Morgunblaðið - 21.03.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.03.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1981 7 Volvo 244 DL árg. 1979 Óska eftir aö kaupa Volvo 244 DL árg 1979. Staögreiösla. Uppl. í síma 86011. Húsmunir Nú er rétti tíminn. Tökum aö okkur klæöningar á öllum geröum bólstraöra húsgagna fyrir heimili og stofnanir. Gerum tilboð yöur aö kostnaöarlausu. Greiösluskilmálar. Húsmunir Síöumúla 4, 2. hæó, sími 39530. Gardínukappar og brautir Útskomir viöarlistar í úrvali. Verö frá kr. 41 pr. meter. Loftlistar og rósettur úr plasti, margar geröir. MÁLARABÚÐIN Vesturgötu 21, S. 21600. tagt frá því sjáltur). Nú er hann nefnilega hárprúöur. Hann er einn af þeim mörgu, sem hafa notiö góös af nýju aöferöinni okkar MPBR (Male Pattern Baldness Reduction). Hvernig skeöur þetta? I stuttu máli sagt framkvæmum viö skuröaögerö á þeim stööum. sem skallinn er. Oftast 3svar sinnum einn tíma í senn. Það þýöir í rauninni, aö þú færð nýtt hár á 3 klst. í meðferöinni hjá Biograft. Ef þér óskiö frekari upplýsinga, þá útfylliö þér miöann hér fyrir neöan og fáiö bæklinginn okkar sendan, en hann veitir svar viö spurnlngum þínum viðvíkjandi hinum mismunandi skuröaö- geröum, sem framkvæmdar eru til hárígræöslu. Meöferöin er framkvæmd af lýtalæknum. Lífslöng ábyrgö. ......................X- NAFN .............................. HEIMILISFANG ..................... PÓSTNÚMER/BORG................ SlMI I I I PÓSTNÚMER/BORG........ SlMI ..... IB Biograft MedicalGroup HAIR CONSULT. VIMMELSKAFTET 41 A ■ 1161K0BENHAVN K TLF. (01)142829 ^ KONSULENT: TLF. (02)968807 ■ Samsæri þagnarinnar Séu verk unnin með þeim hætti. að unnt sé að kenna þau við samsæri, Kerist það yfirleitt sam- hliða verknaðinum, að þeir, sem að honum standa. baktryKttja sík með einum eða öðrum hætti hver KaKnvart öðr- um. MannkynssaKan Keymir óteljandi dæmi um slíka atburði. Venju- leKa er höfuðáhersla á það löKð. að hin mesta leynd hvili yfir slíkri háktryKKÍnKU. þvi að komist hún i hámæli hefur það venjuleKa hin- ar alvarleKUstu afieið- inKar fyrir þá, sem að henni stóðu. Með þetta í huKa er rétt að lita á þær umræður, sem orðið hafa undanfarið um það, hvort við myndun núver- andi stjórnar hafi verið Kcrt eitthvert leynisam- komulaK um rétt hvers aðila stjórnarsamstarfs- ins til að stöðva fram- KanK þeirra mála, sem honum eru ekki að skapi. Einn af varaþinK- mönnum Framsóknar- flokksins. FinnboKÍ Her- mannsson, sem er i sama kjördæmi ok SteinKrím- ur Hermannsson. flokks- formaður. hefur Kenídð fram fyrir skjöldu ok lýst því opinberleKa yfir, að við myndun núver- andi ríkisstjórnar hafi verið Kerður leynisamn- inKur, sem veiti Alþýðu- bandalaidnu neitunar- vald i öryjms- ok varn- armálum. A Alþinid las SÍKhvatur BjörKvinsson, formaður þinKflokks Al- þýðuflokksins. eftirfar- andi eftir Finnhojta Her- mannssyni: „Astæðan fyrir þvi, að éK skýrði frá samkomulatdnu. sem Kert var milli oddvita hinna þrÍKKja aðila rík- isstjórnarsamstarfsins. er sú, að ók tel fyrirhuK- aðar framkvæmdir á Keflavikurfluirvelli vera brot á þvi samkomulatd i þeim anda, að enidnn Keti tekið ákvörðun um slikt stórmál, sem rikis- stjórnin þarf öll að fjalla um. A sama hátt tel éK ótvírætt að Alþýðu- handalaidð Keti stöðvað þessar framkvæmdir með tilvisun til sam- komulaKsins um að enK- ar meiriháttar ákvarð- anir verði teknar nema með samþykki allra að- ila stjórnarsamstarfs- ins.