Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ1981 11 Til sölu í nágrenni Reykjavíkur 3 hektarar lands meö eftirtöldum byggingum: 3ja íbúöa hús, hesthús og hlaöa, þrjú loödýraræktarhús hvert aö stærö ca. 540 fm og hænsnahús stærö 540 fm, ásamt starfræktu kjúklingabúi. Þessu geta fylgt viöskiptasambönd. Símar 20424 14120 Austurstræti 7 Heimasímar: Hákon Antonsson 45170 Sig. Sigfússon 30008 Lögfræöingur: Björn Baldursson Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf í smíðum Kaupendur — möguleiki verðtryggöar eftirstöðvar Kostir fyrir kaupanda: 1. Útborgun lækkar — um 50% 2. Greiöslufrestur lengri — 5-7 ár 3. Greiöslubyröin jafnari 4. Skattalegt hagræöi Enn nokkrar eignir óseldar I. íbúðir Við Kambasel 3ja hæöa, sex íbúöa stigahús 2ja og 3ja—4ra herb. íbúðir. Búr og sér þvottaherbergi í hverri íbúð. íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk í desember nk. Sameign veröur fullfrágengin og meö frágenginni lóð. Möguleiki á aö bílskúr fylgi. Við Kleifarsel 2ja og 3ja herb. íbúöir í hornhúsi í raöhúsalengju. Þvottaherbergi og geymsla innan hverrar íbúöar. Sameign verður fullfrágengin þ.m.t. lóð. íbúðirnar veröa afhentar tilbúnar undir tréverk í júní 1981. Við Kleifarsel 3ja hæöa, sjö íbúöa stigahús. 5 herb. íb., 3ja herb. stærri og minni, og 2 herb. íbúðir. Þvottahús innan hverrar íbúöar. Þær veröa afhentar tilbúnar undir tréverk í október 1982. Sameign og lóö veröur fullfrágengin. II. Raðhús Við Kleifarsel um 190 fm m/bílskúr. Veröa afhent fokheld, fullfrágengin aö utan og meö frágenginni lóö, á tímabilinu ágúst—okt. 1981. III. Einbýlishús Hryggjarsel til afh. strax um 250 fm tveggja hæöa hús meö kjallara. Steypt botnplata tyrir tvöfaldan stóran bílskúr fylgir. Stór lóð. Eyktarás um 320 fm tveggja hæöa einbýlishús. Veröur afh. fokhelt í haust. Glæsilegt hús á mjög góöum staö meö stórri lóö. Ásbúð fokhelt hús á tvelmur hæöum, um 225 fm. Skipti möguleg á þriggja herb. íbúö. Teikningar liggja frammi á skrifstofu okkar og þar eru veittar frekari upplýsingar um ofangreindar eignir. Greiðslubyrði eftirstöðva Viö reiknum úf hverju sinni hver greiöslubyröi eftirstööva og Ipna er. Leitiö upplýsinga hjó traustum og ábyrgum aðila. FasteignamarKaður Rárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRARISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson I»IN<iHOLT Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur Opið í dag kl. 1—5 Laugavegur — Einstaklingsíbúð 40 fm risíbúð viðarklædd, laus. Útb. 110 þús. Mávahlíð — 2ja herb. 60 fm íbúð í kjallara með sér inngangi. Útb. 200 þús. Asbraut Kópavogi — 2ja herb. Sérlega góð ca. 55 fm íbúö á 2. hæð. Góðar innréttingar. Laus 15. júlí. Verö 330 þús. Bræðratunga — 2ja herb. 55 fm ósamþykkt íbúö á jarðhæö í raöhúsi. Sér inngangur. Útb. 160 þús. Leifsgata — 2ja herb. 60—70 fm íbúö á 2. hæð. Verö 320 þús. Frakkastígur — 2ja herb. Lítiö niðurgrafin 45 fm íbúö með sér inngangi. Klapparstígur — 2ja herb. Vel útlítandi 50 fm kjallaraíbúö. Útb. 180 þús. Kaplaskjólsvegur — 2ja herb. Sérlega góð 65 fm íbúð á 1. hæð. Útb. 300 þús. Ljósvallagata — 3ja herb. Rúmgóö og björt íbúö á jaröhæö. Sér hitl, nýtt gler. góð sameign, nýleg teþþi. Lagt fyrir þvottavét á baöi. Utb. 300 þús. Brekkustígur — 3ja herb. m. bílskúr 80 fm íbúö á 2. hæö. Verö 550 þús., útb. 420 þús. Engihjalli — 3ja herb. 87 fm íbúð á 2. hæö í 2ja hæöa húsi. Útb. 290 þús. Furugrund — 3ja herb. Sérlega góö 90 fm íbúö á 3. hæö. Þvottahús inn af eldhúsi. Vandaöar innréttingar. Suöur svalir. Verð 480 þús., útb. 360 þús. Grettisgata — 3ja herb. + 2 herb. í risi Timburhús 60 fm grunnflötur. Laus nú þegar. Útb 310 þús. Mosgerði — 3ja herb. risíbúð 65 fm í tvíbýlishúsi. Garöur. Verö 330 þús. Barmahlíð — 3ja herb. Góö 65 fm