Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1981
2§-
^lfffflfflfllllffsLaaBRap'DciR. ffffffl
Umsjón: Halldor Ingi Andresson
' >•••.;
»••••••••••1
»•••••
••••••<
•V.V*;.
Nýbylgjuhljómleikar
3. juli i Hollinm
FÖSTUDAGINN 3. júlí verfta
haldnir hljómleikar í Laugar-
dalshöllinni með allt að 10 til 15
hljómsveitum.
Verfta hljómleikar þessir til
kynningar á nýjum hljómsveit-
um og stefnum en hljómsveit-
irnar Þeyr, Fræbbblarnir og
Taugadeíldin verða líklega þær
þekktustu. Aft öllum líkindum
verftur Bara-flokkurinn líka með
en það var ekki komift ó hreint
þegar þetta var skrifaö.
Aft öllum líkindum verður sett
upp annaft minna svift í kjallara
fyrir tilraunahljómsveitir og
uppákomur.
Þess má líka geta aft
Fræbbblarnir og Taugadeildin
veröa með nýjar smáskífur um
mánaðamótin og Bara-flokkur-
inn skömmu síöar, en Þeyr
verða líklega meft nýja plötu
miðjan júlímánuö, lítla líka.
Þess má getaaö „Life Trans-
míssion" hefur verift tekin fyrir í
Record Mirror, bresku músík-
blafti og fékk volgar viðtökur.
hia.
Dauðinn lifandi!
Hljómleikaplata Grateful Dead, „Reckoning“
Grateful Dead er ein af klass-
ískustu hljómsveitum rokksins.
Plötur þeirra seljast ekki lengur
í gífurlegu upplagi, en aödáend-
ur þeirra eiga flestar plötur
þeirra og þó sumir hafi jafnvel
umskipst í kúltúrsjokki dægur-
tónlistarinnar sem t.d. er fyrir
afteins nokkrum mánuftum um-
gengift hér, þá laumast þeir til
aö bæta nýrri Dead-plötu í
safnið.
og tekiö upp rafmagnshljóöfærin
á eftir.
„Reckoning" er tvöföld plata
meö kassagítarefni og önnur
tvöföld er væntanleg á árinu,
„The Electric Dead" meö raf-
mögnuöu efni.
„Reckoning" er líka Dead-
plata eins og þær eru bestar,
hljómleikaplata. Einhvern veginn
hafa hljómleikaplötur þeirra
fengiö meira gildi en margra
annarra og þrjár aörar hljóm-
leikaplötur liggja eftir þá.
Persónulega hef ég alltaf veriö
hrifnari af kassagítarefni þeirra
eins og á „Workingman's Dead"
og „American Beauty" og þessi
plata er þar af leiöandi kærkom-
Dead eru líka í hópi fárra
tónlistarmanna sem hafa veriö
efniviöur á yfir 50 bootlegga! Þaö
gefur þvt auga leiö aö hljómleika-
plötur frá þeim eru eftirsóttar.
Á þlötunni eru mörg frægustu
laga þeirra eins og „Dire Wolf',
„Ripple" og „It Must Have Been
The Roses" og frábærar útgáfur
þeirra á gömlum blúsurum og
kántrílögum eins og „Monkey &
The Engineer", „The Race Is On“,
„Dark Hallow" og „Rosalie
McFall".
Dead hafa lengi vel haft þann
siö aö skipta hljómleikunum í
tvennt, byrjaö á kassagítarlögum
Þetta eru góöir músík-
antar, gítarleikur Jerry Garcia er
einstakur og bassagítarleikur
Phil Lesh frábær aö vanda.
Islenskar hljómplötur:
„Flugur"
Jakob Magnússon, Utangarðsmenn, Þú og
ég, Start, Mezzoforte, Laddi, Celcius, Tívolí,
Ólafur Haukur Símonarson og Björgvin
Halldórsson
(Steinar 043) 1981
með Tívolí, eða „Sönn ást“ með
Björgvin Halldórssyni. Þessi lög
hafa öll verið vinsæl á litlum
plötum. „Stjörnuhrap" með
Mezzoforte var eitt besta lagið á
síðustu plötu þeirra, „Allur á iði“
með Ólafi Hauki var á Hatts og
Fatts-plötunni fyrir rúmu ári, og
„Bop Along Barry“ með Jakobi
Magnússyni var á „Sjjecial
Treatment". „Stína fína“ með
Start hefðí síður átt að vera
heldur en „Seinna meir“ sem er
Það er nú ekki venjan að gefa
út safnplötur með jafnnýju efni
hérlendis og er á þessari plötu.
En þess í stað má geta þess. að
mest allt það efni. sem er á
þessari plötu. hefur verið til á
litlum plötum eða jafnvel ekki
til, þannig að útgáfan er ekki
út í bláinn.
Það eru enn margir sem kaupa
ekki litlar plötur, vegna þess
einfaldlega að þeir nenna ekki að
setja plötu á fóninn til þess eins
að taka hana aftur af eftir þrjár
mínútur!
