Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ1981 9 X16688 Opid í dag frá ki. 1—3 GRETTISGATA 3ja herb. 2. hæð í steinhúsi ásamt 1 herb á 1. hæð. íbúðin er öll nýlega standsett. Skipti á 4ra herb. koma til greina. BAKKAGERÐI — LÓÐ Til sölu 470 fm. lóð við Bakka- gerði. Á lóöinni er hús sem þyrfti á fjarlægja. Verð: tilboð. HVERAGERÐI Fokhelt raðhús á 2 hæðum, til afhendingar strax. Verð aöeins 300 þús. GAUKSHOLAR 3ja herb. 87 fm. góð íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. SELFOSS Einbýlishús sem er hæð og ris á góðum stað. Getur losnaö fljót- lega. SAUÐARKROKUR 3ja herb. 80 fm. íbúð í steinhúsi. Húsgrunnur 150 fm. ásamt 40 fm. bílskúrsgrunni. Fjárhús, hesthús og 9 hektara tún. HVERFISGATA 3ja herb. mikiö endurnýjuð íbúð á jarðhæð. FLÓKAGATA 3ja herb. 70 fm. mikið endur- nýjuð íbúð í kjallara. Sér inn- gangur. Helgí Arnarsson sími 73259. LAUGAVEGI 87, S: 13837 IdLCOO Heimir Lárusson s. 10399 lOOOO 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ BORGARTANGI MOSFELLSSVEIT Fokhelt einbýlishús ca. 144 fm á einni hæð. Tvöfaldur bílskúr. Tvöfalt verksmiðjugler. Verð: 650 þús. BREKKUBYGGÐ GARÐABÆ 3ja herb. ca. 80 fm endaraðhús á einni hæð. Skemmtileg eign. Verð: 500 þús. HOLTAGERÐI 4ra herb. ca. 100 fm íbúð í tvíbýlishúsi. Baðherb. ný endur- nýjað. Ný teppi. Sér hiti. Bíl- skúrsréttur. Uppl. á skrifstof- unni. MÝRARÁS Fokhelt einbýlishús rúmlega 200 fm með bílskúr. Verð: 700 þús. VESTURBERG 3ja herb. íbúð á 5. hæð í háhýsi. Vel um gengin íbúð. Verð: 420 þús. ÆSUFELL 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 2. hæð í háhýsi. Góöar innrétt- ingar. Flísalagt baðherb. Verð: 350 þús. ATH. NÝLEGA KOMIN ÚT NÝ SÖLUSKRÁ. Fasteignaþjónustan Áuslunlrmti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl Skálafell 29922 29924 Vesturberg 2ja herb. 70 ferm. ný íbúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Verö 360 þús. Skipasund 2ja herb. 75 ferm. samþykkt risíbúö. Endurnýjuö eign. Verö tilboö. Mávahlíð 2ja herb. samþykkt kjallaraíbúö. Verö 300 þús. Útb. 200 þús. Þverbrekka 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Fallegt útsýni. Verö 350 þús. Hverfisgata 3ja herb. íbúð á 2. hæð í endurnýjuöu steinhúsi. Laus nú þegar. Verð tilboð. Krummahólar 3ja herb. ca. 100 ferm. íbúö á 4. hæð. Suöursvalir. Fullbúið bílskýli. Laus nú þegar. Verð tilboö. Miðvangur 3ja herb. endaíbúð á 2. hæö. Þvottahús og búr í íbúðinni. Suöursvalir. Verð 430 þús. Brekkubyggð Gb. Lítið endaraöhús á einni hæð ca. 90 ferm. Verð 500 þús. Lyngmóar Gb. Byggingarframkvæmdir að 3ja herb. íbúð. Til afhendingar tilbúin undir tréverk í júlí 1982. Verð tilboö. Grettisgata — hæð og ris sem er 5 herb. íbúð. Til afhendingar strax. Verð tilboö. Mávahlíð 4ra herb. risíbúö í þríbýlishúsi. Laus fljótlega. Vérö ca. 450 þús. Langholtsvegur 4ra herb. portbyggö rishæö með sér inngangi. Laus nú þegar. íbúöinni fylgir 50 ferm. bílskúr eða iðnaöarpláss sem þarfnast standsetningar. Verð ca. 410 þús. Sléttahraun Hf. 4ra herb. 117 ferm. íbúö á 2. hæð. Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Bílskúrsréttur. Verö ca. 510 þús. Kóngsbakki 5 herb. endaíbúö á 3. hæö. Suðursvalir. Björt og snyrtileg íbúö. Verð 550 þús. Bústaðahverfi Einbýlishús sem er hæð og ris ásamt rúmgóðum bílskúr. Falleg og vönduö eign í góðu umhverfi. Verð ca. 1 millj. Melgerði Kóp. 160 ferm. einbýlishús, sem er hæð og ris, ásamt 60 ferm. bílskúr. Fallegur garður. Verð 850 þús. Hjarðarhagi 4ra herb. 100 ferm. íbúö í nýju fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Bílskýli. Verð 600 þús. és FASTEIGNASALAN A Skálafell Mjóuhlíö 2 (við Miklatorg). Sölustjóri: Valur Magnússon. Viöskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan. 29922 29924 r 81066 LeitiÖ ekki langt yfir skammt Opid frá kl. 1—3 AUSTURBERG 2ja herb. góð 60 fm íbúð á 2. hæð. Útborgun 260 þús KRÍUHOLAR 2ja herb. góð 50 fm íbúð á 5. hæð. Útb. 240 þús. HVERFISGATA 2ja herb. nýstandsett 60 fm íbúð í kjallara. Útborgun 180 þús. SLÉTTAHRAUN HAFNARFIRÐI 2ja herb. góð 50 fm einstakl-' ingsíbúð. Útb. 200 þús. , KAMBSVEGUR 3ja herb. góð 85 fm íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Sér hiti. SKIPASUND 3ja herb. góð 90 fm íbúð í kjallara. Sér inngangur. LAUGAVEGUR 3ja herb. 80 fm nýstandsett íbúð á 3. hæð. Útb. aðeins kr. 140 þús. Eftirstöðvar verð- trypgðar tll 15 ára. BARUGATA 3ja herb. góð 90 fm fbúð á 3. hæð. Sér hiti. Suðursvalir Laus. Útb. 320 þús. KROSSEYARVEGUR HF. 3ja herb. ca. 70 fm neðri hæð t bárujárnsklæddu tímburhúsi. Útb. 210 þús. KALDAKINN HAFN. 3ja herb. 85 fm sérhæð, í tvíbýlishúsi. Nýr 47 fm bílskúr. MÁVAHLÍÐ 4ra herb. ca. 100 fm fbúð í fjórbýlishúsi. Útb. 330 þús. HVERFISGATA 4ra herb. góð 90 fm íbúð á 2. hæð. Útb. 280 þús. HRINGBRAUT 4ra herb. falleg nýstandsett 90 fm íbúð á 4. hæð (í risi). Útb. 330 þús. FLUÐASEL Vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Útb. 390 þús. HOLTAGERÐI 4ra—5 herb. 127 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. HLÍÐARVEGUR KÓRAVOGI Parhús á 2 hæðum auk kjallara ca. 80 fm að grunnfletl. FLUDASEL Glæsilegt raðhús á 2 hæðum. Ailar innréttingar í sérflokki. Verð 1150 þús. BREKKUSEL Fallegt raöhús á 3 hæðum, ca. 85 fm að grunnfleti. BUGÐUTANGI MOSFELLSSVEIT 160 fm einbýlishús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Húsið er ekki fullfrágengið en fbúöarhæft. SELASHVERFI Til sölu plata undir einbýlishús. Teikningar fylgja. Tll afhend- ingar strax. VANTAR — 2JA HERB. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum í Breiðholti, Hraunbæ, Fossvogi, Voga og Heimahverfi. VANTAR — 3JA HERB. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum í Hraunbæ, Breiðholti, Fossvogshverfi, Háaleitl og Vogahverfi. VANTAR — 4RA HERB. Höfum kaupendur að 4ra herb. íbúðum f Brelðholtl, Fossvogi. Háaleitishverfi og vesturbæ. Húsafell FAST&QNASALA LangboHsvegi 115 ( Bæ/arleiöahusmu) stmr 81066 AóatsteinnPtitursíon Bergur Guónasön hd< 1 i Al’íil.