Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.06.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lyftaramaður Okkur vantar vanan mann á lyftara og við lagerstörf. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 66300. Sölumaður Óskum aö ráöa sölumann, gjarnan á eigin bíl, til aö selja sælgæti á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun ágúst eöa fyrr. Um framtíöarstarf er að ræða. Nafn ásamt uppl. um fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir nk. miövikudagskvöld merkt: „B —9979“ Afgreiðslumaður Viljum ráöa röskan afgreiðslumann til fram- tíöarstarfa í timburafgreiöslu okkar að Klapparstíg 1. Æskilegt aö viökomandi geti ekið lyftara. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni, ekki í síma. a Timburverzlunin Volundur hf. Klapparstíg 1 Flugleiðir — tölvuvinnsla Óskum eftir aö ráöa nú þegar starfsfólk til starfa, viö gerö hugbúnaðar, í tölvudeild félagsins. Æskileg reynsla í „Assembler og eöa Cobol“ forritunarmálum. Umsóknir óskast sendar starfsmannaþjón- ustu Flugleiða, aöalskrifstofu Reykjavíkur- flugvelli, eigi síöar en 27. júní n.k. Umsóknareyðublöð fást á aöalskrifstofu svo og söluskrifstofum félagsins Lækjargötu 2 og Hótel Esju. Ritari óskast til starfa sem allra fyrst. Góö vélritunarkunnátta nauðsynleg ásamt ís- lenzku-, ensku- og helst sænskukunnáttu. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 85400. Umsóknir með uppl. um menntun, aldur og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 27. júní nk. Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti, 110 Reykjavík. Ræsting Óskum aö ráöa starfskraft til ræstinga. Ræst er á nóttunni. Uppl. milli kl. 8 og 9 í kvöld á staðnum. Hollywood, Ármúla 5. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Uppl. á mánudag í síma 14376 eftir kl. 2. Austurstræti 17. Kerfisfræðingur — deildarstjóri Frum h/f Sundaborg óskar aö ráða kerfis- fræöing til aö veita tölvudeild fyrirtækisins fostöðu. Deildin, sem er í örum vexti hefur yfir tölvu af geröinni IBM S/34 aö ráöa. Viö leitum af starfskrafti sem er sjálfstæður í starfi, meö reynslu í RPG II forritun og góöan samstarfsvilja. Reynsla í kerfissetningu æski- leg. Viö bjóöum góöa starfsaðstöðu, mikla fram- tíöarmöguleika og góö laun fyrir réttan aðila. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 3. júlí til: Frum h.f. Sundaborg 11, 104 Reykjavík. Bókhald — fjármál lönfyrirtæki óskar eftir traustum starfskrafti meö þekkingu á bókhaldi, fjármálum og í áætlanagerö. Kunnátta í ensku og einu Noröurlandamála (norsku) nauösynleg. Starfiö er fólgið í umsjón meö daglegum rekstri, upprööun bókhalds, erlendum bréfa- skriftum, toll og launaútreikningum o.fl. Framtíðarstarf fyrir réttan aöila. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir fimmtudag- inn 25. júní merkt: „N-6285“. Bifreiðaumboð óskar eftir afgreiðslumanni í varahlutaverslun Enskukunnátta nauösynleg. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir, ásamt uppl. leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „B — 9981“ fyrir 27. júní. Starfskraftur óskast Óskum aö ráöa starfskraft á barnaheimili. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „Breiöholt — 9977“, fyrir 26. júní. Trésmiðir Vantar duglegan mann í uppmælingarflokk strax. Mikil vinna. Uppl. í síma 77248. Starfskraftur á aldrinum 20 til 40 ára óskast í snyrti- og gjafavöruverzlun strax. Vinnutími 1—6. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Framtíö — 9967“. Sölumaður Fasteignasala Ein af elstu og þekktustu fasteignasölum borgarinnar óskar aö ráða sölumann. Viö- komandi þarf aö hafa bifreið til umráða. Mjög góöir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: „Fasteignasala — 9980“. Framtíðarstarf Óskum aö ráöa starfskraft til símavörslu og almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta byrj- aö strax. Upplýsingar eru veittar í síma 51900. stálvíkhf skipasmiðastöð P.O. Box 233 - 210 Oarðabæ Skólastjóra vantar viö Tónlistarskólann í Ólafsvík frá 1. sept. n.k. Upplýsingar um stööuna gefa: Sveitar- stjóri í síma 93-6153 og formaður skóla- nefndar í síma 93-6293. Skólanefnd. Skrifstofustörf Skattstofan í Reykjavík óskar aö ráöa starfsmenn í eftirtalin störf: Starf löglærðs fulltrúa. Skattendurskoöun atvinnurekstrarframtala. Viöskiptafræöi — eöa verslunarmenntun áskilin. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, þurfa aö hafa borist Skattstofunni í Reykjavík fyrir 30. júní n.k. Rafmagnsveitur ríkisins óska aö ráöa tækniteiknara Laun eru skv. kjarasamningum BSRB og ríkisins, launaflokkur B 8. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra. Rafmagnveitur ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík. Mötuneyti — afleysingar Óskað er eftir matreiöslumanni eöa mat- ráöskonu til afleysinga um 2—3 mánaöa skeiö í sumar. Ágætis aöstaöa í Reykjavík. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega leggið inn nöfn merkt: „C — 9992“. Laghentur lagermaður Innflutningsfyrirtæki óskar að ráöa strax starfskraft á lager. Viö leitum eftir laghentum manni. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Laghentur — 9982“. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.