Morgunblaðið - 21.06.1981, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 21.06.1981, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1981 41 Fyrstu matargestirnir í Cockpit-lnn voru íslendingar og þama má m.a. sjá Þorstein Jónsson flugmann, Steingrím Her- mannsson ráðherra, Birgi Guðjónsson og Þorstein Ingólfsson. Málin eru rædd á Cockpit-lnn. Páll Andrésson, sem verið hefur formaður íslendingafélagsins um árabil, Ólína Jónsdóttir kona hans og Ólafur Sigurösson fréttamaður. Starfsfólk og aðrir sem lögðu hönd á plóginn við það að fullbúa staðinn. Frá vinstri: íris Þorkelsdóttir, Rafn Sigurðsson trésmiður, Sígurvin Gunnarsson bryti, Valgeir Sigurðsson veitingamaður, fyrir aftan stjórnborðið úr fjarska þar sem benzíngjöfin stjórnar bjórdælunni, Björn Sveinsson flugvél- stjóri og Sólrún Jónsdóttir. SamrinuAu þjóAirnar hafa nú viðurkennt. að að minnsta kosti 8 stofnanir innan samtakanna hafi last fé í sjóð sem fjármaxn- aði nreiðslur til fjölmiðla fyrir að birta greinar hliðhollar skoðunum Sameinuðu þjManna á fjárhagsaðstoð við þriðja heiminn. Aður höfðu samtökin staðfaStleKa neitað þessum ásökunum. Samkva-mt trúnaðarskýrsl- um hafa stofnanirnar greitt GO.OOO dollara (432.000 ísl. kr.) í reiðufé ok þjónustu fyrir fyrir- Kreiðslu fjolmiðlanna. Þetta er þó aðeins brot af því sem Ryoichi Sasakwa, japanskur kaupsýslumaður. naf til sjóðs- ins. Hann »?af SÞ alls 1,25 milljónir dala (9 milljónir ísl. kr.) ob fór aðeins þriðjunKur þess í sjóðinn. Háttsettir menn í skrifstofukerfi samtakanna sáu um að eyða afKanKÍnum auk þess sem nokkurt fé fór í að fjármagna fundi sem yfirmenn Ilr. Waldheim nokkuð víst, að ýmsar stofnanir hafi komið við sögu fjármála sjóðsins sem um ræðir. Warwick Stuart, sem starfar hjá upplýs- ingaþjónustu samtakanna, getur þó aðeins nefnt þrjár stofnanir: Alþjóða flugmálastofnunina sem gaf 5.000 dollara (36.000 ísl. kr.) árið 1979, bróunarsjóðinn sem gaf 5.000 dollara 1980 og Um- hverfismálastofnunina en hún (jaf 10.000 dollara (72.000 ísl. kr.) í ár ok sl. ár. Leila Doss, framkvæmdastjóri upplýsinKadeildar fjármála og féiagsmála SÞ nefnir tvær stofn- anir til viðbótar: Alþjóða vinnu- málastofnunina sem K»f 2.000 dollara (14.400 ísl. kr.) og Heil- brigðismálastofnunina sem gaf 5.000 dollara á árinu 1979. Alþjóðabankinn mun hafa gef- ið 10.000 dollara árið 1979, að sögn yfirmanna og talsmaður Alþjóða siglingamálastofnunar- innar segir stofnunina hafa gef- ið 3.000 dollara (21.600 ísl. kr.) Greiddu fjölmiðlum fyrir að skrifa jákvætt um stofnunina hinna og þessara aatlana á vegum SÞ héldu víðs vegar um Evrópu. Yasushi Akashi, vararitari upplýsingadeildar Sameinuðu þjóðanna, segist ekkert hafa vitað um greiðslur stofnananna í sjóðinn fyrr en hann var um þær spurður. I fréttatilkynningum, bréfum og viðtölum hefur Akas- hi ávallt sagt að einungis gjöf Sasakwa hafi farið í greiðslur til fjölmiðlanna. Yfirmenn SÞ ákváðu, að því er fram kemur í skýrslum, árið 1978 að stofna sjóðinn og hrinda um leið í framkvæmd áætlunum um betri samskipti við fjölmiðla. Sömu skýrslur vitna í Kenneth Dadzide, sem er næstur aðalrit- aranum að völdum innan SÞ, sem segir að þessi áætlun muni tengja samtökin beint við fjöl- miðlana, þar á meðal