ÝSINCASÍMINN KR: 22480 LOÍJ Jflerflunblnbil) AKil.YSINCASIMINN ER: Jflerflunbla&ib Einbýlishús í Selási Vorum aö fá til sölu fokhelt 170 fm. einlyft einbýlishús ásamt 30 fm. bílskúr viö Mýrarás og 380 fm. glæsilegt einbýlishús viö Lækjarás. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Raðhús við Bollagarða Vorum aö fá til sölu 260 fm. endaraöhús viö Bollagaröa. Húsiö er á byggingar- stigi en þó íbúöarhæft. Skipti á minni eign koma til greina. Teikn. og gleggri upplýsingar á skrifstofunni Einbýlishús við Kópavogsbraut Húsiö er kjallari, hæö og ris, samtals 150 fm. 40 fm. bílskúr. Stór og falleg lóö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús við Hnjúkasel 265 fm. fokhelt einbýlishús. Til afh. strax. Teikn. á skrifstofunni. Raðhús við Flúðasel 250 fm. næstum fullbúiö raöhús m. innb. bílskúr. Utb. 780 þús. Við Háaleitisbraut 4ra—5 herb. 120 fm. góö íbúö á jaröhæö. Bílskúrsréttur. Utb. 370—380 þús. í smáíbúðahverfi 4ra herb. 110 fm. góö íbúö á efri hæö. Sér inng. og sér hiti. Fallegur garöur. Utb. 450 þús. í smíðum í Kópavogi Vorum aö fá til sölu eina 2ja—3ja herb. íbúö og eina 4ra herb. íbúö m. bílskúr í fjórbýlishúsi í Kópavogi. Húsiö afh. m.a. frág. aö utan í okt. nk. Teikn. á skrifstofunni. Við Engihjalla 4ra—5 herb. 120 fm. góö íbúö á 1. hæö. Tvennar svalir. Mikil sameign. Útb. 430 þús. Við Hrísateig 4ra herb. 85 fm. góö jaröhæö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 320 þús. Við Hraunbæ 4ra herb. 110 fm. góö íbúö á 1. hæö. Útb. 370 þús. Við Kaplaskjólsveg 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. haaö. Utborgun 400 þús. Við Óðinsgötu 4ra herb. 80 fm. vönduö íbúö í góöu steinhúsi. Sér inng. Útb. 380 þús. Við Hringbraut 3ja herb. snotur íbúó á 3. hæö. Herb í kjallara fylgir auk sér þvottaherb. Laus fljótlega. Við Nesveg m. bílskúr 3ja herb. 75 fm. góö íbúö á 1. hæö. Bílskúr fylgir. Utb. 350—360 þús. Við Grænukinn Hf. 3ja herb. 80 fm. efri hæö í tvíbýlishúsi. Útb. 270 þús. Risíbúð viö Sörlaskjól 3ja herb. 55 fm. risíbúó. Útb. 160 þús. Við Baldursgötu Tvö herb., eldhús og wc í kjallara. Laus strax. Útb. 130 þús. Við Hverfisgötu 3ja herb. 110 fm. íbúö á 4. hæö í góöu steinhúsi. Laus strax. Útb. 280 þús. Á Melunum 2ja—3ja herb. 70 fm. góö íbúö á 5. hæö. Stórar svalir. Útb. 350 þús. Á Stórsgerðissvæði 2ja—3ja herb. 70 fm. vönduó íbúö á jaróhæö. Sér lóö. Sér hiti. Þvotta- aöstaöa í íbúöinni. Laus strax. Útb. 330 þús. Nærri míðborginni 2ja herb. 65 fm góö íbúö á 3. hæö í steinhúsi Útb. 250 þús. Lúxusíbúð í Vesturborginni 2ja herb. 55 fm lúxusíbúó á 5. hæö. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Mikiö skápa- rými. Glæsilegt útsýni. Utb. 330—340 þús. Viö Gaukshóla m. bílskúr 2ja herb. 60 fm. íbúö á 2. hæö. Bílskúr fylgir. Útb. 300 þús. Viö Efstahjalla 2ja herb. 55 fm. íbúö á 2. hæö (efri). Útb. 280 þús. Atvinnuhúsnæði 200 fm. verslunarhúsnæöi á götuhæö vió Grensásveg. 140 fm. skrifstofuhæó nærri miöborg- inni. 760 fm. nýlegt iónaóarhúsnæöi viö Dalshraun, Hafnarfirói. Selst í heilu lagi eöa hlutum. 