íbúö í kjallara. Útb. 190 þús. Njarðargata — 3ja herb. Snyrtileg 70 fm íbúö með herb. í risi. Laus nú þegar. Steinhús. Útb. 260 þús. Kríuhólar — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúð á 3. hæð. Bein sala. Útb. 300 þús. Grettisgata — 3ja herb. Sérlega góö ca. 80 fm íbúð á 1. hæö í steinhúsi. Mikið endurnýjuð. Verð 450 þús., útb. 330 þús. Öldugata 3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæð. Nýtt þak. Verð 400 þús. Útb. 300 þús. Grettisgata — 3ja herb. Góð 70 fm risíbuó í steinhúsi, sér hiti. Útb. 240 þús. Skálagerði — 3ja herb. 70 fm íbúð á 2. hæö. Suður svalir. Útb. 300 þús. Drápuhlíð — 3ja herb. Björt 90 fm risíbúð í góðu ástandi. Vandað baðherb., fallegur garður. Útb. 290 þús. Hraunbær — 4ra herb. Sérlega góö 127 tm íbúð. Mjög rúmgóö herb., búr í íbúðinni. parket og nýleg teppi. suöur svalir. Verð 590 þús., útb. 450 þús. Framnesvegur — 4ra herb. Skemmtileg ca. 100 fm íbúö í risi. Verö 480 þús. Vesturbær — 4ra herb. Falleg íbúö á 2. hæð meö bílskúr. Útb. 440 þús. Engjasel — 4ra herb. m/bílskýli Skemmtileg 110 fm íbúö á tveimur hæðum, útsýni. Viöarklæöning. Útb. 420 þús. Sólvallagata — 4ra herb. Góð 100 fm íbúö á 2. hæö. Sér hiti, tvennar svalir. Útb. 360 þús. Norðurmýri — Hæö Góð 107 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Útb. 450 þús. Holtagerði — Sér hæö Vel umgengin 127 fm 1. hæð í tvíbýlishúsi. Gæti losnaö fljótlega. Útb. 480 þús. Seltjarnarnes — Sérhæð m/bílskúr Glæsileg 157 tm miðhæð. Sambyggður rúmgóður bílskúr. Verð 800 þús. Réttarholtsvegur — Endaraðhús Ca. 130 fm raöhús á þremur hæðum. Útb. 440 þús. Kambasel — Raóhús m/bílskúr, fokhelt 240 fm hús. Útihuröir og gler fylgja, frágengin lóð. Verö 650 þús. Smyrlahraun — Endaraðhús m/bílskúr Gott 160 fm raöhús á 2 hæöum. Verö 850 þús., útb. 620 þús. Flúöasel — Raöhús Skemmtilegt 146 fm hús á 2 hæðum. Vandaöar innréttingar. Skiþti möguleg á raöhúsi á byggingar- stigi. Útb. 610 þús. Bollagaröar — Raöhús með innbyggðum bílskúr Skemmtilegt 200 fm hús tilb. undir tréverk. Verö 850 þús. Unnarbraut — parhús Vandað 230 fm parhús á þrem hæöum. Tvennar suður svalir. Möguleiki á sér íbúð í húsinu. Rúmgóöur bílskúr. Útsýni. Njálsgata — Einbýlishús Steinhús á 2 hæðum ca. 130 fm. Verö 600 þús. Bugöutangi — Einbýlishús fokhelt m/bílskúr Efri hæð 140 fm. Sér íbúð í kjallara. Verö 700 þús. Dalsbyggð — Einbýlishús Glæsilegt og rúmgott hús á tveimur hæöum. Fullbúið að utan en rúmlega fokhelt aö innan. Sér íbúö á 1. hæð. Möguleiki á skiptum. Grettisgata — Einbýlishús m/bílskúr 160 fm hús, kjallari, hæð og ris. Verð 750 til 800 þús. Skemmtilega innréttað. Framnesvegur — Einbýlishús 85—90 fm hús á tveimur hæðum. Uppi: Stofa, herb. og eldhús. Niöri: Stórt herb., bað og geymsla. Bein sala. Verð 350—380 þús. Kópavogur — Einbýlishús m/bílskúr Hæö, ris og kjallari. Möguleiki á sér íbúö. 6 herb. Sérlega vel ræktuð og stór lóð. Bakkageröi — Einbýlishús m/bflskúr Gott 160 fm hús, hæö og ris. Góöur garöur. Nýlegt verksmiöjugler. Verö 1 millj., útb. 800 þús. Eyktarás — Einbýlishús 277 fm hús. Skilast fokhelt og pússaö að utan. Efra-Breiöholt — Einbýli m/bílskúr Glæsilegt 180 fm hús. Mikið útsýni. Fæst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð í Háaleitishverfi. Lóöir á Alftanesi og viö Heiöarás Kaupendur athugið: Margar eignir fást keyptar meö lágum útborgunum og verötryggöum eftirstöðvum. Höfum kaupendur aö öllum gerðum fasteigna á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Höfum einnig ýmsar geröir fasteigna í makaskiptum. Kaupendur athugiö: Látiö skrá ykkur á kaupendaskrá hjá okkur og fáiö vitneskju um réttu eignina strax. Jóhann Davíðsson sölustjóri — Guðni Stefánsson Friðrik Stefánsson viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.