Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ1981 27 Gillan, ein besta bárujárnsgrúppan „Future Shock“ með hljóm- sveítinni Gillan er ein af þeim plötum sem pressaðar hafa verið hérlendis undanfarnar vikur. Gillan er enginn annar en lan Gíllan, fyrrum söngvari Deep Purple og hljómsveit hans, sem flytja kjarngóða „Heavy Rock“ með Rythm & Blues og Blues- áhrifum. Eftir að Deep Purple hættu, hvíldi lan Gillan sig ó músíkinni ( nokkur ár, en kom aftur fram á sjónarsviðið i október 1975 meö nýja hljómsveit, sem hann nefndi Shand Grenade tll að byrja með, en breytti súíðan ( GHIan Band Upphafsmenn hljómsveitarinnar auk GUIan voru Ray Fenwlck (úr Fancy og Spencer Davis Group) á gítar, Johnny Gustafson (úr Roxy Music, Quatermass, Merseybeats og Big Three) á bassa, Mike Moran á hljómborö, Mark Nauseef (úr Rainbow, Elf, Velvet Underground og Hard Stuff) á trommum. ( mars 1976 kom Mickey Lee Soule (úr Rainbow og Elf) á hljóm- borö í staö Moran og lan Gillan Band tók upp fyrstu breiöskífu sína „Child in Time“, sem kom út í júlí '76, sama mánuöi og Soule hætti. I hans staö kom strax Colin Towns, sem er enn í hljómsveitinni. Svona skipuð birtust þeir á fjórum breiöskífum. „Clear Air Turbu- lence" kom út ( apríl 1977 og „Scarabus ' kom í október sama ár og í Japan komu út plöturnar „Live In Budokan Vol 1 & 2" og „Gillan“, en hljómsveitin er og hefur veriö mjög vinsæl (Japan. i ágúst 1978 stokkaöi Gillan alveg upp nema hvaö hann hélt Towns á hljómboröunum. Hinir nýju meölimir voru John McCoy, sköllótti bassaleikarinn sem var í Zzebra og Neo, Liam Genocky, sem var líka í Zzebra, á trommum, og Steve Byrd á gítar. í september '78 hætti Genocky og Peter Barnacle trommaöi tæpt ár, eöa þangaö til í júní 1979 þegar hann og Byrd hættu og Gillan fákk Bernie Torme gitarleikara og Mick Underwood trommuteikara, en þannig er hljómsveitin enn skipuö ( dag. Næsta plata var „Mr Urttverse" á Acrobat-útgáfurmi, en ( júní á síöasta ári gerðu þek aemning v*ö Virgin sem síöan hefur geftö með þeim tvær breiöskffur, „Glory Roed“ og „Future Shock". „Future Shock" er „Heavy Rock" eirts og þaö gerist best meö mikkjm btues og grundvallaráhrtfum úr Rythm Rock*. Meöal laga á plötunni er lag sem Gary U.S. Bonds geröi vinsælt 1961, „New Orleans", sem er þrumurokkari, en auk þess eru mörg góö eins og „No Laughing in Heaven" og „The Lucitania Ex- press", en allir hljóöfæraleikararnir eru áberandi góöir. •••ei •••• Sumargleðin af stað um næstu helgi Um nastu helgi hefst (eröalaK SumarKleðinnar þetta ár. þaö ellefta sem sumarKÍeöin fer. Að þessu sinni verða í ferðinni ásamt hljómsveit Raxnars Bjarnasonar. Bessi Bjarnason, ómar Raiznars s<>n. MaKnús ólafsson ok þortreir Ástvaldsson. Verða þeir með full- komleKa nýtt prÓKramm sem hefst alltaf klukkan niu með tveKKja tíma skemmtun en klukk- an ellefu hefst siðan dansleikur. Inn í skemmtiatriðin verður fellt bingó með glæsilegum sólarlanda- ferðum og þeir verða líka með gjafahappdrætti sem úr verður dregið á síðustu Sumargleði en vinningar í gjafahappdrættinu eru m.a. Susuki-bifreið, Akai-hljóm- burðartæki og video svo nokkuð sé nefnt. Auk þess flvtja þeir lög af nýju plötunni sinni „Sumargleðin syng- ur“, en þeir munu árita plötuna í plötubúðum á þeim stöðum sem þeir skemmta sama dag og skemmtunin fer fram. Á meðfylgjandi myndum má sjá hópinn við vinningana, en auðvitað gat Ómar Ragnarsson ekki verið