280 fm. skrifstofuhaBÖ viö Brautarholt. 200 fm. verslunar- og iönaóarhúsnæöi viö Kambsveg. By99'ngarréttur aö 1080 fm. verslunar- og skrifstofuhúsnæöi á Ártúnshöföa. 100 fm. verslunarhúsnæói viö Gnoöar- vog. 50 fm. verslunarpláss vió Þingholts- stræti lÍGnwnÐuinin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Krlstinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 EIGIMASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 EINSTAKLINGSÍBÚÐ ibúö þessi er á einum bezta staö í hjarta borgarinnar. Steinhús sem allt hefur veriö ný endurbyggt. Vandaöar innrétt- ingar. íbúóin laus nú þegar. í MIÐBORGINNI 3ja herb. rishæö í timburhúsi. íbúöin öll ný endurnýjuö m/vönduöum panelinn- réttingum. Laus til afhendingar fljót- lega. LEIFSGATA 2ja herb. íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Sér hiti. SKOGARGERÐI 3ja herb. íbúö á 1 hæö í þríbýlishúsi. Nýleg eldhúsinnrétting. íbúöin laus fljótlega. HJALLABRAUT 4ra herb. íbúö í nýlegu fjölbýlishúsi. íbúöin skemmtilega hönnuö. Gluggi á holi. Sér þvottah. og búr á hæöinni, 3 svefnherb. og baö á sér gangi. Vandaö- ar innréttingar. Glæsilegt útsýni. íbúöin laus nú þegar BREIÐVANGUR 115 fm. 4ra herb. íbúö á 2. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Sér þvottahús á hæóinni. Góöar innréttingar. Bílskúr fylgir. íbúöin getur losnaó mjög fljótt. NÝLENDUGATA Mikió endurnýjuö 4ra herb. jaróhæö í eldra húsi í vesturborginni. Veró kr. 350—360 þús LAUGARNESVEGUR 4ra herb. endaíbúö á 1. hæö í stein- húsi. íbúóin er laus fljótlega. HAALEITISBRAUT M/BÍLSKÚRSPLÖTU 4—5 herb. rúmgóö íbúö í fjölbýlishúsi. íbúóin er öll í sérlega góöu ástandi. Ný teppi, góöir skápar. Bílskúrsplata fylgir. Uppl. á skrifstofunni (ekki í síma). í SMÍÐUM 2ja og 4ra herb. íbúóir á einum bezta staö í Kópavogi. íbúöirnar eru í fjórbýl- ishúsi og fylgja íbúóunum bílskúrar. íbúöirnar seljast fokheldar, en húsiö fullfrágengió aö utan, þ.e. múrhúöaö og málaö meö öllum úti og svalahuróum og tvöföldu verksm.gleri í gluggum. Mjög skemmtileg teikning. Ðeóiö eftir lánum húsnæöismálastjórnar. Teikn- ingar á skrifstofunni. LAND UNDIR SUMARBÚSTAO í nágrenni Reykjavíkur. Landiö er á góöum útsýnisstaó, stærö 2,3 hektarar. Byggingarlóð Eignarlóö í Vesturborginni. Möguleiki á aö byggja lítiö einbýlishús á lóóinni. EIGIMASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Grænumýrartunga Jörðin Grænumýrartunga í Hrútafiröi er til sölu. Laxveiöi. Jörð — Æöarvarp Hef kaupanda aö jörð meö æðarvarpi eða aöstööu til aö koma upp æðarvarpi. Má vera eyðibýli. Sjávarjörð til sölu á Suöurnesjum. Akranes Einbýlishús 3ja herb. Tvöfaldur bílskúr. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. íbúö á 4. hæð. Svalir. Stórt ris yfir íbúöinni. Laus 15. júlí. Breiðholt 3ja herb. vönduð íbúö. Svalir. Laus strax. Hamraborg 5 herb. rúmgóð íbúö með 4 svefnherb. Eignarhlutdeild í bílskýli. Raðhús í Breiöholti, 6—7 herb. Nýleg, vönduð eign. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.