ritstjór- ana, og þau tengsl muni leiða til nánara samstarfs samtakanna og fjölmiðlanna, sem hafi svo mikil áhrif á álit almennings á starfi Sameinuðu þjóðanna. Um 16 blöð birtu það efni sem hér um ræðir. Voru það greinar sem bæði starfsfólk Sameinuðu þjóðanna og ritstjórna viðkom- andi blaða skrifuðu. Eitt blaðanna, Jornal do Bras- il, neitaði að taka við greiðslu fyrir birtinguna en hin tóku samtals við 432.000 dollurum (3,1 milljón ísl. kr.). Þar með talin eru franska blaðið Le Monde og japanska blaðið Ashai Shimbun sem hvort um sig fengu 48.000 dollara (345.000 ísl. kr.) Bresk og bandarísk blöð voru beðin um að taka þátt í þessum aðgerðum samtakanna en þau neituðu því á þeirri forsendu að um væri að ræða brot á siða- reglum blaðamanna. Afgangur sjóðsins fór í að fjármagna fundi í flestum borg- um Evrópu þar sem ritstjórar og forráðamenn SÞ skiptust á skoð- unum. Sjóðurinn er nú þurraus- inn en SÞ hyggjast safna fé í hann að nýju. Þeir yfirmenn Sameinuðu þjóðanna, sem undirbjuggu það efni sem birt var, segja að Kurt Waldheim, aðalritari SÞ hafi mjög greinilega verið aðaldrif- fjöðurin. Einn segir að hann hafi einnig kvatt stofnanir SÞ mjög til að láta fé af hendi rakna til sjóðsins. Trúnaðarskjöl gefa það til kynna að hugmyndin að sjóðnum og áætluninni hafi fæðst á fundi helstu yfirmanna 31. október 1978. í skjölunum sést einnig að margir hafa heitið framlagi en ekki hafa allir efnt loforðin. Henri Laouisse, sem þá var yfirmaður barnahjálpar SÞ, Unicef, mun hafa sagt það óvið- eigandi að SÞ láti fjölmiðlum í té fjármagn og að Unicef myndi ekki taka þátt í siíku. Skýrslur SÞ um þetta mál eru þó nokkuð óljósar. En það þykir Að lokum hefur Josep Mehan sagt, að Unesco hafi lagt til túlka, ritara og fleira á fundun- um með ritstjórunum árið 1979. Framlag stofnunarinnar þá var jafnvirði 20.000 dollara (144.000 ísl. kr.). Arið eftir lét stofnunin enn í té sömu þjónustu en ekki var þá reiknað út hversu mikils virði hún væri. Fyrirrennari Akashis, Genichi Aktani, tók við gjöf Sasakwa. Aktani skipaði svo fyrir, að þær stofnanir, sem ekki legðu fé í sjóðinn, fengju heldur enga kynningu í fjölmiðlunum. Waldheim og samstárfsmenn hans í höfuðstöðvum SÞ halda nú áfram að fást við það, sem þeir segja að hafi verið vanda- mál fyrir samtökin sl. ár, ímynd þeirra í augum almennings. Ein þeirra hugmynda sem þeir ráða nú, er að ráðinn verði sérstakur ráðunautur til að sjá um vanda- mál sem upp koma varðandi samskipti við almenning. Þeir munu í þeim efnum hafa augastað á bandarískum lög- fræðingi. Sá heitir Tom Reston. Hann er fyrrum talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytis- ins og sonur James Reston sem er einn af virtustu blaða- mönnum Bandaríkjanna. Reston segist nú aðeins bíða eftir því að undirrita samning við SÞ sem gilda muni til 6 mánaða. — rmn. Heimildir: The Times og Daily Telegraph. Marantz means more Stillir = Tuner ST 310 1.0 Micro V FM næmni. Fm-stilliþéttir. Nákvæmt stöðvaval með Ijósmælum. Ljósmælir fyrir móttöku- styrk. FM-suðueyðir. Stereo/Mono. Tíðnistýrikerfi. 3ja ára ábyrgð. Verö 2.426.- Greiöslukjör. n n ti h inimmr 'T>( ht Skipholti 19. Hljómtækjadeild. — Sími 29800.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.