Það þarf að sjálfsögðu ekki að
lýsa lögum eins og „Skammastu
þín svo“ með Ladda, „P'allinn"
Sérsniðin fyrir markaðinn?
„Eins og skot“
Ahöfnin á Halastjörnunni
PLATAN „Eins og skot“ er eins og sniðin fyrir þá möguleika
sem islenskt útvarp gefur með tónlistarflutningi sínum. Og
ekki ætla ég að áfellast það. Það hlýtur að vera eitt af
markmiðum flytjenda og semjenda tónlistar. að sem flestir
hafi moguleika á að heyra tónlistina að minnsta kosti. Og það
hefur sýnt sig að í dægurtónlist eru margir tilhúnir að
umbreytast í nýjasta fyrirbærið. hvort heldur það er að syngja
um rómantíska ást. vélmenni. pólitík. persónulega reynslu.
drvkkjuskap. hetjur. rock 'n roll, dans, samfarir, hjónahönd.
seiði. verkamenn. alþingismenn. hana Stinu. presta eða
sjómenn.
Sjómannasöngvar hafa ætíð átt inni í útvarpinu og hressileg
stemmning þeirra hefur hrifið fleiri með en þá sem tengjast sjó.
Það er því ekki út í bláinn að gefa frá sér plötu eins og „Eins og
skot“.
Við fyrstu áheyrn taldi ég plötuna ekki jafn góða og fyrri
plötu Áhafnarinnar, en eftir nokkrar spilanir komst ég á þá
skoðun, að þessar plötur væru ósköp keimlíkar. Hressar
„partýplötur" sem fólk vill kyrja með, hver með sínu nefi.
Lögin eru ekkert síðri, fólk var bara orðið vant hinum, og það
getur vanist lögum eins og „Kátur ég geng“ sem Ari Jónsson
syngur vel, „Út á hafið blá“ létt lag sem Hermann Gunnarsson
syngur (það skiptir engu máli hvernig), „Ég vona og bíð“ sem
María Baldursdóttir syngur, (það skiptir heldur engu máli þótt
hún sé ekki besta söngkona okkar, hún hljómar ágætlega!). Páll
Hjálmtýsson gæti líka átt eitt vinsælasta lagið, „Sonur
sjómannsins“. Hljómsveitin Svanfríður tók „Jibbý Jei“ einu
sinni, og ég dró þeirra plötu auðvitað fram, en það virðast
Áhafnarmenn ekki hafa gert, því ónýtt er að gera sama lagið tíu
árum síðar mun verr, ekki satt? „Hér ég bíð þín“ syngur María
með sínum blíða hljóm, og lögin „Ég elska að lifa“ og „Vertu
hérna hjá mér“ sem Ari og Viðar Jónsson syngja sitt hvort, hafa
möguleika á vinsældum. En þessi plata kemur á eftir
metsöluplötu og það hefur sýnt sig að við öpum ekki eftir
Kananum með að gera næstu plötu metsöluplötu án skilyrða. En
skilyrðin eru betri plata, ekki svipuð plata.
Þetta verður ekki metsöluplatan í ár, þó hún eigi eflaust eftir
að taka við sér.
„Eins og skot“ er framhald á fyrri plötu Áhafnarinnar, ekki
betri, líklega ekki verri, en útsetningar eru fremur fráhrind-
andi, nema í einstaka lögum þar sem fyigt er hefð, eins og í „Á
Halamiðum" þar sem Grettir Björnsson ræður stefnunni á
nikkunni, það passar vel. Söngurinn á að vera alþýðlegur á
svona plötu, sungið eins vel og hver og einn getur (þó Ári, Viðar
og Páll geri aðeins betur). Takið „Eins og skot“ ekki alvarlega,
hún er liklega ekki gerð til þess (og örugglega ekki til þess að
láta dæma hana).
hia.
eitt besta lagið sem sú hljóm-
sveit flytur, en „Stína fína“ alls
ekki.
Og þá erum við komin að
rúsínunum. Fyrir Utangarðs-
mannasafnara eru tveir safn-
gripir hér. „The Big Sleep“ hefur
ekki fyrr komið út í þessari
mynd og „Rækjureggae" er ekki
sama upptaka og var á litlu
plötunni, bæði nokkuð breytt
spil og texti og söngur. „My
Hometown" með Þú og ég, er
eins og „Reykjavíkurborgin"
birtist Svíum, en litla platan var
til hér og er liklega enn. „Sönn
ást“ kom líka út á ensku i
Svíþjóð og hefði mátt hafa þá
útgáfu hér, „True Love“. „Love
Your Mother" er eina lagið sem
komið hefur út með hinni ágætu
hljómsveit Celcius, þó að útgáfa
þeirra sé ekki jafngóð og sú sem
Change gerðu með Björgvin sem
söngvara í þessu lagi í
Helgu Möller.
hia
• • •
UiUij