staddur þá stundina, er myndin Sumargleðin 1981 var tekin, en til sárabóta er aukamynd af honum í einu gerv- anna í ferðinni, Finna fríki, eða öðru nafni Þorfinni Ragnarssyni. hia 26. júní 27. júní 3. júlí 4. júlí 5. júlí 9. júlí 10. júlí 11. júlí 12. júlí 16. júlí 17. júlí 18. júlí 19. júlí 19. júlí 24. júlí 25. júlí 26. júlí 29. júlí 30. júlí 31. júlí 1. ágúst 2. ágúst 7. ágúst 8. ágúst 9. ágúst 14. ágúst 15. ágúst 16. ágúst Stapi Vestmannaeyjar Norðfjörður Valaskjálf Fáskrúðsfjörður Sauðárkrókur (skemmtun). Siglufjörður Akureyri Ásbyrgi Þingeyri Patreksfjörður Hnífsdalur Bolungarvík (skemmtun). Suðureyri Hornafjörður Hvoll Vík í Mýrdal Skagaströnd Dalvík (skemmtun) Akureyri Skjólbrekka Skúlagarður Borgarnes Hellissandur Sævangur Grindavík Aratunga Hótel Saga insœldarlistar ISLAND TOPP 12 1. - STARS ON 45 .................. Star Sound 2. 1 DEIÓ ............................. Laddi 3. 8 EINS OG SKOT ...... Áhöfnin á Halastjörnunni 4. 3 JOURNEY TO GLORY .......... Spandau Ballet 5. 5 TÓNAR UM ÁSTINA ...... Richard Clayderman 6. - í BRÓÐERNI ....... Gísli og Arnþór Helgasynir 7. - BEST OF BOWIE ............... David Bowie 8. 11 TRAUMEREI ............ Richard Clayderman 9. - HAIR ............................. Ýmsir 10. 6 í LEIT AO LÍFSGÆÐUM .... Pálmi Gunnarsson 11. - COMPUTER WORLD ................ Kraftwerk 12. - THIS OLE HOUSE ........... Shakin’ Stevens BRETLAND Stórar plötur 1. 1 STARSON45 ............... Star Sound 2. - PRESENT ARMS ................ UB40 3. 4 DISCO DAZE & DISCO NITES . Ýmsir (Ronco) 4. 2 ANTHEM ...................... Toyah 5. 7 CHARIOTS OF FIRE .......... Vangelis 6. 6 THEMES ................. Ýmsir (K-Tel) 7. - MAGNETIC FIELDS .... Jean Michel Jarre 8. 3 KINGS OF THE WILD FRONTIER ...... ..................... Adam & The Ants 9. 5 THIS OLE HOUSE ....... Shakin’ Stevens 10. - FACE VALUE .................. Who Litlar plötur 1. 3 BEING WITH YOU ............ Smokey Robinson 2. - MORE THAN IN LOVE ........... Kate Robbins 3. - ONE DAY IN YOUR LIFE ....... Michael Jackson 4. 4 FUNERAL PYRE .......................... Jam 5. 1 STAND & DELIVER .......... Adam & The Ants 6. 6 HOW ’BOUT US .................... Champaign 7. 2 YOU DRIVE ME CRAZY .......... Shakin’ Stevens 8. - GOING BACK TO OUR ROOTS ........... Odyssey 9. 10 WILL YOU ................... Hazel O’Connor 10. 8 I WANT TO BE FREE ................... Toyah BANDARIKIN Stórar plötur 1. 1 Hl INFIDELITY ...... REO Speedwagon 2. 2 MISTAKEN IDENTITY ....... Kim Carnes 3. 3 DIRTY DEEDS DONE DIRT CHEAP .. AC/DC 4. 4 PARADISE THEATRE ............ Styx 5. 5 FAIR WARNING ............. Van Halen 6. 6 HARD PROMISES ............ Tom Petty 7. 7 ARC OF A DIVER ....... Steve Winwood 8. 8 FACEVALUE .................... Who 9. 9 ZEBOP ................... Santana 10. - MOVING PICTURES .......... Hush Litlar ptötnr 1. 2 STARS ON 45 ..................... Star Sound 2. 1 BETTE DAVIS EYES ............... Kim Carnes 3. 3 SUKIYAKI .................. A Taste of Honey 4. 5 A WOMAN NEEDS LOVE .. Ray Parker & Raydio 5. 7 ALL THOSE YEARS AGO ....... George Harrison 6. 7 BEING WITH YOU ........... Smokey Robinson 7. - THE ONE THAT YOU LOVE ............ Air Supply 8. 8 AMERICA ...................... Neil Diamond 9. - YOU MAKE MY DREAMS ............. Hall & Oates 10. - JESSIE’S GIRL ............... Rick Springfield

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.