“ Með þessum orðum staðfestir Finnboid Her- mannsson þau ummæli Svavars Gestssonar formanns Alþýðubanda- laKsins, sem eftir honum voru höfð i Þjóðviljanum 13. febrúar. að i tdldi væru sérstakar reKlur um starfshætti i ríkis- stjórninni. Enidnn kommúnisti tók til máls á Alþinid, þeKar um þetta mál var rætt þar siðastliðinn þriðjudaK. enda höfðu þeir ekki til þess ástæðu, þvi að hinir aðilar stjórnarsam- starfsins kepptust við að lýsa þvi yfir. að ekkert bofd Hermannsson er andstæðinKur þeirrar stefnu, sem ólafur Jó- hannesson fylKÍr í utan- ríkismálum. Uppljóstr- anir hans þjóna þeim eina tilKamd að koma höKld á utanrikisráð- herra úr hans eiidn röð- um. Sá Krunur hlýtur að læðast að ýmsum, að nú ætli áhanKendur svokall- aðrar Möðruvallahreyf- inKar. sem ólafur Jó- hannesson rak úr fram- sókn á sínum tima, að hefna harma sinna á ólafi með aðstoð komm- únista. Formaður þinK- flokks framsóknar, Páll Pétursson. hefur Kefið til kynna. að Alþýðu- bandalaidð sé jafnvel skemmtileKri ok betri flokkur en Framsóknar- flokkurinn, svo að hann Kleðst vafalaust yfir framtaki FinnboKa. I Vísi i Kær seKÍr SteinKrimur Hcrmanns- sóknarmenn um orvKK- ismál þjóðarinnar ok menn skuli hara biða <>k sjá, hvað af þeim leiði. Hvað felst í þessum orð- um? Hverjir taka þátt i þessum viðra'ðum af hálfu framsóknar? Er það formaður þinK- flokksins eða einhverjir aðrir vinir kommúnista? í Krein i IlelKarpostin- um i K»‘r kemst Finn- botd Hermannsson. varaþinKmaður fram- sóknar. svo að orði: „En vÍKhreiðrið á Miðnes- heiði hefur ekki bara leitt yfir okkur tortim- inKarhættu. hernám ok hernámsframkvæmdir röskuðu öllu byKKÓa- jafnvætd í landinu. Það er óhætt að benda þeim mönnum á það bæði hér vestra ok eystra ok vafa- laust nyrðra líka að ölm- usufé Bandaríkjastjórn- ar, Marshallhjálpin ok Formaöur Framsóknarflokksins, Steingrímur Hermannsson, sýnist standa ráöþrota gagnvart ummælum varaþingmanns síns, Finn- boga Hermannssonar. Þeirri spurningu er því ósvaraö, hvort Finnbogi standi aö samsæri innan Framsóknarflokksins, eöa Steingrimur telji sig bundinn af samsæri þagnarinnar viö myndun ríkisstjórnarinnar. samkomulaK væri til. 1 málinu er þvi komin upp óskastaða kommúnista: formaður þeirra ök varaþinKmaður Fram- sóknarfiokksins lýsa yf- ir tilvist samkomulaKs- ins, en aðrir keppast við að halda þvi leyndu ok standa þannÍK við lof- orðið um samsæri þaKn- arinnar. Samsæri innan fram- sóknar GreinileKt er, að Finn- son, formaður framsókn- ar: „Ék veit ekki hvað FinnböKÍ er að tala um <>K hef ekkert um það að seKja.“ Þarna er ekki sterkt að orði kveðið hjá einum oddvitanna. sem Pinnboid seidr. að staðið hafi að leynisamkomu- laidnu, þeKar um er að tefla beina árás vara- þinKmanns á utanrikis- ráðherra eÍKÍn flokks. Það verður að fá úr því skorið með skýrari hætti en þessum. hvað er á seyði innan Framsókn- arflokksins. Kommún- istar seKja. að þeir ei(d nú viðræður við fram- aðrar ölmusur sem al- menninid eru ckki kunn- ar af nöfnum, svo sem „hands across the ocean“ ok fleiri, voru tilræði við marKar byKKÓir i land- inu.“ Erfitt er að fá heila brú i þennan málflutn- inK varaþinKmannsins. Hitt er ijóst, að yfir- braKÓið minnir aðeins á tukIíó í þeim. sem eru þeirrar skoðunar. aó varnir íslands séu hluti af alheimssamsæri auó- valdsins. Flutti vara- þinKmaðurinn þessa stefnu á kosninKafund- um fyrir vestan? J-leitnir hf« M/b Sigurbjörg Ke 14, 66 tn. eikar- bátur, verulega endurbyggöur, er til sölu. Upplýsingar veitir framkvæmda stjóri í síma 92-2107 á skrifstofu tíma, eftir kl. 20.00 í síma 92-2600. M/b Heimir KE 77, 103 tn. stálbát- ur í mjög góöu standi, er til sölu. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK O Þl Al’GLYSIR l M ALLT LAXD ÞEGAR Þl Al'G- l.VSIR I MORGl’XBLADINl'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.