Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ1981 19 HEIMILISHORN Bergljót Ingólfsdóttir Kínakálssalat Komanoffsalat Romanoffsalat 150 gr. rúsínur, suðan látin koma upp á þeim, síðan skolaðar úr köldu vatni og látið drjúpa vel af þeim. 1 iceberg salathöfuð, ca. 300 gr., skorið í þunnar ræmur, 4—5 ananashringir skornir í stykki. Þessu er blandað saman í skál og hellt legi búnum til úr: 1 dl. rjóma, 2 matsk. vínediki, 'k tsk. salti, tsk. sykri og 1—2 tsk. frönsku sinnepi. Salatið þarf að bera fram um leið og það er búið til. Kínakálssalat 1 lítið kínakálshöfuð skorið í þunnar ræmur, 3 epli skorin í báta, 'k dl. saxaðar hnetur, 1 dl. rúsínur. Öllu blandað samap og búinn til lögur úr: 1 dl. súrmjólk og 1 dl. kaffirjóma, bragðbætt með salti, pipar og dál. sykri ef vill. Paprikudufti stráð yfir um leið og salatið er borið fram. Þegar grænmetið er soðið Ef sjóða á margar tegundir af grænmeti, sem þurfa mislanga suðu, er ágætt ráð að setja hverja tegund í steikarpoka, loka fyrir en hafa vel rúmt um innihaldið. Síðan er allt soðið í einum potti og sett út í eftir því hve langan suðutíma þarf. Möndlutré Möndlutréð er í ætt við kirsuberjatré, plómutré og aprikósutré, en er þó frábrugðið þeim. I stað safaríks bragðgóðs aldin- kjöts þeirra þriggja síðast- nefndu, er kjarninn, eða fræ möndlutrésins, umluk- ið hörðu, þurru hylki með smáhárum eða broddum á. Þegar ávöxturinn er fuilþroskaður, springur hylkið og kjarninn kemur í ljós og innan í steininum eru eitt eða tvö fræ, möndlurnar. Möndlutréð er upprunnið í Asíu og hefur borist þaðan til Miðjarðarhafslanda. Það hafa áreiðanlega margir Spánarfarar séð, þegar bændur breiða segldúk eða plast undir möndlutrén og hrista þau síðan til þess að ávöxturinn falli til jarðar og hægt sé að safna uppskerunni saman. HvernÍK tekst Vals- mönnum að hemja sinn Kamla félaxa. Jón Einarsson? Feröaskrifstofan ÚTSÝIM Austurstræti 17. Símar 20100 • 26611. Sumarsólstöðuleikur í kvöld kl. 20 á Laugardalsvelli. Þar keppa Valur - Breiðablik VKKWANm Grettisgötu 2, sími 19031 — 29530. Ekki bara peningakassi heldur líka bókhaldsvél SHARP peningakassar leggja ekki bara saman tölur — • Þeir halda aðskildri sölu allt að 8 afgreiðslumanna. 0 Geyma verðminni, allt að 315 föst verð. • Halda allt að 30 vöruflokkum aðskildum á kasastrimli fyrir bókhaldið. • Sjálfvirk klukka stimplar tíma á •strimilinn - hvenær afleysingar taka til, — hvernær þessi eða hin ávísunin kom í kassann. MJÖG ÓDÝRIR — MJÖG VANDAÐIR ER-3732 • Nótuprentarí getur tylgt sumum kössunum. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl Al'GLÝSIR L'M ALLT LAND ÞEGAR ÞL' AUG- LYSIR Í MORGLNRLADINl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.