú hafir á réttu að standa. STEINGEITIN 22. DES.-I9.JAN. Komdu huKmyndum þinum á framfæri i daK. Ekki er vlst að betri timi Keíist siðar. VATNSBERINN 20. JAN.-I8. FEB. Trúðu ekki öllu sem þú heyr- ir. Þú verður að veKa ok meta hvað er rétt ok hvað er ranirt. FISKARNIi 19. FEB.-20. Gerðu ekkert óyfirveKað. annars Kætir þú komist i vanda sem ekki er auðvelt að komast út úr. OFURMENNIN TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Getur Suður unnið fjóra spaða með bestu vörn? Útspil- ið er hjarta-tía. (Þér er óhætt að skoða allar hendur.) Norður s KDG h DG8 t 765 IÁD43 Vestur Austur s 762 8 — h 1097 h ÁK6432 t Á984 t DG102 1 KG10 Suður 1985 s A1098543 h 5 t K3 1 762 Þetta er margslungið spil. Það er ekki ólíklegt að við borðið gangi spilið þannig fyrir sig. Sagnhafi leggur drottninguna á í blindum. Austur tekur á kóng og spilar tígul-drottningu til baka. Vörnin tekur báða tígulslagina sína og spilar þriðja tíglinum. Þá getur sagnhafi náð fram þessari stöðu. Norður . ÉG Pi'p Kérr ein* ^ [06 þú s/töÐO?/ HElAáSKUHAUS/ r ^ x j - T??TriTi‘!i!?!i!!!!i! iTTT!" r!!!!!!:!!:!::!!; "TTTTTTTr? aatfir-yj::;;:: FERDINAND I ::::::!:?:H!!??? K • ::::::::::: » . ::::::::::::::::: UI— ÍSiiS SMÁFÓLK s — h G8 t - I ÁD4 Vestur Austur 8 — 8 — h 97 h Á6 t - t - 1 KG10 1985 Suður s 98 h - t - 1 762 Nú er sviðið sett fyrir tvö- falda trompkröm. Suður spilar nú næstsíðasta trompinu sínu. Vestur má ekki missa hjarta þvi þá fer sagnhafi inn á blindan á lauf-drottningu og spilar út hjarta-gosa (og negl- ir þar með níuna). Hann verð- ur því að kasta laufi. Laufi er einnig kastað úr blindum, og nú er Austur í klípu. Ekki má hann fleygja hjarta því þá verður hjarta-ásinn trompað- ur niður. Hann getur því ekki annað en kastað laufi. Sagn- hafi svínar þá laufinu, tekur ásinn, trompar sig heim á hjarta og fær síðasta slaginn á lauf-hund. Vörnin getur eyðilagt kröm- ina með því að spila laufi eftir að hafa tekið tvo tígulslagi. Þá vantar eina innkomu í blind- an. En Suður gat unnið spilið örugglega (eins og það liggur) með því að leyfa Vestri að eiga fyrsta slag á hjarta-tíu. Pæld’íðí! SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á meistaramóti Argentínu 1980 kom upp þessi staða í skák Rosetto og Braga, sem hafði hvítt og átti leik. YOU STIIPID BEA6LE/Í YOU 5WALL0DED MY TERM PAPER! HEIMSKI HUNDUR!! ÞÚ GLEYPTIR EINKUNNA BLAÐIÐ MITT! som i'M lAte.ma'am.. I MAP A LITTLE PROBLEM UIITMMYTERM PAPER... Fyrirgefðu hvað ég kem seint fröken. Ég átti i erfiðleikum með að finna einkunnahlaðið mitt... En ég fann það að lokum! 22. Dxh&+! — BxhG, 23. Hxh6+ - Kg7, 24. IIh7+ - Kf8, 25. Hh8+ - Kg7, 26. Hg8+ - Kh6, 27. Rf7+! Svartur gafst upp enda verð- ur hann mát eftir 27. — Hxf7, _________________________ 28. g5+.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.